Tíminn - 01.04.1989, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.04.1989, Blaðsíða 12
22 Laugardagur 1. apríl 1989 I HELGIN Hestamannamót í sumar verður haldinn mikill fjöldi hestamannamóta á vegum hestamannafélaga landsins. Hjá Landssam- bandi hestamannafélaga hefur þegar verið tekin sam- an skrá yfir mótin, hvenær þau eru, hvar og á vegum hverra. Næsta ár er vonast til að hægt verði að klára þessa skrá heldur fyrr og verður því strax í haust tekið til við að safna upplýsingum varðandi fyrirhuguð mót á árinu 1990. Frá iiestamaniuinióti Skagllróinga sem haldió var ai) Vindheimainelum þar sem næsta landsmót verður lialdió. Verólaunaafliending fyrir A-flokk. ióhann Þorsteinsson á Blæ, Rcynir Aðalsteinsson á Blakk, Sigurbjörn Báróarson á Kveik, Egill Þórarinsson á Kolu, Eiríkur Guðmundsson á Drót, Jóhann Jóhannesson á Ófeig, Sigurður Guðmunds- son á Dverg og Jóliann Friðgcirsson á Ylfu. t’A Frá síðasta landsmóti hestamanna sem lialdið var á Hellu árið 1986. Einn hestamannanna, Jón Sigurhjörnsson, fylgist grannt með framvindu mála. í ár verður bæði um að ræða íþróttamót, sýningar, gæðinga- keppni, kapprciðar, vinamót og margt l'leira. Þá verða í maí haldnir hestadagar í Reiðhöllinni í Víði- dal, að ógleymdu síðasta fjórð- ungsmótinu l'yrir landsmótið sem haldið verður á Vindheiniamelum næstkomandi sumar, en fjóröungs- mótið verður ó Iðavöllum á Hér- aöi. Að auki verður síðan Evrópu- mót í Vilhclmsborg, Danmcirku í sumar. En þangað er fyrirhugað aö farið veröi ríðandi í hópferö á vcgum L.H. og FEIF. Fjórðungsmótið á Iðavöllum Dtigana 29. júní til 2. júlí verður lialdiö fjóröungsmót á Iðavöllum á Héraði. Fjóröungsmótin cru venjulega þrjú, eitt á hverju ári, á iiii11i landsmótanna. Hestarnahnafélögin sem að næstít móti standa eru sjö talsins, en Austurland er fámennasta hrossasvæði landsins. Félögin eru Glófaxi Irá Vopnafirði, Frcyfaxi Egilsstöðum, Rcyðarfirði, Borgar- firði og Eskifirðr, Seyöur Seyöis- firði, Blær Noröfiröi, Goði Fá- skrúðsfirði, Geisli Breiðdal og Stöövarfirði og Hornlirðingur Hornafirði. Framkvæmdanefnd á vegum Freyfaxa hefur borið hitann og þungann af frarhkvæmd alls undirbúnings við mótshaldið. Uppistaða dagskrárinnar verður með heföbundnu sniði. Fyrsti dag- urinn, fimmtudagur, vercður notað- ur til dóma og sýninga á kynbóta- hrossum. Á föstudcgi og laugar- degi vcrða aðrar undanrásir. „Ennþá hcfurekki verið fastákveð- ið hvort úrslit hlaupanna vcrða á laugardcginum cða á sunnudcgi. Það fer eftir því hvernig fer með sérstaka kynbótasýningu sem stendur til að hafa,“ sagði Guð- mundur Þorleifsson formaður undirbúningsnefndar Freyfaxa í samtali við Tímann. Önnur úrslit verða öll á sunnudeginum. Á Iðavöllum verður keppt í tvcimur l'lokkum gæcðinga. Þá verö- ur keppt í tvcimur flokkum ung- linga. Einnig koma menn til með að reyna sig í tcilti og kapprciöum á nokkrum vcgalengdum. Hverjar þær verða hefur cnnþá ekki veriö endanlega ákveðið en vellir eru fyrir hendi, hvaða vcgalengdir sem verða ofan á. „Acðstaðan er að okkar mati mjög góö," sagöi Guðmundur. Á svæðinu er bæöi hringvöllur og annar venjulegur völlur og nóg af beitargirðingum. „Vicð ciskum eftir því aö fólk láti okkur vita ef þaö ætlar aö koma. En hér eru nógir hagar og viö getum tekicð á mciti fjölda lerðahrossa. Vié) eigum von á mjc'ig mörgum ferðamönnum og -hrossum, bæði að norðan og sunnan," sagði Guömundur. Meðal annarra framkvæmda hefur verið hafist handa við bygg- ingu nýrrar snyrtiaðstöðu. í húsinu þar scm áður var bæði snyrtiað- staða og fleira verfiur nú eingöngu rekin vcitingasala. Þá veröur byggö sérstök stjórnstöðvaraðstaða. í kring um tjaldstæðið hefur veriö ræktaður upp skcigur og áhorfend- um veröa boðin sæti í grasi gróinni brekku sem rúmar nokkur þúsund manns. Á mcðan á mótinu stcndur verö- ur efnt til ýjriissa uppákoma. Má þar nefna kvcildvcikur og hina címissandi danslciki. „Svo veröum við með ýmis skemmtiatriöi og hestaleiki. Leikirnir geta meðal annars verið boðreið, naglaboð- hlaup, hestasvig scm við köllum þar sem riciici er á milli stanga og í bcygjur auk margs fleira. Við hér austur frá höfum svolítjð vcriö að dunda við þcssháttar skemmtanir, bara svona að gamni okkar," sagði Guðmundur. Þá er ráðgert að á meðan á mótinu stendur verði stórt tjald á svæðinu þar sem dansleikirnir verða haldnir og flcira. „Við verðum með góðan pall itini í tjaldinu cn þaö er nauðsynlegt að hægt sé aö komtt öllu fólkinu inn einhversstaðar því ekki er alveg hægt aö treysta vcör- inu þó við Austfirðingar séum nú vanir því gcíðu." sagcði Guctmund- ur. Innan hvers tclags hefur verið æft af kappi fyrir mótið og veröur æfingum haldiö áfrani af fullum krafti. F£kki liafa verið skipulagðar neinar sérstakar æfingar á vegum félaganna en að scign Guðmundar reynir hver og einn að fylgjast með framvindu og framkvæmd mála hjá sér. „Við höfum til að mynda reynt að sjá til þess aö reknar væru tamningastöðvar. Þæreru nú rekn- ar af okkar félagsmönnum á fjórum stöðum. En keppnin cr auðvitað einstaklingskeppni að mörgu leyti þó að til dæmis gæðingakeppnin fari fram undir nafni hvers félags fyrir sig," sagði Guðmundur. Síðustu fjórðungsmót tókust mjög vel en þau voru haldin í fyrra á Kaldármelum og árið þar áður á Melgerðismclum. Landsmót á Vindheimamelum Á næsta ári veröur eins og áður sagði haldiö landsmót hestarfíanna á Vindheimamclum. Síðasta lands- mót var haldið árið 1986 á Hellu og tókst í alla staði mjög vel. Alls sóttu um átta þúsund manns mótið auk mikils fjölda hesta. Fyrir- komulag og dagskrá landsmótanna er mjög svipuð því seni gengur og gerist á fjórðungsmótunum, að öðru leyti en því að þar keppa hestar og menn hvarvetna af land- inu og eru þau því eðlilega mun stærri í sniðum. Þegar hel'ur verið sett á laggirnar framkvæmdanefnd til að undirbúa næsta landsmót. „Við teljum stað- inn mjög vel til þess fallinn að halda þar landsmót. Bæði með tilliti til Vindheimamelanna sjálfra og eins vegna legu staðarins seni er mjög miðsvæðis," sagði Sveinn Guðmundsson formaður fram- kvæmdanefndarinnar. Hafist verður lianda viö fram- kvæmdir strax í vor en ekki liggur alveg Ijóst fyrir hverjar þær verða. „Það er vitað að kröfur til aðstöð- unnar verða nieiri frá ári til árs og málið er allt saman í athugun hjá okkur," sagði Sveinn. Hann sagði að búist væri viö að mikill fjöldi sækti mótið, allt frá tíu til fimmtán þúsund manns. Fyrir landsmótið ler fram forval góðhesta í tveimur flokkum, á vegum hvers hestamannafélags fyr- ir sig. Þar eru valdir út stigahæstu hestarnir en þcir hestar sem valdir eru til keppni verða að vera í eigu aöildarfélags að Landssambandi hestamanna. Hestarnir keppa síð- an undir nafni viðkomandi félags. Knapinn getur aftur á móti verið utanfélagsmaður eða skráður í öðru félagi. Að sögn hefur gífurlega mikið af fyrirspurnum borist varðandi landsmótið erlendis frá. Búist er við töluvcrðum fjölda útlendinga en ekki er vitað hvort einhver þeirra kemur til nieé) að vera í hópi knapanna. Evrópumótið í Vilhelmsborg Evrópumót hestamanna verður haldið dagana sextánda til tuttug- asta ágúst í Danmörku. Mótssvæð- iö opnar þttnn tólfta og þann fimm- tánda byrja sýningar kynbóta- hrossa. Sextánda ágúst byrja undanrásir og kynbótasýningin heldur áfram. Næstu þrjá daga þar á eftir verður undanrásum haldið áfram og þann tuttugasta fara fram lokaúrslit og verðlaunaafhending. Mótsstaöur er Vilhelmsborg sem er rétt hjá bæntim Beder, í um það bil tíu kílómetra fjarlægð frá Árós- um. Vilhelmsborg er bóndahær í eigu Árósa cn honum er verið að brcyta é alþjóðlega hestamiðstöð. Þarna verður margvísleg þjón- usta fyrir hendi. Bæði verður boðiö upp á hótelgistingu í nágrenninu sem og leigu á húsvögnum. Að auki er völ á miklum fjölda tjald- stæða og brcgði menn skjótt viö, panti og borgi fyrir fyrsta maí er þeim tryggt tjaldstæði alveg við hlið keppnissvæöisins. Á mótsstað verða veitingasölur og á föstudags- og laugardagskvöldum verðursleg- iö upp heljarmiklum dansleikjum. Ferð á vegum L.H. og FEIF í byrjun ágúst munu L.H. og FEIF (World Federation of Natio- nal Icelandic Horse Organisation) efna til ferðalags á hestum frá landamerkjum Þýskalands og Norður-Jótlands til Vilhelmsborg- ar. Riðin verður200-250 kílómetra löng leiö á tíu déigum og er öllum reiðmönnum heimil þátttaka. Ákveðiö hefur vcrið að gefa ung- lingum cinnig kost á að fara með. Danir niunu sjá þcim fyrir reið- skjótum og stór rúta með svefn- plássi fyrir 25 manns og snyrtingu kemur til með aö lylgja liópnum alla leiö. Um að gera að vera virkur Þá er bara um að gera að ná sér í mótsskránaog fylgjast með mót- um sem haldin verða í sumar og haust. Ekki er heldur verra að leita upplýsinga hjá sínu hestamanna- félagi og taka síðan þátt í mótum á þess vegum. En eftir skránni að dæma verur eitthvað um að vera hjá þeim vel flestum ef ekkiöllum. Svo gæti vcrið gaman að fara í ferðalag með öðrum hestamönnum til útlanda. En hestamenn eru eins og allir vita með aflirigðum alúð- legt og skemmtilegt fólk, svona upp til hópa. jkb NYTSAMAR FERMINGARGJAFIR Skrifborð, margar gerðir, verð frá kr. 4.800,- • Skrifborðsstólar, margar gerðir, verð frá kr. 3.950,- • Myndbandaskápar, margar gerðir - gott verð. HUSGOGN OG INNRÉTTINGAR . SUÐURLANDSBRAUT32 68 69

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.