Tíminn - 25.08.1989, Page 1

Tíminn - 25.08.1989, Page 1
Óánægjuraddir meðal bænda og sláturleyfishafa vegna þess hve skammt er milli kjötútsölunnar og sláturtíðar: GAMALS KJOTS NEYTT NYJA KJOTID GEYMT? Nokkrir bændur og talsmenn sláturleyfishafa iáti sumarslátrun eiga sig vegna þess að sem Tíminn ræddi við eru óánægðir með frystikisturlandsmannaséuyfirfuilaraf útsölu- tímasetningu söluátaksins lambakjöt á lág- kjöti. Samdráttar í sölu hefur einnig orðið vart marksverði og telja að hún muni spilla sölu á , Unnum kjötvörum eftir að kjötútsölur hófust. nýju kjöti sem kemur á markað í sláturtíðinni í m Dnnan haust. Raunar eru dæmi um að sláturleyfishafar 9 upnan Bjarni Bragi Jónsson, aðstoðarbankastjóri Seðlabankans segir að hverfandi yfirdráttur ríkissjóðs í Seðlabanka og öfluga innlenda lánsfjáröflun megi rekja til hárra vaxta og mikils fjármagnskostnaðar: Vextirnir valda samdrætti útlána Að sögn Bjarna Braga Jónssonar, aðstoðarbanka- stöðu í bönkum. Auk þess hefur svigrúm ríkissjóðs stjóra í Seðlabankanum hefur átt sér stað mikill til innlendrar lánsfjáröflunar aukist. Nú er svo samdráttur í útlánum í bankakerfinu sem fyrst og komið, segir Bjarni Bragi, að yfirdráttur ríkisins í fremst má rekja til þess hversu vextirnir hafa verið Seðlabanka er hverfandi og þrátt fyrir örðugan háir. Þó svo að fjöldi fyrirtækja sligist nú undan búskap í ríkisfjármálum sé þetta þróun sem sporni háum fjármagnskostnaði, sem oft á tíðum ríður gegn því að íslendingar séu „bónbjargarmenn" í þeim að fullu, hefur þetta leitt til batnandi lausafjár- lánastofnunum erlendis. • Blaðsíða 5

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.