Tíminn - 25.08.1989, Side 15
'FöstúdÉtguF‘25. ágúát '1989
r; I ( í.
Tíminn
Hart barist í leik ÍR og Selfoss á ValbjarnarveUi í gærkvöldi.
Timamynd Ami Bjarna
Knattspyrna:
Sigurlás með þrennu
- þegar ÍBV vann 6-2 sigur á Völsungum
Vestamannaeyingar hefndu ófar-
anna á Sauðárkróki um daginn, er
þeir tóku Völsunga ■ bakaríið í
Eyjum í gærkvöltj. Leiknum lauk
með stórsigri heimamanna 6-2, en
staðan í hálfleik var 1-0.
Sigurlás Þorleifsson gerðu þrennu
fyrir Eyjamenn, en þeir Tómas Ingi
Tómasson, Hlynur Stefánsson og
Margt smátt
Lubin Póllandi . Pólverjar og
Sovétmenn gerði 1-1 jafntefli í vin-
áttulandsleik í knattspyrnu á mið-
vikudagskvöld. Sergei Kiryakov
náði forystunni fyrir Sovétmenn í
fyrri hálfleik, en Dariuz Wdowczyk
jafnaði fyrir heimamenn í síðari
hálfleik.
Glasgow. Graeme Souness
framkvæmdastjóri Glasgow Rangers
í Skotlandi tók enn upp pyngjuna í
síðustu viku, er hann festi kaup á
ísraelska landsliðsmarkverðinum
Bonni Ginzberg frá Maccabi í ísrael.
Kaupverðið mun vera um 200 þús-
und pund. Souness gekk frá félaga-
skiptunum örskömmu áður en frest-
ur rann út til þess að tilkynna til
Evrópusambandsins hvaða leik-
menn muni taka þátt í Evrópu-
leikjunum sem hefjast í september.
Ástæðan fyrir því að Souness kaupir
markvörð nú er sú að Chris Woods
er meiddur og hann vill hafa góðan
markvörð til taks þann 13. septemb-
er þegar Rangers mætir Bayern
Múnchen í Evrópukeppninni.
Ingi Sigurðsson gerðu eitt mark
hver. Fyrir Völsunga skoruðu þeir
Ásmundur Arnarson og Jónas Hall-
grímsson.
Jafnt í Laugardal
Ingi Björn Albertsson náði að
Knattspyrna:
Særingar
til hjálpar
Avellino
Galdramenn og nornir ætla
að halda særingaathöfn á
knattsjpyrnuvellinum í Avell-
ino á Italíu um helgina, í þeirri
von að það verði liði borgarinn-
ar til gæfu á keppnistímabilinu
sem hefst nú um helgina.
Avellino liðið féll í 2. deild á
síðasta keppnistímabili og
særingamar eiga að stuðla að
því að liðið vinni sæti í 1. deild
á nýjan leik.
Francesco Lambiase galdra-
maður frá Avellino, segir að
eldur og vatn verði notuð við
særinguna sem fram fer síðdeg-
is á sunnudag. Það kvöld leikur
Avellino liðið fyrsta leik sinn á
keppnistímabilinu. Lambiase
bætti við að stuðningsmenn
liðsins sem vildu vera viðstadd-
ir særinguna, yrðu sjálfír að
útvega sér kyndla fyrir athöfn-
ina. BL
tryggja Selfyssingum 1 stig úr viður-
eign sinni við ÍR í gærkvöld, með því
að jafna á lokamín. Eggert Sverris-
son hafði skorað fyrir IR í fyrri
hálfleik og leiknum lauk því með 1-1
jafntefli.
Stjaman vann í Garðinum
Stjarnan úr Garðabæ gulltryggði
sér svo gott sem sigur í 2. deild með
4-1 sigri á Víði í Garði. Grétar
Einarsson kom heimamönnum yfir í
fyrri hálfleik, en Stjömumenn höfðu
2-1 yfir í hálfleik. Mörk Stjömunnar
gerðu þeir Sveinbjöm Hákonarson
2, Árni Sveinsson og Ingólfur Ing-
ólfsson 1 hvor. BL
MARGT SMATT
London. Breski hlauparinn
Steve Cram sem meiddist á fæti fyrir
3 vikum, verður hugsanlega frá
keppni það sem eftir er af keppnis-
tímabilinu, því meiðslin tóku sig
upp á æfingu í síðustu viku.
París. Enski landsliðsmaðurinn
Glenn Hoddle, sem leikur sem
kunnugt er með Monaco í Frakk-
landi, gekkst nýlega undir uppskurð
á hné. Forráðamenn franska liðsins
vonast til þess að Hoddle verði
orðinn góður fyrir leik Monaco og
portúgalska liðsins Belenenses í Evr-
ópukeppni bikarhafa 13. september
n.k. Til þess að svo megi verða þarf
bati Hoddle að vera mjög bráður.
Golf:
Unglingarnir eiga ekki
undir högg að sækia
Frá Jóhannesl Bjarnasyni iþróttafréttamanni
Tímans á Akureyri:
Það var margur efnilegur kylfíng-
urinn sem sló í gegn á unglingameist-
aramóti íslands í golfi sem fram fór
á Jaðarsvelli við Akureyri um síð-
ustu helgi. Unglingamir fengu að
kynnast öllum geðbrigðum veður-
guðanna meðan á mótinu stóð, en
spiluðu þó allan tímann af mikUIi
keppnisgleði.
I flestum tilfellum unnu sigurveg-
arar örugga sigra í sínum flokkum,
ef undan er skilinn flokkur 15-18 ára
pilta, en þar var keppni jöfn og
spennandi.
Karen Sævarsdóttir Islandsmeist-
ari kvenna bætti rétt einni skraut-
fjöðurinni í hatt sinn og Þorleifur
Karlsson hélt uppi heiðri heima-
manna og sigraði örugglega í dreng-
jaflokki.
Úrslit urðu annars þessi:
Drengir 14 ára og yngri:
1. Þorleifur Karlsson GA . . 306 högg
2. JónSteindórÁrnasonGA . 325 högg
3. Sigurpáll Sveinsson GA . . 330 högg
Piltar 15-18 ára:
1. Hjalti Nielsson GL.....315 högg
2. Arnar Ástþórsson GS . . . 317 högg
3. Kristinn Bjarnason GL . . 317 högg
Telpur 14 ára og yngri:
1. Herborg Amardóttir GR . 438 högg
2. Halla Ámadóttir GA . . . 469 högg
3. Ólöf Jónsdóttir GK .... 469 högg
Stúlkur 15-18 ára:
1. Karen Sævarsdóttir GS . . 332 högg
2. Andrea Ásgrímsd. GA . . 366 högg
3. Rakel Þorsteinsd. GS . . . 389 högg
JB/BL
1x2 1x2 1x2 1x2
Get-raunir!!!
Ein röð kom fram með 12
leikjum réttum í síðustu viku
getrauna. I vinning fær hand-
hafi raðarinnar 302.790 kr.
Þar að auki var sá heppni
með 8 raðir með 11 réttum og
því fær hann í heild 346.038
kr. í sinn hlut.
Alls komu 24 raðir fram
með 11 réttum. Fyrir hverja
röð greiðast 5.406 kr. í
vinning. Heildarpotturinn í
síðustu viku var 432.552 kr.
en nú fer krónunum að fjölga
í pottinum með hverri vik-
unni sem líður, enda sumri
tekið að halla og enska knatt-
spyrnan komin á fulla ferð.
Sá heppni um síðustu helgi
var BIS hópurinn úr hópleik
getrauna. Seðillinn var opinn
seðill að verðmæti 3.200 kr.
keyptur í versluninni Snæð-
ingi í Tryggvagötu í Reykja-
vík. Röðin sem var hárrétt
var með 8 tvítryggðum leikj-
um, en slíkt kostar 2.560 kr.
Að auki var önnur röð með 6
tvítryggingum að verðmæti
640 kr. BIS styrkti Fjölni í
Grafarvogi í leiðinni, en yfir-
leitt styrkir hópurinn Fylki.
Með þessari tólfu í loka-
viku Sumarleiks getrauna,
tryggði BIS hópurinn sér sig-
ur í leiknum með 108 stig. I
öðru sæti varð TVB16 hópur-
inn með 107 stig, en jafnir í
3.-4. sæti komu hóparnir
HULDA og SÍLENOS með
106 stig. I vinning fyrir sigur-
inn fær BIS hópurinn helgar-
ferð fyrir 4 til London eða
Frankfurt á fótboltaleik með
Samvinnuferðum-Landsýn,
en TVB16, HULDA og SÍL-
ENOS fá kvöldverð á Kaffi
Óperu í vinning.
DV sigraði í fjölmiðla-
leiknum, hlaut 88 stig,
BYLGJAN fylgdi fast á eftir
með 87 stig og TÍMINN hafn-
aði í 3. sæti með 82 stig.
Fylkir var söluhæsta félagið
í síðustu viku með 10,701%
áheita, Fram kom næst með
9,587% og KR þar á eftir
með 9,095%.
Næsta leikvika, sú 34. í
röðinni er alensk og sölukerf-
iðlokarkl. 13.55 álaugardag.
Arsenal-Wimbledon: 1
Það verður hart barist í þess-
um leik, en meistararnir
verða að teljast sigurstrang-
legri á heimavelli sínum
Highbury.
Aston Villa-Charlton: 2
Lið Aston Villa náði heppn-
isjafntefli gegn Liverpool í
vikunni og fylltu þar með
heppniskvóta sinn í bili.
Charlton veitir ekki af stigun-
um og liðið vinnur útisigur í
þessum leik.
Chelsea-Sheffield Wed.: 1
Nýliðarnir í 1. deild í ár
Chelsea vinna fyrrum félaga
Sigurðar Jónssonar á heima-
FJÖLMIÐLASPÁ
velli sínum. Sheffield-liðið er
ekki mjög ógnandi þessa dag-
ana.
Crystal Palace-Coventry: X
Mikill barningur í þessum
leik og erfitt að spá fyrir um
úrslit. Jafntefli skal það vera.
Deiby-Manchester United: 2
United-liðið virðist ætla að
standa sig í vetur með nýjan
eiganda í brúnni. Derby-liðið
er gloppótt og að þessu sinni
verður liðið að sætta sig við
ósigur.
Everton-Southampton: 1
Það ætti að vera óhætt að
treysta Everton til þess að
leggja Dýrðlingana að velli á
heimavelli sínum Goodison
Park í Liverpool.
Luton-Liverpool: 2
Gervigrasið í Luton verður
leikmönnum Liverpool ekki
að fótakefli að þessu sinni og
bikarmeistararnir halda á
brott með öll stigin.
Manch. City-Tottenham: X
City-liðið nær jafntefli gegn
Lundúnarisanum, sem líkleg-
ur er til stórræða í vetur.
Spurningin er hvort Guðni
Bergsson leikur með liðinu í
leiknum.
MOhvall-Nottingham Forest: 1
Flestir reikna vafalaust með
sigri Forest í þessum leik, en
Millwall-liðið hefur áður
komið á óvart og gerir svo
enn í þessum leik.
Norwich-QPR: 1
Þriðja sætið og frammistaðan
á síðasta keppnistímabili gaf
leikmönnum nasasjónina af
því hvernig lífið er á
toppnum. Þar vilja leikmenn
liðsins halda sig enn um stund
og Drottningarriddararnir frá
Lundúnum verða þeim ekki
fjötur um fót.
Leeds-Blackbum: X
Stórtap Leeds fyrir Newcastle
um síðustu helgi gefur ekki
tilefni til djarfari spár en
jafntefli. Vonandi að þetta
fornfræga lið fari að taka sig
saman í andlitinu og skipa sér
á ný í röð með þeim bestu.
Leeds á ekki heima í 2. deild.
Leicester-Newcastle: 2
Sigurganga Newcastle í 2.
deildinni heldur áfram og að
þessu sinni fá leikmenn Leic-
ester að finna fyrir því á
heimavelli sínum.
LEIKIR 26. ÁGÚST ’89 m s > Q z z s ■p Z z 3 > 8 2 DAGUR RÍKISÚTVARPPÐ BYLGJAN CN § (/) STJARNAN SAMTALS
1 X 2
Arsenal - Wimbledon 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 0 0
Aston Villa — Charlton 1 1 2 1 1 1 1 1 X 7 i 1
Chelsea - Sheff. Wed. X 1 1 1 2 X 1 X 1 6 2 1
C. Palace - Coventry 1 X X 2 X 1 1 X 2 3 3 3
Derby - Man. Utd. 1 2 2 2 2 2 2 2 2 1 0 8
Everton - Southampton 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 0 0
Luton - Liverpool X 2 2 2 2 2 2 2 2 0 1 8
Man. City-Tottenham 2 2 X X 2 2 2 2 2 0 2 7
Millwall - Nott. For. 2 2 1 2 2 2 2 2 X 1 1 7
Norwich - Q.P.R. 1 X 1 IX X 1 X 1 5 4 0
Leeds - Blackburn 1 1 X 1 1 1 1 X 1 7 2 0
Leicester - Newcastle 1 X 2 X X X 2 X X 1 6 2