Tíminn - 20.07.1989, Síða 1

Tíminn - 20.07.1989, Síða 1
Ungir sjálfstæðismenn komnir á nýtt stig í áróðri sínum gegn ríkisstjórninni: Búa til hagstærðir og kenna Hagstofu Ungir sjálfstæðismenn hafa að undanförnu verið að ryðja nýjar brautir og hálar í áróðri sínum gegn ríkisstjórninni. Að undanförnu hafa birst í Morgunblaðinu auglýsingar frá samtökunum með hvort tveggja í senn röng- um upplýsingum um hagstærðir og rangfeðr- un. í auglýsingu SUS er talað um hlutfall skatta af vergri landsframleiðslu á undanförn- um árum og þessar stærðir sýndar á súlurit um, en þessar tölur virðast heimatilbúnar. Til að auka trúverðugleikann er Hagstofa íslands borin fyrir þessum upplýsingum, en á Hag- stofunni eru slíkar upplýsingar ekki teknar saman. Þess utan eru auglýsingatölurnar í engu samræmi við opinberar tölur frá Þjóð- hagsstofnun og fjármálaráðuneyti. • Blaðsíða 5 I mmmynu. Mflll Ojarua HALSINN AÐ VEDIHJA ÖKUKONUMIÁREKSTRI Samkvæmt nýrri könnun á meiðslum öku- hljóta meiðsl á hálsi en körlum. Karlar eru manna sem lenda í óhappi kemur í Ijós að hins vegar líklegri til' að valda árekstrum í konum er áberandi mikið hættara við að umferðinni. # Opnan

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.