Alþýðublaðið - 29.09.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.09.1922, Blaðsíða 2
At.ftYÐOBLÁÐtÐ flgill. Málrerbasýning Freymóði Jó- hannessonar er I G T.-husinu uppl, en Gunnlögs Blöadaí í húsi K F. U. M. Báðar opnar allan daginn. i Tarzan. Allir þeir er pantað hafa 1. bindi af „Tarzan" ð afgr. blaðsins, og ekki hafa vitjað bók- arlnnar, geta vitjað hennar á af- greiðsluna til i. okt. Að þeitn tfma liðnum verður háa seld ððrum. Nætnrlæknir i nótt (29. sept.) Jón Hj Sigurðsson Laugaveg 40 Simi 179. Búið er hér víðast að taka upp rófur og kartöBur úr görð* um og mun upptkeran vera með betra móti. r Slátnrstíð er nú byrjuð hér og hefir töluvert af fé komið faing- að til bæjarins siðuitu daga. Yaxtalækknn. Samkvæmt aug lýsingu frá Landsbankanum lækka vcxtir af lánum og forvextir af víxlum hjá bankanum, frá næitu mánaðarmótum, ór 7% niður f 6% Framlengingargjald helzt óbreytt. Hvenær skyldi tilandibanki lækka sína vextir Es. Lagarfoss kom hingað 1 gærmorgun. ' Moðlagið með gamalmennum á gamalmennahæli því sem stjórn Samverjans, taefir verið að koma i fót, verður sem hér segir, 2 kr. á dag með gamalmennum sem eru eru sjálfbjarga og 2,50 kr. með þeim sem eru ósjálfbjarga. Þau gamalmenni sem ætla að sækja um rúm á hælinu, þurfa ið senda umsóknir fyrir helgina næstu. B. Es. ísland fór héðaa i gær aleiðis til ísafjarðar. Jafnaðarmannafélagsfnndnr verður á mánud&ginn. Fargjald lækkar á skipum Eim- skipaféiagsins, frá 1. okt., miili lilands og Skotiands eða Kaup- msnnahafnar. A fyrsta farrými Skemtisamkoma verður haldin f „ISno" laugardagion 30. septembsr næstkomandf* Skemtiskrá: Elnsðngnr. Gamanrísnr. Grísk-rðmyersk glíma og H lutavelta. Þar verður, meðal margs anoars: 1 tonn af kolum, fé á fæti, legu- bekkur og leikfimisikór, Alafossdúkar og fslenzkt snojör, rafmagnsáhöld reiðfataefni, ofnar, eldhósgögn og fjöidamargt sem flestlr þurfa að eiga. Virðiogarfylst. 'Glímufélagið Armann. 11 óskast til leigu um mánaðamótin. Upplýsingar á skrifstofu borgarstjóra. verður fargjaldið 165 kr, en á öðiu fartými 115 kr. 8vannr fór aleiðis til Breiða fjarðar í gær. Togarinn Geir fór á veiðar f gær. Baist er við að fleiri fari næstu daga. Es. Gnllfoss kom til Seyðis- fjarðar f morgun. Athygli skal vakin á auglýs ingu frá skrifstofu borgarstjóra á öðrum stað f blaðinu. Það er aug lýsing eftir húsnæði fytir fólk sem ekki hefir með nokkrn móti getað útvegað sér skýli yfir höfuðið. Svona er á&tandið hér. Sðngskemtun þeirra bræðranna Eggeits Stefánssonar og Sigvalda Kaldalóns var endurtekin f gær- kvöid f Nýja Bíó fyrir íullu húsi, Var óblandin ánægja meðal til heyrendanna yfir meðferð þeirra bræðra, á mörgum hlutverkunum. Fræðslnnefnd Jafnaðarmanna- fékgsins biðjur það fólk, sem hef- ir hugsað sér að fá fræðslu f fé lagsfræðum ásamt fieiri aámsgrein um f vetur, að koma til viðtals f Alþýðuaúsið kl. 5—7 í dag. Nýjar plötur; Nýkomið mikið úrval. Hljoöfærahús ReykjaTlkur. Tll sölu góður, notaður, ofn, með tækifærisverði. Upplýa- iogar i Suðurgötu 6. Felix Guðmundsson. Svar frá Ei&srf Jochumssynl gegn vís- unnm sem biitust í gær: Heimsku kennir, kerling, þú. Kriiti áttu þjóna. Hafðu' ei íagra' og frjálsa trtf fyrir lepp í skóna. Dyrki enginn dauða trú. Drottina einn er góður. Til vor streymir náð hans nu| náð er sálarfóður. Reyndu Guðrún Reykjal{a rækta vit þitt betur. Þá átt iðrast auðariin, eins og forðum Pétur. Einar Jochumtson*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.