Tíminn - 03.06.1989, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.06.1989, Blaðsíða 16
28 Tíminn Laugardagur 3. júní 1989 Frá Hagskiptum hf. og Verðbréfasjóði Hagskipta hf. TIL EIGENDA GENGISBRÉFA Með hliðsjón af kröfum nýrra laga nr. 20/1989 um verðbréfaviðski pti og verðbréfasjóði er Ijóst að Hagskipti hf. mun ekki uppfylla kröfur laga s.s. um lágmarksstærð skv. 11. og 12. gr. o.fl. til að reka verðbréfafyrirtæki og verðbréfasjóði. Af þessum sökum hafa Hagskipti hf. farið þess á leit við Fjárfestingarfélag íslands hf. að þaðyfirtaki Verðbréfasjóð Hagskipta hf. Fjárfestingarfélagið hefur orðið við þeirri beiðni og hefur því yfirtekið reksturinn frá og með 2. júní 1989. Eigendur Gengisbréfa eru beðnir um að snúa sér til Fjárfestingarfélagsins varðandi upplýsingar um sjóðinn s.s. varðandi gengi, innlausn o.fl. tí. [ iJ Á \W >vJ SAMVINNU TRYGGINGAR AHMÚLA 3 108 REYKJAVlK SlMI (91)681411 Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Mazda 626 Wagoneer Lada Sport Lada Safir VWGolf MMCColt Skoda 105 s Audi 200 MMCTredia Renault 11 Mazda Van Daihatsu Charade MMcL-300 Mazda 323 árgerð 1988 árgerð 1987 árgerð 1987 árgerð 1987 árgerð 1986 árgerð 1986 árgerð 1985 árgerð 1984 árgerð 1984 árgerð 1984 árgerð 1983 árgerð 1981 árgerð 1980 árgerð 1979 DAGBÓK Reyðarfirði 10. júní Bryggjiihátíö verður haldin á hafnar- svæöinu á Reyðarfirði 10. júni. Það voru menn hjá Verðandi h.f. sem fengu JC. Rcyðarfjarðar í lið með sér til að skipu- leggja hátíðina og sjá með þeim um framkvæmd hennar. Skemmtiatriði koma víðs vegar að, þar má nefna Valgeir Guðjónsson, Stuðmann með meiru, Rockabillyband Reykjavíkur og ofan af Héraði koma harmonikku- leikarar. Yngsta kynslóðin fær heimsókn brúðuleikhúss frá Egilsstöðum. Á vegum heimamanna verður m.a. tívolí, mini-golf og kassaróður. Boðið verður upp á ýmsa létta leiki og þeir sem áhuga hafa geta brugðið sér í sjóstangaveiði úti á firði. Kvenfélag Reyðarfjarðar verður með kaffisölu á svæðinu, og kl. 19 geta allir fengið mat sinn grillaðan og tekið þátt í stærstu grillveislu þar um slóðir. Hátíðin endar svo með dansi. Pessi hátíð fléttast inn í dagskrá M-Há- tíðarnefndar, en M-Hátfð á Reyðarfirði mun standa dagana 9.—ll.júnf. FftTA(i KIJIUI BORÍÍÁRA Félag eldri borgara Opið hús á morgun, sunnudag, í Goð- heimum, Sigtúni 3. Kl. 14, frjálst spil og tafl, kl. 20, dansað. Athugið að félagsfundur verður hald- inn í Goðheimum mánudaginn 5. júní kl. 20:30. Dagskrá: 1) Stofnun landsambands aldraðra 2) Kosning 14 fulltrúa á stofnþing 3) Önnur mál. Gerðuberg: , Menningarhátíð á vegum íslensku hljómsveitarinnar Menningarhátíðin stendur frá föst. 2. júní til sunnud. 4. júní. Fluttir verða fyrirlestrar, haldin nám- skeið og ráðstefna, auk tónleikahalds. Erlendir gestir hátíðarinnar verða m.a. þeir dr. Malcoln Brown, tónlistarsagn- fræðingur (Indiana University, Bloom- ington) og prófessor Joseph Moreno músikþerapisti (Maryvill College, St. Louis). Einnig flytur dr. Anna Magnús- dóttir fyrirlestur. SUMAR í GARÐINUM Menntamálaráðuneytið Lausar stöður Við námsbraut í sjúkraþjálfun í læknadeild Háskóla (slands eru lausar til umsóknar tvær tímabundnar lektorsstöður (50%) í sjúkraþjálfun. Við Háskólann á Akureyri er laus til umsóknar lektors- staða í hjúkrunarfræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf um- sækjenda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavfk, fyrir 1. júlí n.k. Menntamálaráðuneytið, 31. maí 1989. Til sölu Land-Rover Ferðafélag íslands Gönguferðir um Noreg í sumar: 1) 7.-16.júlí: Hardangervidda. Þetta er sex daga gönguferð (hringferð) milli sæluhúsa. Gengið er um heiðalands- lag (sléttlendi). Stysta dagleiðin er 4 klst. og sú lengsta 7 klst. 2) ll.ágúst- 21.ágúst: Jotunheimen. Gengið milli sæluhúsa (landslag smáhæð- ótt) og eru dagleiðir 4-6 klst. f báðum ferðum er gert ráð fyrir skoðunarferðum frá áningarstöðum. Matur er innifalinn í verði og fólki ráðlagt að hafa ekki þyngri byrðar en 7-8kg. Nokkur sæti laus í ferðina um Jotun- heimen. Kynnið ykkurnánari tilhögun ferðanna á skrifstofu félagsins. Gangið með félög- um okkar í Norska ferðafélaginu. Ferð- umst um Noreg eins og Norðmenn, með fararstjórum sem miðla af drjúgri reynslu og þekkingu á staðháttum. Tilkynnið þátttöku strax. Ferðafélag íslands 2.-4.júní: Helgarferð til Þórsmerkur. Gist í Skagfjörðsskála/Langadal. Göngu- ferðir með fararstjóra um Mörkina. Brottför kl. 20 föstudag. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.í., Óldugötu 3. Dagsferðir sunnudaginn 4. júní: Kl. 10 DyrafjöU-Marardalur-Kolviðar- hóll (nýi vegurinn). Ekið að Nesjavöllum og gengið þaðan um Dyraveg. Rútan tekur hópinn á Nesja- vaUavegi. Verð kr. 1000.- KI.13 Húsmúii-Engidalur-Draugatjörn. Ekið að Kolviðarhóli og gengið þaðan. Verð kr. 800,- Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Miðvikudaginn 7. júní Id. 20: Kvöldferð í Hciðmörk. í þessari ferð verður hugað að gróðri í reit Ferðafélagsins í Heið- mörk. Ókeypis ferð. Nýr söfnuður í Grafarvogi Mánudaginn 5. júní boðar dómprófast- urinn í Reykjavík, sr. Ólafur Skúlason til fundar í Foldaskóla í Grafarvogi og er ætlunin að stofna nýja sókn í hverfinu. Fram að þessu hafa þessar byggðir tilheyrt Árbæjarsöfnuði og notið þjónustu sókn- arprestsins þar, sr. Guðmundar Þor- steinssonar, en mannfjöldi þessa presta- kalls er farinn að nálgast 13 þúsund og því löngu tímabært að stofna sérstakt presta- kall í Grafarvogi. Fundurinn hefst kl. 20:30 og eftir formlega stofnun safnaðarins verður kos- in sóknamefnd, Síðan verður starfið skipulagt og kirkjumálaráðherra, Halldór Ásgrímsson hyggst heimila prestsþjón- ustu nýs sóknarprests þegar á þessu ári. Verður það því eitt af verkum nýju sóknarnefndarinnar að velja prest fyrir prestakallið. fbúar þessa nýja hverfis eru hvattir til að mæta á stofnfundinn og ræða málefni nýja safnaðarins. Þessi fundur verður þá líka með síðustu embættisverkum sr. Ólafs, áður en hann lætur af starfi sem dómprófastur. Póstur ogsími, l.tbl. Út er komið 1. tölublað af Pósti og síma. Þetta er kynningarblað Pósts og síma og er ætlað að greina frá þvt' sem helst er á döfinni hjá stofnuninni, ekki síst nýjum þjónustugreinum. Umsjón og útgáfu annast Myndbær hf. fyrir hönd Póst- og símamálastofnunarinnar, en ábyrgðarmaður er Jóhann Hjálmarsson. Meðal efnis í þessu fyrsta tölublaði er grein um ljósleiðara, gagnaflutningsnet- ið, forgangspóst, frfmerkjasölu til safn- ara, alþjóðapóstsambandið og síma- kostnað á fslandi. Vikuleg laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður í dag, laugardaginn 3. júní. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Markmið göngunnar er: Samvera, súr- efni og hreyfing. Bæjarrölt Hana nú er góð byrjun á góðri helgi fyrir unga og aldna. Nýlagað molakaffi. Myndir Matthíasar Ólafssonar Athygli skal vakin á því að myndir Matthíasar Ólafssonar málara (Hassa) sem hangið hafa uppi undanfarna mánuði í Sparisjóði Mýrarsýslu Borgarnesi, verða teknar niður föstudaginn 9.6. 1989. Seldar myndir verða fluttar heim til eigenda sinna að kvöldi sama dags. Hafnarfjarðarkirkja Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnar Ingason. Bifreiðimar verða sýndar að Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 5. júní 1989, kl. 12-16. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga g.t., Ármúla 3, Reykjavík, eða umboðsmanna fyrir kl. 16, mánudaginn 5. júní 1989. Samvinnutryggingar g.t. - Bifreiðadeild - Nú er hann loksins til sölu, þessi einstaki gripur. Diesel með overdrifi á alla gíra, nýbólstraður að innan, óryðgaður, tvöfaldur nýr dekkjagangur, tvö varadekk á felgum, tvær nýjar hásingar, auka gírkassi, pústkerfi og olíuverk o.m.fl. Tilvalinn í útileguna, sveitina eða hvar sem er. Selst á sanngjörnu verði. Upplýsingar í síma 91-672041 eða 91-52489. Gunnar. Hönnum auglýsingu FRÍTT þegar þú auglýsir í Tímanum AUGLÝSINGASfMI 680001

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.