Tíminn - 01.09.1989, Síða 12

Tíminn - 01.09.1989, Síða 12
t t • » 4 12 Tíminn Föstudagur 1. september 1989 i ’ * ■ i ' l »1 l > rv v irvivi i ivuin RESINBOOINN Björninn Stórbrotin og hrífandi mynd, gerð af hinum þekkta leikstjóra Jean-Jacques Annaud, er leikstýrði m.a. „Leitin að eldinum" og „Nafn rósarinnar'1. - Þetta er mynd sem þú verður að sjá - - f>ú hefur aldrei séð aðra slíka - Aðalhlutverk Jack Wallace - Tcheky Karyo - Andre Lacombe Björninn Kaar og bjarnarunginn Youk Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15 Konur á barmi taugaáfalls Frábær gamanmynd um fólk sem maður kannast við. Blaðaumsagnir: „Er of snemmt að tilnefna bestu mynd ársins?" „Ein skemmtilegasta gamanmynd um baráttu kynjanna" New Yorker Magazine ...Sniðugasta, frumlegasta og ferskasta kvikmynd siðan „Blue Velvet" var gerð og efnismesta gamanmynd sem komið hefur frá Evróþu eftir að Luis Bunuel lést.“ Vanity Fair „Snilldarlega hnittin... Fagur og heillandi óður um konuna." New York Times Leikstjóri: Pedro Almodóvar *** 1/2 ÞÓ. Þjóðv. Sýnd 7,9og 11.15 Stórmyndin Móðir fyrir rétti Stórbrotin og mögnuð mynd sem allstaðar hefur hlotið mikið lof og metaðsókn. Varð móðirin barni sínu að bana, -eða varð hræðilegt slys? —Almenningur var tortrygginn—Fjölskyldan i upplausn - Móðirin fyrir rétti. - Með aðalhlutverk fara Meryl Streep og Sam Neill. Meryl Streep fer hér á kostum og er þetta talinn einhver besti leikur hennar til þessa, enda hlotið margskonar viðurkenningar fyrir, m.a. gullverðlaun í Cannes. Einnig var hún tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn I þessari mynd. Leikstjóri Fred Schepisi **** ÞHK. DV. *** ÞÓ Þjóðv. Sýndkl. 5,9 og 11.15 Svikahrappar Sýnd kl. 5,9 og 11.15 Beint á ská Sýnd kl. 7 Gestaboð Babettu Sýnd kl. 7 Kvikmyndahátíð f tilefni af komu leikstjórans Jean- Jacques Annaud, þar sem sýndar verða hans helstu myndir: Leitin að eidinum Hið sígilda listaverk. Leikstj. Jean-Jacques Annaud. Sýnd kl. 7 Warlock v IIK’! He’S come from the past TO DESTROY THE FIÍTL'RE. WAIU9CK. Hann kom úr fortiðinni til að tortíma framtiðinni. Ný hörku spennumynd, framleidd af Arnold Kopelson, þeim er gerði „Platoon“. Titilhlutverkið leikur Julian Sands (A Room With a Wiew, Killing Flelds). önnur aðalhlutverk eru í höndum Lori Singer (Footloose og The Falcon and the Snowman) og Richard E. Grant. Bönnui börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,9 og 11.15 LAUGARAS SÍMI 3-20-75 SalurA Laugarásbíó frumsýnir Met'l thc two toujíhest cops in towri jAMES III I.I SIII K-9 | WOIMHtHKi.lM. II.MHI m VSIItMSU) Kynnist tveim hörðustu löggum borgarinnar. Önnur er aðeins skarpari. í þessari gáskafullu spennu-gamanmynd leikur James Belushi fikniefnalögguna Thomas, sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti brenna, en vinnufélagi hans er lögregluhundurinn „Jerry Lee“, sem hefur sínar eigin skoðanir. Þeir eru langt frá að vera ánægðir með samstarfið en eftir röð svaðilfara fara þeir að bera virðingu fyrir hvor öðrum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 12 ára Ath. Nýir stólar í A-sal Salur B Critters 2 Aðalrétturinn Þeir em komnir aftur lepparnir sem ekkert láta í friði. Það átti að útrýmaþeim af jörðu, en nokkrir lifðu þá herferð af. Nú eru þeir glorsoltnir. Sýnd kl. 5,7,9 og kl. 11 í Asal Bönnuð innan 14 ára. Salur C Geggjaðir grannar Aðalleikarar: Tom Hanks (Dragnet, BIG), Carrle Fisher (Blues Brothers, Star Wars), Bruce Dern (Coming Home, Driver), Corey Feldman (Gremlins, Goonies) Leikstjóri: Joe Dante (Gremlins, Innerspace) Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 12 ára LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS ^ TOKYO Kringlunni 8 — 12 Sími 689888 ■ '71‘Jt 1; p'- : r *hótel OÐINSVE Oöinstorgi 2564Ö CICBCCG Frumsýnir toppmynd ársins Tveir á toppnum 2 Mfl UiafiOM OAVW KLOX'IR Allteráfullu í toppmyndinni Lethal Weapon 2sem erein albesta spennugrínmynd sem komið hefur. Fyrri myndin var góð en þessi er miklu betri og er þá mikið sagt. Eins og áður fara þeir Mel Gibson og Danny Glover á kostum og núna hafa þeir nýtt „leynivopn" með sér. Toppmynd með toppleikurum Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pesci, Joss Ackland Framleiðandi: Joel Silver Leikstjóri: Richard Donner Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 4.30,6.45, 9 og 11.15 Óskarsverðlaunamyndin: Sveiflan sigrar Frumsýnum hina frábæru Óskarsverðlaunamynd „Bird“ sem gerð er af Clint Eastwood. Myndin fjallar um hinn fræga jazzista Gharles Parker sem gekk ungir gælunafninu „Bird“. Stórkostleg úrvalsmynd. Aðalhlutverk: Forest Whitaker, Diane Venora, Michael Zelniker, Keith David. Leikstjóri: Clint Eastwood. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl.4.30,7.20,10.10 Frumsýnir nýju Bette Midler myndina Alltaf vinir Hún er komin hér hin frábæra mynd Forever Friends sem gerð er af hinum þekkta leikstjóra Garry Marshall. Það eru þær Bette Mldler og Barbara Hershey sem slá aldeilis i gegn i þessari vinsælu mynd. I Bandarikjunum, Ástralíu og Englandi hefur myndin verið með aðsóknarmestu myndum í sumar. Titillag myndarinnar er á hinni geysivinsælu skífu Beaches. Aðalhlutverk: Bette Midler, Barbara Hershey, John Heard, Spalding Gray Leikstjóri: Garry Marshall Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15 GULLNI HANINN ‘j- LAUGAVEGI 178, J-Æ SlMI 34780 BtSTRO Á BESTA STAÐI BíNUM BMHÖI Frumsýnir toppmynd ársins Tveir á toppnum 2 Allt eráfullu í toppmyndinni Lethal Weapon 2 sem er ein albesta spennugrinmynd sem komið hefur. Fyrri myndin var góð en þessi er miklu betri og er þá mikið sagt. Eins og áður fara þeir Mel Gibson og Danny Glover á kostum og núna hafa þeir nýtt „leynivopn" með sér. Toppmynd með toppleikurum Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pesci, Joss Ackland Framleiðandi: Joel Silver Leikstjóri: Richard Donner Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Frumsýnir nýju James Bond myndina Leyfið afturkallað Já nýja James Bond myndin er komin til Islands aðeins nokkrum dögum eftir frumsýningu I London. Myndin hefur slegið öll aðsóknarmet i London við opnun enda er hér á ferðinni ein langbesta Bond mynd sem gerð hefur verið. Licence To Kill er allra tíma Bond-toppur. Titillagið er sungið af Gladys Knight. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey Lowell, Robert Davi, Talisa Soto. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5,7.30 og10. Evrópufrumsýning á toppgrínmyndinni Guðirnir hljóta að vera geggjaðir 2 Hann Jamie Uys er alveg stórkostlegur leikstjóri en hann gerði hinar frábæru toppgrínmyndir The Gods Must Be Crazy og Funny People en þær eru með aðsóknarmestu myndum sem sýndar hafa verið á Islandi. Hér bætir hann um betur. Tvimælalaust grinsmellurinn 1989 Aðalhlutverk: Nixau, Lena Farugia, Hans Strydom, Eiros, Leikstjóri: Jamie Uys Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Lögregluskólinn 6 Umsátur í storborginni Sýnd kl. 5 og 7 Með allt í lagi Splunkuný og frábær grínmynd með þeim Tom Selleck og nýju stjörnunni Paulina Porizkova sem er að gera það gott um þessar mundir. Allir muna eftir Tom Selleck í Three Men and a Baby, þar sem hann sló rækilega I gegn. Hér þarf hann að taka á hlutunum og vera klár í kollinum. Skelltu þér á nýju Tom Selleck myndina. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Paulina Porizkova, William Daniels, James Farentino Framleiðandi: Keith Barish Leikstjóri: Bruce Beresford Sýnd kl. 9 og 11. Óskarsverðlaunamyndin Fiskurinn Wanda Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Það er þetta með bilið milli bíla... UUMFERÐAR RÁÐ ÍAUAIKOUIIO Sherlock og ÉG Frábær gamanmynd um hinar ódauðlegu sögupersónur, Sherlock Holmes og Dr. Watson. Er þetta hin rétta mynd af þeim félögum? Michael Caine (Dirty Rotten Scond- iels) og Ben Kingsley (Gandhi) leika þá félaga Holmes og Watson og eru hreint út sagt stórkostlega góðir. Gamanmynd sem þú verður að sjá og það strax. Leikstjóri Thom Eberhardt. Sýnd í kvöld kl. 7, 9 og 11. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5, 7, 9 og 11. VeMnQahúatð ALLTAF I LEIÐINNI 37737 38737 BILALEIGA meö utibu allt i knngufTi landiö, gera þér mögulegt aö leigja bil á einum staö og skila honum á öörum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis interRent Bilaleiga Akureyrar f >1- KióMwopie HÍfiyCRSKUR VCITIMGA5TAÐUR HÝBÝLAVCGI 20 - KÓPAVOQI s 45022 Hönnum auglýsingu FRÍTT þegarþú auglýsir í Tímanum AUGLÝSINGASIMI 680001 Richard Chamberlain segir að nýjasta vinkonan sín, hún Beverly Heller, sé alveg í sérflokki, hún hafi svo djúpstæð áhrif á sig, - hún er nefnilega nálarstungu-sérfræðingur! Macha Kalenina varð fyrsta stúlkan sem kosin var „Ungfrú Moskva". Hún hefur vakið mikla hrifningu hvar sem hún hefur komið, og ekki minnkaði áhugi fólks á fegurðardrottningunni, þegar kom á daginn að hún var ágætis dægurlaga- söngkona. Nú hefur verið gefin út plata með henni, þar sem hún syngur á frönsku „Sýndu mér ástarhót", en enski titillinn er „Make Love to Me“. Matthew Modine lék með Michelle Pfeiffer í kvikmyndinni „Gift Mafíunni", sem nýlega var sýnd hér. Þessi mynd af Matthew og Cari, konu hans er hérumbil ársgömul, því að þau eru hér að koma i jólaboð til Sandy Gallin, sem er umboðsmaður margra stórstjarnanna. Gallin var nýfluttur í nýtt stórhýsi og þetta samkvæmi var haldið í tilefni þess.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.