Tíminn - 03.06.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.06.1989, Blaðsíða 1
Jón Steinar Gunnlaugsson í brennivínskaupamáli Magnúsar Thoroddsen: Byggir málsvörn á stolnum skjölum? Þeirri spurningu hefur ver- ið velt upp hvort hluti þeirra skjala sem Jón Steinar, verjandi Magnús- ar Thoroddsen, hefur lagt fram í rétti, séu fengin með ólögmætum hætti. Við sýndum Höskuldi for- stjóra ÁTVR í gær Ijósritin og staðfesti hann að þau væru úr skjalasafni stofn- unarinnar en benti jafn- framt á að hann hefði ekki gefið leyfi fyrir að Jón Steinar fengi skjölin. Því virðist sem einhver hafi efnislega stolið skjölun- um. Blaðsíða 5 Höskuldur Jónsson skoðar skjölin. „Þau eru frá okkur en fóru ekki með mínu samþykki.“ Tímamynd Pjétur __Hafa sleppt hænum úr búrum en þær nást aftur: Popp-fasistar vildu sleppa öllum minkum Uppvíst er orðið að nokkrir peirra popp-fasistanna búrum sínum. Er nú komið í Ijós að aðvaranir til sem tilheyra samtökunum Órkin voru hér á landi í loðdýrabænda er við greindum frá í fyrra hafa átt fyrra í þeim hugleiðingum að hleypa minkum úr við rök að styðjast. • Blaðsíða 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.