Tíminn - 01.09.1989, Blaðsíða 4
4 Tíminn
Föstudagur 1. september 1989
r~ i nnr
Landsþing LFK
4. landsþing Landssambands framsóknarkvenna haldið á Hvanneyri
8.-10. september 1989
Fyrirlesarar:
Atvinnumál framtíðarinnar
Sigrún Magnúsdóttir Lilja Mósesdóttir Martha Jensdóttir
borgarfulltrúi hagfræöingur ASÍ verkefnisstjóri
Umhverfis- og samgöngumál:
Karin Starrin
varaform. Miöflokks
kvenna í Svíþjóð
ísland og Evrópubandalagið:
Hermann Sveinbjörnss. Magdalena Sigurðard.
umhverfisfræðingur landsstjórnarkona
Kl.
Kl.
Páll Pétursson Gerður Steinþórsdóttir
form. þingflokks f ulltrui í fræðslunefnd
f ramsóknarmanna um fsland og
Evrópubandalagið
Dagskrá:
Föstudagur 8. sept. 1989
Kl. 17.30 Rútuferð frá Reykjavík.
Kl. 19.30 Komið að Hvanneyri.
Kl. 20.00 Létt máltíð.
Afhending gagna.
Kl.22.00 Samverustund í umsjón Félags framsóknarkvenna í
Árnessýslu.
Laugardagur 9. sept. 1989
Kl. 07.00 Sund - morgunganga - teygjur.
Kl. 07.45 Morgunverður.
Kl. 09.00 Þingsetning.
Unnur Stefánsdóttir formaður LFK.
Kjör embættismanna þingsins.
Skýrsla stjórnar.
a) Formanns LFK, Unnar Stefánsdóttur
b) Gjaldkera LFK, Ingu Þyríar Kjartansdóttur
Umræður um skýrslu stjórnar.
Kl. 10.15 Kaffihlé.
Kl. 10.35 Ávörpgesta
Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, vararitari Framsóknar-
flokksins.
Gissur Pétursson, formaður SUF.
SigurðurGeirdal, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins.
Kl. 11.00 Atvinnumál framtíðarinnar:
a) Sigrún Magnúsdóttir, borgarfulltrúi.
b) Lilja Mósesdóttir, hagfræðingur.
c) Martha Jensdóttir, verkefnisstjóri.
Pallborðsumræður.
12.30 Matarhlé.
14.00 Ræða Steingríms Hermannssonar, formanns Framsókn-
arflokksins.
Fyrirspurnir til formannsins.
Kl. 15.00 Umhverfis og samgöngumál:
a) Karin Starrin, varaform., Miðflokks kvenna í Svíþjóð.
b) Hermann Sveinbjörnsson, umhverfisfræðingur.
c) Magdalena Sigurðardóttir, landsstjórnarkona.
Pallborðsumræður.
Kl. 16.15 Miðdegishressing.
Kl. 16.35 Lagabreytingar - Sigrún Sturludóttir.
Umræður um lagabreytingar - afgreiðsla.
Kl. 17.00 Stjórnmálaályktun lögð fram - Valgerður Sverrisdóttir.
Kl. 17.10 Umræðuhópar starfa.
Kl. 18.30 Útivist - ganga - skokk - sund o.fl.
Kl. 20.00 Kvöldverður - ávörp gesta.
Fulltrúi frá Noregi
Fulltrúi frá Finnlandi
Valgerður Sverrisdóttir, alþ.m.
Kvöldvaka í umsjón kvenna á Vesturlandi.
Háttatími óákveðinn.
Sunnudagur 10. sept. 1989.
Kl. 08.00 Sund - morgunleikfimi.
Kl. 08.30 Morgunverður.
Kl. 09.30 Kosningar.
Kl. 10.00 ísland og Evrópubandalagið:
a) Páll Pétursson, formaður þingflokks
Framsóknarflokksins.
b) Gerður Steinþórsdóttir, fulltrúi í fræðslunefnd um (sland
og Evrópubandalagið.
Fyrirspurnir.
Kl. 11.00 Umræðuhópar skila áliti - umræður.
Kl. 12.00 Rútuferð til Borgarness.
* Bærinn skoðaður og heimsókn í Kaupfélag Borgfirðinga.
Kl. 14.00 Umræður um framhaldið og afgreiðsla mála.
Kl. 16.30 Þingslit.
Kl. 16.40 Síðdegiskaffi í boði Kjördæmissambands Vesturlands.
_________Heimferð þingfulltrúa.
Sigurvegarar í fjórgangi fullorðinna: Rúna Einarsdóttir á Dimmu, Sævar Haraldsson á Kjarna, Þórður Þorgeirsson á Berki, Guðni
Jónsson á Feyki og Theodór Ómarsson á Rökkva.
Gæðingar á Flúðum
Jöfn keppni á Suðurlandsmóti í hestaíþróttum
Suðurlandsmót í hestaíþróttum
var haldið um síðustu helgi að Flúð-
um í miklu blíðskapar veðri. Hesta-
mannafélagið Smári sá um fram-
kvæmd mótsins að þessu sinni. Þetta
er síðasta hestamannamót sumarsins
og var af þeim sökum nokkuð for-
vitniiegt. Fremur fáir gestir sóttu
mótið þrátt fyrir um 150 skráningar
og þar á meðal voru frægir knapar á
landsþekktum hrossum að reyna
með sér.
Aðstaða til sýningarhalds að Flúð-
um er öll að batna en Smáramenn
þurfa að koma sér upp brautum til
upphitunar fyrir keppni og síðan
hefði mátt vera til staðar hreinlætis-
aðstaða fyrir gesti. Vafalaust verður
því kippt í liðinn áður en næsta
hestamannamót verður haldið að
Flúðum.
Kjami í stuði
Mönnum þótti fróðlegt að sjá
hvernig íslandsmeistarinn f tölti í
fyrra Sævar Haraldsson á Kjarna frá
Egilsstöðum, myndi standa sig í
keppni við núverandi íslandsmeist-
ara, Rúnu Einarsdóttur á hinni fjall-
myndarlegu hryssu, Dimmu frá
Gunnarsholti. Sævari tókst ekki að
velta Rúnu úr sessi að þessu sinni en
hann veitti henni harða keppni og
munaði aðeins tæpu stigi á milli
þeirra í úrslitunum. Geysilegur
kraftur vara í Kjarna sem hefur að
mestu fengið hvíld þetta sumarið, en
hann sá þó ekki við hinum fáguðu,
fjaðurmögnuðu hreyfingum
Dimmu.
Ósamræmi í dómum
Athygli vakti hversu mikils ósam-
ræmis gætti oft í dómum á þessu
móti. Sem dæmi má nefna að einum
knapa var gefin einkunn frá 8,8 upp
í 13,4, og í fimm sæta úrslitum sáust
dómar frá fyrsta sæti niður í það
fimmta. Fyrir leikmann er þetta
ósamræmi fremur óskiljanlegt og
virðist sem dómarar gangi út frá
gjörólíkum forsendum við dóma
sína. Þarna- þurfa forráðamenn
hestamannamóta að taka mál til
endurskoðunar svo að allir gangi
nokkuð jafnir til leiks.
Urslit mótsins urðu sem hér segir:
Tölt: Hestamannafél.
1. Rúna Einarsdóttir á Dimmu Geysir
2. Sævar Haraldsson á Kjarna Fákur
3. Þórður Þorgeirsson á Berki Geysir
4. Guðmundur Sigfússon á Spegli Smári
5. Ingi Guðmundsson á Jarli Fákur
Fjórgangur:
1. Rúna Einarsdóttir á Dimntu Geysir
2. Sævar Haraldsson á Kjarna Fákur
3. Þórður Þorgeirsson á Berki Geysir
4. Guðni Jónsson á Feyki Fákur
5. Theodór Tómasson á Rökkva Sörli
Fimmgangur: 1. Guðni Jónsson á Atlas Fákur 2. Eiríkur Guðmundsson á Þráni Geysir 3. Sveinn Ragnarsson á Vaski Andvari 4. Tómas Ragnarsson á Sváfni Fákur 5. Páll Ólafsson á Gosa Sörli
Hlýðnikeppni B: 1. Þórður Þorgeirsson á Berki 2. Sævar Haraldsson á Sólon 3. Guðni Jónsson á Atlas Geysir Fákur Fákur
Stigahæsti knapi: Þórður Þorgeirsson Geysir
íslensk tvíkeppni: Sævar Haraldsson á Kjarna Fákur
Skeið - tvíkeppni: Eiríkur Guðmundsson á Þráni Geysir
Gæðingaskeið: 1. Eiríkur Guðmundsson á Þráni Geysir 2. Þórður Þorgeirsson á Berki Geysir 3. Sveinn Ragnarsson á Vaski Andvari
U nglingaflokkur:
Tölt:
1. Halldór Viktorsson á Herði Gustur
2. Jóhannes Ævarsson á Sörla Sörli
•3. Theodóra Mathiesen á Glanna Hörður
4. Kristrún Sveinbjömsd. á Þokka Sleipnir
5. SigurðurÓ. Kristinss. áEldingu Sleipnir
Fjórgangur:
1. Halldór Viktorsson á Herði Gustur
2. Theodóra Mathiesen á Glanna Hörður
3. Sigurður Óli Kristinss. á Þokka Sleipnir
4. Sigurður N. Birgisson á Þyt
5. Birna Sveinbjörnsdóttir á
Fröken Jóhönnu
Stigahæsti knapi:
Theodóra Mathiesen
íslensk tvíkeppni:
Halldór Viktorsson á Herði
Hlýðni A:
1.-2. Theodóra Mathiesen
1.-2. Sigurður V. Matthíasson
3. Jóhannes Ævarsson.
Bamaflokkur:
Tölt:
1. Edda Rún Ragnarsd. á Örvari Fákur
2. Sigurður V. Matthíass. á Kolbaki Fákur
3. Þóra Brynjarsdóttir á Gammi Máni
4. Viktor Viktorsson á Snúð Gustur
5. Sara Ásgeirsdóttir á Sval Smári
Fjórgangur:
1. Edda Rún Ragnarsd. á Örvari Fákur
2. Þóra Brynjarsdóttir á Gammi Máni
3. Viktor Viktorsson á Snúð Gustur
4. EllenÝr Aðalsteinsd. áGlitfaxa Smári
5. Sigurborg Jónsdóttir á Tinnu Smári
Stigahæsti knapi:
Edda Rún Ragnarsdóttir
íslensk tvíkeppni:
Edda Rún Ragnarsdóttir
Hörður ,
Logi
Hörður
Gustur
Rúna Finarsdóttir á Dimmu frá Gunnarsholti. Sigurvegari í tölti og núverandi
íslandsmeistari.
Sævar Haraldsson á Kjama frá Egilsstöðum. Hvfldur og í stuði.