Tíminn - 20.07.1989, Síða 18

Tíminn - 20.07.1989, Síða 18
“18 Tíminn ^ftnfmfodáþiih 20: “júfí' 1989 llllllllllllllllllllllllllll ÍÞRÓTTIR ^ Norðurlandsmót Sigurður þriðji Sigurður Einarsson varð þriðji á „Grand Prix“ móti sem fram fór á Ítalíu í gærkveldi. Kastaði Sigurður rúma 78 metra sem verður að teljast mjög góður árangur á svo sterku móti. Steinn Jóhannsson bætti persónu- legan árangur í 800 metra hlaupi er hann hljóp vegalengdina á 1:52,5 mínútum á frjálsíþróttamóti sem fram fór í Hamborg á þriðjudaginn. Á þessu sama móti hljóp Gunnlaug- ur Skúlason 3000 metra hlaup á 8:44,4 mínútum sem er einnig pers- ónulegt met. KHG. Sigurvegarar í tölti fullorðinna. F.v.: Eiður Matthíasson á Hrímni, Elvar Einarsson á Þresti, Bjami P. Vilhjálmsson á Krumma, Jens Óli Jespersen á Pólstjömu og Þórarinn Arnarsson á Blossa. segir formaður félagsins Corrado Ferlaino Frá Erni Þórarinssyni íþróttafréttaritara Tímans í Fljótum. Norðurlandsmót í hestaíþróttum fór fram í Hólum í Hjaltadal um síðustu helgi. Fimm hestamannafé- lög úr fjórum sýslum sendu kepp- endur til mótsins sem var nú haldið í fjórða sinn. Auk þess að vera einstaklingskeppni var mótið stiga- keppni milli félaganna. I stigakeppninni sigraði hesta- mannafélagið Léttir frá Akureyri með 1160 stig, hestaíþróttadeild Skagafjarðar hlaut 1120 stig, hesta- mannafélagið Hringur frá Dalvík hlaut 1077 stig, Héraðssamband Suður-Þingeyinga 807 stig og hesta- íþróttadeild Austur-Húnvetninga 518 stig. Mótið hófst á laugardag og þá fóru fram undanrásir. Á sunnudag var síðan keppt til úrslita. Keppend- ur fengu prýðis veður báða dagana. Mótsstjóri var Magnús Lárusson og yfirdómari var Ólafur Guðmunds- son. Hestaíþróttadeild Skagafjarðar sá um framkvæmd mótsins. Hindrunarstökk 1 Ingólfur Helgason Skagafirði á Gjafari. 2. Einar Hólm Stefánsson Hring á Niku. 3. Birgir Árnason Léttfeta á Viský- Brún. Hlýðnikeppni 1. Magnús Lárusson Skagafirði á Þokka. 2. Jarþrúður Þórarinsdóttir Léttfeta á Grána. 3. Rafn Sigurbjörnsson Hring á Tvisti. Tölt fullorðinna 1. Eiður Matthíasson Léttfeta á Hrímni. 2. Elvar Einarsson Skagafirði á Þresti. 3. Bjarni Vilhjálmsson HSÞ á Krumma. Tölt unglinga 1. Sigrún Brynjarsdóttir Léttfeta á Snerru. 2. Arnar Grant Létti á Stjörnufák. 3. Hilmar Símonarson Skagafirði á Mollí Fjórgangur fullorðinna 1. Bjarni Vilhjálmsson HSÞ á Krumma. 2. Jens Óli Jespersen HSÞ á Pól- stjörnu. 3. Jóhann Magnússon Skagafirði á Dropa. það samsvarar um 1.450 milljónum íslenskra króna. Maradona lét hafa eftir sér í síðustu viku að 40% líkur væru á því að Napoli léti hann fara. Ferlaino sagði ennfremur að hann gæfi þessar yfirlýsingar nú til þess að aðdáendur liðsins vissu nákvæmlega stöðuna í máli Maradona. Hann bætti svo við: „í hverju ættum við að fjárafesta fyrir alla þessa peninga sem við fengjum fyrir Maradona". Maradona sjálfur hefur gefið út mismunandi yfirlýsingar um málið. 3. júní sagði hann að hann væri ekki að fara til Marseille eða til nokkurs annars liðs, ekki aðeins vegna þess að samningur hans við Napoli væri til ársins 1993, heldur vegna þess að hann væri ánægður í Napoli og hann langaði til að vera þar áfram. En 11. júlí var komið annað hljóð í strokkinn. Þá sagði Maradona við brasilískt fréttablað að hann langaði til þess að fara til Marseille vegna fjölskyldunnar. Sala ársmiða hjá Napoli liðinu fyrir næsta keppnistímabil hefur aldrei verið eins lítil síðan Maradona gekk til liðs við félagið árið 1984. Kenna menn því eingöngu um að óljóst hefur verið með framtíð Mara- dona hjá Napoli. KHG. Fjórgangur unglinga 1. Sigrún Brynjarsdóttir Léttfeta á Snerru. 2. Hilmar Símonarson Skagafirði á Mollí. 3. María Jespersen HSÞ á Hálegg. Fimmgangur fullorðinna 1. Jóhann Skúlason Skagafírði á Prins. 2. Stefán Friðgeirsson Hring á Fjöður. 3. Ragnar Ingólfsson Létti á Orra. Gæðingaskeið 1. Einar Hólm Stefánsson Hring á Stefaníu. 2. Magnús Lárusson Skagafirði á Maríu. 3. Stefán Friðgeirsson Hring á Stefni. Sigrún Brynjólfsdóttir með farandgripinn sem Léttisfélagar fengu fyrir sigur á mótinu. Formaður Napoli, knattspyrnufé- lagsins italska, Corrado Ferlaino sagði á miðvikudaginn var að hann myndi aldrei leyfa það að Maradona yrði seldur til Marseille, hversu mik- ið sem franska knattspyrnufélagið myndi bjóða. Farlaino sagði í viðtali við ítalskt sportblað að Marseille hefði ekki hafið neinar formlegar viðræður við þá í Napoli, enda væri það sama hvernig Marseille liðið myndi nálg- ast þá, Maradona yrði aldrei látinn fara. Heyrst hefur að Marseille liðið hafi boðið 25 milljón dollara fyrir argentíska landsliðsfyrirliðann en Knattspymumaðurinn snjalli, Diego Maradona. Maradona fær ekki að fara frá Napoli Hestaíþróttir: í hestaíþróttum

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.