Tíminn - 28.06.1989, Page 1

Tíminn - 28.06.1989, Page 1
MIÐVIKUDAGUR 28. JÚNÍ 1989 - 125. TBL. 73. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 80,- Harri Holkeri forsætisráðherra Finnlandsvið veiðar í Laxá í Kjós: Finnski forsætisráð- herrann Harri Hoikeri var að fá hann í gær- kvöldi í Laxá í Kjós. Hann dró ellefu punda fisk úr Laxfossi og að- stoðarmenn hans bættu um betur og fengu tvo laxa til við- bótar. Þeir starfs- bræður Steingrímur og Holkeri veiða áfram í dag. • Blaðsíða 5 Lukkunnar pamfíll • OPNAN Tímamynd: Árni Bjarna Harri Holkeri fékk ’ann í Laxfossi í Laxá. Mikil aukning hefur orðið á notkun smokka á íslandi síðustu ár: Færri fóstureyðingar og minna um sjúkdóma Svokölluð „smokkaherferð“ Landlæknisemb- úrtaks sagðist hafa aukið notkun á smokkum. ættisins virðist hafa skilað árangri. Þetta kemur Árangurinn lætur ekki á sér standa. Færri fóstur- fram þegar bornar eru saman sölutölur síðustu ára. eyðingar eru nú framkvæmdar meðal stúlkna i Einnig sýna niðurstöður nýlegrar könnunar emb- yngsta aldurshópi og marktæk fækkun hefur orðið ættisins þessa aukningu, þar sem fjórðungur á kynsjúkdómatilfellum. • Blaðsída 3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.