Tíminn - 15.09.1989, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.09.1989, Blaðsíða 11
Föstudagur 15. september 1989 Tíminn 11 Denni © dæmalausi „Pabbi, erum við útibú fyrirtækisins." 5869 Lárétt 1) Dönsk borg. 6) Miðsonur Nóa. 7) íslenskir flugstafir. 9) Hvað? 10) Úthaf. 11) Klaki. 12) Frá. 13) Brennsli. 15) Útvelja. Lóðrétt 1) Kærleiksfullt. 2) Keyr. 3) Söfnun. 4) Varðandi. 5) Hugrakkra. 8) Vilj- ugur. 9) Kalla. 13) Tímaskammstöf- un. 14) Tónn. Ráðning á gátu no. 5868 Lárétt 1) Berunes. 6) Sný. 7) Ak. 9) Áa. 10) Ungling. 11) Tý. 12) At. 13) Aga. 15) Ritaðir. Lóðrétt 1) Blautur. 2) RS. 3) Unglega. 4) Ný. 5) Slagtar. 8) Kný. 9) Ána. 13) At. 14) Að. ,J|^br°sum/ .. ) / _/\ allt gengur betur • Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má hringja í þessi simanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík simi 82400, Seltjarnames sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í slma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Ak- ureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 14. september 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......61,95000 62,11000 Sterlingspund..........96,69500 96,94400 Kanadadollar...........52,34700 52,48200 Dðnsk króna............ 8,10330 8,12430 Norsk króna............ 8,64860 8,67090 Sænsk króna............ 9,33400 9,35810 Finnskt mark...........13,98420 14,02030 Franskurfranki......... 9,32100 9,34510 Belgískur franki....... 1,50480 1,50870 Svissneskur franki....36,50130 36,59560 Hollenskt gyllini......27,92110 27,99320 Vestur-þýskt mark.....31,47070 31,55190 (tölsk líra............ 0,04384 0,04396 Austurrlskursch........ 4,46970 4,48120 Portúg. escudo......... 0,37690 0,37790 Spánskur peseti........ 0,50420 0,50550 Japanskt yen........... 0,42333 0,42439 (rskt pund............83,93300 84,1500 SDR....................76,86690 77,06550 ECU-Evrópumynt.........65,30460 65,47330 Belglskurfr. Fln....... 1,50160 1,50550 Samtgengis 001-018 ...447,53194 448,68705 llllllllllillll ÚTVARP/SJÓNVARP ' ....... .............................................................................................................. ......... . ÚTVARP Föstudagur 15. september 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Öm Bárður Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið meö Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Utli bamatíminn: „Júiíus Blom veit sinu triti" eftir Bo Carpolan. Gunnar Stef- ánsson les þýðingu slna (14). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjöms- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Fré Austuriandi. Umsjón: Haraldur Bjamason. 10.00 Fréttir. Ttlkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Aldarbragur. Umsjón: Helga Guörún Jónasdóttir. Lesari: Ölafur Haraldsson. (Einnig útvarpað kl. 21.00 næsta mánudag). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhijémur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti). 12.00 Fréttayfiritt. Tilkynningar. 12.20 Hédagisfréttir. 12.45 Vaðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 f dagsins ðnn. Umsjón: Anna M. Sigurð- ardóttir. 13.35 „Vinnustúlkan", smðsaga eftir Franz Emil Sillanpáð. Sigurjón Guöjónsson þýddi. Pórdís Amljótsdóttir les fyrri hiuta. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslðg. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Hvsrt stefnir íslenska velferðarrik- ið? Þriðji þáttur af fimm um lífskjör á fslandi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Vaðurfragnir. 16.20 Bamaútvarpið - Létt grin og gatnan. Lygasögur, leikir og tónlist. Umsjón: Sigrlður Amardóttir. 17.00 FrétUr. 17.03 Tóniist á sUMsgi eftir Giueeppe Verdi. Atriði úr óperunni .Rigoletto". Placido Domingo, Piero Cappuccilli, lleana Cotrubas, Nicolai Ghiaurov, Elena Obraztsova, Hanna Schwarz, Kurt Moll, Kór Vínaróperunnar og Fllharmóniusveit Vinarbotgar; Cario Maria Gi- ulini stjómar. (Af hljómdlski). 18.00 Fréttk. 18.03 Að utan. Fróttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Avettvangi. Umsjón: Páll Heiöar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað I næturútvarpi aöfaranótt mánudags kl. 4.40). Tónlist. Ttlkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 10.00 Kvðidfréttir. 19.30 Tllkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 20.00 LHii bamatiminn: „Júllus Blom vett sinu vfti“ ettir Bo Carpelan. Gunnar Stef- ánsson les þýðingu sina (14). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Blésaratónliet - Previn, Beridey og Durfcó. „Triolet" fyrir blásarasveit eftir André Previn. Tónlisl úr .Chaucer" eftir Michale Ber- kley. Sinlonietta eftir Zsoll Durkó. Philíp Jones blásarasveitin leikur. (Af hliómdiski). 21.00 Sumarvaka. a. „Öminn fiýgur fugla hæst" Amdís Þoivaldsdóttir tók saman úr þjóðsögum og öðrum ritum. Lesari: Eymundur Magnússon. (Frá Egilsstððum) b. Guðtún Á. Símonar syngur íslensk lög. Guðrún Á. Kristins- dóttir leikur á píanó. c. Andasæringar á Borneó Jón Þ. Þór les feröaþátt eftir Björgúlf Ólafsson. d. Þorsteinn Hannesson syngur við undirleik Fritz Weisshappels. e. Tvö kvæði eftir Guðmund Friðjónsson. Baldur Pálmason les. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fróttir. OO.IO Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Nœturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lifsins! Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veður- fregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir. Neytendahom kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfiritt. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið é óttatíu með Mar- gréti Blöndal sem leikur þrautreynda gullaldar- tónlist. 14.03 Milli mála. Ámi Magnússon á útkikki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiöihomið rélt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Lísa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæjaralandi. - Stórmál dagsins á sjötta tlmanum. 18.03 Þjéðarsélin, þjóðfundur f beinnl útsendingu, sfmi 91-38000. 19.00 Kvðkttréttír. 19.32 Alram tslancL Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 i fjósinu. Bandarlsklr sveitasöngvar. 21.30 Kvðldténar. 22.07 8tt>ylian. Sjóðheitt dúndurpopp beint I græjumar. (Endurtekinn frá laugardegi). 00.10 Snúnbigur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Maturútvarp é béðum résum Ul morguns. Frétttr kL 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12^0, 14.00, 18.00, 18.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. WETUftÚTVARPN) 02.00 Fréttír. 02.08 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi). 03.00 Nssturrokk. FrétUr kl. 4.00. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Naetumótur. 05.00 Fréttir afveðrí og fiugsemgðngum. 05.01 Afram ísland. Dæguriög með islenskum flytjendum. 06.00 FrétUrafveðriogflugsamgðngum. 06.01 A frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalóg sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1). 07.00 Morgunpopp. SVÆÐiSÚTVARP Á RÁS 2 Svsáðisútvarp Norðuriands kl. 8.10- 8.30 og 18.03-19.00. Svmðisútvarp Austuriands kl. 18.03- 19.00. SJONVARP Föstudagur 15. september 17.50 Gosi. (Pinocchio). Teiknimyndallokkur um ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir öm Árnason. 18.25 Antilópan snýr aftur. (Return of the Antilope). Nýr flokkur - fyrsti þáttur. Breskur myndatlokkur fyrir bóm og unglinga um tvö böm og vini þeirra, hina smávöxnu putalinga. Þýð- andi Sigurgeir Steingrimsson. 18.50 TéknmélsfrétUr. 18.55 Yngismœr. (Sinha Moca) Nýr brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Austurbæingar. (Eastenders). Breskur framhaldsmyndafiokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.00 FrétUr og veður. 20.30 Safnarinn. - Sr. Öm Friðriksson sóknarprestur á Skútustóðum i Mý- vatnssveit. Sr. öm safnar Ijósmyndavólum og á hann yfir tvöhundruð sllkar og eru flestar nothælar. Umsjón Bjami Hafþór Helgason. Peter Strohm, þýski sakamála- myndaflokkurinn með Klaus Löw- itsch í hlutverki hins harðsoðna lögreglumanns Peters Strohm, verður í Sjónvarpinu á föstudags- kvöld kl. 21.00. 21.30 Peter Strohm . (Peter Strohm). Nýr þýskur sakamálamyndaflokkur með Klaus Löw- itsch í hlutvorki hins harðsoðna lögreglumanns Peter Strotim. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóltir. 21.45 Heitar natur. (In the Heat of the Night) Bandariskur myndaflokkur um samvinnu hvlta lögreglustjórans og hins þeldökka raiwsóknar- iðgreglustjóra Virgil Ttbbs. Aðalhlutveric Caroll O'Connor og Howard Rotlins. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.25 ÚtvarpsfrétUr f degskrérfok. Föstudagur 15. september 16.49 Santa Barfcara. Við viljum vekja athygli áhorfenda á því að frá og með mánudeginum 18. september verður Santa Barbara alltaf á dagskrá kl. 17.05 alla virka daga. 17.30 FulK tungl af konum. Amazon Women on the Moon. Lauflétt gamanmynd með fjölda úrvalsleikara þar sem grín og glens er í fyrirrúmi. Tækinibrellum og gerð bandarískra siónvarosþátta frá fyrri árum eru gerð óborgan- leg skil. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Ed Begley, Jr., Howard Hesseman, Rosanna Arqu- ette, Steve Forrest, Joey Travolta, Roberl Colbert, Michelle Pfeiffer, Peter Horton, Carrie Fisher og Griffin Dunne. Leikstjórar: Joe Dante, Carl Gottlieb, John Landis, Peter Horlon og Robert K. Weiss. Framleiðendur: Robert K. Weiss og John Landis. Universal. Sýningartími 80 mín. Bönnuð bömum. 18.95 Myndrokk. 18.18 18:18. Fréttir, fréttatengt efni auk veður- frótta. Stöð 2 1989. 20.00 Hundeltur. Fresh Hare. Kalli kanína er eftiriýstur af lögreglunni. 20.10 LJáftu mér eyra ... Fréttir úr tónlistar- heiminum, nýjustu kvikmyndimir kynntar. Fróm viðtöl. Umsjón: Pia Hansson. Dagskrárgerð: María Maríusdóttir. Stöð 2 1989. 20.40 Geimálfurinn Alf. Loðna hrekkjusvínið bræðir hvert hjarta með einlægni sinni. Aðalhlut- verk: Alf, Max Wright, Anne Schedeen, Andrea Elson og Benji Gregori. Leikstjórar: Tom Patc- hett og Peter Bonerz. 21.10 S»luríki&. Stórbrotin og raunsönn mynd sem lýsir baráttu evrópskra innflytjenda og landnema við bandarí ska land- og nautgripaeig- endur. Aöalhlutverk: Kris Kristofferson, Christ- opher Walken, Sam Waterson, Brad Dourif, Isabelle Huppert, Jeff Bridges, John Hurt og Joseph Cotton. Leikstjóri: Michael Cimino. Unit- ed Artists 1980. Sýningartími 150 mín. Auka- sýning 28. október. Stranglega bönnuð bömum. 23.40 Alfred Hitchcock. Vinsælir bandarískir sakamálaþættir sem gerðir eru í anda þessa meistara hrollvekjunnar. Þarfasti þjónninn, gömul gaman- mynd með góðum leikurum, verð- ur sýnd á Stöð 2 á föstudagskvöld kl. 00.10. I aðalhlutverkum eru m.a. Carole Lombard og William Powell. 00.10 Þarfasti Móminn. Þetta er gamanmynd sem stendur fyrir sinu þó ugglaust margir myndu telja hanan komna til éra sinna. Reyndar var hún á slnum tima titnefnd til átta Öskars- verðluna. Lausbeisiuó fjölskylda milljónamær- inga ræður til sin bláfátækan umrenning sem þjón. Þai verður þvi heldur betur uppi fótur og fit þegar það uppgötvast að þjónsgreyiö er vellauðugur og það sem meira er, hann er mun rikari en húsbændur hans. Aðalhlutveric Carole Lombard, Willíam Powell, Alice Brady og Mischa Auer. Leikstjóri og framleiðandi: Gre- gory La Cava. Universal 1936. Sýningartimi 90 min. s/h. Aukasýning 25. október. 01.40 Eftir «11111 «1 aki nalnn. Gladiator. Með hatursfutlu hugariari heldur maður nokkur af stað I leit að morðingja brðður stns. Dómstólar hafa sýknað morðingjann en við þær málalyktir unir bróðirinn ekki og hyggur á hefndir. Aðal- hlutvberk: Ken Wahl, Nancy Allen og Roberl Culp. Leikstjóri: Abel Ferrara. Columbia 1986. Sýningartími 85 min. Bönnuð bömum. 03.05 Dagakrériok. Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka ( Reykjavfk vikuna 15.-21. september er í Háaleitis apótekl. Einn- ig er Vesturbæjar apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. llpplýsingar um læknfs- og lyfjaþjónustu eru gefnar i sfma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Sljömu apótek ern opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er iyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i slma 22445. ( Apótek Keflavikur: Optð virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið vitka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.08-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog er f Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og tlma- pantanir í síma 21230. Borgarspitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gelnar f slm- svara 18888. Ónæmisaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt • fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á l þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. Tannlæknafélag fslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru í simsvara 18888. (Simsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, leeknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garðabær: Heiisugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er í slma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavfk: Neyðarþjönusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Símí: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðlstöðin: Ráögjöf í sálfræðilegum efnum. Slmi 687075. Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvennadelld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspftali Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspitalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga tll föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Hoilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimlll Reykjavfkur: Alladagakl. 15.30 tilkl. 16.30.-Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.- Kópavogshællð: Eftirumtaliogkl. 15til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftail: Heim- sóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlll I Kópavogi: Heimsóknartimi kl, 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknlshéraðs og heilsu- gæsluslöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Keflavik - sjúkrahúslð: Heimsókn- artfmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. 1 Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla jdaga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 114.00-19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sðknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavfk: Seltjarnarnes: Lögreglan slml 611166, slökkviliöog sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. ! Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavfk: Lögreglan slmi 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabill slmi 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan slmi 1666, ; slökkvilið sfmi 2222 og sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 22222. Isafjörður: Lögreglan slmi 4222, slökkvilið simi 3300, bronaslmi og sjúkrabifreið sfmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.