Tíminn - 01.09.1989, Page 11

Tíminn - 01.09.1989, Page 11
Föstudagur 1. september 1989 Tíminn 11 Denni © dæmalausi „Verð ég þá lítili þegar ég verð stór, ef ég borða ekki gulræturnar." 5859 Lárétt 1) Töfrar. 6) Púka. 7) Rödd. 9) Hrúga. 11) Röð. 12) Sólarguð. 13) Gangur. 15) Beita. 16) Hás. 18) Blómlegra. Lóðrétt 1) Spónamatur. 2) Dauði. 3) Titill. 4) Rusl. 5) Blómanna. 8) Þreyta. 10) Gröm. 14) Sefun. 15) Leiða. 17) Hvílt. Lárétt I) Klettur. 6) Gái. 7) Nag. 9) Fró. II) NN. 12) IM. 13) Und. 15) Æfa. 16) Dár. 18) Andatrú. Lóðrétt 1) Kunnuga. 2) Egg. 3) Tá. 4) Tif. 5) Rjómabú. 8) Ann. 10) Rif. 14) DDD. 15) Ært. 17) Áa. BROSUM / O 9 alll gengur belur • Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitavelta: Reykjavík simi 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í sima 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist I síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað alian sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerlum borgarinnar og i öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 31. ágúst 1989 kl. 09.15 Kaup Bandaríkjadollar......61,14000 Sterlingspund.........96,11200 Kanadadollar..........51,95700 Dönskkróna............ 8,03680 Norsk króna........... 8,57500 Sænsk króna........... 9,24680 Finnskt mark..........13,84820 Franskur franki....... 9,26570 Belgískur franki...... 1,49290 Svissneskur tranki....36,19790 Hollenskt gyllini.....27,69020 Vestur-þýskt mark.....31,20500 itöisk líra........... 0,04349 Austurriskur sch...... 4,43360 Portúg. escudo........ 0,37390 Spánskur peseti....... 0,49900 Japanskt yen........... 0,42304 írskt pund............83,29400 SDR..................76,24340 ECU-Evrópumynt.......64,84510 Belgiskur fr. Fin.... 1,49010 Samt.gengis 001-018 .443,83453 Sala 61,30000 96,36400 52,09300 8,05780 8,59750 9,27100 13,88450 9,29000 1,49680 36,29260 27,76270 31,28670 0,04361 4,44530 0,37490 0,50030 0,42415 83,5120 76,44290 65,01480 1,49400 444,99686 ÚTVARP/SJÓNVARP UTVARP Föstudagur 1. september 6.45 Veðurfragnir. Bæn, séra Amfríður Guðmundsdóttir flytur. 7.00 FrttHr. 7.031 morgunmárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 ag 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirfiti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfiriiti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 0.00 Fréttir. 0.03 Lltti bemebnwin: „Júlíua Bfom tratt sinu viti“ eftir Bo Carpeian. Gunnar Stef- ánsson les þýðingu slna (4). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 0.20 MorgunMkfimi með Halldóru Bjðms- dóttur. 0.30 Landpóaturinn - Frá Auaturlandi. Umsjón: Haraldur Bjamason. 10.00 FrátUr. Tilkynningar. 10.10 Vaðurfragnir. 10.30 Aidarbragur. Umsjón: Hekja Guðrún Jónasdóttir. Lesari: Ólafur Haraldsson. (Einnig útvarpað kl. 21.00 næsta mánudag). 11.00 Fréttlr. 11.03 SamNjémur. Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirltt. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Vaðurfragnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 f dagaina ðnn. Umsjón: Anna M. Sigurð- ardóttir. 13.35 Miðdagiaaagan: „Ein á farð og mað ððrum" eftir Mðrthu Gellhom. Anna Mar- la Þórísdóttir þýddi. Sigrún Bjömsdóttir les (8). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingalðg. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttlr. 15.03 Hvart atafnir ialenaka velferðarrík- ið? Fyrsti þáttur af fimm um iifskjör á Islandi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Endurtekínn þáttur frá miðvikudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbðkin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Glena og grín á fðatudegi. Umsjón: Krístin Helgadóttir. 17.00 Fróttir. 17.03 Tðnliat á aiðdegi - Tajaikovaki, Waldteufel, Offenbach, Satie og Weill. Vals úr Serenöðu fyrir strengi i C-dúr, op. 48 eftir Pjtr Tsjaíkovskí. Ríkishljómsveitin í Dres- den leikur; Otmar Suitner stjórnar. Espania- valsinn eftir Emil Waldteufel. Hljómsveit Þjóðar- óperunnar i Vinarborg leikur; Franz Bauer- Theussl stjórnar. Jill Gomez syngur kabarett- söngva eftir Erik Satie og Kurt Weill. John Constable leikur á pianó. (Af hljómdiskum og -plötum) 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnra útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Avettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt mánudags kl. 4.40). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvðldfróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir. 20.00 Lrtli barnatíminn: „Julius Blom veit sinu viti“ eftir Bo Carpelan. Gunnar Stef- ánsson les þýðingu sína (4). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Lúðraþytur. Skarphéöinn Einarsson kynnir lúðrasveitartónlist. 21.00 Sumarvaka. a. Melgrasskúfurínn harði Stefán Júlíusson flytur frásöguþátt um Gunn- laug Kristmundsson sandgræðslustjóra. Fyrri hluti. b. Tónlist. c. I Napólí. Jón Þ. Þór les ferðaþátt eftir Tómas Sæmundsson. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Aft utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Vafturfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. Þáttur i umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Frattír. OO.IO Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttír. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfragnir. 01.10 Naturúfvaip á báðum ráaum til 7.03 Morgunútvarpið: Vaknlð ttt Hfainal Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veður- fregnir kl. 8.15 og leiðarar dagbiaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunayrpa. Eva Asrún Albertsdóttir. Neytendahom kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað i heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 FráttayfiriK. Auglýsingar. 12.20 Hádegiafróttir. 12.45 Milll mála. Magnús Einarsson á útkikki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihomið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagakrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salva/sson, Lísa Páls- dóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæjaralandi. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðaraálin, þjóðfundur í beinni út- aendingu, aími 91-38 500 19.00 Kvðldfróttir. 19.32 Áfram taland. Dæguríög með íslenskum flytjendum. 20.30 i fjóainu. Bandariskir sveitasöngvar. 21.30 Kvðldtónar. 22.07 Sibyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint i græjumar. (Endurtekinn frá laugardegi). 00.10 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Nætunútvarp á báðum ráaum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,8.30,9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fróttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi). 03.00 Næturrokk. Fréttir kl. 4.00. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Nætumótur. 05.00 FrótUrafveðriogflugsamgðngum. 05.01 Áfram ialand. Dægurlög með Islenskum flytjendum. 06.00 Fróttir af veðrí og flugsamgðngum. 06.01 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1). 07.00 Morgunpopp. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 Svæðisútvarp Norðurtands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Svæðisútvarp Austurtands kl. 18.03- 19.00 SJONVARP Föstudagur 1. september 16.30 úralttakeppni stígamðta i Mðnakð. Beinútsending frá Grand Prix úrslitakeppn- inni í frjálsum Iþróttum I Mónakó. Meðal þátttak- enda f spjótkasti eru Einar Vilhjálmsson og Sigurður Einarsson. 18.50 TáknmálsfrótUr. 18.55 Kartan og froskurinn (Frog and Toad Together). Bandarisk brúðumyrtd. Þýðandi Þórdís Bachmann. 19.15 MbmingartðNeikar frá Varsjá. Bebi útsending frá Óperunni í Varsjá þar sem minnst er að 50 ár eru liðin (rá innrás Þjóðverja I Pólland. Dagskráin er unnin I samvinnu þófskra, þýskra, breskra og austurriskra sjón- varpsstóðva. Meðal þeirra sem koma tram eru Jóhannes Páll II páfi, Leonard Bernstein og Liv Ullman. Einnig mun hljómsveit pólska rlkisút- varpsins flytja verk eftir Bemstein, Mahler og Beethoven, ásamt kór sem er samsettur af söngvurum úr drengjakórum frá 20 löndum er tóku þátt I seinni heimsstyrjöldinni. Mínningartónleikar frá Varsjá verða í beinni útsendingu í Sjón- varpinu föstudagskvöld kl. 19.15 í tilefni þess að þann dag, 1. sept- ember eru 50 ár síðan Þjóðverjar gerðu innrás í Pólland. Meðai þeirra sem þar koma fram er Jóhannes Páll II. páfi, sem hér blessar mikinn fjölda landa sinna í einni heimsókn sinni tii Póllands. 21.00 Fróttir og veður. 21.20 Heimsstyrkjóldin siðarí - Litið til baka. (Worid War II Revisited). Þýskur heim- ildaþáttur um síðari heimsstyrjöldina. Umsjón- armaöurerHenry Kissinger fyrrum ufanrí kisráð- herra Bandarikjanna. Þýðandi Þorsteinn Þór- hallsson. Þulur Jón 0. Edwald. 22.50 Fomar áatir og nýjar. (Dreams Lost Dreams Found). Bresk sjónvarpsmynd um bandariska ekkju sem flyst á ættarsetur forfeðra sinna i Skotlandi. Reimt hefur veriö í húsinu í 200 ár og unga ekkjan sér fram á að löngu liðnir atburðir muni endurtaka sig. Leikstjórí Willi Patterson. Aðalhlutverk Kathleen Quinlan og David Robb. Pýðandi Kristrún Þórðardóttir. 00.30 Útvarpsfróttir í dagskrárlok. Fóstudagur 1. september 16.45 Santa Barbara. New Woríd Internatio- nal. 17.30 Sitthvaft aameiginlegt. Something In Common. Það er bæði rómantík og gamansemi í þessari eftirmiðdagsmynd. Fjallar hún um ekkju sem býr með tvítugum syni sínum. Sambúð þeirra hefur gengið með miklum ágæt- um, þar til drengurinn er sendur á matreiðslu- námskeið. Þar kynnist hann konu sem er fráskilin og á auk þess tvö böm. Þegar móðir hans kemst að þessu öllu saman verður hún afbrýðisöm og þá eru góð ráð dýr fyrir soninn. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn, Tuesday Weld, Patrick Cassidy, Don Murray og Eli Wallach. Leikstjóri: Glenn Jordan. Framleiðendur: Freyda Rothstein og Jack Crossbart. New Worid Intemational 1986. Sýningartlmi 90 m(n. 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. Fréttir, fróttatengt efni auk veður- frótta. Stöð 2 1989. 20.00 ÓþoUnmóM ■júklingurinn. Bandarísk teiknimynd. 20.15 LjáAu mér óyra ... Fréttir úr tðnlistar- heiminum, nýjustu kvikmyndimir kynntar og viðtðl við eríenda sem innlenda tónlistarmenn. Umsjón: Pia Hansson. Dagskrárgerð: Marfa Marlusdóttir. Stöð 2 1989. 20.50 Bómkubrak. The Wonder Years. Gam- anmyndaflokkur fyrír alla fjðlskylduna. Aðalhlut- verk: Fred Savage, Danica McKellar, o.fl. Fram- leiðandi: Jeff Silver. New Worid Intemational 1988. 2U0B6m é barmi glótunar. Toughlove. Áhrifamikil mynd um toreldra sem eiga erfltt með að horfast f augu við það að sautján ára sonur þeirra, Gary, er eituriyfjaneytandi. Aðal- hlutverk: Lee Remick, Bruce Dern, Piper Laurie og Jason Patrick. Leikstjóri: Glenn Jordan. Framleiðendur: Charies Fries og Irv Wilson. RPTA. Sýningartlmi 100 mln. Aukasýning 13. oktðber. 23.00 Affrad Hitchcock. Meistari Hitchcock hefur átt óskipta aðdáun áskrifenda og áskoran- ir um að faka hann aftur til sýninga verið margar og ítrekaöar. Þessir vinsælu sakamálaþættir sem gerðir eru I anda þessa meistara hrollvekj- unnar verö á dagskrá i septembermánuði. 23.25 Hauiavelftarar. The Scalphunters. Bráðfyndin gamanmynd sem segir frá gömium kúreka og svertingja, sem er fyrrverandi þræll. Félagarnir eru staddir f hinu villta vestri þar sem þeir eltast við bófaflokk, sem lætur sér ekki nægja aö drepa indiána heldur tekur af þeim höfuðleðrið. Aðalhlufverk: Burt Lancaster, Shelley Winfers, Telly Savalas og Ossie Davis. Leikstjóri: Sydney Pollack. United Artists 1968. Sýningartfmi 100 min Aukasýning 11. október. Bönnuð bömum. 01.05 Sendiróó. Embassy. Yfirmaður banda- riska sendiráðsins i Róm og ástkona hans komast á slóð hryðjuverkamanna og njósnara. Aðalhlutverk: Nick Mancuso, Mimi Rogers og Richard Masur. Leikstjórí er Robert Lewis. Framleiðandi: Stan Margulies. ABC 1985. Bönnuð bðmum. 02.45 Dagskráriok. Alfrcd Hitchcock er að vísu ekki sjálfur höfundur þáttar sem sýndur verður á Stöð 2 kl. 23.00 á föstu- dagskvöld, en þátturínn er gerður í anda hans. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apoteka í Reykjavík vikuna 1.-7. sept- ember er i Ingólfsapóteki. Einnig er Lyfjaberg opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplysingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö í þvi apóteki sem sér um jressa vörslu, til kl. 19.00. A helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. A öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna trl- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Settjarnarnes og Kópavog er I Heilsuverndarstöð Reykjavikur atla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og tlma- pantanir i sima 21230. Borgarspítalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi 696600) en siysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Ónæmisaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt • fara fram f Heflsuverndarstöð Roykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Tannlæknafélag fslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru i simsvara 18888. (Simsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðallöt 16.-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er I slma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnartjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 vlrka daga. Sfmi 40400. Kaflavlk: Neyðarþjónusta er ailan sólarhringinn á Hellsugæslustöð Suðumesja. Sími: 14000. Sólræn vandamól. Sálfræðistöðln: Ráðgjöf I sálfræðilegum elnum. Slmi 687075. Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsöknartlmi fyrir teður kl. 19.30- 20.30. Bamaspltall Hringslna: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Bamadeild 16-17. Heim- sóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. -Borgarspltalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarhelmlll Reykjavlkur: Alla dagakl. 15.30 til kl. 16.30. -Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 16.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17,- Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidðgum. - Vffllsstaðaspftall: Heim- sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimill I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavík - sjúkrahúslð: Heimsókn- artfmi virkadagakl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavfk: Seltjarnarncs: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Hafnarfjörður: Lðgreglan slmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavfk: Lögreglan slmi 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabill sfmi 12222, sjúkrahús simi 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið simi 2222 og sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Lögreglan sfmi 4222, slökkvilið slmi 3300, brunasími og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.