Tíminn - 10.08.1989, Blaðsíða 14

Tíminn - 10.08.1989, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 10. ágúst 1989 ÚTVARP/SJÓNVARP 19.30 Hringsjð. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.20 Magnl mús (Mighty Mouse) Bandarfsk feiknimynd. Þýöandi Gauti Kristmannsson. 20.35 Lottó 20.40 Réttan á rðngunni. Gestaþraut I sjón- varpssal. I þessum þætti verða nöfn frægra Islendinga á bakhlið reitanna en þeir sem keppa eru fulltrúar Húsmæðraskólasystra og Hjarta- vemdar. Umsjón Ellsabet B. Þórisdóttir. Stjóm upptöku Þór Elis Pálsson. 21.10 Á lertugsaldri (thirtysomething) Banda- rlskur myndaflokkur um nokkra vini sem hafa þekkst siöan á skólaárunum en eru nú, hver um sig, aö basla I llfsgæðakapphlaupinu. Þýöandi Guðni Koibeinsson. 22.00 Ævlntýrið um Darwin (The Darwin Adventure) Bresk blómynd frá árinu 1971. Leikstjóri Jack Coutfer. Aðalhlutverk Nicholas Clay, Susan Macready og lan Richardson. Myndin greinir frá llfi og starti Darwins, allt frá þvl er hann siglir, rúmlega tvltugur, til Galapag- oseyja til þess er hann birtir niðurstöður slnar um uppruna tegundanna, þá aldinn að árum. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.30 Villigæsir (Wild Geese II) Bandarisk blómynd frá árinu 1985. Leikstjóri Peter Hunt. Aðalhlutverk Scott Glenn, Barbara Carrera, Edward Fox og Laurence Olivier. Málaliða er falið að aðstoða Rudoll Hess við að tlýja úr Spandau-fangelsinu. Þýðandi Reynir Harðar- son. AtriSI i myndinni eru alls ekki viB hæfi bama. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ2 Laugardagur 12. ágúst 09.00 MeB Beggu frænku. Jæja krakkar, þá er ég komin aftur. Þið vitið ekki hvað mér finnst gaman að vera með ykkur. Eigum við ekki að horfa á teiknimyndimar Óskaskóginn, Lúlla tlgrisdýr, Olla og lélaga, Snorkana og Maju býflugu. Myndirnar eru allar með islensku tali. Leikraddir: Om Ámason, Hjálmar Hjálmarsson, Þröstur Leo Gunnarsson, Guðmundur Ólafs- son, Guðrún Þórðardóttir, Helga Jónsdóttir, Kristján Franklin Magnús, Pálmi Gestsson, Júllus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Stjóm upptöku: María Marlusdóttir. Dagskrárgerð: Ella Gisladóttir og Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2 1989. 10.35 Jógl. Yogi's Treasure Hunt. Teiknimynd. Woridvision. 10.55 Hlnir umbreyttu. Transformers. Teikni- mynd. Sunbow Productions. 11.20 FJBIskyldusðgur. After School Special. Leikin bama- og unglingamynd. AML. 12.10 Ljáðu mér eyra ... Við endursýnum þennan vinsæla tónlistarþátt. Stöð 21989. 12.35 Lagt f’ann. Endurtekinn þáttur frá síðast- liðnum sunnudegi. Stöð 2. 13.00 Rútan rosalega Big Bus. Hver stór- myndin á tætur annarri er tætt niður og skrum- skæld á meinhæðinn hátt. Aðalhlutverk: Joseph Bologna, Stockard Channing, John Beck, Jose Ferrer, Larry Hagman og Sally Kellerman. Leikstjóri: James Frawley. Framleiðendur: Fred Freeman og Lawrence J. Cohen. Paramount 1976. Sýningartlmi 85 mln. Lokasýning. 14.25 Lux Sonora Jan W. Morthenson kemur fram með nýjar hugmyndir I kvikmynda- og myndbandagerð sem hann nefnir Lux Sonora. Fylgst verður með tilraunum hans og kostum þessara nýjunga. WDR. 15.10 Þeir bestu Top Gun. Vegna fjölda áskor- ana hefur Stöð 2 ákveðið að sýna aftur þessa toppmynd. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Kelly McGillis, Anthony Edwards og Tom Skerritt. Leikstjóri: Tony Scott. Framleiðendur: Don Simpson og Jerry Bruckheimer. Paramount 1986. Sýningartimi 105 mln. Lokasýning. 17.00 Iþróttir á laugardegi. Heilar tvær klukkustundir af úrvals Iþróttaefni, bæði inn- lendu og erlendu. Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason. Dagskrárgerð: Erna Kettler. Stöð 2. 19.19 19.19. Fréttir, fréttatengt efni auk veður- frétta. Stöö 2 1989. 20.00 Lif I tuskunum Rags to Riches. Nýr tramhaldsþáttur, upplagður fyrir alla fjölskyld- una. Fjallar hann um milljónamæringinn Nick Foley og samskipti hans við allar sex munaðar- lausu stúlkurnar sem hann gengur f föðurstað. Aðalhlutverk: Joseph Bologna, Bridgette Mi- chele, Kimiko Gelman, Heidi Zeigler, Blanca DeGarr og Tisha Campbell. Leikstjóri: Bruce Seth Green. Framleiðendur: Leonard Hill og Bemard Kukoft. New World. Sýningartlmi 50 mln. 20.55 Ohara. Litli, snarpi lögregluþjónninn og gæðablóðin hans koma mönnum I hendur réttvlsinnarþráttfyrirsérstakaraðtarir.Aðalhlut- verk: Pat Morita, Kevin Conroy, Jack Wallace, Catherlne Keener og Richard Yniguez. Wamer. 21.45 Reiði guðanna Rage ot Angels. Mögnuð spennumynd i tveimur hlutum sem byggð er á samnefndri metsölubók hins viðfræga rithöf- undar Sidney Sheldon. Myndin greinir trá dóttur dómara nokkurs sem nýverið hefur fengið lagaprófsklrteinið i hendurnar. Meðan hún fæst við sitt fyrsta mál, sem varðar maflutoringja, kemur hún óafvitandi óæskilegri sendingu til lykilvitnisins. Með naumindum tekst stúlkunni að halda málflutningsleyfinu en mannorð henn- ar er svert og hún fær hvergi vinnu. Ólánið eltir hinn unga lögtræðing en að lokum tekst henni að koma sér áfram og ávinna sér virðingu I starfi. En sjaldan er ein báran stök. Barn, sem hún átti með kvæntum manni, hvertur sporlaust og hetur hún örvæntingaríulla lelt að því. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur é sunnudag. Aðalhlutverk: Jennifer Parker, Adam Warner, Michael Moretti og Ken Bailey. Leikstjóri: Buzz Kulik. NBC. 23.10 Herskyldan. Nam, Tour of Duty. Spennuþáttaröö um herflokk í Víetnam. Aöal- hlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Jo- shua Maurer og Ramon Franco. Leikstjóri: Bill L. Norton. Framleiðandi: Ronald L. Schwary. Zev Braun 1987. 00.00 Beint í hjartastað Mitten ins Herz. Anna er ósjálfstæð ung stúlka (leit að fótfestu í lífinu. Dag nokkurn kynnist hún manni, tuttugu árum eldri en hún sjálf. Samband þeirra hefur afdrifa- ríkar afleiðingar fyrir önnu, sem varla getur meðhöndlað sjálfa sig hvað þá ástarsamband við sér miklu eldri mann. Aðalhlutverk: Sepp Bierbichler og Beate Jensen. Leikstjóri: Doris Dörrie. WDR. 01.30 Dagskrárlok, UTVARP Sunnudagur 13. ágúst 7.45 Otvarp Reykjavfk, góðan dag. 7.50 Morgunandakt Séra tngiberg J. Hann- esson prófastur á Hvoli í Saurbæ flytur ritningar- orð og bæn. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurlregnlr. Tónlist. 8.30 Á sunnudagsmorgnl meö Sólveigu Péturdóttur varaþingmanni. Bemharður Guð- mundsson ræðirvið hana umguðspjalldagsins, Markús 7, 31-37. 9.00 Fréttlr. 9.03 Tónlist é sunnudagsmorgnl - Mendelssohn, Paganinl og Malllar - „Guð hvl hefur þú yfirgefið mig?“ eftir Felix Mendelssohn. Söngsveitin I Westlalen syngur; Wilhelm Ehmann stjómar. - Fiðlukonsert nr 1 I D-dúr op. 6 ettir Niccolo Paganini. Yehudi Menuhin leikur með Parlsarhljómsveitinn; Pierre Monteux stjómar. - „Le dragons de villars!" forieikur ettir Almé Maillart. Sintónlu- hljómsveit Lundúna leikur; Richard Bonynge stjómar. 10.00 Fréttlr. Tilkynningar. 10.10 Veðurhregnlr. 10.25 Sltthvað af sagnaskemmtun mlð- alda Annar þáttur. Umsjón: Sverrir Tómasson. Lesari: Bergljót Krisjánsdóttir. 11.00 Messa I Langholtsklrkju Prestur: Séra Þórhallur Heimisson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnlr. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 „Bismarck býr ekki lengur hér“ Dagskrá um stjómmál, listir og mannllf í Weim- ariýðveldinu þýska. Umsjón: Einar Heimisson. 14.30 Með sunnudagskaffinu Slgild tónlist at léttara taginu. 15.10 igóðutóml með HönnuG. Sigurðardótt- ur. 16.00 Fréttlr. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Með mannabein i maganum" Jónas Jónasson um borð I varðskipinu Tý. (Einnig útvarpað næsta þriðjudag ki. 15.03) 17.00 Tónlelkar á vegum Evrópubanda- lags útvarpsstóðva György Pauk teikur á fiðlu og Roger Vignoles á pianó. - Sónata I a-moll op. 137 ettir Franz Schubert. - Sónata I g-moll eftir Claude Debussy. - Partlta eftir Witold Lutoslawski. (Upptaka Ungverska út- varpsins frá 29. september í fyrra). 18.00 Kynstæð lægð Guðmundur Einarsson rabbar við hlustendur. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.31 Lelkrit mánaðarins: „Þess bera menn sár“ eftir Jorge Diaz Þýðandi: Ingi- björg Haraldsdóttir. Leikstjóri: Brynja Benedikts- dóttir. Leikendur: Sigurður Skúlason, Helga Jónsdóttir og Ámi Ömólfsson. (Endurtekið trá fyrra sunnudegi) 20.35 islensk tónlist 21.10 Kviksjá Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurtekinn þátt- ur frá fimmtudegi). 21.30 Útvarpssagan: „Sæfarinn sem slgr- aðl lsland“ Þáttur um Jörund hundadagakon- ung eftirSverri Kristjánsson. Eysteinn Þorvalds- son les (9). 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmonikuþáttur Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 14.05) 23.00 Mynd af orðkera - Birgir Sigurðs- son Friðrik Ratnsson ræðir við rithöfundinn um skáldskap hans og skoðanir. 24.00 Fréttir. 00.10 Siglld tónllst I helgariok Trló fyrir planó, fiðlu og selló I D-dúr eftir Sergei Ivano- vitjs Taneyev. Borodin trlóið leikur. 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum Ul morguns. RAS2 8.10 Áfram Jsland 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests Slgild dægurlög, fróðleiksmolar, spum- ingaleikur og leltað fanga I segulbandasatn! Útvarpsins. 11.00 Úrval Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. Umsjón: Sverrir Gauti Diego. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Eric Clapton og tónlist hans Fyrri þáttur. Skúli Helgason rekur tónlistarteri! hans I tali og tónum. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 14.001 sólsklnsskapi - Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir. 16.05 Woodie Guthrie, hver var hann? Umsjón: Magnús Þór Jónsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvðldfréttir 19.31 Afram fsland Dægurlög með Islenskum flytjendum. 20.30 f fjósinu Bandarísk sveitatónlist. 21.30 Kvóldtónar 22.07 Á elleftu stundu Þorsteinn J. Vilhjálms- son í helgariok. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTORÚTVARP 01.00 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. (Einnig útvarpað I bitið ki. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Endur- tekinn frá miðvikudagskvöldi á Rás 1). 03.00 Rómantíski róbótinn 04.00 Fréttir. 04.05 Nætumótur 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Ávettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttiraf veðri og flugsamgðngum. 05.01 Áfram Island Dægurlög með Islenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgðngum. 06.01 „Blítt og létt ...“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. SJONVARP Sunnudagur 13. ágúst 17.50 Sunnudagshugvekja. Kristln Þórunn Tómasdóttir nemi flytur. 18.00 Sumarglugginn. Umsjón Árný Jóhanns- dóttir. 18.50 Táknmálsfréttlr. 19.00 Við feðglnin. (Me and My Giri) Ný þáttaröð um bresku feðginin, ættingja þeirra og vini en fólk þetta skemmti sjónvarpsáhortendum fyrir nokkru. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og frétta- skýringar. 20.35 Fjarkinn. Dregið úr innsendum miðum I happdrætti Fjarkans. 20.40 Fólkið f landinu - Útvörður í vestri — Ævar Kjartansson ræðir við Ásgeir Erlends- son á Hvallátrum. 21.10 Af tíðindum i tvelmur borgum (A Tale of Two Cities) - Fyrstl þáttur- Bresk/fransk- ur myndaflokkur I tjórum þáttum gerður eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Leikstjóri Philippe Monnier. Aðalhlutverk James Wilby, Xavier Deluc og Serena Gordon. Sagan hefst I Bretlandi árið 1789 um llk leyti og stjórnarbylt- ingin á sér stað I Frakklandi. Ungur lögfræðingur verður ástfanginn af giftri konu en ást hans er ekki endurgoldin. Þegar eiginmaður hennar tekur þá áhættu að snúa heim til Frakklands og verja heiður ættar sinnar gefst unga manninum óvænt tækifæri til að sanna ást sina. Þýðandi Veturiiði Guðnason. 22.10 Nýir tímar á norðurslóðum (The New, North) Kanadlsk heimildamynd um fólk það sem byggir nyrstu svæði Norður-Ameríku. Þýð- andi Bogi Amar Finnbogason. 23.45 Útvarpsfréttlr I dagskráriok. Sunnudagur 13. ágúst 09.00 Alli og ikomamlr. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Worldvision. 09.25 Amma I garðinum. Amma Gebba býr I skýtnu húsi með skrýtnum garði. Þar er oft glatt á hjalla og margt skemmtilegt getur gerst. Leikendur: Saga Jónsdóttir, Guðrún Þórðardótt- ir, Elfa Glsladóttir, Eyþór Ámason og Júllus Brjánsson. Leikstjóm: Guðrún Þórðardóttir. Höf- undur: Saga Jónsdóttir. Leikbrúður: Dominique Paulin. Leikmynd: Steingrlmur Eyfjörð. Stjóm upptöku Anna Katrln Guðmundsdóttir. Stöð 2. 09.35 Utli folinn og félagar. My Little Pony and Friends. Falleg og vönduð teiknimynd með Islensku tali. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júllus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Sunbow Productions. 10.00 Selurinn Snorri. Seabert. Teiknimynd með Islensku tali. Leikraddir: Guðmundur Ólafs- son og Guðný Ragnarsdóttir. Sepp. 10.15 Funi. Wildfire. Teiknimynd um litlu stúlk- una Söru og hestinn Funa. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júllus Brjánsson, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. Wortdvision. 10.40 Þrumukettlr. Thundercats. Teiknimynd. Lorimar. 11.05 Kðngulóarmaðurinn. Spiderman. Teiknimynd. ARP. Films. 11.25 Tinna. Punky Brewster. Bráðskemmtileg leikin bamamynd. NBC. 11.50 Albert feiti. Skemmtileg teiknimynd með Albert og öllum vinum hans. Filmation. 12.15 Óháða rokklð. Tónlistarþáttur. 13.05 Mannslikaminn. Living Body. Einstak- lega vandaðir þættir um mannsllkamann. Endurtekið. Þulur: Guðmundur Ólafsson. Gold- crest/Antenne Deux. 13.35 Striðsvindar. North and South. Endur- sýnd stórkostleg framhaldsmynd sem byggð er á metsölubók John Jake. Annar af sex I seinni hluta þáttanna. Aðalhlutverk: Kristle Alley, Da- vid Carradine, Philip Casnoff, Mary Crosby og Lesley-Ann Down. Leikstjóri: Kevin Connor. Framleiðandi: David L. Woiper. Warner. 15.10 Framtfðarsýn. Beyond 2000. Geimvls- indi, stjömutræði, tólks- og vöruflutningar, bygg- ingaraðferðir, arkitektúr og svo mætti lengi telja. Það er fátt sem ekki er skoðað með tilliti til tramtlðarinnar. Beyond Intemational Graup. 15.40 Hvttu guðlr White Gods. Fylgst verður með ferðum leiðangursmanna um Andesfjöllin I Suður-Amerlku. Vlð fjailsrætumar berjast Inntæddir fyrir llfi slnu meðan evrópskir fjalla- garpar kllfa fjöllin I eftirsókn eftir nýjum metum. WDR. 17.10 Llstamannaskállnn South Bank Show. Bertolucci. Umsjón: Melvyn Bragg. RM Arts / LWT. 18.05 Golf. Stöð 2 sýnir Irá alþjóðlegum stórmót- um um vlða veröld. Umsjón: Björgúlfur Lúðvlks- son. 19.19 19.19 Fréttir, Iþróttir, veður og frlskieg umfjöllun um málefni llðandi stundar. Stöð 2 1989. 20.00 Svaðilfarir I Suðurhðfum Tales of the Gold Monkey. Spennandi framhaldsmynda- flokkur. Aðalhlutverk: Stephen Collins, Caitlin O'Heaney, Rody McDonwall og Jetf Mackay. Framleiðandi: Don Bellisario. MCA. 20.55 Lagt I ’ann. I þessum þætti hefur Sig- mundur Ernir lagt land undir tót og er kominn til Akureyrar. Þar ætlar hann að spóka sig I þessum fallega höfuðstað Norðurlands. Umsjón: Sigmundur Emir Rúnarsson. Dag- skrárgerð: Gunnlaugur Jónasson. Stöð 21989. 21.25 Áuður og undirferli Gentlemen and Players. Þriðji hluti. Aðalhlutverk: Brian Prath- ero, Nicholas Clay og Claire Oberman. Leik- stjóm: Dennis Abey og William Brayne. Fram- leiðandi: Raymond Menmuir. TVS. 22.20 Að tjaldabaki. Backstage. Hvað er að gerast I kvikmyndaheiminum? Viðtöl við skær- ustu stjömurnar, leikstjóra og svo mætti lengi telja. Þetta er þáttur fyrir þá sem vilja fylgjast með. EPI Inc. 22.45 Verðir laganna Hill Street Blues. Spennuþættir um lif og stört á lögreglustöð i Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Michael Conrad, Daniel T ravanti og Veronica Hamel. NBC. 23.30 Fjarstýrð ðrlóg Videodrome. Hryllings- myndahöfundurinn David Cronenberg er leik- stjóri þessarar myndar og hún ætti að fá hárin til þess að rísa á áhortendum. Illskeyttofsóknar- vera býr I sjónvarpsþætti og er þeim kratti gædd að ná tangarhaldi á þeim sem koma fram I þættinum. Aðalhlutverk: James Woods og De- borah Harry. Leikstjóri: David Cronenberg. Framleiðendur: Victor Solnicki og Pierre David. Universal 1982. Sýningartími 90 min. Strang- lega bönnuð bömum. Lokasýning. 00.50 Dagskrárlok. UTVARP Mánudagur 14. ágúst 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Bjarman flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfiriiti kl. 7.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Ólafur Oddsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttlr. 9.03 LHII bamatiminn: „Nýjar sögur af Markúsl Areliusl“ eftir Helga Guð- mundsson Höfundur les (6). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00. Áður flutt 1985). 9.20 Morgunleikflmi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpðsturinn Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 9.45 Búnaðarþátturinn - Um starfsemi Félags hrossabænda Ámi Snæbjörsson ræðir við Halldór Gunnarsson, Holti, formann markaðsnefndar félagsins. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsin I fjðrunni Hilda Tortadóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljðmur Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfiriit Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 f dagsins ðnn - Að lifa I trú Umsjón: Margrét Thorarensen og Valgerður Benedikts- dóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Pelastlkk" eftir Guðlaug Arason Guðmundur Ólafsson les (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinnl Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað nk. laugar- dagsmorgun kl. 6.01). 15.00 Fréttir. 15.03 Gestaspjall - Þetta ætti að banna „Það lágkúrulegasta I fari Islensku þjóðarinnar." Úmsjón: Viðar Eggertsson (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Kina Fylgst verður með klnverskri viku hjá bömunum I félagsmið- stöðinni Bústöðum. Umsjón: Sigrlður Amardótt- ir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Schumann, Schubert, Brahms og Webem - Arabeska I C-dúr eftir Robert Schumann. Andras Schift leikur á pianó. - Jessye Nonnan syngur tvö lög eftir Franz Schubert, Philip Moll leikur með á planó. - Sónata fyrir selló og planó eftir Johannes Brahms. Mstislav Rostropovitjs leikur é selló og Rudolf Serkin á planó. - Rondó fyrir strengjakvartett eftir Anton Webem. La Salle kvartettinn leikur. - Þáttur fyrir strengjatrló eftir Anton Webem. Félagar úr La Salle kvartettinum leika. 18.00 Fréttir. 18.03 Fyll’ann, takk Gamanmál I umsjá Spaugstofunnar. (Endurflutt frá laugardegi). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 4.40). TónlisL Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnlr. Tilkynningar. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Tilkynnlngar. 19.32 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ólafur Oddsson flytur. 19.37 l)m daginn og veginn Margrét Tómas- dóttir, námsbrautarstjóri við Háskólann á Akur- eyri, talar. 20.00 Lftli bamatímlnn: „Nýjar sðgur af Markúsl Árelíusl" eftir Helga Guð- mundsson Höfundur les (6). (Endurtekinn frá morgni. Áður tlutt 1985). 20.15 Barokktðnlist Sex dansar frá 16. og 17. öld. Konrad Ragossing, Josef Ulsamer og Ulsamer Collegium leika. - Sex sðngvar frá endurreisnartlmanum eftir Josquin Desprez. Clement Janequin hópurinn syngur. - Átta prelúdlur úr „Listinni að leika á sembal" eftir Francois Couperin. Gustav Leonhardt leikur. - Konsert nr. 61 G-dúr fyrir tvö óbó, strengjasveit og fylgirödd eftir Tomaso Albinoni. „I Musici hópurinn" leikur ásamt Heinz Holliger, Maurice Borgue og Mariu Teresu Garatti. 21.00 Aldarbragur - Fatatiska fyrr og nú Umsjón: Helga Guðrún Jónasdóttir. (Fyrsti þátt- ur endurtekinn frá föstudegi). Lesari: Ólafur Haraldsson. 21.30 Útvarpssagan: „Sæfarinn sem sigr- aði fsland“ Þáttur um Jörund hundadagakon- ung eftir Sverri Kristjánsson. Eysteinn Þon/alds- son les lokalestur (10). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Bardagar á fslandi - „Eitt sinn skal hver deyja” Fyrsti þáttur af fimm um ófrið á Sturiungaöld. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. Les- arar með honum: Ema Indriðadóttir og Haukur Þorsteinsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). ’ 23.10 Kvðldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttlr. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. (Endurtekinn frá morgnl). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS 2 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, maður dagsins kl. 8.15. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Albertsdóttir. Neytendahom kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þartaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað I heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullald- artónlist: 14.03 Milli mála Árni Magnússon á útklkki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiöihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Guðrún Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, Lísa .1 -Pálsdóttir og Sigutíiur J3_ Tómasson._-.K3fli-. spjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Kristinn R. Olafsson talar frá Spáni. - Stórmál dagsins á sjötta tlmanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur f beinni út- sendingu, simi 91-38 500 19.00 Kvðldfréttir 19.32 fþróttarásin - fslandsmótið i knatt- spymu 1. deild karla Iþróttafréttamenn lýsa leik Fram og FH á Laugardalsvelli. 22.07 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPH) 01.00 „Blitt og létt...” Gyða Dröln Tryggva- dóttir. (Einnig útvarpað í bltið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Lögun Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1). 03.00 Rómantfskl róbótinn 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1 ki. 18.10) 05.00 Fréttirafveðriogfiugsamgöngum. 05.01 Áfram fsland Dæguriög með Islenskum flytjendum. 06.00 Fréttirafveðriogfiugsamgðngum. 06.01 „Blftt og létt ...” Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. SVÆÐISÚTVARP ÁRÁS2 Svæðisútvarp Norðuriands kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00. SJONVARP Mánudagur 14. ágúst 17.50 Þvottabimimir 110) (Raccoons) Bandarlskur teiknimyndaílokkur. Leikraddir Hallur Helgason og Helga Sigrlður Harðardóttir. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 18.15 Ruslatunnukrakkamir (Garbage Pail Kids) Bandarlskur teiknimyndaflokkur. Krakka- hópur, sem breytt hefur útliti slnu með ótrúleg- um hætti, lætur sér fátt fyrir brjósti brenna I baráttu sinni fyrir réttlæti. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Bundinn i báða skó (Ever Decreasing Cirdes) Breskur gamanmyndaflokkur með Richard Briers I aðalhlutverki. Þýðandi Ólatur B. Guðnason. 19.20 Ambátt (Escrava Isaura) Brasillskur framhaidsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Fréttahaukar (Lou Grant) Bandariskur myndaflokkur um llt og störi á dagblaði. Aðal- hlutverk Ed Asner, Robert Walden, Linda Kel- sey og Mason Adams. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 21.20 Samleikur á gitar og orgel. Símon Ivarsson og Orthulf Pranner leika Vaknið, Sfons verðfr kalla (Wachet auf) eftir Bach. Upptakan er gerð I Dómkirkjunni I Reykjavlk. 21.25 Blómsveigur (A Wreath of Roses) Bresk sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndri sögu eftir Elizabeth Taylor. Leikstjóri John Madden. Aðal- hlutverk Trevor Eve og Joanna McCallum. Kona og maður kynnast er þau verða vitni að óhugnanlegu atviki á jámbrautarstöð. Þau terð- ast slðan með sömu lest og áfangastaöurinn er sá sami. Hún er á leið til vinalólks slns en hann hyggst heimsækja æskuheimilið og vinna við skriftir. Þau dragast hvort að öðru en þegar frá llður granar konuna að maðurinn sé ekki allur þar sem hann er séður. Þýðandi Ömólfur Ámason. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ2 Mánudagur 14. ágúst 16.45 Santa Barbara. New Worid Intematio- nal. 17.30 Olfukapphlaupið War of the Wildcats. Ósviklnn vestri þar sem fléttast saman ást, spenna og bardagar. Enginn sannur vestraað- dáandi lætur þessa mynd fram hjá sér fara, allra slst þar sem goðsögn vestrahetjanna, Jón Væni, er hér fremstur I flokki. Aðalhlutverk: John Wayne, Martha Scott og Albert Dekker. Leikstjóri: Albert S. Rogell. Framleiðandi: Rob- ert North. Republic 1946. Sýningartlmi 100 min. 19.19 19.19 Fréttum, veðri, iþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð frlskleg skil. Stöð 2 1989. 20.00 Mikki og Andrés. Mickey and Donald. Þessar heimsþekktu teiknimyndapersónur höfða til allrar fjölskyldunnar. Walt Disney. 20.30 Kæri Jðn. Dear John. Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur með gamansömu yfirbragði. Aðalhlutverk: Judd Hirsch, Isabella Hofmann, Jane Carr og Hany Groener. Leikstjóri: James Burrows. Paramount. 21.00 Dagbók smalahunds, Diary of a Sheepdog. Óviðjafnanlegur hollenskur fram- haldsmyndaflokkur. 13. þáttur. Aðalhlutverk: Jo De Meyere, Ko van Dijk, Rudy Falkenhagen og Bruni Heinke. Leikstjóri: Willy van Hemert. Framleiðandi: Joop van den Ende. KRO. 22.10 Dýraríkið Wild Kingdom. Einstaklega vandaöir dýralífsþættir. Silverbach-Lazarus. 22.35 Stræti San Fransiskó The Streets of San Francisco. Bandarískur spennumynda- flokkur. Aðalhlutverk: Michael Douglas og Karl Malden. Worldvision. 23.25 Morð í Canaan A Death in Canaan. Ung hjón ákveða að flytja frá borgarysnum í New York og fyrir valinu verður lítill bær, Canaan, í Connecticut. Hún er blaðamaður og hann hefur verið í verðbréfaviðskiptum en ætlar að gerast Ijósmyndari. Allt virðist stefna í það að þetta verði mesta rólegheitalíf. Óhugnanlegur atburð- ur verður til þess að bæjarbúar skiptast í tvær fylkingarog það hriktir í hjónabandinu. Aðalhlut- verk: Stephanie Powers og Paul Clemens. Leikstjóri: Tony Richardson. Framleiðendur: Robert W. Christiansen og Rick Rosenberg. Warner 1978. Sýningartími 110 mín. Bönnuð börnum. 01.15 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.