Tíminn - 11.03.1989, Qupperneq 4
14
I
HELGIN
Laugardagur 11. mars 1989
Ritsnilld og gáfur
í tilefni af aldarafmæli Þórbergs Þóröarsonar rithöfundar
Svo herma handbækur að Þórbergur Þórðarson rithöf-
undur hafi verið í þennan heim borinn hinn 12. mars
1889. Er því aldarafmæli hans á morgun. Að vísu ber
bókum ekki saman um árið og vilja sumar telja hann
fæddan 1888. En hér skal fylgt því sem Stefán Einarsson
prófessor skráði í bók um skáldið sem hann sendi frá
sér 1939 í tilefni af fimmtugsafmæli hans; að því þá
ógleymdu að áttatíu og fimm ára afmælis Þórbergs var
minnst í Reykjavík með frægri blysför heim til hans
þennan dag árið 1974 án þess að hann hreyfði mótmæl-
um. Þórbergur lést svo hinn 12. nóvember þetta sama
afmælisár.
Hinn rauðhæröi Suðursvcitungur
Þórbcrgur Þórðarson hcl'ur án cfa
vcrið talinn í mcira lagi smáskrýtinn
l'urðul'ugl þcgar hann l'lutti til
Rcykjavíkur voriö 1906. Aðminnsta
kosti cftir því að dæma scm hann
lýsir sjálfur, og að því cr að gæta að
aðrar hcimildir cigum viö naumast
unt málið. En scrstaða Þórbcrgsscm
skálds og listamanns hclgast ckki
síst af því hvað honum var tamt að
fjalla um sjálfan sig í bókum sínum.
Og af raunsæju miskunnarlcysi, svo
að gripiö sc til orðalags úr skúffu
•bók men n t a f ræð i n n a r.
En cf við viljum rcyna að nota
aldarafmæli lians scm tilefni lil þcss
að rcyna að átta okkur á einhverju
scm hcitið gæti staða hans í bók-
mcnntasögunni cða scrstaða hans
scnt rithöfundar þá verðum viö cigi
aö síður að hafa þctta hugfast.
Skáld, scm vilja ná árangri, verða
hvað scm það kostar að finna scr
yrkiscfni scm duga þar til. Og Þór-
bcrgur Þórðarson valdi scr ckki að
serhja skáklsögur af hcfðbundna tag-
inu. Svo cr að sjá að honum hafi ckki
látið að sctja saman rómana úr
uppdiktuöu cfni. Honum hcfur
væntanlcga fundist að hiö raunvcru-
lcga líf tillt í kringum sig dygði scr
scnt yrkiscfni. Og kannski ríflcga
það. Þar mcð talið htinn sjálfur.
Skrifaði um sjálfan sig
Sannlcikurinn cr ncfnilcga sá, cins
og menn vita, aö varla hefur nokkur
höfundur annar íslenskur, hvorki
fyrr nc síðar, gert scr sjálfan sig og
sína eigin pcrsónu að yrkiscfni í
jafnríkum mæli og Þórbergur Þórð-
arson. Og jafnframt hefur naumast
nokkur höfundur annar lýst sjálfum
scr af jal'n hlífðarlausu raunsæi, cða
mcð öðru og hversdagslegra orða-
lagi, gcrt jafn miskunnarlaust grín
að sjálfum scr og hann.
Hitt cr svo annað mál að svo
cinstaklega heppilega vildi til að
þcssi sama cinka- og prívatpersóna
Þórbcrgs Þórðarsonar reyndist nægi-
lega stór í sniðum til þess að þola þá
meðfcrð scm hann lagði á liana.
Mcnn verða nefnilega að gcra sér
grcin fyrir því að það er sfður cn svo
fyrir hvcrn sem cr að vcra tekinn í
gcgn á bókasíöum og skrumskældur
þar mcð þcim hætti sem Þórbergur
lcyfði scr mcð sjálfan sig. Það þarf
stcrk bcin til þcss að þola slíkt, en
þau bcin rcyndist persónan Þórbcrg-
ur hafa. Honum tókst nefnilega að
gcra þctta án þcss að gcra sjálfan sig
að almennu athlægi í landinu. Þvert
á móti hlaut ltann virðingu manna
MEST SELDU
ÁBURÐARDREEFARARNIR
hér á landi um árabil
Nýjar gerðir - lægri en áður, auðveldar hleðslu
NÁKVÆM STILLANLEG DREIFING - AUÐVELD STILLING - ÖRUGG TENGING
LÍTIÐ VIÐHALD - SÖMU VARAHLUTIR OG í ELDRI GERÐUM
DÖNSK GÆÐAFRAMLEIÐSLA
BÚNADARDEILD
ARMULA3 REYKJAVIK SÍMI 38900
Rithöfundurinn 75 ára í dyrunum
heima hjá sér. (Tímamynd GE.)
fyrir vikið, fyrst og fremst vegna
þess að engum, sem eftir horfði af
gaumgæfni, gat dulist að í bókum
hans var háþróuð listræn sam-
kvæmni á ferðinni, og einnig að þar
fór maöur sem bjó yfir mikilli snilli-
gáfu í ritun íslensks máls.
Það er óneitanlega töluvert hætt
við því að í augum margra samtíma-
manna sinna hafi Þórbergur fyrst og
fremst litið út sem einhvers konar
sprelligosi eða trúður. Það var vissu-
lega líka sú mynd sem hann snéri
einkum út á við sjálfur gagnvart
alheiminum. Og síst skal hér reynt
að draga úr því að maðurinn gat
verið meinfyndinn og með afbrigð-
um skenimtilegur á prenti. Svo er
skemmst frá að segja að það er
naumast nokkur íslenskur rithöf-
undur annar, hvorki fyrr né síðar,
sem nær flugi hans í fyndninni.
En þcssi skemnitilcgheit Þórbcrgs
má þó ekki láta verða til þess að
yfirskyggja það sem nefna mætti
listræna hæfileika hans eða almennar
gáfur. sem engum dylst að hafa verið
gífurlega miklar. Þegareftirerskoð-
að verður það nefnilega fljótt ljóst
að maðurinn hefur vcrið gæddur
mjög fágætri snilligáfu að því er
varðar ritun íslenskrar tungu. Mcð
hcnni vann hann afrek sín, scm
menn hafa reyndar vitaskuld komið
auga á. En þó má vera töluvert enn
í land með að menn hafi almennt
gert sér fulla grein fyrir því hvaða
hlutverki hún gegnir í verkum hans.
Byltingarmaður
Þessi afrek hans hafa verið talin
felast einna helst í því hve honum
tókst að losa um þær hömlur, sem
um daga hans hvíldu hér á öllum
íslenskum lausamálsstíl, og reyndar
Ijóðagerðinni líka. Þessar hömlur
fólust svo sem ekki í því að menn
vönduðu ekki málfar sitt. Þvert á
móti er svo að sjá, þegar menn lesa
dæmigerða lausamálstexta frá því
um og eftir síðustu aldamót, að
ofvöndun málfarsins hafi beinlínis
verið farin að há mönnum og verið
orðin því til hindrunar að listræn
sköpun hvers konar hefði nægilegt
olnbogarými til að njóta sín.
Það fer, held ég, ekki á milli mála
að í þessu efni hafði Þórbergur
gífurlega mikil áhrif með skrifum
sínurri. Hann var byltingarmaður,
og byltingarstarfsemi hans fólst í því
að hann umbylti tungumálinu, braut
allar hefðbundnar reglur og skrifaði
íslensku með allt öðrum og frjáls-
legri hætti en þá tíðkaðist. Þessi
byltingarstarfsemi braust fyrst og
fremst fram í Bréfi til Láru (1924),
en kannski ekki síður í Eddu (1941),
að ógleymdum Ijóðakverum hans
tveimur frá 1915 og 1916 sem eru
uppistaðan í þeirri bók. Og hún hélt
svo áfram í síðari bókum hans,
hverri af annarri.
Þórbergur stundaði mikið göngu-
ferðir alla sína tíð. Hér er hann á
gangi í Hljómskálagarðinum ná-
lægt 75 ára afmæli sínu.
(Tímamynd GE.)
Þó er líka að því gætandi að þetta
gerði hann allt innan ramma mál-
kerfisins; því fór víðs fjarri að hann
væri að brjóta nokkrar málfræðiregl-
ur. Annars er svo sannast sagna að
hér eru fremur á ferðinni hlutir sem
menn fá á tilfinninguna þegar þeir