Tíminn - 28.06.1989, Side 14

Tíminn - 28.06.1989, Side 14
14 Tíminn Miðvikudagur 28. júní 1989 DAGBÓK Manuela Wiesler flautuleikarí Pétur Jónasson gítarleikari Sumartónleikar í Skálholtskirkju í byrjun júlímánaðar hefjast Sumartón- leikar í Skálholtskirkju 1989. Eins og áður er ókeypis aðgangur og allir velk- omnir. Fyrstu helgina, 1. og 2. júlí leika þau Manuela Wiesler og Pétur Jónasson á flautu og gítar. Laugardaginn 1. júlí kl. 15:00 verður leikíð tónverk eftir Jóhann Seb. Bach. og kl. 17:00 Nútímaverk. Sunnudaginn 2. júlí er kl. 15:00 leikið Úrval úr efnisskrám laugardagsins og kl. 17:00 er messa. Ný íslensk hljómplata: „ísland er land þitt“ Þann 17. júní sl. kom út ný íslensk hljómplata með Magnúsi Þór Sigmunds- syni er ber nafnið „Island er land þitt“. Öll lögin á plötunni eru eftir Magnús Þór. Kristján frá Djúpalæk á átta kvæði á plötunni og Margrét Jónsdóttir eitt. Auk söngs Magnúsar Þórs á eigin lögum við kvæði Kristjáns þá syngur Bubbi Mort- hens kvæði Margrétar „Island er land þitt“ í sérstakri útsetningu Magnúsar Þórs. Andvirði tíundu hverrar hljómplötu rennur beint til skógræktar. Ferðaland hf. gefur plötuna út og er það fyrsta hljómplata í útgáfu fyrirtækis- ins, en Ferðaland er þekkt fyrir útgáfu sína á „Ferðahandbókinni LAND“ og öðrum verkum handa ferðafólki. Björn Hróarsson gefur nánari upplýsingar í síma 687868. Kristilegt mót í Vatnaskógi Dagana 30. júní-2. júlí nk. stendur Samband íslenskra kristniboðsfélaga (SÍK) fyrir almennu, kristilegu móti í Vatnaskógi, sumarbúðum KFUM í Svínadal. Almenn mót hafa verið haldin árlega um 50 ára skeið. Mótið er öllum opið. Kristilegar samkomur verða alla dag- ana, sú fyrsta föstudagskvöldið 30. júní kl. 22:00. Einnig verður boðið upp á samverustundir fyrir börn á meðan sumar samkomurnar standa yfir. Til að standa undir kostnaði við mótið er mótsgjald 450 kr. fyrir 12 ára og eldri (en 200 kr. fyrir heimsókn einn dag eða minna). Tjaldstæði eru innifalin í verð- inu. Mat verður hægt að fá keyptan á sanngjörnu verði og sælgætissala er á staðnum. Nánari upplýsingar veitir aðalskrifstofa SÍK, KFUM og KFUK, Amtmannsstíg 2b og í síma 13437. Kammertónleikar í Bústaðakirkju í kvöld, miðvikud. 28. júní kl. 20:30, mun strengjakvartett skipaður Guðnýju Guðmundsdóttur, Petri Sakari, Helgu Þórarinsdóttur og Gunnari Kvaran, ásamt Einari Jóhannessyni klarinett- leikara halda tónleika í Bústaðakirkju. Þegar Petri Sakari tók til starfa sem aðalstjórnandi Sinfóniuhljómsveitar Is- lands sl. haust hófst einnig samstarf þessa strengjakvartetts, og á efnisskrá tónleik- anna eru tvö verk: Klarinettkvintett í h-moll op 115 eftir Brahms og Strengja- kvartett op. 59 nr. 2 eftir Beethoven. Listamennirnir hafa ákveðið að allur ágóði af tónleikum þessum renni til styrktar byggingu tónlistarhúss. Landsfundur ÚTVARÐAR að Reykjum Landsfundur ÚTVARÐAR, samtaka um jafnrétti milli landshluta, 1989 verður haldinn í Edduhótelinu að Reykjum í Hrútafirði dagana 1. og 2. júlí. Á dagskrá fundarins er m.a.: Laugard. l.júlíkl. 10:00er fundur settur. Þá er birt skýrsla stjómar og reikningar. Eftir hádegishlé verður hugvekja kl. 13:00. Sr. Guðni Þór Ólafsson, prófastur á Melstað. Þá tala þeir Vilhjálmur Egils- son, framkvæmdastjóri Verslunarráðs Islands, og Gunnar Sæmundsson, form. Búnaðarsambands V.-Húnvetninga og síðan verða umræður. Kl. 17:00 er svo erindi um málefni sem eru á döfinni hjá Útverði: Sigurður Helgason, fyrrv. sýslum. „Landshluta- vald - verkefnislýsing“. Magnús Guð- mundsson kvikmyndagerðarmaður talar um mikilvægi gerðar heimildarmyndar um byggðamál. Þá verða umræður um málin. Um kvöldið verður kvöldvaka í umsjá heimamanna. Sunnudagur 2. júlí. Kl. 09:00 Starfs- hópar þinga, en þeir skila síðan áliti eftir hádegi. Þá verða umræður og afgreiðslur mála. Kl. 17:00 verða kosningar og kl. 18:00 eru áætluð fundarslit. Væntanlegir þátttakendur eru minntir á að tilkynna þátttöku sem allra fyrst í síma 95-11004 í Edduhótelinu á Reykj- um. Athugið að fundurinn er opinn öllu áhugafólki um byggðamál. Opið hús í Norræna húsinu Fimmtudaginn 29. júníkl. 20:30 verður næsti fyrirlesturinn í sumardagskrá Norræna hússins. Eyþór Einarsson, forstöðumaður Nátt- úrufræðistofnunar lslands talar um FLÓRU ÍSLANDS. Fyrirlesturinn verð- ur haldinn á dönsku. með fyrirlestrinum sýnir Eyþór litskyggnur af íslenskum plöntum. Eftir stutt kaffihlé verður sýnd kvik- myndin „Sveitin milli sanda“ með norsku tali. Sumardagskráin hefur verið fastur liður í starfsemi hússins allt frá 1979. Hún er einkum sett saman með tilliti til norrænna ferðamanna og flutt á einhverju Norður- landamálanna. Islenskir fræðimenn halda erindi um Island-land, þjóð, sögu ognáttúru. Þessi dagskrá verður öll fimmtudagskvöld í sumar, en síðasti fyrirlesturinn verður 24. ágúst. Á dagskrá 6. júlí flytur Þorsteinn Einarsson fyrirlestur á dönsku um ís- lenska fugla. Sfðan verður sýnd kvik- myndin Mývatn eftir Magnús Magnússon. Veitingar eru á kaffistofu hússins og bókasafnið er opið þessi kvöld til kl. 22:00. Þar liggja frammi þýðingar ís- lenskra bókmennta á öðrum norrænum málum og bækur um ísland. Aðgangur er ókeypis og allir eru hjart- anlega velkomnir. Minningarkort Styrktarsjóðs barnadeildar Landakotsspítala Styrktarsjóður barnadeildar Landa- kotsspítala hefur látið hanna minninga- kort fyrir sjóðinn. Sigríður Björnsdóttir myndlistarmaður og kennari teiknaði fjögur mismunandi kort. Eftirtaldir staðir selja minningakortin: Apótek Seltjarnarness, Vesturbæjarapó- tek, Hafnarfjarðarapótek, Garðsapótek, Holtsapótek, Mosfellsapótek, Árbæjar- apótek, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavík- urapótek, Háaleitisapótek, Kópavogs- apótek, Lyfjabúðin Iðunn. Blómaversl- anirnar; Burkni, Borgarblóm, Melanóra Seltjarnarnesi og Blómaval í Kringlunni. Einnig eru þau seld á skrifstofu og barnadeild Landakotsspítala. Minningarkort Áskirkju Eftirtaldir aðilar hafa minningarkort Safnaðarfélags Áskirkju til sölu: Þuríður Ágústsdóttir, Austurbrún 37, sími 681742 Ragna Jónsdóttir, Kambsvegi 17, sími 82775 Þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 27 Helena Halldórsdóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 681984, Holtsapótek, Langholtsvegi 84, Verslunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27, Verslunin Rangá, Skipasundi 56. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heiman- gengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17:00 og 19:00 og mun kirkjuvörður annast sendingu minningar- korta fyrir þá sem þess óska. Á veiðum l.tbl. 6. árg. Tímaritið Á veiðum er sérrit um stang- veiði, útilíf og náttúruvemd. Þetta blað hefst með grein sem nefnist Þurrflugan og segja veiðimenn frá reynslu sinni af því agni. Grein eftir ritstjórann, Þorstein G. Gunnarsson heitir: Áð velja réttu græj- umar. Þá koma Grobbsögur, með tilheyr- andi myndum. Guðmundur Guðjónsson skrifar um veiði á Arnarvatnsheiði, en Sigurður Pálsson skrifar vorhugleiðingar, sem hann nefnir „Fyrr hefur gnauðað á vorin!“. Viðtal er við Sólmund T. Einarsson fískifræðing og formann í Skotveiðifélagi Islands „Skotvís". Þá er frásögn Jónasar Jónas- sonar, líffræðings, fluguhnýtara og leið- sögumanns: „Reyndi að múta mér!“ og Jónas Halldórsson leiðsögumaður skrifar „Með mafíunni við Norðurá" og fleiri segja frá reynslu sinni við árnar. Einnig er frásögn af netaveiði f Ferjukoti. Þá er þýdd smásaga „Veiðistaðurinn“, en sagan er felld að íslenskum aðstæðum. Margt fleira efni er í blaðinu, sem er um 70 bls. Forsíðumynd er frá Brúarhyl f Laxá í Aðaldal. Nýttlíf 4. tbl. 12. árg. Gullveig Sæmundsdóttir ritstjóri blaðs- ins skrifar í ritstjóraspjalli um heimsókn páfa og nunnureglur á íslandi. Þá eru einbirni tekin fyrir í grein og viðtölum með mörgum myndum. Viðtal er við Signýju Pálsdóttur, leikhúsritara, en það nefnist „Trúin er haldreipi mitt“. Sagt er frá þýskum konum sem komu til lslands eftir stríð og birtast hér samtöl við þrjár þeirra. Framhjáhald er enn tekið fyrir í tímaritinu, og nú er það kvæntur maður sem segir frá reynslu sinni. Frá- sögnin nefnist „Ást í meinum". Þá er sagt frá klausturlífí í Stykkishólmi og eru viðtöl við margar af systrunum sem starfa við sjúkrahúsið þar. Þá eru greinar um ýmisleg efni svo sem „Frönsku fóstureyðingarpilluna“. Ólöf Sigmarsdóttir segir frá köfun í Karabíska hafinu og svo eru handavinnu- og matar- þættir. Á forsíðu er mynd af Ingibjörgu Stef- ánsdóttur. Minningarkort Styrktarsjóðs , barnadeildar Landakotsspítala Styrktarsjóður bamadeildar Landa- kotsspítala hefur látið hanna minningar- kort fyrir sjóðinn. Sigríður Bjömsdóttir myndlistarmaður og kennari teiknaði fjögur mismunandi kort. Eftirtaldir staðir selja minningarkortin: Ápótek Seltjarnamess, Vesturbæjar- apótek, Hafnarfjarðarapótek, Garðsapó- tek, Holtsapótek, Mosfellsapótek, Ár- bæjarapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavíkurapótek, Háaleitisapótek, Kópavogsapótek, Lyfjabúðin Iðunn. Blómaverslanimar; Burkni, Borgarblóm, Melanóra Seltjamamesi og Blómaval Kringlunni. Einnig em þau seld á skrif- stofu og bamadeild Landakotsspítala. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohól- ista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10.00-12.00 alla laugardaga, slmi 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17.00-20.00 daglega. Þroskahjálp - 2. tbl. 11. árg. Tímarit um málefni fatlaðra Landssamtökin Þroskahjálp gefa tíma- ritið út, en ritstjóri er Halldóra Sigurgeirs- dóttir. I þessu blaði er fremst pistillinn Frá ritstjóra, og nefnist „Hvað er sorg?“ Þá er löng og efnismikil grein eftir Sigríði Lóu Jónsdóttur sálfræðing: Sorgin í tengslum við að eignast fatlað barn. Síðan kemur viðtal við foreldra einhverfs drengs, sem segja frá reynslu sinni. Landssamtökin Þroskahjálp, ásamt Ör- yrkjabándalagi íslands, stóðu í mars sl. fyrir námskeiði fyrir foreldra fatlaðra barna og er sagt frá því í þessu blaði. Þá eru ýmsar fréttir af starfi samtak- anna í tímaritinu og innlendar og erlendar fréttir um málefni fatlaðra. Forsíðumynd er af Stíg Jónssyni, en viðtal við foreldra hans er í blaðinu. FREYR10/89 - Búnaðarblað Meðal efnis í 10. tbl. Freys er: Efling dreifbýlis, sem er ritstjórnargréin. Þá er sagt frá heimsóknum skólabama á sveita- bæi og viðtal er við Stefán Tryggvason, bónda á Skrauthólum á Kjalarnesi. Jó- hannes Sigvaldason tilraunastjóri á Möðruvöllum skrifar: Enn kemur vor í íslenskri sveit. Grein er eftir Böðvar Sigvaldason: Villti laxastofninn og fisk- eldið. Fóðrun sauðfjár eftir árferði, nefn- ist grein eftir Pál Bergþórsson veðurfræð- ing. Margar aðrar greinar um landbúnað- armál eru í blaðinu. Á forsíðu er mynd af Arnarkletti á Arnarstapa. -----i u%«i.u wmk a nrrr--—w" þtaretötvfr* «rití»fÁIt)iWtifc.,,,I»t»»s rpttT ktp (Fílmiakr pi tu tpur bný u atþpþo bU- II. HEFTI 1969 Merki krossins Þetta tímarit er gefið út af kaþólsku kirkjunni á íslandi og er prentað í prent- smiðju St. Franciskussystra í Stykkis- hólmi. Ritstjóri er Torfi Ólafsson. Ritið kemur út 4 sinnum á ári. Þetta er 2. hefti þessa árgangs. Vegna heimsóknar páfans til Norður- landanna er fremst löng grein sem nefnist „Páfinn okkar", en þar er rakin ævisaga páfa. Þá er „Rómverska Kúrían", en þar er sagt frá ýmsum stjórnardeildum Vati- kansins og störfum þeirra. Kynningar- grein er um Vatikanið, - minnsta ríki heims. Frásögn er af Islendingum í páfa- garði á miðöldum. 1 ritinu eru margar bókafregnir og fréttir af starfsemi kaþ- ólska safnaðarins á Islandi. Minningarkort Landssamtaka hjartasjúklinga Eftirtaldir staðir hafa minningarkortin til sölu. ReykjavíktSkrifstofa Landssamtaka hjartasjúklinga, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, sími 25744, Bókaverslun Isafoldar, Austurstræti og Bókabúð Vest- urbæjar, Víðimel. Seltjarnarnes: Margrét Sigurðardóttir, Mýrarhúsaskóli eldri Kópavogur: Veda bókaverslanir Hamra- borg 5 og Engihjalla 4 Hafnaríjörður: Bókabúðir Böðvars, Strandgötu 3 og Reykjavíkurvegi 64 Selfoss: Apótek Selfoss, Austurvegi 44 Grundarfjörður: Halldór Finnsson, Hrannarstíg 5 Ólafs- vík: Ingibjörg Pétursdóttir, Hjarðartúni 3 ísafjörður: Urður Ólafsdóttir, Brautar- holti 3 Ámeshreppur: Helga Eiríksdóttir, Finnbogastöðum Blönduós: Helga A. Ólafsdóttir, Holtabraut 12 Sauðárkrókur: Margrét Sigurðardóttir, Birkihlíð 2 Akur- eyri: Gísli J. Eyland, Víðimýri 8 og Bókabúðirnar á Akureyri Húsavík: Bókaverslun Þórarins Stefánssonar, Garðarsbraut 9 Egilsstaðir: Steinþór Er- lendsson, Laufási 5 Höfn, Hornafirði: Erla Ásgeirsdóttir, Miðtúni 3 Vesf- mannaeyjar: Axel Ó. Lárusson skóversl- un, Vestmannabraut 23 Sandgerði: Póstafgreiðslan, Suðurgötu 2-4 Keflavík: Bókabúð Keflavíkur, Sólvallagötu 2 Sölustaðir minningarkorta HJARTAVERNDAR Reykjavík: Skrifstofa Hjartavemdar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 83755 (Gíró) Reykjavíkur Apótek, Austurstr. 16 Dval- arheimili aldraðra, Lönguhlíð, Garðs Apótek, Sogavegi 108 Bókabúðin Embla, Völvufelli 21 Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102A Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum 74 Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27 Vestur- bæjar Apótek, Melhaga 20-22. Kópavog- ur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11 Hafnaifjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandg. 31 Sparisjóður Hafnarfjarðar Keflavflt: Rammar og gler, Sólvallag. 11 Apótek Keflavíkur, Suðurg. 2 Akranes: Bókabúð Andrésar Níelssonar, Skóla- braut 2 Borgames: Verslunin Isbjöminn Stykkishólmur: Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silfurg. 36 ísafjörður: Póstur og sími, Aðalstræti 18 Strandasýsla: Hjá Ingi- björgu Karlsdóttur, Kolbeinsá, Bæjar- hreppi Akureyri: Bókabúðin Huld, Hafn- arstræti 97 Bókaval, Kaupvangsstræti 4 Húsavflt: Blómabúðin Björk, Héðinsbr. 1 Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamra- borg 11 Hafnaríjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandg. 31 Sparisjóður Hafnar- fjarðar Keflavflt: Rammar og gler, Sól- vallag. 11 Apótek Keflavíkur, Suðurg. 2 Akranes:Bókabúð Andrésar Níelssonar, Skólabraut 2 Borgames: Verslunin ís- bjöminn Stykkishólmur: Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silfurg. 36 tsaQörður: Póstur og sími, Aðalstræti 18 Strandasýsla: Hjá Ingibjörgu Karlsdóttur, Kolbeinsá, Bæjarhreppi Akureyri: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97 Bókaval, Kaupvangs- stræti 4 Húsavflt: Biómabúðin Björk, Héðinsbr. 1 Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Pétursdóttur, Ásgötu 5 Egilsstaðir: Hannyrðaverslunin Agla, Selási 13 Eski- fjörður: Póstur og sími, Strandgötu 55 Siglufjörður: Verslunin Ögn, Aðalgötu 20 Vestmannaeyjar: Hjá Arnari Ingólfs- syni, Hrauntúni 16 Selfoss: Selfoss Apó- tek, Austurvegi 44. Minningarkort SJÁLFS* BJARGAR í Reykjavík og nágrenni fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavfk: Reykjavíkurapótek, Garðsapótek, Vesturbæjarapótek, Kirkjuhúsið við Klapparstíg, Bókabúð Fossvogs, Grímsbær við Bústaðaveg, Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10, Bókabúðin Úlfarsfell, Hagamel 67, Verslunin Kjötborg, Búðargerði 10, Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Kópavogur: Pósthúsið. Minningarkort fást einnig á skrifstofu Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Gíróþjónusta. Minningarkorl Áskirkju Eftirtaldir aðilar hafa minningarkort Safnaðarfélags Áskirkju til sölu: Þuríður Ágústsdóttir, Austurbrún 37, sími 681742 Ragna Jónsdóttir, Kambsvegi 17, sími 82775 Þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 27 Helena Halldórsdóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 681984, Holtsapótek, Langholtsvegi 84, Verslunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27, Verslunin Rangá, Skipasundi 56. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heiman- gengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17:00 og 19:00 og mun kirkjuvörður annast sendingu minningar- korta fyrir þá sem þess óska. Árbæjarsafn Árbæjarsafn er opið kl. 10:00-18:00 alla daga nema mánudaga. Leiðsögn um safnið laugardaga og sunnudaga kl. 15:00. Veitingar í Dillons- húsi. Handritasýning í Árnagarði Handritasýning Stofnunar Áma Magn- ússonar er í Árnagarði við Suðurgötu á þriðjudögum, fimmtudögum og laugar- dögum kl. 14:00-16:00 til 1. september.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.