Tíminn - 29.04.1989, Blaðsíða 16

Tíminn - 29.04.1989, Blaðsíða 16
28 Tfminn Laugardagur 29. apríl 1989 i|! DAGVIST BARNA Fóstrur, þroskaþjálfar eða annað uppeldis- menntað starfsfólk! Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfsfólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dag- vistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277. BREIÐHOLT Seljaborg Tunguseli2 s. 76680 Bakkaborg Blöndubakka2 s. 71240 Iðuborg Iðufelli 16 s. 76989 Leikfell Æsufelli4 s. 73080 GRAFARVOGUR Foldaborg Frostafold 33 s. 673138 ÁRBÆR Rofaborg Skólabæ 6 s. 672290 Árborg Hlaðbæ 17 s. 84150 HEIMAR Holtaborg Sólheimum21 s. 31440 Útboð - Orlofshús Oriofssjóður BHMR, Lágmúla 7, Reykjavík, óskar eftir tilboði í byggingu orlofshúsa í landi verkkaupa á Brekku í Biskupstungum. Verkið er m.a. fólgið í eftirtöldum verkþáttum: 1. Reisa skal 2 orlofshús á þessu ári. Flatarmál hvors húss er 78 m2. Innifalið í verkinu er gerð undirstaða og fullnað- ar frágangur á húsunum að utan sem innan. 2. Flytja skal 2 eldri orlofshús og reisa nýjar undirstöður. 3. Leggja skal göngustíga, alls um 570 m Jafna skal land, alls um 350 m2. 4. Reisa skal 1 orlofshús árið 1990. Verkliðum 1, 2 og 3 skal að fullu lokið fyrir 1. október 1989. Verklið 4 skal lokið fyrir 1. júní 1990. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu BHMR að Lágmúla 7, Reykjavík gegn 15.000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu BHMR að Lágmúla 7, Reykjavík fyrir kl. 11.00 23. maí 1989 en þá verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Orlofssjóður BHMR Útboð DAGBÓK Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar Borgar- verkfræðings, óskar eftir tilboðum eftirfarandi: 1. Simakerfi í heilsugæslustöðina Hraunbergi 6, tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 23. maí kl. 11.00. 2. Brunaviðvörunarkerfí og þjófaviðvörunarkerfi í heilsugæslustöðina Hraunbergi 6, tilboðin verða opnuö þriðjudaginn 23. maí kl. 14.00. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 10.000,- skilatryggingu fyrir hvort verk um sig. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR ; J Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Frá Félagi eldri borgara Opið hús í Tónabæ í dag, laugardag kl. 13:30. Frjáls spilamennska og tafl. Kl. 20:00 er dansleikur og skemmtiatriði. Opið hús á morgun, sunnudag, í Goð- heimum, Sigtúni 3. Kl. 14:00 er frjálst spil og tafl. Kl. 20:00 dansað. Athugið að lokað verður í Tónabæ mánudaginn 1. maí. Fríkirkjufólk Ferming og altarisganga í Viðeyjar- kirkju kl. 14:00. Organisti: Hallgrímur Magnússon Fríkirkjufólk: Ferming í Viðeyjarkirkju 30. apríl kl. 14:00. Prestur: Sr. Gunnar Björnsson Stúlkur: Ásthildur Björnsdóttir, Horni, Kjalamesi, Guömunda Lára Guðmundsdóttir, Ásvallagötu 56 Katrín Eva Erlarsdóttir, Suöurhólum 24 Drengir: Auðunn Sigurður Hermannsson, Kaplaskjólsvegi 62 Árni Gunnarsson, Grettisgötu 19A Borgar Þorsteinsson, Flyðrugranda 4 Eggert V. Gíslason, Hverfísgötu 102 Frá Samtökum herstöðvaandstæðinga Hið árlega 1. maí kaffi Samtaka her- stöðvaandstæðinga verður að þessu sinni að morgni 1. maf í Mjölnisholti 14. Húsið verður opnað kl. 10:00 og verður kaffi og meðlæti á boðstólum fram til kl. 13:00. Herstöðvaandstæðingar munu ræða mál- in á baráttudegi verkalýðsins. Fundur hjá friðarömmum Friðarömmur halda fund á Hótel Sögu þriðjudaginn 2. maí kl. 20:30. Fjallað verður um fyrirhugaða ráðstefnu um friðaruppeldi. Allar ömmur velkomn- ar. Hádegisverðarfundur presta verður í safnaðarheimili Bústaðakirkju mánudaginn 1. maí n.k. Félagsstarf aldraðra hjá Reykjavíkurborg 20 ára Félagsstarf aldraðra á vegum Reykja- víkurborgar heldur upp á 20 ára afmæli sunnudaginn 30. apríl með opnu húsi í öllum félagsmiðstöðvum sínum. Þegar félagsstarf fyrir Reykvíkinga, 67 ára og eldri hófst 30. apríl 1969 voru um 5000 Reykvíkingar í þessum aldurshópi. Upplýsingar frá Hagstofu Islands sýna að í desember 1988 voru 10.782 í þessum aldurshópi í Reykjavík. Húnvetningar! Kaffiboð fyrir eldri Húnvetninga verð- ur í Glæsibæ, Álfheimum 74, sunnudag- inn 30. apríl kl. 15:00. Félagsvist verður spiluð laugardaginn 29. apríl kl. 14:00 í Húnabúð. Stjórn og skemmtinefnd Norræni sumarháskólinn: „EVRÓPUHÚSID“, öryggismái og viðskiptahagsmunir „Horfur í alþjóðamálum - hvert þróast hernaðarbandalögin?" eryfirskrift annars fundar Norræna sumarháskólans um breyttar aðstæður í Evrópu. Fundurinn verður haldinn í Norræna húsinu sunnu- daginn 30. apríl kl. 14:00. Málhefjendur eru: Árni Bergmann og Vigfús Geirdal. Árni mun fjalla um þjóðfélagsbreyting- ar sem eru að gerast í Áustur-Evrópu, en erindi Vigfúsar verður um ísland í Ijósi evrópskra öryggishagsmuna. Almennar umræður verða á eftir fram- söguerindum. Norræni sumarháskólinn hvetur alla þá sem áhuga hafa á þessum málum til að taka þátt í fundinum. SU0MI — félagið: Ferð til Finnlands SUOMI-félagar og aðrir Finnlandsvinir ráðgera ferð til Finnlands 26. júní nk. Sætafjöidi er takmarkaður. Nánari upplýsingar gefur Borgþór Kjærnested í síma 612350 SAMVINNU TRYGGINGAR ARMOLA 3 108 REYKJAVIK SiMl (91)681411 UTBOÐ Tilboð óskast í eftirtaldar hafa í umferðaróhöppum: Toyota Corolla 1300 XL Suzuki Swift MMC Lancer 1800 GLX Toyota Corolla XL Lada Lux 1500 Lada 1500 station Trabant station Ford Escort Ford Bronco II XLT Ford Escort CL 1300 Opel Kadett Fiat Uno 55 S Daihatsu Charade Honda Civic Mazda 929 L Dekk, felgur o.fl. Bifreiðirnar verða sýndar Reykjavík, þriðjudaginn 2. Á SAMA TÍMA: Á Patreksfirði: Daihatsu Charmant Á ísafirði: Datsun 140Y Á Bolungarvík: Daihatsu Charade Ford Bronco Á Sauðárkróki: MMC Tredia 1600 GLS Á Selfossi: Daihatsu Charmant . bifreiðir sem skemmst árgerð 1989 árgerð 1988 st. árgerð 1988 árgerð 1988 árgerð 1987 árgerð 1987 árgerð 1987 árgerð 1987 árgerð 1986 árgerð 1986 árgerð 1984 árgerð 1984 árgerð 1982 árgerð 1981 árgerð 1980 að Höfðabakka 9, maí 1989, kl. 12-16. árgerð 1979 árgerð 1980 árgerð 1980 árgerð 1979 árgerð 1984 árgerð 1979 Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga g.t. Ármúla 3, Reykjavík eða umboðsmanna fyrir kl. 12, miðvikudaginn 3. maí 1989. Samvinnutryggingar g.t. - Bifreiðadeild - Kvennadeild Skagfirðingafélagsins: Veislukaffi og hlutavelta Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík verður með hlutaveltu og veislukaffi í Drangey, Síðumúla 35, mánudaginn 1. maí kl. 14:00 til eflingar starfsemi sinni. Kvennadeildin hefur ætíð lagt áherslu á að styrkja góð málefni, svo sem tækjakaup til Sjúkrahúss Sauðár- króks og gjafir á heimili aldraðra í Skagafirði. Þá styrkti kvennadeildin einn- ig viðgerð á altarisbrík Hóiadómkirkju. Er það ætlun kvennadeildarinnar að halda áfram að styrkja þau málefni, sem tengjast líknar- eða menningarmálum í héraðinu. Það er því einlæg von kvenna- deildarinnar, að sem flestir sjái sér fært að koma í veislukaffið í Drangey 1. maí. Tónieikar Tónlistarfélagsins: Píanóieikarinn Leif Ove Andsnes Síðustu tónleikar Tónlistarfélagsins á þessum starfsvetri verða haidnir þriðju- daginn 2. maí kl. 20:30 í íslensku óper- unni. Þar kemur fram norski píanóleikar- inn Leif Ove Andsnes, sem er nýorðinn 19 ára. Leif Ove vakti gífurlega athygli hér í Reykjavík í október sl. er hann lék með Sinfóníuhljómsveit fslands og einnig á einleiks-tónleikum. Leif Ove fæddist í Karmöy árið 1970 og hóf píanónám 5 ára gamall hjá foreldrum sínum. 8 ára hóf hann nám í Tóniistar- skólanum í Karmöy og síðar í Tónlistar- konservatoríinu í Bergen. Aukatónleikar Tóniistarfélagsins verða fimmtudaginn 18. maí kl. 20:30 í íslensku óperunni, en þar kemur fram hinn frægi breski sönghópur „The King‘s Singers". Miðar á báða þessa tónleika eru til sölu í íslensku óperunni. Fyrsti maí í MÍR Engin kvikmyndasýning verður í bíósal MlR, Vatnsstíg 10, sunnud. 30. apríl, - en daginn eftir, 1. maí, verður opið hús í félagsheimilinu við Vatnsstíginn frá kl. 14:00. Þar verður hin árlega kaffisala félagsins í tilefni dagsins, einnig ljós- mynda- og kvikmyndasýningar, kynning á MfR-ferðum á þessu ári og Sovéskum dögum sem haldnir verða í haust með þátttöku listafólks frá Moldavíu, sýning á sjónvarpsútsendingu frá hátíðahöldunum í Moskvu 1. maí, hlutavelta, basar, tónlistarflutningur af hijómplötum o.fl. Aðgangur öllum heimill. Pétur Gunnarsson spjallar um Þórberg í tilefni aldarafmælis Þórbergs Þórðar- sonar á þessu ári verður dagskrá á vegum Borgarbókasafns Reykjavikur í dag, laug- ard. 29. apríl. Pétur Gunnarsson rithöf- undur flytur erindi um Þórberg, og fjallar þar um verk hans með sérstöku tilliti til síðari bóka höfunda. Lesið verður úr þessum verkum. Þessi dagskrá um Þórberg verður flutt í húsakynnum Borgarbókasafnsins í Gerðubergi kl. 15:00. Dagskráin er öllum opin. Ráðstefna um náttúruvernd Ráðstefna um náttúruvernd verður haldin á vegum Félags leiðsögumanna laugardaginn 29. apríl kl. 13:00 að Hótel Holiday Inn. Þar verða flutt erindi um náttúruvernd og unnin hópvinna. Aprílvinningur Almanaks- happdrættis Þroskahjálpar Dregið hefur verið í „Almanaks-happ- drætti" Landssamtakanna Þroskahjálpar fyrir aprílmánuð. Upp kom númerið 9068. Dagsferðir F.l. Kl. 10:30 Skíðaganga yfir Kjöl. Ekið í átt að Stíflisdal, gengið þaðan yfir Kjöl, komið niður hjá Fossá í Hvaifirði. (1000 kr.) Kl. 13:00 a) Skíðaganga í Jósepsdal b) Gönguferð inn Jósepsdal, yfir Ólafsskarð og milli hrauns og hlíða að Suðurlands- vegi. (600 kr.) Dagsferð mánud. 1. maí: Kl. 10:30 Hengill, göngu- og skíðaferð (600 kr.) Dagsferð fimmtud.4. maí: KI. 13:00 Selvogsheiði - Svörtubjörg - Hlíðarvatn. Ekið um Þrengslaveg, gengið um Selvogs- heiði að Svörtubjörgum og Eiríksvörðu. Komið niður hjá Hlíðarvatni. (1000 kr.) Dagsferð laugard. 6. maí: Kl. 09:00 Skarðsheiði (1000 kr.) Dagsferð sunnud. 7. maí: Fuglaskoð- unarferð á Suðurnes. Ferð farin í fylgd sérfræðinga. Kjörin fjölskylduferð. Þátt- takendur geta lært að þekkja fugla og fræðst um lifnaðarhætti þeirra. Brottför er ki. 10:00 frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Æskilegt að hafa með sjón- auka og fuglabók. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í dagsferðir. Dagsferðir Útivistar 30. apríl og 1. maí Sunnudagsferð 30. apríl kl. 13:00: Bás- endar - Ósar. Gengið frá rústum verslun- arstaðarins að Básendum með ströndinni inn í Ósa. Meðal staða á leiðinni má nefna Þórshöfn, Bárðarvog, Gamla Kirkjuvog og Djúpavog. (1000 kr.) 1. maí-ferð kl. 13:00: Fjallahringurinn 1. ferð. - Gönguferð á Keili. Byrjað á ferðasyrpunni „Fjaliahringurinn". Alls verður gengið á sjö fjöli í syrpunni. (900 kr.) Frítt fyrir börn með fullorðnum. Brottför frá BSl, bensínsölu (f Hafnar- firði við Sjóminjasafnið). Sjáumst. Útivist, ferðafélag

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.