Tíminn - 03.06.1989, Blaðsíða 18

Tíminn - 03.06.1989, Blaðsíða 18
30 Tíminn Laugardagur 3. júní 1989 m i nuin KEGNBOGINN Frumsýnir Syndagjöld Auga fyrir auga 4 &CANMON tl -Enn tekur hann sér byssu i hönd, - og setur sin eigin lög... Orlögin láta ekki Paul Kersey í Iriöi og enn verður hann aö berjast við miskunnarlausa bótahópa til að hefna tyrir ódæði, - en - hann hefur reynslu.... Ein sú allrabesta i „Death Wish" myndaröðinni og Bronson hefur sjaldan verið betri - hann fer á kostum. Aðalhlutverk Charles Bronson - Kay Lenz - John P. Ryan Leikstjóri J. Lee Thompson Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11,15 Bönnuð innan 16 ára Frumsýnir Uppvakningurinn Óvæginn - illkvittinn - ódrepandi Ed Harley á harma að hefna og í örvæntingu lætur hann vekja upp fjanda einn, Graskersárann, til hefnda, - en sú hefnd verður nokkuð dýrkeypt.... Glæný hrollvekja frá hendi tæknibrellumeistarans Stan Winston, - Óhugnaður, The Predator og Aliens voru hans verk, og nýjasta sköpunarverk hans Pumpkinhead gefur þeim ekkert eftir Aðalhlutverk Lance Henriksen (Aliens) - Jeff East - John DiAquino Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 7,9 og 11.15 Glæfraför L ' * „Iron Eagle 11“ hefur verið likt við „Top Gun“. Hörku spennumynd með Louis Gossett Jr. Sýnd kl. 9 og 11.15 Bönnuð innan 12 ára Beint á ská Besta gamanmynd sem komið hefur í langan tima. Hlátur frá upphafi til enda og í marga daga á eftir. Leikstjóri: David Zucker (Airplane) Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Pricilla Presley, Rlcardo Montalban, George Kennedy Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 í Ijósum logum Sýnd kl. 9, og 11.15 Gestaboð Babettu Sýnd kl. 3 og 5 Skugginn af Emmu Sýnd kl. 3,5 og 7 laugardag Sýnd kl. 5 og 7 sunnudag Barnasýningar á sunnudag Allir elska Benji Sýnd kl. 3 laugaras SfMI 3-20-75 Salur A Frumsýning fimmtudag 1. júní 1989 Fletch lifir Fléfch Ijves Fletch í allra kvikinda líki. Frábær gamanmynd með Chevy Chase í aðalhlutverki. Hann erfir búgarð í Suðurríkjunum. Áður en hann sér búgarðinn dreymir hann „Á hverianda hveli", en raunveruleikinn er annar. SýndíA-sal kl. 5,7,9 og 11 Salur B Tvíburar ‘TWINS’ DELIVERS! “Tvvo thnmbr* up!" SCHWftRZENEGGER OEtflTO TW&NS V\'l. mh Schwarzenegger og DeVito í bestu gamanmynd seinni ára. Sýnd í B-sal kl. 5,7, 9 og 11 Salur C Blúsbræður Ein af vinsælli myndum seinni ára. John Belushi og Dan Ackroyd. Sýnd i C-sal kl. 5 og 9 Martröð á Álmstræti (Draumaprinsinn) ON ELM STREET ■ THEDREAMMA 57ER Freddi er kominn aftur. Fyndnasti morðingi allra tíma er kominn á kreik í draumum fólks. 4. myndin í einu kvikmyndaröðinni sem verður betri með hverri kvikmynd. Höfundar tæknibrellna í myndum einsog „Cocoon" og „Ghostbusters“ voru fengnir til að sjá um tæknibrellur. 16. aðsóknarmesta myndin í Bandaríkjunum á síðasta ári. Missið ekki af Fredda. Hraðasta og skemmtilegasta Martraðarmyndin til þessa. Sýnd kl. 7.15 og 11.10 Bönnuð innan16ára GULLNI HANINN LAUGAVEGI 178, SlMI 34780 BISTRO A BESTA STAÐ! RTNUM * m Frumsýnir úrvalsmyndina Setið á svikráðum Þeir frábæru leikarar Tom Berenger og Debra Winger eru hér komin í úrvalsmyndipni Betrayed sem gerð er af hinum þekkta leikstjóra Costa Gavras. Myndin hefur fengið stórkostlegar viðtökur þar sem hún hefur verið sýnd enda úrvalslið sem stendur að henni. Blum. Betrayed. Úrvalsmynd i sérflokki G. Franklin Kabc.TV Aðalhlutverk: Tom Berenger, Debra Winger, John Heard, Betsy Blair. Framleiðandi: Irwin Winkler Leikstjóri: Costa Gavras. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20 Óskarsverðlaunamyndin Regnmaðurinn RAIN \1AN Hún er komin Óskarsverðlaunamyndin Regnmaðurinn sem hlaut fern verðlaun 29. mars s.l. Þau eru Besta myndirt Besti leikur í adalhlutverki - Dustin Hoffman Besti leikstjóri - Barry Levinson Besta handrit - Ronaid Bass/Barry Morrow Regnmaðurinn er af mörgum talin ein besta mynd seinni ára. Samleikur þeirra Dustin Hoffman og Tom Cruise er stórkostlegur. Frábær toppmynd fyrir alla aldurshópa Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Tom Cruise, Valeria Golino, Jerry Molen Leikstjóri: Barry Levinson Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20 Óskarsverðlaunamyndin Hættuleg sambönd Hún er komin Óskarsverðlaunamyndin Hættuleg sambönd sem hlaut þrenn Óskarsverðlaun 29. mars sl. Það eru úrvalsleikararnir Glenn Close, John Malkovich og Michelle Pfeiffer sem slá hér í gegn. Tæling, losti og hefnd hefur aldrei verið leikin eins vel og í þessari frábæru ún/alsmynd. Aðalhlutverk: Glenn Close, John Malkovich, Michelle Pfeiffer, Swoosie Kurtz Framleiðendur: Norma Heyman og Hank Moonjean Leikstjóri: Stephen Frears Bönnuð innan14ára Sýnd ki. 4.30,6.45,9 og 11.20 Barnasýningar á sunnudag Sagan endalausa Sýnd kl. 3 Lögreglumúsin Basil Sýnd kl. 3 Skógarlíf Sýnd kl. 3 bMhoi Frumsýnir toppmyndina: Þrjú á flótta Nick Nolte Tltey rob baitks. •Sh<? swfi’s hciirfs THREE FUGITIVES ðcí13í«::si... m m. ®«a HlilVM’ iMwaNa UCÍíl Mmhm Wem* « Martin Short Þá er hún komin toppgrinmyndin Three Fugitives sem hefur slegið rækilega í gegn vestan hafs og er ein aðsóknarmesta grínmyndin á þessu ári. Þeir félagar Nick Nolte og Martin Short fara hér á algjörum kostum enda ein besta mynd byggja. Three Fugitives toppgrínmynd sumarsins Aðahlutverk: Nick Nolte, Martin Short, Saiah Rowland Doroff, Alan Ruck Leikstjóri: Francis Veber Sýndkl. 5,7,9 og 11.30 Ungu byssubófarnir Hér er komin toppmyndin Young Guns með þeim stjömum Emilio Estevez, Kiefer Sutheriand, Chariie Sheen og Lou Diamond Phillips. Young Guns hefur verið kölluð „Sputnikvestri" áratugsins enda slegið rækilega í gegn. Toppmynd með toppleikurum Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Kiefer Sutherland, Lou Diamond Phillips, Charlie Sheen. Leikstjóri: Christopher Cain Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Óskarsverðlaunamyndin Ein útivinnandi Hún er komin hér hin frábæra óskarsverðlaunamynd Working girl sem gerð er af Mike Nichols. Það eru stórieikaramir Harrison Ford, Sigourney Weaver og Melanie Griffith sem fara hér á kostum í þessari stórskemmtilegu mynd. Working girl var útnefnd til 6 óskarsverðalauna. Frábær toppmynd fyrir alla aldurshopa Aðalhlutverk: Harrison Ford, Sigoumey Weaver, Melanie Griffith, Joan Cusack Tónlist: Carly Simon (óskarsverðlaunahafi) Framleiðandi: Douglas Wick. Leikstjóri: Mlke Nichols Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11 Frumsýnir grinmyndina: Á síðasta snúning Hér er komin hin þrælskemmtilega grínmynd Funny Farm meðtoppleikaranum Chevy Chase sem er hér hreint óborganlegur. Myndin er gerð af George Roy Hill (The Sting) og handrit er eftir Jeffrey Boam (Innerspace) Frábær grinmynd fyrir þig og þína. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Madolyn Smith, Joseph Maher, Jack Gilpin. Leikstjóri: George Roy Hill. Sýndkl. 7og11 Óskarsverðlaunamyndin Fiskurinn Wanda Sýnd kl. 5 og 9 Jólamyndin 1988 Metaðsóknarmyndin 1988 Hver skellti skuldinni á Kalla kanínu? Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Barnasýningar á sunnudag Hinn stórkostlegi „Moonwalker“ Sýnd kl. 3 Öskubuska Sýnd kl. 3 Gosi Sýnd kl. 3 Harry...Hvað? Hver er Harry Crumb? Ungverskur hárgreiðslumeistari, gluggapússari, indverskur viðgerðarmaður? Nei, Harry er snjallasti einkaspæjari allra tima. Maðurinn með stáltaugarnar, jámviljann og steinheilann. Ofurhetja nútímans: Harry Crumb. John Candy (Armed and Dangerous, Plains, Trains and Automobiles, Spaceballs) í banastuði í þessari taugatryllandi gamanmynd ásamt Jeffrey Jones (Ferris Buellers Day off, Beetlejuice) og Annie Potts (Ghostbusters, Pretty in Pink). Meiri háttar tónlist með The Temptations, Bonnie Tyler, James Brown o.fi. - Leikstjóri: Paul Flaherty. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Kossinn I flestum fjölskyldum ber koss vott um vináttu og væntumþykju en ekki í Halloran- fjölskyldunni. Þar er kossinn banvænn. Dularfull og æsispennandi hrollvekja i anda „Carrie" og „Exorcist" með Joanna Pacula (Gorky Park, Escape from Sobibor), Meredith Salenger (Jimmy Reardon) og Mimi Kyzyk (Hill Street Blues) i aðalhlutverkum. Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð innan16ára Kristnihald undir jökli Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Baldvin Halldórsson, Þórhallur Sigurðsson, Helgi Skúlason, Gestur E. Jónasson, Rúrik Haraldsson, Sólveig Halldórsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Gísli Halldórsson. Eftir skáldsögu Halldórs Laxness. Handrit: Gerald Wilson. Leikstjórn: Guðný Halldórsdóttir. Kvikmyndataka: W.P. Hassenstein. Klipping: Kristín Pálsdóttir. Hljóð: Martien Coucke. Leikmynd: Karl Júlíusson. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Framkvæmdastjórn: Halldór Þorgeirsson, Ralph Christians. *** Mbl. Sýnd kl. 5 og 7 4 hs/ tl KÍfíPiHOPie KÍMUER5KUR L/EITIMGA5TAÐUR MÝBÝLAVEGI 20 - KÓPAVOGI S 45022 VaktngMdð Múlakaffi ALLTAF í LEIDINNI 37737 38737 FÍMU^KOlillO Tl sJm122140 Presidio-herstöðin Hrottalegt morð er framið i Presidio- herstöðinni. Til að upplýsa glæpinn eru tveir gamlir fjandmenn neyddir til að vinna saman. Hörku mynd með úrvalsleikurunum, Sean Connery (The Untouchables) Mark Harmon (Summer School) og Meg Ryan (Top Gun) i aðalhlutverkum. Leikstjóri: Peter Hyams. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Birgitte Nielsen Birgitte Nielsen og fyrrverandi kærastinn hennar, íþróttahetjan Mark Gasteneau, eru bæði í leysermeðf erð til þess að ná af sér tattóveringu. Þau létu tattóvera nöfn hvors annars á kinnarnar á sér, til þess að sýna hversu eilíf ást þeirra væri. Það var nú það. LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS TOKYO Kringlunni 8—12 Sími 689888 Ungir og aldnir þurfa á sérstakri tlllltssemi að halda í umferðinni. IUMFERÐAR RAÐ V1)ikK\i\A Fjölbreyttur matseðill um helgina. Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrir sýningu. Sími18666 Ókeypis hönnun auglýsingar þegar þú auglýsir í Tímanum AUGLÝSINGASÍMI 680001

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.