Tíminn - 29.06.1989, Qupperneq 19
'Ffmmtudágiir 29.júní 1989
Tíminn 19
IIIHIIIHII....... ÍBR^TTIR ............................ ........... ................. ................ .................. .............. ............... .................................. ................ ............. ............... ^'IIHIIHilli. .................. .............................. ..
NBA-körfuknattleikur - háskólavalið:
Ellison var valinn fyrstur
- Chicago Bulls mötuðu krókinn í valinu ™
Pervis EUison, 2,06 m miðherji
frá Louisville háskólanum í Ken-
tucky, var valinn fyrstur leikmanna
í fyrstu umferð, þegar NBA-Uðin
völdu sér leikmenn úr háskólunum.
Það var Uð Sacramento Kings sem
átti fyrsta valrétt og valdi Ellison.
HáskólavaUð fór fram í fyrradag,
þriðjudag.
Ellison þykir nokkuð svipa til Bill
Russell, fyrrum stjörnu Boston Cel-
tics og núverandi framkvæmdastjóra
Sacramento liðsins. Sacramento
valdi hann frekar en Danny Ferry
2,08 m miðherja frá Duke háskólan-
um, en Los Angeles Clippers vöidu
hann í lið sitt.
San Antonio Spurs völdu Sean
Elhott 2,03 m bakvörð/framherja
frá Arizona háskólanum í þriðja
vali, en í ár voru aðeins tvær umferð-
ir í valinu. Elliott setti stigamet í
PAC-10 háskóladeildinni, með því
að skora 2.555 stig á ferli sínum þar.
Um næstu helgi fer fram á Graf-
arhoItsvelU í Reykjavík, opna GR
mótið í golfi. Mótið fer nú fram í
12. skipti og búast má við miklum
fjölda þátttakenda eins og venju-
lega, en segja má að uppselt hafi
verið í mótið undanfarin ár.
Mjög er vandað tU verðlauna
sem fyrr. 11 ferðavinningar eru í
boði, auk fjölda nytsamlegra muna
eins og skartgripa, heimiUstækja,
fatnaðar, auk íþróttavöruvinninga
og málsverða. Veitt verða verðlaun
í aUt að 20 sæti, auk verðlauna til
þeirra sem næstir verða holu á par
Það lið sem ef til vill hagnaðist
mest allra liða í valinu var lið
Chicago BuIIs, en fyrir er sem kunn-
ugt er í liðinu einn besti leikmaður
allra tíma, Michael „Air“ Jordan. í
gegnum skipti undanfarin ár, fékk
Chicago að velja 3 leikmenn í fyrstu
umferð valsins. Chicago valdi Stacey
King, 2,11 m miðherja frá Okla-
homa háskóla í 6. vali, B.J. Arm-
strong miðjubakvörð í 18. vali og
Jeff Sanders framherja frá Georgia
Southern í 20. vali.
Nýja liðið frá því í fyrra, Miami
Heat, valdi stigaskorarann mikla úr
sigurliði NCAA-háskólakeppninn-
ar, framherjann Glen Rice frá Mi-
chigan í 4. vali og hitt nýja liðið frá
því í fyrra, Charlotte Homets, valdi
í 5. vali heimastrákinn J.R. Reid, en
hann er hávaxinn framherji frá
North Carolina háskólanum.
Blað var brotið í sögu háskólavals-
ins, þegar Los Angeles Lakers valdi
3 holum vaUarins. Þá verður sér-
lega glæsUegur vinningur í boði
fyrir þann sem fer holu í höggi á 17.
braut, en þar er um að ræða S AAB
900i glæsibifreið frá Glóbus hf.
Fyrirkomulag mótsins er sem
fyrr punktakeppni, Stableford, þar
sem tveir leika saman og betri
boltinn á hverri holu telur. Há-
marks forgjöf gefin er 18. Ræst
verður út frá kl. 8.00 bæði laugar-
dag og sunnudag. Þátttökugjald er
3.800 kr. Skráning fer fram í Golf-
skálanum í Grafarholti í síma
82815. BL
Vlade Divac, 2,11 m miðherja júgó-
slavneska landsliðsins, í 26. vali.
Vivac, sem varð Evrópumeistari
með landsliðinu um síðustu helgi.
Divac varð fyrsti erlendi leikmaður-
inn sem ekki hefur leikið í banda-
rískum háskóla, til að vera valinn í
fyrstu umferð NBA-valsins.
Annar af Evrópumeisturum Júgó-
slavíu, Dino Radja, var valinn af
Boston Celtics í 2. umferð háskóla-
valsins. BL
lA^Bsfjgslssls^L i
LISTUNARÁfEILUN
Skip Sambandsins
munu ferma til íslands
á næstunni sem hér
segir:
Árhus:
Alla þriðjudaga
Svendborg:
Annan hvern þriðjudag
Kaupmannahöfn:
Alla miðvikudaga
Varberg:
Alla fimmtudaga
Moss:
Alla laugardaga
Hull:
Alla mánudaga
Antwerpen:
Alla þriðjudaga
Rotterdam:
Alla þriðjudaga
Hamborg:
Alla miðvlkudaga
Helsinki:
Skip..............20/7
Gloucester/Boston:
Alla þriðjudaga
New York:
Alla föstudaga
Portsmouth/Norfolk:
Alla sunnudaga
Lestunarhafnir Innanlands:
Reykjavík:
Alla miðvikudaga
Vestmannaeyjar:
Alla föstudaga
Húsavík:
Alla sunnudaga
Akureyri:
Alla mánudaga
ísafjörður:
Alla þriðjudaga
11?^ SKJPADEILD
T^SAMBANDS/NS
Sambandshúsinu, Kirkjusandi
105, Reykjavík, sími 698300
^kkAk A. k k L i
!AKN IRAU5IRA hUHNINCjA
Miami Heat krækti í Glen Rice leikmann frá Michigan háskólanum í valinu
í fyrradag.
-ekkl/“21
Föstudagur kl. 19:55
26. LEIKVIKA- 30. júni 1989!!!IIIIIII 11 m 2
Leikur 1 Þór - Valur10
Leikur 2 Víkingur - Keflavík1d
Leikur 3 Akranes - F.H.1d
Leikur 4 K.R. - Fram 1d
Leikur 5 Selfoss - Í.R. 2d
Leikur 6 Völsungur - Í.B.V.2d
Leikur 7 Stjarnan - Víðir 2d
Leikur 8 Einherji - Breiðablik 2d
Leikur 9 Tindastóll - Leiftur2d
Leikur 10 Grótta - Í.K. 341
LeikurH Afturelding - Grindavík 30
Leikur 12 K.S. - Huginn30
Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og -84464.
LUKKULINAN s. 991002
Ath. loku nartímann I ■
Fyrsta umferð í valinu:
1. Sacramento Kings - Pervis Ellison framherji, Louisville,
2. Los Angeles Clippers - Danny Ferry, framherji, Duke.
3. San Antonio Spurs - Sean Elliott, framherji, Arizona.
4. Miami Heat - Glen Rice, bakvörður, Michigan.
5. Charlotte Hornets-J.R. Reid, framherji, North Carolina.
6. Chicago Bulls - Stacey King, framherji/miðherji, Oklahoma.
7. Indiana Pacers-George McCloud, bakvörður/framherji, Florida State.
8. Dallas Mavericks - Randy White, framherji, Louisiana Tech.
9. Washington Bullets - Tom Hammonds, framherji, Georgia Tech.
10. Minnesota Timberwolves - Pooh Richardson, bakvörður, UCLA.
11. Orlando Magic - Nick Anderson, framherji, Illinois.
12. New Jersey Nets - Mookie Blaylock, bakvörður, Oklahoma.
13. Boston Celtics - Michael Smith, framherji, Brigham Young.
14. Golden State Warriors - Tim Hardaway, bakvörður, Texas-El Paso.
15. Denver Nuggets - Todd Lichti, bakvörður, Stanford.
16. Seattle Supersonics - Dana Barros, bakvörður, Boston College.
17. Seattle Supersonics- Shawn Kemp, miðherji, Trinity Valley Community
College.
18. Chicago Bulls - B.J. Armstrong, bakvörður, Iowa.
19. Philadelphia 76ers - Kenny Payne, framherji, Louisville.
20. Chicago Bulls - Jeff Sanders, framherji, Georgia Southern.
21. Utah Jazz - Blue Edwards, bakvörður, East Carolina.
22. Portland Trail Blazers - Byron Irvin, bakvörður, Missouri.
23. Atlanta Hawks - Roy Marble, framherji, Iowa.
24. Phoenix Suns - Anthony Cook, framherji, Arizona.
25. Cleveland Cavaliers - John Morton, bakvörður, Seton Hall.
26. Los Angeles Lakers - Vlade Divac, miðherji (Júgóslavíu).
27. Detroit Pistons - Kenny Battle, framherji, Illinois.
Goifi
Bíll í verðlaun
fyrir holu í höggi
- á opna GR-mótinu um helgina
ÞJONUSTA VID BÆNDUR
Eins og undanfarin sumur er varahlutaverslun okkar opin laugardaga frá kl. 10:00 til 14:00
BEIN LÍNA —
VIÐ VERSLUN
K0MIÐ EÐA HRINGIÐ!
3 98 11
* BÚNADARDEILD
* SAMBANDSINS
ÁRMÚLA3 REYKJAVÍK SÍMI 38900