Tíminn - 11.05.1989, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.05.1989, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 11. maí 1989 lllllllllllllllllllllllllll ÚTVARP/SJÓNVARP ....... 21.40 Fóíkið f landinu. Svipmyndir af Islend- ingum í dagsins önn. - Af hverju er Dalvík betri en útlöndin? Gstur E. Jónasson tekur hús á Steingrími Þorsteinssyni. 22.05 Aöalekrifstofan. (Head Office) Banda- rísk gamanmynd frá 1986. Leikstjóri Ken Fin- kleman. Aðalhlutverk: Judge Reinhold, Eddie Albert, Jane Seymour og Danny De Vito. Áhrifamikill maður kemur syni sínum í vinnu hjá stórfyrirtæki. .Sonurinn verður ástfanginn af dóttur stjórnarformannsins sem reynist ekki öll þar sem hún er séð. Þýðandi Gauti Kristmanns- son. 23.40 E1 Cid. (El Cid) Bandarísk kvikmynd frá 1961. Leikstjóri Anthony Mann. Aðalhlutverk Charlton Heston, Sophia Loren, Raf Vallone og Herbert Lom. El Cid var uppi á 11. öld og varð þjóðhetja Spánverja og mörgum skáldum yrkis- efni. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 02.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ2 Laugardagur 13. maí 09.00 Með Beggu frœnku. Góðan daginn krakkar mlnir! Þetta gekk ágætlega hjá okkur I slðustu viku. Mér finnst ekki vanþörf á þvl að breyta svolitið tii hjá honum Afa og gera heimilið svolitið iiflegra. Ég veit ekki alveg hvað ég tek uþþ úr kistunni minni i dag. Það kemur i Ijós. Teiknimyndimar sem við sjáum i dag eru: Glóáifarnir, Snorkarnir, Tao Tao, Litli töframað- urinn og auðvitað nýju teiknimyndirnar Litli þönkarinn og Kiddi. Myndirnar eru allar með islensku tali. Leikraddir: Ami Pétur Guðjónsson, Guðmundur Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir, Helga Jónsdóttir, Kristján Franklín Magnús, Saga Jónsdóttir og fleiri. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2. 10.35 Hlnir umbreyttu. Transformers. Teikni- mynd. Sunbow Productions. 11.00 Klementina. Clementine. Teiknimynd með fslensku tali um litlu stúlkuna Klementínu sem lendir I hinum ótrúlegustu ævintýrum. Leikraddir: Elfa Gfsladóttir, Guðrún Þórðardótt- ir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. An- tenne 2. 11.30 Fálkaeyjan. Falcon Island. Ævintýra- mynd I 13 hlutum fyrir börn og unglinga. 10. hluti. RPTA. 12.00 LJáðu mér eyra... Við endursýnum þennan vinsæla tónlistarþátt. Stöð 2. 12.25 Indlandsferð Leikfélags Hafnar- fjarðar. Seinni hluti endurtekinn. Plús film/ Stöð 2. 12.55 Stikilsberja Finnur Rascals and Robbers. Stikilsberja Finnur og besti vinur hans Tumi Sawyer hlera áform glæþamanna um að pretta bæjarbúa f Missouri og búa sig i skyndi til að vara bæjarbúa við en uppgötva þá að hópur glæpamanna er á hælum þeirra. Strák- arnir leita sér undankomuleiöar og lenda þá I alls kyns ógöngum og ævintýrum. Tilvalin barna- og fjölskyldumynd. Aðalhlutverk: Patrick Creadon og Anthony Michael Hall. Leikstjóri: Dick Lowry. Framleiðandi: Hunt Lowry. CBS. 14.30 Ættarveldið. Dynasty. Framhaldsþáttur. 20th Century Fox. 15.20 Sterk lyf Strong Medicine. Endurtekin framhaldsmynd I 2 hlutum. Fyrri hluti. Seinni hluti verður á dagskrá á morgun. Aðalhlutverk: Ben Cross, Patrick Duffy, Douglas Fairbanks, Pamela Sue Martin, Sam Neill, Annette O'Toole og Dick Van Dyke. Leikstjóri: Guy Green. Framleiðendur: Frank Konigsberg og Larry Sanitsky. Lorimar 1985. Sýningartími 100 mln. 17.00 fþréttir á laugardegi. Heilar tvær klukkustundir af úrvals Iþróttaefni, bæði inn- lendu og erlendu. Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason. 19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og Iþróttafréttum. Stöð 2. 20.00 Heimsmetabók Guinness. Spectacu- lar World of Guinness. Ótrúlegustu met I heimi er að finna I Heimsmetabók Guinness. Að þessu sinni fylgjumst við með áströlskum sæför- um berjast við 20 feta háar öldur f spennandi keppni. Kynnir: David Frost. 20th Century Fox. 20.30 Ruglukollar. Marblehead Manor. Snar- ruglaðir, bandarlskir gamanþættir með bresku yfirbragði. Aðalhlutverk: Bob Fraser, Linda Thorson, Phil Morris, Rodney Scott Hudson og Paxton Whitehead. Paramount. 20.55 Friða og dýrið. Beauty and the Beast. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur með ævintýralegu sniði.. Aðalhlutverk: Linda Hamil- ton og Ron Perlman. Republic 1987. 21.45Maðuré mann Oneonóne.Henryhefur fengið fjögurra ára skólastyrk til framhaldsnáms i Iþróttaháskóla vegna afburða árangurs í körfuknattleik. Aðalhlutverk: Robby Benson, Annette OToole og G.D. Spradlin. Leikstjóri: Lamont Johnson. Framleiðandi: Martin Hom- stein. Warner 1977. Sýningartími 100 mín. Aukasýning 27. júni. 23.25 Herskyldan. Nam, Tour of Duty. Spennuþáttaröð um herflokk i Vietnam. Aðal- hlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Jos- hua Maurer og Ramon Franco. Leikstjór: Bill L. Norton. Framleiðandi: Ronald L. Schwary. Zev Braun 1987. 00.15 Hamslaus heift The Fury. Myndin fjallar um föður I leit að syni slnum. Stráknum hefur verið rænt I þeim tilgangi að virkja dulræna hæfileika hans. Faðirinn fær til liðs við sig unga stúlku sem einnig er gædd dulrænum hæfileik- um. Aðalhiutverk: Kirk Douglas, John Cassave- tes, Carrie Snodgress, Charles Duming og Amy Irving. Leikstjóri: Brian DePalma. Framleiðandi: Ron Preissman. 20th Century Fox 1978. Sýn- ingartimi 120 mln. Alls ekki viö hæfi bama. 02.10 Dagskririok. ÚTVARP Sunnudagur 14. maí Hvítasunnudagur 7.45 Cttvarp Reykjavik, géðan dag. 7.50 Morgunandakt. Séra Sváfnir Svein- bjarnarson prófastur á Breiðabólsstað flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 A sunnudagsmorgnl með Bjarna Braga Jónssyni. Bernharður Guðmundsson ræðir við hann um guðspjall dagsins, Jóhannes 14, 23-31. 9.00 Fréttir. 9.03 Ténlist á Hvitasunnu. - „ Hver sem elskar mig, mun varðveita mitt orð" kantata nr. 74 eftir Johann Sebastian Bach. Paul Esswood, Kurt Equiluz og Max van Egmond syngja ásamt Drengjakórnum í Hannover með Gustav Leon- hardt-Kammersveitinni; Gustav Leonhardt stjórnar. - Vatnasvitan eftir Georg Friedrich Hándel. Kammersveitin í Stuttgart leikur; Karl Múnchinger stjórnar. (Af hljómplötum). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 A< menningartimaritum. Fimmti þáttur: Vaki. Umsjón: Þorgeir Olafsson. 11.00 Messa i Akureyrarkirkju. Prestur: Séra Þórhallur Höskuldsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Svipmynd af Gunnari Gunnarssyni. Umsjón: Þorsteinn frá Hamri. 14.30 Með Hvítasunnudagskaffinu. - Sl- gild tónlist af léttara taginu eftir Otto Nicolai, Giuseppe Verdi, Jean Sibelius og Aram Katsjat- urian. 15.10 Spjall á vordegi. Umsjón: Halla Guð- mundsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Elía*1, óratoria í tveimur hlutum eftir Felix Mendelssohn-Bartholdy hljóðrituð á kirkjulista- hátlð í Hallgrimskirkju laugardaginn 6. maí. Silvia Herman sópran, Ursula Kunz alt, Deon van der Walt tenór og Andreas Schmidt bassi flytja ásamt Mótettukór Hallgrímskirkju, Ingu J. Backmann og Sinfónluhljómsveit Islands. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvéldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.31 Leikrit mánaðarins: „Ledda" eftir Arnold Wesker. Þýðandi Örnólfur Ámason Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Margrét Ólafsdóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Sigurður Skúlason, Þorsteinn Gunnarsson, Halldór Bjömsson, Guðmundur Ólafsson, Jón Hjartar- son, Sigrfður Hagalín, Sigrún Edda Björnsdótfir, Helga Þ. Stephensen, Ragnheiður Elfa Arnar- dóttir, Emil Gunnar Guðmundsson, Bessi Bjarnason og Sigvaldi Júllusson. (Áður útvarp- að laugardaginn 6. maf sl.) 21.30 Útvarpssagan: „Löng er dauðans lelð“ eftir Else Fischer. Ogmundur Helga- son þýddi. Eria B. Skúladóttir les (8). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Al- fonsson. 23.00 Géðvinafundur. Jónas Jónasson tekur á móti gestum I Duus-húsi, Hermanni Gunnars- syni, Eddu Björgvinsdóttur o.fl. (Endurtekinn frá öðrum f páskum). 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. Medea eftir Evripides. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 03.05 Vökulögin. Tónlist at ymsu tagi i næiui- útvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróöleiksmolar, spurn- ingaleikir og leitað fanga f segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Urval vikunnar. Úrval úr dægurmálaút- varpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Spilakassinn. Pétur Grétarsson spjallar við hlustendur sem freista gæfunnar I Spila- kassa Rásar 2. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tlu vinsælustu lögin. (Endur- tekinn frá föstudagskvöldi). 16.05 Á fimmta tímanum - Á sænskum nötum. vfsur, söngvar, ballöður og rokk. Flytjendur meira og minna þekktir sænskir söngvarar og hljómsveitir. Þáttur I umsjón Sigurðar Skúlasonar. (Einnig útvarpað aðfara- nótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Áfram fsland. Dægurlög með fslenkum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fölksins. Meðal efnis í þættinum er heimsókn I Hjálpræðisherinn. Við hljóðnemann er Vernharður Linnet. 21.30 Kvöldtönar. 22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgisdóttir f helgarlok. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I nætur- útvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er endurtekinn frá föstudagskvöldi Vinsældalisti Rásar 2 sem Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmála- þáttunum „Á vettvangi". Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00,19.00,22.00 og 24.00. SJONVARP Sunnudagur 14. maí Hvítasunnudagur 14.00 Foscari feðgar. (I due Foscari) Ópera eftir Giuseppe Verdi I uppfærslu Scala óperunn- ar 1987-1988, en það var I þessari uppfærslu árið eftir sem Kristján Jóhannsson þreytti frum- raun sina á La Scala i hlutverki Jacopo Foscari. Hljómsveitarstjóri Gianandrea Gavazzeni. Aðal- hlutverk: Francesco Foscari; Renato Bruson, Jacopo Foscari; Alberto Cupido, Lucrezia Cont- arini; Linda Roark-Strummer, Jakopo Loredano; Luigi Roni, Barbarigo; Renato Tagliasacchi. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Hvitasunnumessa. Sr. Flóki Kristinsson á Stóra-Núpi í Gnúpverjahreppi prédikar. Á undan guðsþjónustunni lýsir Halla Guðmundsdóttir kirkjustað og staðháttum. 18.00 Sumarglugginn. Umsjón Ámý Jóhanns- dóttir. 18.50 Táknmálifréttir. 19.00 Rossanna (Roseanne). Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 19.30 Fréttir og veður. 20.00 FJarkinn. 20.05 Kristján Jöhannsson á ténleikum. I þessum ððrum þætti af þremur syngur Kristján lög eftir norræn tónskáld s.s. Grieg, Sibellus o.fl. Við hljóðfærið er Lára Rafnsdóttir. 20.20 Anna I Grænuhlíð. (Anne of Green Gables) Fyrri hluti. Kandadísk sjónvarps- mynd I tveimur hlutum um Önnu I Grænuhllð og ævintýri hennar. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. Seinni hluti verður sýndur annan í hvítasunnu. 21.55 Næturganga Nýtt Islenskt leikrit eftir Svövu Jakobsdóttur. Leikstjóri Stefán Baldurs- son. Leikmynd og búningar Stígur Stefánsson. Tónlist Áskell Másson. Framkvæmdastjóm Tage Ammendrup. Leikendur Edda Heiðrún Backman, Þór H. Túlinlus, Helgi Skúlason, Helga Bachmann, Marinó Þorsteinsson, Sigurð- ur Karisson og Sigrlður Hagalin. Verkið fjallar um unga vinnukonu f sveit fyrr á öldinni og ástir hennar og vinnumanns á bænum. Hún gerir uppreisn gegn hefðbundnum háttum og fjallar leikritið um áhrif þess á hennar eigin kjör og ástir þeirra tveggja. Að nokkru leyti er verkið byggt á sannsögulegum atburðum. 23.10 Kairérósin (The Purple Rose of Cairo) Bandarísk biómynd frá 1985. Leikstjóri Woody Allen. Aðalhlutverk Mia Farrow, Jeff Daniels, Danny Aiello og Irving Metzman. Ung stúlka, sem er mikill kvikmyndagagnrýnandi kemst óvænt í nána snertingu við átrúnaðargoð sitt. Þýðandi Stefán Jökulsson. 00.30 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. STÖÐ2 Sunnudagur 14. maí Hvítasunna 09.00 Högni hrekkvisi. Heathcliff and Marma* duke. Teiknimynd. Worldvision. 09.20 Alli og íkornamir. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Woridvision. 09.45 Gúmmibimimir Gummi Bears. Fjörug teiknimynd fyrir yngri kynslóðina. Walt Disney. 10.10 Kötturinn Keli Fraidy Cat. Teiknimynd um köttinn Kela og uppátektarsemi hans. Film- ation. 10.30 fslensku húsdýrin Kindurnar. Hér fá bömin að kynnast sauðkindinni en það var einkum hún sem gerði landnámsmönnum kleift að festa hér rætur. Islenskt sauðfé unir sér vel á heiðum og fjöllum og kemst oft f hann krappan þegar það leitar sér að grasi á klettasyllum eða sækir f fjörugróður á skerjum. Dagskrárgerð: Þorsteinn Úlfar Björnsson. Textahöfundur: Stef- án Aðalsteinsson. Þulur: Saga Jónsdóttir. Stöð 2 / Námsgagnastofnun. 10.50 Lafði Lokkaprúð Lady Lovely Locks. Falleg teiknimynd. Leikraddir: Guðrún Þórðar- dóttir, Júlfus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. 11.05 Krökédillinn Kanalligator. Teiknimynd: WDR. 11.25 Selurinn Snorri Seabert. Teiknimynd með Islensku tali. Leikraddir: Guðmundur Ólafs- son og Guðný Ragnarsdóttir. Sepp. 11.40 Oháða rokkið. Tónlistarþáttur. 13.00 Mannslíkaminn. Living Body. Einstak- lega vandaðir þættir um mannslikamann. Endurtekið. Þulur: Guðmundur Ólafsson. Gold- crest/Antenne Deux. 13.30 Sterk lyf Strong Medicine. Seinni hluti. Aðalhlutverk: Ben Cross, Patrick Duffy, Douglas Fairbanks, Pamela Sue Martin, Sam Neill, Annette OToole og Dick Van Dyke. Leikstjóri: Guy Green. Framleiðendur: Frank Konigsberg og Larry Sanitsky. Lorimar 1985. Sýningartimi 100 mln. 15.10 Leyndardómar undirdjúpanna. Dis- coveries Underwater. Einstaklega fróðlegir og skemmtilegir þættir teknir neðansjávar. Fram- leiðandi: Bruce Norman. BBC 1985. 16.10 NBA kðrfuboltinn. Heimir Karlsson og Einar Bollason mæta með leiki vikunnar úr NBA-deildinni. 17.10 Listamannaskálinn. South Bank Show. Toni Morrison. Umsjón: Melvyn Bragg. RM Arts/LWT. 18.05 Golf. Stöð 2 sýnir frá alþjóðlegum stórmót- um um vlða veröld. Umsjón: Björgúlfur Lúðvlks- son. 19.19 19.19 Fréttir, Iþróttir, veður og frískleg umfjöllun um málefni liðandi stundar. Stöð 2. 20.00 Svaðilfarir í Suðurhöfum Tales of the Gold Monkey. Ævintýramynd fyrir alla fjölskyld- una sem gerist árið 1938 I lltilli vík út frá Kyrrahafinu. Söguhetjan er ungur ævintýramað- ur sem ásamt vinum sínum flækist I llfshættu- lega flutninga á flóttamönnum. Aðalhlutverk: Stephen Collins, Caitlin O’Heaney, Rody McDonwall og Jeff Mackay. Framleiðandi: Don Bellisario. MCA. 21.35 Lagakrékar. L.A. Law. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. 20th Century Fox. 22.20 Verðir laganna. Hill Street Blues. Spennuþættir um líf og störf á lögreglustöð í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Veronica Hamel. NBC. 23.15 Útlagablús Outlaw Blues. Tugthúslimur- inn Bobby ver tíma sínum innan fangelsismúr- anna til að læra að spila á gítar og semja sveitatónlist. Aðalhlutverk: Peter Fonda, Susan Saint James, John Crawford og James Calla- han. Leikstjóri: Richard T. Heffron. Fram- leiðendur: Fred Weintraub og Paul Heller. Warner 1977. Sýningartími 100 mín. 00.50 Dagskrárlok. UTVARP Mánudagur 15. maí Annar í hvítasunnu 7.45 Útvarp Reykjavík, göðan dag. 7.50 Bæn, séra Ingölfur Guðmundsson flytur. 8.00 Fróttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.20 Morguntönar. Tóniist eftir Maria-Ther- esa von Paradis, Ludwig van Beethoven, Wolf- gang Amadeus Mozart, Joseph Haydn, Heino Eller og Marie-Joseph Canteloube de Malaret. (Af hljómdiskum). 9.00 Fréttir. 9.03 Lltli bamatfminn: „Á Skipaléni" eft- Ir Jén Sveinsson. Fjalar Sigurðarson byrjar lesturinn. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Ténlist eftir Giovanni Pieriulgl da Palestrlna. - Messa: „Missa Papae Marcelli”. - Mótetta: „Tu es Petrus". Kór Westminster Abbey kirkjunnar I Lundúnum syngur; Simon Preston stjómar. (Af hljómdiski) 10.00 Fiéttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnlr. 10.25 Sélon f Slunkariki. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. Lesari með honum: Hlynur Þór Magnússon. 11.00 Messa i Dalvikurkirkju. Prestur: Séra Jón Helgi Þórarinsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hödegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.30 Söngvar séra Friðriks. Umsjón: Gylfi Þ. Glslason. Lesari með honum: Gunnar Eyj- ólfsson. 14.10 „Fjallkirkjan". Gunnar Gunnarsson les kafla úr samnefndri bók sinni. (Upptaka frá árinu 1963). 14.30 Ténlist á miðdegi. - Sónatína í G-dúr op.100 fyrir fiðlu og píanó eftir Antonin Dvorak. - Kvintett I D-dúr fyrir gítar og strengjakvartett eftir Luigi Boccherini. (Af hljómplötum). 15.10 Eldlegar tungur. Forníslenskir þættir af þostulum. Umsjón: Sverrir Tómasson. 16.00 Fréttir. Tllkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - „Ertu aumingi maður?" Annar þáttur: Leyndarmál Ebba. Útvarpsgerð Vemharðs Linner á sögu eftir Dennis Júrgensen. Flytjendur: Atli Rafn Sig- urðsson, Elísabet Gunnlaugsdóttir, Jón Atli Jónasson, OddnýEirÆvarsdóttir, Þórdís Valdi- marsdóttir, og Yrpa Sjöfn Gestsdóttir. Sögu- maöur: Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Einnig útvarp- að í Útvarpi unga fóiksins nk. fimmtudag). 17.00 Arfleifð Nadiu. Kynnt verða nokkur tón- skáld sem hafa verið nemendur Nadiu Boulan- ger. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. 18.00 „Eins og gerst haf i í gær". Viðtalsþátt- ur i umsjón Ragnheiðar Davíðsdóttur. Tónlist. Tilkynningar. 19.00 Kvðldfréttir 19.20 Tilkynningar. 19.22 Glefsur. Blandaður þáttur f umsjá Rand- vers Þorlákssonar. 20.00 Litli barnatíminn: „Á Skipalóni" eft- ir Jén Sveinsson. Fjalar Sigurðarson byrjar lesturinn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Barokktónlist — Purcell og Loca- telli. - „Dido og Aeneas", ópera eftir Henry Purcell. Jessye Norman, Thomas Allen og Marie McLaughlin syngja ásamt kór, undir stjórn Jane Glover. Enska kammersveitin leikur; Raymond Leppard stjórnar. - Concerto grosso I c-moll eftir Pietro Antonio Locatelli. Kammer- sveitin I Heidelberg leikur. (Af hljómdiskum) 21.30 Útvarpssagan: „Löng er dauðans leið“ eftir Else Fischer. Ogmundur Helga- son þýddi. Erla B. Skúladóttir les (9). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 „Ey sú liggr á Skagafirði". Fylgst með vorkomu i Drangey ásamt Hauki Steingríms- syni. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. (Frá Akur- eyri). (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvöldstund i dúr og moil með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Vorsinfénfan eftir Benjamin Brítten. Sheila Armstrong sópran, Janet Baker alt og Robert Tear tenór syngja með kór og Sinfóníuhljómsveit Lundúna. André Previn stjómar. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I nætur- útvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið 10.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdótt- ur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Margrét Blöndal leikur þrautreynda gullaldartónlist og gefur gaum að smáblómum I mannlífsreitnum. 14.00 Miili mála. Óskar Páll Sveinsson 16.05 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Áfram Island. Dægurlög með fslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Vernharöur Linnet verður við hljóðnemann. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpaö aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00). 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi f nætur- útvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn Miðdegis- lögun I umsjá Snorra Guðvarðarsonar. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆDISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands SJÓNVARP Mánudagur 15. maí Annar í hvítasunnu 16.35 Heilagt strið. (End of the World Man) Irsk verðlaunamynd frá 1985. Leikstjóri Bill Miskelly. Nokkrir skólakrakkar segja yfirvöldum strið á hendur þegar til stendur að leggja leiksvæði þeirra undir byggingaframkvæmdir. Þýðandi Þuriður Magnúsdóttir. 18.00 Tusku-Tóta og Tumi (Raggedy Ann and Andy) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Þórdís Amljótsdóttir og Halldór Bjömsson. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 18.25 Litla vampiran (4) (The Little Vampire) Sjónvarpsmyndaflokkur unninn i samvinnu Breta, Þjóðverja og Kanadamanna. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. ' 18.55 Vistaskipti. Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.20 Ambátt (Escrava Isaura) Brasiliskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Hljémsveitin kynnir sig. Frá fjöl- skyldutónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands 1. apríl sl. Flutt er verkið „Hljémsveitin kynnir slg" eftir Benjamin Britten. 20.55 Anna i Grœnuhlfð. Selnnl hluti. Kan- adiskur myndaflokkur um Önnu I Grænuhlíð og ævintýri hennar. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 22.35 Fréttahaukar (Lou Grant) Bandariskur myndaflokkur um daglegt líf og störf á dagblaði. Aðalhlutverk Ed Asner. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 23.25 Útvarpsfréttlr i dagskráriok. Þriðjudagur 16. maí 17.50 Veistu hver Nadia er? Lokaþáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Elfa Björk Ellertsdóttir. (Nordvision - Norska sjón- varpið) 18.15 Freddi og félagar. (11) (Ferdi) Þýsk teiknimynd um maurinn Fredda og félaga hans. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Leikraddir Sigrún Waage. 18.45 táknmálsfréttir 18.55 Fagri Blakkur (4) (Black Beauty) Bresk- ur framhaldsmyndaflokkur gerður eftir sögu önnu Sewell. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.20 Leðurblökumaðurinn (Batman) Bandarfskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Trausti Júlíussson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Myndlist á fslandi. Umræðuþáttur í umsjón Bjarna Daníelssonar skólastjóra Mynd- lista- og handíðaskóla Islands. 21.10 Ténsnillingar í Vinarborg. (Man and Music - Classical Vienna) Fyrsti þáttur — Keisaraténlist. Breskur myndaflokkur I sex þáttum um klassíska tlmabilið I tónlist Vlnar. I þessum þætti er fjallað um aðdraganda þess við keisarahirð Habsborgaranna allt til þess að óperan Orfeus eftir Gluck er frumflutt 1762. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 22.00 Stefnumót við dauðáun. (Shake Hands Forever) Lokaþáttur. Bresk sakamála- mynd í þremur þáttum. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskráriok. Mánudagur 15. maí Annar í hvítasunnu 10.00 Gúmmibimimir Gummi Bears. Teikni- mynd fyrir yngstu kynslóðina. Walt Disney. 10.25 Kötturinn Keli Fraidy Cat. Teiknimynd um köttinn Kela og upþátektarsemi hans. Film- ation. 10.45 fslensku húsdýrin Fiðurfé. Flest börn hafa brugðið sér niður á tjöm og gefið öndunum brauð. Fuglamir sem þar synda eru um margt frábrugðnir fuglunum sem eru stöðugt á sveimi fyrir ofan okkur eða fiðurfénu sem ræktað er upp til sveita. I þessum fróðlega þætti fá bömin að kynnast algengasta fiöurfé á fslandi. Dagskrár- gerð: Þorsteinn Úlfar Björnsson. Textahöfundur: Stefán Aðalsteinsson. Þulur: Saga Jónsdóttir. Stöð 2 / Námsgagnastofnun. 10.55 Ostaránið The Great Cheese Robbery. Teiknimynd. WDR. 11.55Nanook norðurslns Nanook of the North. Hin fræga heimildarmynd Roberts Fla- herty frá 1920 um llf eskimóans og veiðimanns- ins Nanook. Leikstjóri og framleiðandi: Roberl Flaherty. CS Associates. 13.00 Bláa þruman Blue Thunder. Spennu- mynd um hugrakkan lögregluforingja sem á í höggi við yfirmenn slna, en þeir ætla sér að misnota mjög fullkomna þyriu f hemaðarskyni. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Warren Oates, Candy Clark og Malcolm McDowell. Leikstjóri: John Badham. Framleiðandi: Gordon Carroll. Columbia 1983. Sýningartimi 105 mín. Loka- sýning. 14.45 Opera mánaðarins. II Trovatore Vegna fjölda áskorana hefur Stöð 2 ákveðið að endursýna þessa frægu óperu eftir meistara Verdi. Flytjendur: Placido Domingo, Piero Cappuccilli, Raina Kabaiwanska og Fiorenza Cossotto ásamt kór Vlnaróperunnar. Stjórn- andi: Herbert von Karajan. Framleiðandi: Wil- fried Scheib. Stjórn upptöku: Emst Wild. Sýning- artími 165 mín. 17.45 Santa Barbara. New World Internatio- nal. 18.30 Helgarspjali Endurtekinn þáttur þar sem þau Ólafur H. Torfason blaðafulltrúi, Gunnar Eyjólfsson leikari, Ólafur Ásgeirsson þjóð- skjalavörður og Guðrún Jónsdóttir frá Prest- bakka spjalla um kaþólska trú hér á landi og trúariðkun Islendinga. Umsjón: Jón Óttar Ragn- arsson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jónasson. 19.19 19.19 Fréttum, veðri, íþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð frískleg skil. Spurningaleikurinn Glefsur verður að vanda á sinum stað. Stöð 2. 20.00 Vinarþel Friend to Friend. Glænýr, bandarískur tónlistarþáttur sem geröur var til styrktar armönsku þjóðinni, en hún varð illa úti í jarðskjálftum í lok síðastliðins árs. í þættinum koma fram margar þekktar stjörnur í poppheim- inum í dag, svo sem Charles Aznavour, Liza Minnelli, Ray Parker Jr., Vanity og Dionne Warwick. Joel Cohen Production 1989. 21.00 Dallas. Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Worldvision. 21.55 Háskólinn fyrir þíg. Raunvísindadeild. Sjálfstæð deild raunvisindavarð tll erverkfræði- og raunvísindadeild var skipt upp I tvær deildir, verkfræði og raunvísindi, en síðar nefnda deildin telur fjórtán námsleiðir til B.S.-prófs að öllu jöfnu eftir þriggja ára nám. Einnig er kostur á eins árs framhaldsnámi á flestum þessara námsleiða sem og fyrri hluta prófs i eðlis- og efnaverkfræði sem er tveggja ára nám. 22.25 Fegurðarsamkeppni fslands. 00.25 Dagskrárlok. Þriðjudagur 16. maí 16.45 Santa Barbara. New World Intematio- nal. 17.30 Dægradvöl ABC’s Worid Sporlsman. Þáttaröð um frægt fólk með spennandi áhuga- mál. ABC. 18.15 Bylmingur Þungarokkssveitin Dokken stendur fyrir sfnu. 18.45 Bílaþáttur Stöðvar 2 Kynntar verða nýjungar á bílamarkaðnum, skoðaðir nokkrir bflar og gefin umsögn um þá. Umsjón, kynningu og dagskrárgerð annast Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1988. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaumfjöllun, iþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. Stöð 2. 20.00 Alf á Melmac Alf Animated. Teiknimynd um M á plánetunni sinni Melmac. Lorimar. 20.30 Iþréttir á þriðjudegl. Svipmyndir frá ðllum heimshomum í léttblönduðum tón. Um- sjón Heimir Kartsson. 21.25 Lagt f ’ann Þéttur um feröalög, útivist og frístundir. Þeir bregða fyrir sig betri fætinum og fara f ferðalög, bæði löng og stutt. Umsjón: Sigmundur Emir Rúnarsson og Guðjón Am- grlmsson. Stöð 2. 21.55 Lögð f aineW Someone’s Watchlng Me. Spennumynd með sálfræðilegu Ivafi um unga stúlku, Leigh, sem er ofsótt af manni sem fyigist með henni hvert sem hún fer og hvar sem hún er. Aðalhlulverk: Lauren Hutton, David Bimey og Adrienne Barbeau. Leikstjóri: John Carpen- ter. Framleiðandi: Richard Kibritz. Wamer 1978. Sýningartími 100 mln. Ekki við hæfi bama. Aukasýning 25. júnl. 23.35 Ofsaveður Tempest. Myndin fjallar um óhamingjusaman eiginmann sem kastar af sér fjötrum hjónabandsins og hefur gamansama leit að frelsinu. Aðalhlutverk: John Cassavetes, Gena Rowlands, Susan Sarandon, Vittorio Gassman og Molly Ringwald. Leikstjóri og framleiðandi: Paul Mazursky. Columbia 1982. Sýningartími 135 mln. Lokasýning. 01.50 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.