Tíminn - 01.09.1989, Page 1
Bílgreinasambandið telur Bifreiðaskoðun íslands vera orðna bákn sem
þeir hafi verið narraðir til að leggja fjármagn í á röngum forsendum:
Vildu helst losna
úr Bif reiðaskoðun
Talsmenn Bifreiðaskoöunar segja Bílgreinasambandið ósátt við að lenda í minnihluta
Nýbygging Bifreiðaskoöunar íslands við Hestháls í Reykjavík sem Bílgreinasambandsmenn telja óþarfa fjárfestingu. Timamynd: pjeiur
Formaður Bílgreinasambandsins, Gísli Guð- standi fyrirtækið í fjárfestingum upp á hundruð
mundsson, gagnrýnir Bifreiðaskoðun íslands milljóna og ef þeir gætu vildu þeir gjarnan út úr
harðlega og telur að fyrirtækið sé orðið að bákni fyrirtækinu. Karl Ragnars framkvstj. Bifreiðaskoð-
sem starfi með allt öðrum hætti en talað hafi verið unar segir gagnrýni Bílgreinasambandsins byggj-
um í upphafi. Segir Gísli að þeir hafi gengið inn í ast á því að þeir lentu í minnihluta. Samstarfsað-
þetta samstarf á þeirri forsendu að skoðun bíla ilarnir hafi ekki fallist á að verkstæði sem gerðu
færðist að verulegu leyti inn á bifreiðaverkstæðin. við bíla hefðu skoðun þeirra einnig með hendi;
Slíkt hafi hins vegar ekki gerst og þess í stað hefðu eftirlit með sjálfum sér. • Blaðsíða 5
Óvenjuleg tilraun að fara af stað í Hafnarfirði þar sem „fyrirgangur" drengjanna bitnar ekki á stelpunum:
Kynjaskiptur leikskoli
stofnsettur í Firðinum
Á næstunni mun taka til starfa nýr leikskóli í sínum eigin forsendum“ en talið er að „athafna-
Hafnarfirði þar sem m.a. gerð verður tilraun með gleði“ drengjanna hafi oft og tíðum hamiað leik
að skipta börnunum niður eftir kynjum, þannig stúlknanna. „Strákar eru strákar og stelpur eru
að strákar verði saman og stelpur saman. Hug- stelpur“ eins og það var orðað.
myndin er að leyfa kynjunum að njóta sín „á • Blaðsíða