Tíminn - 29.06.1989, Síða 12

Tíminn - 29.06.1989, Síða 12
12 Tíminn Fimmtudagur 29. júní 1989 DAGBÓK Guðmundur Sigurðsson, skólastjóri í Borgarnesi sýnir í EDEN. Sýning Guðmundar Sigurðssonar í EDEN 1 Eden í Hveragerði stendur nú yfir myndlistarsýning Guðmundar Sigurðs- sonar, skólastjóra í Borgarnesi. Þetta er 6. einkasýning Guðmundar, auk þess að hann hefur tekið þátt í samsýningum í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Myndirn- ar eru aðallega olíu- og krítarmyndir gerðar á síðustu sex árum. Sýningunni lýkur 10. júlí, en verður síðan opnuð aftur á Höfn í Homafirði 14. júlí. Sumarferð Ásprestakalls Sumarferð kórs og safnaðarfélags Ás- prestakalls verður farin sunnudaginn 9. júlí. Lagt af stað frá Áskirkju kl. 09:00 stundvíslega. Farið verður um Suðumes- in. Messað verður í Hvalsneskirkju. Skráning í ferðina hjá Guðrúnu Mag- dalenu í síma 37788 og hjá Bryndísi í síma 31116 fyrir 4. júlí. Verð 2500 krónur, og er þá allt innifalið. BILALEIGA meö utibú allt í kringum landiö, gera þer mögulegt aö leigja bíl á einum stað og skila honum á öörum. Reykjavik 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendia interRent Bílaleiga Akureyrar ~ rlQ , VrrrP,rfiVÍ“‘ <■ I. i. ‘i.TTl ri i r Pnnrpii 54ú-* -Il-J Opið hús í Norræna húsinu Fimmtudaginn 29. júní kl. 20:30 verður næsti fyrirlesturinn ( sumardagskrá Nor- ræna hússins. Eyþór Einarsson, forstöðumaður Nátt- úmfræðistofnunar Islands talar um FLÓRU ÍSLANDS. Fyrirlesturinn verð- ur haldinn á dönsku. með fyrirlestrinum sýnir Eyþór litskyggnur af íslenskum plöntum. Eftir stutt kaffihlé verður sýnd kvik- myndin „Sveitin milli sanda“ með norsku tali. Sumardagskráin hefur verið fastur liður í starfsemi hússins allt frá 1979. Hún er einkum sett saman með tilliti til norrænna ferðamanna og flutt á einhverju Norður- landamálanna. íslenskir fræðimenn halda erindi um lsland-land, þjóð, sögu ognáttúru. Þessi dagskrá verður öll fimmtudagskvöld í sumar, en síðasti fyrirlesturinn verður 24. ágúst. Á dagskrá 6. júlí flytur Þorsteinn Einarsson fyrirlestur á dönsku um ís- lenska fugla. Síðan verður sýnd kvik- myndin Mývatn eftir Magnús Magnússon. Veitingar eru á kaffistofu hússins og bókasafnið er opið þessi kvöld til kl. 22:00. Þar liggja frammi þýðingar ís- lenskra bókmennta á öðram norrænum málum og bækur um lsland. Aðgangur er ókeypis og allir era hjart- anlega velkomnir. Frá Félagi eldri borgara Göngu-Hrólfur hittist að Nóatúni 17 laugardaginn 1. júlí kl. 10:00. Opið hús í dag, fimmtudaginn 29. júní, í Goðheimum, Sigtúni 3. Kl. 14:00 - frjáls spilamennska, kl. 19:30 er félagsvist og kl. 21:00 dansað. Athugið að farin verður dagsferð, laug- ardaginn 1. júlí á Hvolsvöll, Fljótshlíð, Pórsmörk, Hellu og Selfoss. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 28812 Sumarferð Húnvetningafélagsins Sumarferð Húnvetningafélagsins í Reykjavík verður farin dagana 15. og 16. júlí n.k. Gist verður í Þórsmörk. Upplýsingar í símum 41150 - 681941 - 671673. fraMðan BÍLRÚÐUÍSETNINGAR OG INNFLUTNINGUR SMIÐJUVEGI 30 ® 670675 RÚÐUÍSETNINGAR í ALLAR TEGUNDIR BIFREIÐA EIGUM FLESTAR RÚÐUR ÁLAGER PÓSTSENDUM NEYÐARÞJÓNUSTAÁ KVÖLDIN OG UM HELGAR KJARTAN ÓLAFSSON S 667230 GUNNAR SIGURÐSSON S 651617 Sjóminjasafn íslands í Hafnarfirði Sjóminjasafn íslands er til húsa í Bry- depakkhúsi í Hafnarfirði, sem var byggt um 1865, en hefur nú verið endurbyggt og sniðið að kröfum safnahúss. Auk fastra safnmuna eru sérstakar sýningar í safninu um tiltekin efni, t.d. áraskipatímabilið á íslandi. Myndasýn- ingar (myndbönd, litskyggnur og kvik- myndir) og fyrirlestrar eru einnig hluti af starfsemi safnsins og eru auglýst sérstak- lega. Elsta hús Hafnarfjarðar, hús Bjarna Sívertsen, byggt um 1803, er í næsta nágrenni. Þar er til húsa byggðasafn Hafnarfjarðar. Opnunartímar Sjóminjasafnsins era yfir sumarmánuðina (júní-sept.): Þriðju- daga-sunnudaga kl. 14:00-18:00. Minningarkort Styrktarsjóðs . bamadeildar Landakotsspítala Styrktarsjóður bamadeildar Landa- kotsspltala hefur látið hanna minningar- kort fyrir sjóðinn. Sigríður Bjömsdóttir myndlistarmaður og kennari teiknaði fjögur mismunandi kort. Eftirtaldir staðir selja minningarkortin: Ápótek Seltjamamess, Vesturbæjar- apótek, Hafnarfjarðarapótek, Garðsapó- tek, Holtsapótek, Mosfellsapótek, Ár- bæjarapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavíkurapótek, Háaleitisapótek, Kópavogsapótek, Lyfjabúðin Iðunn. Blómaverslanimar; Burkni, Borgarblóm, Melanóra Seltjamamesi og Blómaval Kringlunni. Einnig era þau seld á skrif- stofu og bamadeild Landakotsspítala. Minningarkort Styrktarsjóðs barnadeildar Landakotsspítala Styrktarsjóður barnadeildar Landa- kotsspítala hefur látið hanna minninga- kort fyrir sjóðinn. Sigríður Bjömsdóttir myndlistarmaður og kennari teiknaði fjögur mismunandi kort. Eftirtaldir staðir selja minningakortin: Apótek Seltjarnarness, Vesturbæjarapó- tek, Hafnarfjarðarapótek, Garðsapótek, Holtsapótek, Mosfellsapótek, Árbæjar- apótek, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavík- urapótek, Háaleitisapótek, Kópavogs- apótek, Lyfjabúðin Iðunn. Blómaversl- anirnar; Burkni, Borgarblóm, Melanóra Seltjarnarnesi og Blómaval I Kringlunni. Einnig eru þau seld á skrifstofu og bamadeild Landakotsspítala. Handritasýning í Árnagarði Handritasýning Stofnunar Áma Magn- ússonar er I Árnagarði við Suðurgötu á þriðjudögum, fimmtudögum og laugar- dögum kl. 14:00-16:00 til 1. september. Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohól- ista, T raöarkotssundi 6. Opin kl. 10.00-12.00 alla laugardaga, slmi 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sfmi samtakanna 16373, milli kl. 17.00-20.00 daglega. * ABBRIATA hjólmúgavélar Dragtengd 6 hjóla „sprintmaster" múgavél með vökvalyftingu á rakstrarhjólum. Vinnslubreidd 3,0 m. Frábær reynsla hérlendis. Verð aðeins kr. 110.500,- Hafið samband við sölumenn okk- ar eða skrifið eftir upplýsingum. I fyrra fengu færri vélar en vildu. Minningarkort Áskirkju Eftirtaldir aðilar hafa minningarkort Safnaðarfélags Áskirkju til sölu: Þuríður Ágústsdóttir, Austurbrún 37, sími 681742 Ragna Jónsdóttir, Kambsvegi 17, sími 82775 Þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 27 Helena Halldórsdóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 681984, Holtsapótek, Langholtsvegi 84, Verslunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27, Verslunin Rangá, Skipasundi 56. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heiman- gengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17:00 og 19:00ogmun kirkjuvörður annast sendingu minningar- korta fyrir þá sem þess óska. Landsfundur ÚTVARÐAR að Reykjum Landsfundur ÚTVARÐAR, samtaka um jafnrétti milli landshluta, 1989 verður haldinn í Edduhótelinu að Reykjum í Hrútafirði dagana 1. og 2. júlí. Á dagskrá fundarins er m.a.: Laugard. 1. júlí kl. 10:00 er'fundur settur. Þá er birt skýrsla stjórnar og reikningar. Eftir hádegishlé verður hugvekja kl. 13:00. Sr. Guðni Þór Ólafsson, prófastur á Melstað. Þá tala þeir Vilhjálmur Egilsson, fram- kvæmdastjóri Verslunarráðs Islands, og Gunnar Sæmundsson, form. Búnaðar- sambands V.-Húnvetninga og slðan verða umræður. Kl. 17:00 er svo erindi um málefni sem era á döfinni hjá Útverði: Sigurður Helgason, fyrrv. sýslum. „Landshluta- vald - verkefnislýsing". Magnús Guð- mundsson kvikmyndagerðarmaður talar um mikilvægi gerðar heimildarmyndar um byggðamál. Þá verða umræður um málin. Um kvöldið verður kvöldvaka I umsjá heimamanna. Sunnudagur 2. júlí. Kl. 09:00 Starfs- hópar þinga, en þeir skila síðan áliti eftir hádegi. Þá verða umræður og afgreiðslur mála. Kl. 17:00 verða kosningar og kl. 18:00 era áætluð fundarslit. Væntanlegir þátttakendur era minntir á að tilkynna þátttöku sem allra fyrst I síma 95-11004 I Edduhótelinu á Reykj- um. Athugið að fundurinn er opinn öllu áhugafólki um byggðamál. AUA* Kristilegt mót í Vatnaskógi Dagana 30. júní-2. júlí nk. stendur Samband íslenskra kristniboðsfélaga (SÍK) fyrir almennu, kristilegu móti I Vatnaskógi, sumarbúðum KFUM I Svínadal. Almenn mót hafa verið haldin árlega um 50 ára skeið. Mótið er öllum opið. Kristilegar samkomur verða alla dag- ana, sú fyrsta föstudagskvöldið 30. júní kl. 22:00. Einnig verður boðið upp á samverastundir fyrir böm á meðan sumar samkomumar standa yfir. Til að standa undir kostnaði við mótið er mótsgjald 450 kr.- fyrir 12 ára og eldri (en 200 kr. fyrir heimsókn einn dag eða minna). Tjaldstæði era innifalin I verð- inu. Mat verður hægt að fá keyptan á sanngjörnu verði og sælgætissala er á staðnum. Nánari upplýsingar veitir aðalskrifstofa SIK, KFUM og K, Amtmannsstíg 2B og 1 Sírná 13437.-------- “ ‘ “ Minningarkort Landssamtaka hjartasjúklinga Eftirtaldir staðir hafa minningarkortin til sölu. Reykjavlk:Skrifstofa Landssamtaka hjartasjúklinga, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, sími 25744, Bókaverslun Isafoldar, Austurstræti og Bókabúð Vest- urbæjar, Víðimel. Seltjamames: Margrét Sigurðardóttir, Mýrarhúsaskóli eldri Kópavogur: Veda bókaverslanir Hamra- borg 5 og Engihjalla 4 Hafnarfjörður: Bókabúðir Böðvars, Strandgötu 3 og Reykjavíkurvegi 64 Selfoss: Apótek Selfoss, Austurvegi 44 Grandarijörður: Halldór Finnsson, Hrannarstíg 5 Ólafs- vík: Ingibjörg Pétursdóttir, Hjarðartúni 3 ísafjörður: Urður Ólafsdóttir, Brautar- holti 3 Ámeshreppur: Helga Eiríksdóttir, Finnbogastöðum Blönduós: Helga A. Ólafsdóttir, Holtabraut 12Sauðárkrókur: Margrét Sigurðardóttir, Birkihlíð 2 Akur- eyri: Gísli J. Eyland, Víðimýri 8 og Bókabúðirnar á Akureyri Húsavík: Bókaverslun Þórarins Stefánssonar, Garðarsbraut 9 Egilsstaðir: Steinþór Er- lendsson, Laufási 5 Höfn, Hornafirði: Erla Ásgeirsdóttir, Miðtúni 3 Vest- mannaeyjar: Axel Ó. Lárasson skóversl- un, Vestmannabraut 23 Sandgerði: Póstafgreiðslan, Suðurgötu 2-4 Keflavík: Bókabúð Keflavíkur, Sólvallagötu 2 Sölustaðir minningarkorta HJARTAVERNDAR Reykjavík: Skrifstofa Hjartavemdar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 83755 (Gíró) Reykjavíkur Apótek, Austurstr. 16 Dval- arheimili aldraðra, Lönguhlíð, Garðs Apótek, Sogavegi 108 Bókabúðin Embla, Völvufelli 21 Árbæjar Apótek. Hraunbæ 102A Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum 74 Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27 Vestur- bæjar Apótek, Melhaga 20-22. Kópavog- ur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11 Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandg. 31 Sparisjóður Hafnarfjarðar Keflavík: Rammar og gler, Sólvallag. 11 Apótek Keflavíkur, Suðurg. 2 Akranes: Bókabúð Andrésar Níelssonar, Skóla- braut 2 Borgarnes: Verslunin ísbjöminn Stykkishólmur: Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silfurg. 36 ísafjörður: Póstur og sími, Aðalstræti 18 Strandasýsla: Hjá Ingi- björgu Karlsdóttur, Kolbeinsá, Bæjar- hreppi Akureyri: Bókabúðin Huld, Hafn- arstræti 97 Bókaval, Kaupvangsstræti 4 Húsavik: Blómabúðin Björk, Héðinsbr. 1 Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamra- borg 11 Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandg. 31 Sparisjóður Hafnar- fjarðar Keflavík: Rammar og gler, Sól- vallag. 11 Apótek Keflavíkur, Suðurg. 2 Akranes:Bókabúð Andrésar Níelssonar, Skólabraut 2 Borgaraes: Verslunin ls- björninn Stykkishólmur: Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silfurg. 36 ísafjörður: Póstur og sími, Aðalstræti 18 Strandasýsla: Hjá Ingibjörgu Karlsdóttur, Kolbeinsá, Bæjarhreppi Akureyri: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97 Bókaval, Kaupvangs- stræti 4 Húsavik: Blómabúðin Björk, Héðinsbr. 1 Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Pétursdóttur, Ásgötu 5 Egilsstaðir: Hannyrðaverslunin Agla, Selási 13 Eski- fjörður: Póstur og sími, Strandgötu 55 Siglufjörður: Verslunin ögn, Aðalgötu 20 Vestmannaeyjar: Hjá Amari Ingólfs- syni, Hrauntúni 16 Selfoss: Selfoss Apó- tek, Austurvegi 44. Minningarkort SJÁLFS* BJARGAR í Reykjavík og nágrenni fást á eftirtöldum stööum: Reykjavík: Reykjavíkurapótek, Garðsapótek, Vesturbæjarapótek, Kirkjuhúsið við Klapparstíg, Bókabúð Fossvogs, Grímsbær við Bústaðaveg, Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10, Bókabúðin Úlfarsfell, Hagamel 67, Verslunin Kjötborg, Búðargerði 10, Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Kópavogur: Pósthúsið. Minningarkort fást einnig á skrifstofu Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Gíróþjónusta. Minningarkort Áskirkju Eftirtaldir aðilar hafa minningarkort Safnaðarfélags Áskirkju til sölu: Þuríður Ágústsdóttir, Austurbrún 37, sími 681742 Ragna Jónsdóttir, Kambsvegi 17, sími 82775 Þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 27 Helena Halldórsdóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 681984, Holtsapótek, Langholtsvegi 84, Verslunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27, Verslunin Rangá, Skipasundi 56. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heiman- gengt, kostur á að hringja I Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17:00 og 19:00 ogmun kirkjuvörður annast sendingu minningar- korta fyrir þá sem þess óska. Árbæjarsafn Árbæjarsafn er opið kl. 10:00-18:00 alla daga nema mánudaga. Leiðsögn um safnið laugardaga og sunnudaga kl. 15:00. Veitingar I Dillons- húsi. Handritasýning í Árnagarði Handritasýning Stofnunar Áma Magn- ússonar er í Ámagarði við Suðurgötu á þriðjudögum, fímmtudögum og laugar- dögum kl. 14:00-16:00 til 1. séptember.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.