Tíminn - 09.09.1989, Blaðsíða 16
28 Tíminn
rv v irxiviv iVi>iri
Laugardagur 9. september 1989
RE@NBOGUNN
Bjöminn
Stórbrotin og hrífandi mynd, gerð af hinumj
þekkta leikstjóra Jean-Jacques Annaud, I
er leikstýrði m.a. „Leitin að eldinum" og
„Nafn rósarinnar".
- Þetta er mynd sem þú verður að sjá -
- Þú hefur aldrel séð aðra slíka -
Aðalhlutverk Jack Wallace - Tcheky
Karyo - Andre Lacombe
Biöminn Kaar og bjarnarunginn Youk
Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.15
Bagdad Café
Svnd kl. 3,5 og 7
Stórmyndin
Móðir fyrir rétti
Stórbrotin og mögnuð mynd sem allstaðar
helur hlotið mikið lof og metaðsókn.
Varð móðirin bami sínu að bana, - eða varð
hraeðilegt slys?
- Almenningur var tortrygginn - Fjölskyldan
(upplausn - Móðirin fyrir rétti. -
Moð aðalhlutverk fara Meryl Streep og Sam
Neill. Meryl Streep ler hér á kostum og er
þetta talinn einhver besti leikur hennar til
þessa, enda hlotið margskonar
viðurkenningar fyrir, m.a. gullverðlaun í
Cannes. Einnig var hún tilnefnd til
Óskarsverðlauna fyrir leik sinn I þessari
mynd.
Leikstjóri Fred Scheplsl
**** ÞHK. DV. *** ÞÓ Þjóðv.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15
Vitni verjandans
Hörku sakamálamynd framleidd af Martin
Ransohoff þeim hinum samam og gerði
„Skörðótta hnifsblaðið".
Sé hann saklaus, bjargar sannleikurinn
honum, sé hann sekur, verður lýgin henni
að bana.
Spenna frá upphafi tii enda.
Leikstjóri: Michael Crlchton.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Theresa
Russell, Ned Beatty, Kay Lenz.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15
Bönnuð Innan 16 ára
Konur á barmi taugaáfalls
Frábaer gamanmynd um fólk sem maður
kannast við.
Blaðaumsagnir:
„Er of snemmt að tilnefna bestu mynd
ársins?" „Ein skemmtilegasta gamanmynd
um baráttu kynjanna"
New Yorker Magazine
..Sniðugasta, frumlegasta og ferskasta
kvikmynd síðan „Blue Velvet" var gerð og
efnismesta gamanmynd sem komið hefur
frá Evrópu eftir að Luis Bunuel lést."
Vanity Fair
„Snilldarlega hnittin... Fagur og heillandi
óður um konuna."
New York Times
Leikstjóri: Pedro Almodóvar
*** 1/2 ÞÓ. Þjóðv.
Sýndkl.3,5,7,9 og 11.15
Gestaboð Babettu
Sýnd kl. 7
Kvikmyndasafn Islands
sýnir í Regnboganum
6.-12. september 1989
Laugardagur 9. september
kl. 21.00
Horfin sjónarmið (Lost
Horizon)
kl. 23.15
Morðið á greifanum af
Guise og Skósmiður
þorpsins
Sunnudag 10. september
'kl. 21.00
Hin gömlu lög
kl. 23.15
Eroticon (og stutt
aukamynd)
Mánudagur 11. september
kl. 17.00
Hin gömlu lög
kl. 19.15
Aiftur til lands guðs og
Myndir af iífi Maóraá
Austurströndinni
SlMI 3-20-75
Salur A
Frumsýnum spennumyndina:
Cohen og Tate
Hér er komin spennumyndin Cohen og Tate
sem framleidd er af Rufus Isaacs (91/2
weeks) og leikstýrð af Erlc Red. Það eru
úrvals leikaramir Roy Scheider og Adam
Baldwin sem eru hér i essinu sínu.
Frábaer spennumynd fyrlr þlg.
Aðalhlutveric Roy Scheider, Adam
Baldwin, Harley Cross, Suzanne Savoy.
Framleiðandi: Rufus Isaacs
Leikstjóri: Eric Red
Bönnuð Innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Salur B
Laugarásbió frumsýnir
Metl the two toughcst cops in town.
K-9
IJ* «* VamTKOfMUM. IWMI IJI VSHIMMJf yt- ■■
Kynnisttveimhörðustu löggum borgarinnar.
önnur er aðeins skarpari.
I þessari gáskafullu spennu-gamanmynd
leikur James Belushi fikniefnalögguna
Thomas, sem ekki laetur sér allt fyrir brjósti
brenna, en vinnufélagi hans er
lögregluhundurinn „Jerry Lee", sem hefur
sinar eigin skoðanir.
Þeir eru langt frá að vera ánægðir með
samstarfið en eftir röð svaðilfara fara þeir að
bera virðingu fyrir hvor öðrum.
Sýnd kl. 5,7,9 og kl. 11 IBsal
Bönnuð Innan12ára
Ath. Nýlr stólar f A-sal
Salur C
Critters 2
Aðalrétturinn
Þeir eru komnir aftur lepparnir sem ekkert
láta í friði. Það átti að útrýma þeim af jörðu,
en nokkrir lifðu þá herferð af. Nú eru þelr
glorsoltnir.
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð Innan14ára.
Salur C
Geggjaðir grannar
Tom Hanks, sem sló svo rækilega í gegn i
„Blg“, er kominn aftur í nýrri frábærri
gamanmynd.
Rey Peterson (Tom Hanks) ætlar að eyða
fríinu heima í ró og næði, en þær áætlanir
fara fljótt út um þúfur því að eitthvað er
meira en skrítið við nágranna hans.
Útistöður hans við þessa geggjuðu granna
snúa hverfinu á annan endann.
Frábær gamanmynd fyrir alla þá sem
einhverntímann hafa haldið nágranna sina
(lagi.
Aðalleikarar: Tom Hanks (Dragnet, BIG),
Carrle Flsher (Blues Brothers, Star Wars),
Bruce Dern (Coming Home, Driver), Corey
Feldman (Gremlins, Goonies)
Leikstjóri: Joe Dante (Gremlins,
Innerspace)
Sýnd kl. 9 og 11
Bönnuð Innan 12 ára
** * CrxJs iv
,T|| Uk
Jll
•hótel
OÐINSVE
Oóinstorgi
2564Ö
CÍÍ)CCC.<|"
Metaðsóknarmynd allra tima
Batman
Metaðsóknarmynd allra tima Batman er
núna frumsýnd á Islandi sem er þriðja
landið til að frumsýna þessa stórmynd á eftir
Bandarikjunum og Bretlandi. Ekki i sögu
kvikmyndanna hefur mynd verið eins vinsæl
og Batman, þar sem Jack Nicholson fer á
afarkostum.
Batman trompmyndln árlð 1989
Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Michael
Keaton, Kim Basinger, Robert Wuhl
Framleiðendur: John Peters, Peter Guber
Leikstjóri: Tim Burton
Bönnuð bömum Innan 10 ára
Sýnd kl. 1.30,4,6.30,9 og 11.20
Frumsýnlr toppmynd árslns
Tveir á toppnum 2
Allt er á f ullu í toppmyndinni Lethal Weapon
2 sem erein albesta spennugrinmynd sem
komið hefur. Fyrri myndin var góð en þessi
er miklu betri og er þá mikið sagt.
Eins og áður fara þeir Mel Gibson og Danny
Glover á kostum og núna hafa þeir nýtt
„leynivopn" með sér.
Toppmynd með topplelkurum
Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover,
Joe Pescl, Joss Ackland
Framleiðandi: Joel Silver
Leikstjóri: Richard Donner
Bönnuð börnum Innan 16 ára
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15
Frumsýnir nýju Bette Midler myndina
Alltaf vinir
Hún er komin hér hin frábæra mynd
Forever Friends sem gerð er af hinum
þekkta leikstjóra Garry Marshall.
Það em þær Bette Midler og Barbara
Hershey sem slá aldeilis í gegn í þessari
vinsælu mynd.
I Bandaríkjunum, Ástralíu og Englandi
hefur myndin verið með aðsóknannestu
myndum í sumar.
Titillag myndarinnar er á hinni geysivinsælu
skífu Beaches.
Aðalhlutverk: Bette Midler, Barbara
Hershey, John Heard, Spalding Gray
Leikstjóri: Garry Marshall
Sýndkl.4,9.10 og 11.20
Óskarsverðlaunamyndin:
Sveiflan sigrar
Fnrmsýnum hina frábæru ______
Óskarsverðlaunamynd „Bird" sem gerð er
af Clint Eastwood. Myndin fjallar um hinn
fræga jazzista Gharles Parker sem gekk
ungir gælunafninu „Bird". Stórkostleg
úrvalsmynd.
Aðalhlutverk: Forest Whitaker, Diane
Venora, Mlchael Zelnlker, Kelth David.
Leikstjóri: Clint Easfwood.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 6.30
Barnasýningar
á sunnudag
Leynilögreglumúsin Basii
Sýnd kl. 2.30
Hundalíf
Sýnd kl. 2.30
bMhöi
Metaðsóknarmynd allra tíma
Batman
Metaðsóknarmynd allra tíma Batman er
núna frumsýnd á Islandi sem er þriðja
landið til að fnimýna þessa stórmynd áeftir
Bandarikjunum og Bretlandi. Þar hefur
myndin slegið öll aðsóknarmet. Ekki f sðgu
kvikmyndanna hefur mynd verið eins vinsæl
og Batman, þar sem Jack Nicholson fer á
afarkostum.
Batman er trompmyndin árlð 1989.
Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Michael
Keaton, Kim BAsinger, Robert Wuhl.
Framleiðendur: Jon Peters, Peter Guber
Leikstjóri: Tlm Burton.
Bönnuð bömum innan 10 ára
Sýnd kl.2.30,5,7.30 og 10 f sal 1
Sýnd kl. 2,8 og 10.30 i sal 2
Metaðsóknarmynd allra tfma
Batman
Metaðsóknannynd allra tíma Batman er
núna frumsýnd á Islandi sem er þriðja
landið til að frumýna þessa stórmynd á eftir
Bandarlkjunum og Bretlandi. Þar hefur
myndin slegið öll aðsóknarmet. Ekki í sögu
kvikmyndanna hefur mynd veríð eins vinsæl
og Batman, þar sem Jack Nicholson fer á
afarkostum.
Batman er trompmyndin árið 1989.
Aöalhlutverk: Jack Nlcholson, Michael
Keaton, Klm BAsinger, Robert Wuhl.
Framleiðendur: Jon Peters, Peter Guber
Leikstjóri: Tim Burton.
Bönnuð börnum innan 10 ára
Sýnd kl. 2,8 og 10.30 í sal 2
Sýnd kl. 2.30,5,7.30 og 10 f sal 1
Frumsýnir nýju James Bond myndlna
Leyfið afturkallað
Já nýja James Bond myndin er komin til
Islands aðeins nokkrum dögum eftir
frumsýningu í London. Myndin hefur slegið
öll aðsóknarmet í London við opnun enda
er hér á ferðinni ein langbesta Bond mynd
sem gerð hefur verið.
Llcence To Kill er allratíma Bond-toppur.
Titlllagið er sunglð af Gladys Knight.
Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey
Lowell, Robert Davi, Talisa Soto.
Framleiðandi: Albert R. Broccoli.
Leikstjóri: John Glen.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Sýnd sunnudag kl. 2.30,5,7.30 og 10
Frumsýnlr toppmynd ársins
Tveir á toppnum 2
Allt er á fullu í toppmyndinni Lethal Weapon
2 sem er ein albesta spennugrinmynd sem
komið hefur. Fyni myndin var góð en þessi
er miklu betri og er þá mikið sagt.
Eins og áður fara þeir Mel Gibson og Danny
Glover á kostum og núna hafa þeir nýtt
„leynivopn" með sér.
Toppmynd með toppieikurum
Aöalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover,
Joe Pesci, Joss Ackland
Framleiðandi: Joel Silver
Leikstjóri: Richard Donner
Bönnuð bömum innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
Evrópufrumsýning á
toppgrfnmyndinni
Guðirnir hljóta
að vera geggjaðir 2
Sýnd kl. 5 og 9
Með allt í lagi
Skelltu þér á nýju Tom Selleck myndina.
Aðalhlutverk: Tom Selleck, Paulina
Porizkova, William Daniels, James
Farentino
Framleiðandi: Keith Barish
Leikstjóri: Bruce Beresford
Sýnd kl.7 og 11.
Lögregluskólinn 6
Sýnd kl. 3
ASKOLABIO
Sherlock og ÉG
Frábær gamanmynd um
ódauðlegu sögupersónur, Sherlock
Holmes og Dr. Watson. Er þetta hin
rétta mynd af þeim félögum?
Michael Calne (Dirty Rotten Scond-
rels) og Ben Klngsley (Gandhi)
leika þá fólaga Holmes og Watson
og eru hreint út sagt stórkostlega
góöir.
Gamanmynd sem þú verður að
sjá og það strax.
Leikstjórl Thom Eberhardt
Sýnd í kvöld kl. 7, 9og11.
Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5,
7, 9 og 11.
Arnold
Schwarzen-
egger
er hér myndaður í skíðaf ríi,
en auðvitað er hann góður
skíðamaður, því hann er
alhliða íþróttamaður, en
ekki bara kraftajötunn.
Það er sagt að kvennabósi
einn í Hollywood hafi
fengið taugaáfall, þegar
honum varð það á, að fara að
manga til við Mariu Shriver,
eiginkonu
Schwarzeneggers, þar sem
hún sat á veitingastað og
beið eiginmanns síns.
Maria var orðin í
hálfgerðum vandræðum
með þennan ágenga
kvennamann, þegar
eiginmaður hennar birtist
loks, en þá varð bósinn ekki
upplitsdjarfur. Arnold
spurði hvað gengi hér á og
bauð manninum að ganga
út með sér og gera upp
málin. - Sagt er að það hafi
verið niðurlútur en
fóthvatur „Don Juan“ sem
hraðaði sér út úr
matsölustaðnum og
þakkaði sínum sæla að
komast óskaddaður í bílinn
sinn og brenndi í burtu!
BILALEIGA
meö utibú allt í kringum
landiö, gera þér mögulegt
aö leigja bíl á einum st.aö
og skila honum á öörum.
Reykjavík
91-31615/31815
Akureyri
96-21715/23515
Pöntum bíla erlendis
interRent
Bilaleiga Akureyrar
ViMtagAWD
ALLTAF í UEIÐINNI
37737 38737
LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM
DALLAS TOKYO
Cí\IFIE
Kringlunni 8—12 Sími 689888
t
>1-
KWftWOO©
KIMVCR5KUR VCITIMGA5TAÐUR
MÝBÝLAVCGI 20 — KÖPAVOGI
S 45022
GULLNI
HANINN
LAUGAVEGI 178,
SlMI 34780
BISTRO A BESTA SFAÐl B€NLM
Richard
Chamberlain
er aðalleikarinn í nýjum
framhalds-
sjónvarpsþáttum. Það er
CBS-sjónvarpsstöðin sem
stendur fyrir töku þáttanna,
sem eru teknir upp á
Hawaii. Það hefur verið
mjög vinsælt að taka upp
kvikmyndir og
sjónvarpsþætti á Hawaii-
eyjum, má t.d. nefna
„HawaiiFive-O'1, „Magnum
P.I.“ o.fl. Þessir nýjuþættir
með Chamberlain heita
„Island Son“ (Sonur
eyjarinnar) og leikur hann
þar lækni, Dr. Daniel
Kulani. Richard
Chamberlain segist hlakka
til að komast aftur í
læknisslopp, en hann lék
hér á árum áður í mörgum
kvikmyndum um Dr.
Kildare, sem urðu mjög
vinsælar.
Hönnumauglýsingu
FRÍTT
þegar þú auglýsir
í Tímanum
AUGLÝSINGASfMI 680001