Tíminn - 23.12.1989, Side 14

Tíminn - 23.12.1989, Side 14
26 Tíminn DAGBÓK Jólaguðsþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi 1989 Árbæjarkirkja. Aðfangadagur: Barna- guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Aftansöngur kl. 18. Organleikari Jón Mýrdal. Jóla- guðsþjónusta Grafarvogssafnaðar kl. 23. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11 árdegis. Ingibjörg Marteinsdóttir syngur einsöng. Organleikari Jón Mýrdal. Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson messar. Annar jóladagur: Skímar- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Ásprestakall. Aðfangadagur: Áskirkja: Aftansöngur kl. 18. Sigríður Ella Magn- úsdóttir syngur einsöng. Hrafnista: Aft- ansöngur kl. 15.30. Sr. Grímur Grímsson messar. Klcppspítali: Aftansöngur kl. 16. Jóladagur: Áskirkja: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Ingveldur Ýr Jónsdóttir syngur cinsöng. Þjónustuíbúðir aldraðra við Dalbraut: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15.30. Annarjóladagur: Áskirkja: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Borgarspítalinn. Aðfangadagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 13:30 á Heilsuvernd- arstöðinni. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:30 á Grensásdeildinni. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 15:30 á Borgarspítalanum. Sr. Sigfinnur Þorlcifsson. Breiðholtskirkja. Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Annar jóladagur: Skírn- arguðsþjónusta kl. 14. Barnakórinn syngur. Organisti í inessunum er Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja. Aðfangadagur: Barna- messa kl. 11. Aftansöngur kl. 18. Fjöl- breytt tónlist flutt fyrir athöfnina. Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15.30. Annar jóladagur: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Fjölbreyttir söngvar. I öllum athöfnunum er fjölbrcyttur og vandaður tónlistarflutningur. Organisti og söng- stjóri Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. Digranesprestakall. Aðfangadagur: Aft- ansöngur í Kópavogskirkju kl. 23. Jóla- dagur: Hátíðarmessa kl. 11 í Kópavogs- kirkju. Annar jóladagur: Hátíðarmessa kl. Í4 í Kópavogskirkju. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan. Aðfangadagur: Kl. 14. Þýsk jólaguðsþjónusta, prestur sr. Gunnar Kristjánsson. Organleikari Marteinn HungerFriðriksson. Kl. 18. Aftansöngur. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Jóladagur: Kl. 11. Hátíðarmessa. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Kl. 14. Hátíðarmessa. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Kl. 15. Skírn- arguðsþjónusta. Sr. Jakob Ágúst Hjálm- arsson. Annar jóladagur: Kl. 11. Hátíð- armessa. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Kl. 14. Hátíðarmessa. Barnaguðsþjón- usta. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 17. Dönsk jólaguðsþjónusta. Prestur sr. Þór- hallur Heimisson. Dómkórinn syngur við flestar jólaguðsþjónusturnar, organleik- ari og stjórnandi kórsins Marteinn Hun- ger Friðriksson. Ilafnarbúðir: Aðfangadagur: Kl. 14. Jól- aguðsþjónusta. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson. I.andakotsspítali. Annar jóladagur: Kl. 13. Jólaguðsþjónusta. Svala Nielsen syngur. Organleikari Birgir Ás Guð- mundsson. Sr. JakobÁgúst Hjálmarsson. Elliheimilið Grund. Aðfangadagur: Jóla- guðsþjónusta kl. 16. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Organisti Kjartan Ólafs- son. Jéladagur: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Organisti Kjartan Ólafsson. Fella- og Hólakirkja. Aðfangadagur: Kl. 18. Aftansöngur. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Einsöngur Ragnheiður Guðmundsdóttir. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Kl. 23.30. Aftansöngur. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Einsöngur Ragnheiður Guðmundsdóttir. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Jóla- dagur: Kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Ann- ar jóladagur: Kl. 14. Hátíðarguðsþjón- usta. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Órg- anisti Guðný M. Magnúsdóttir. Grafarvogsprestakall. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 23 í Árbæjarkirkju. Ein- söngur Elsa Waage. Trompetleikur Magnús Fjalar Guðmundsson, básúna Einar Jónsson. Kirkjukór Grafarvogs- sóknar syngur. Organisti Sigríður Jóns- dóttir. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Einsöngur Þóra Einarsdóttir og Haukur Páll Har- aldsson. Kirkjukórinn syngur undir stjórn organista. Annar jóladagur: Fjölskyldu- og skírnarmessa kl. 14. Sr. Vigfús Þór Árnason. Grensáskirkja. Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Leikið verður á orgel kirkjunnar í 20 mínútur fyrir aftansöng- inn. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Kór Hvassaleitisskóla leiðir jólasöngvana við undirleik orgels, fiðlu og flautu. Fermingarbörn annast helgileik. Jóladag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Hátíðar- söngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Guð- mundur Gíslason syngur einsöng. Annar jóladagur: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Frjálst form, léttir barnasöngvar og jólalög. Leikið undir á orgel, flautu, fiðlu, gítar og slaghörpu. Skírnir. Þriðji jóladagur: Jólaskemmtun barnanna kl. 14. Helgistund. Gengið í kringum jóla- tréð. Glens og gaman. Veitingar fyrir börn og fullorðna. Fimmtudagur 28. des- ember: Kvöldmessa kl. 20:30. Ný tónlist og mikil lofgjörð. Altarisganga. Veitingar eftir messu. Prestarnir. Hallgrímskirkja. 23. des. Þorláksmessa: Jólahelgistund kl. 23.30. Kristilcgt stúd- entafélag. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Hamra- hlíðarkórinn syngur. Miðnæturmessa kl. 23.30. Sr. RagnarFjalar Lárusson. Annar jóladagur: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigur- björnsson. Messakl. 14:00. Kirkjaheyrn- arlausra. Sr. Miyako Þórðarson. Mið- vikudag 27. des.: Sænsk jólamcssa kl. 20.30. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Organisti Gústaf Jóhannesson. Fiinmtudag 28. des.: Jólatónleikar Mótettukórsins kl. 20.30. Landspítalinn. Aðfangadagur: Jólamessa á Geðdeild kl. 14.30. Sr. Jón Bjarman. Messa í kapellu Kvennadcildar kl. 17. Sr. Bragi Skúlason. Jólamessa á Landspítal- anum kl. 18. Sr. Bragi Skúlason. Jóladag- ur: Jólamessa kl. 10 á Landspítalanum. Sr. Jón Bjarman. Háteigskirkja. Aðfangadagur: Kl. 18. Aftansöngur. Sr. Tómas Svcinsson. Kl. 23.30. Miðnæturmessa. Missa super „Pour un Plaisir", eftir Blasius Amon. Flytjcndur: Sigríður Gröndal, Ellen Freydís Martin, Jóhanna V. Þórhallsdótt- ir, Dúfa Einarsdóttir, Sigursveinn K. Magnússon, Sigurður Bragason, Halldór Vilhelmsson, Magnús Torfason. Orgel- leikur og stjórn: Orthulf Prunner. Sr. Arngrímur Jónsson. Jóladagur: Kl. 14. Hátíðarmessa. Sr. Arngrímur Jónsson. Annar jóladagur: Kl. 14. Hátíðarmessa. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöldbænir og fyrirbænir í kirkjunni miðvikudag 27. des. kl. 18. Hjallaprestakall í Kópavogi. Guðsþjón- ustur í messuheimili Hjallasóknar, Digra- ncsskóla. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Við báðar messurnar syngur Kirkju- kór Hjallasóknar og Elín Sigmarsdóttir syngur stólvers. Organisti David Knowles. Sr. Kristján E. Þorvarðarson. Kársnesprcstakall. Aðfangadagur: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Umsjón hafa María og Vilborg. Aftansöngur í Kópavogskirkju kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 18. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups. Aðfangadagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Við báðar guðsþjónust- urnar syngur allur Langholtskórinn undir stjórn Jóns Stefánssonar. Annar jóladag- ur: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Ferm- ingarbörn sýna helgileik. Gunnbjörg Óla- dóttir guðfræðinemi prédikar. Jólaball Óskastundarinnar verður í safnaðarheim- ilinu fimmtudag 28. desember kl. 14. Sr. Þórhallur Heimisson. Laugarneskirkja. Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Börn úr barnastarfi kirkj- unnar bera Ijós í kirkjuna og syngja. Einsöngur Magnús Baldvinsson bassi. Kór Laugarneskirkju syngur. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Einleikur á flautu Arna Einarsdóttir. Kór Langholtskirkju syngur. Annar jóladagur: Jólaguðsþjón- usta fjölskyldunnar kl. 14. Strengjakvart- ett úr Tónlistarskóla Reykjavíkur leikur jólalög. Bjarni Karlsson guðfræðinemi prédikar með aðstoð barna. Kór Laug- arneskirkju syngur. Fimmtudagur 28. des.: Kyrrðarstund í hádeginu fimmtudag 28. desember kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga og fyrirbænir. Föstudag 29. des.: Norsk jólaguðsþjónusta kl. 18. Prédikun annast Knut Ödegárd. Neskirkja. Aðfangadagur: Barnasam- koma kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Aftansöngur kl. 18. Einsöngur Inga Bachmann. Sr. Frank M. Halldórsson. Náttsöngur kl. 23.30. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Einsöngur Viðar Gunn- arsson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson Annar jóladagur: Guðsþjónusta kl. 11. Einsöngur Inga Bachmann. Símon Kuran leikur á fiðlu. Sr. Frank M. Halldórsson. Orgelleikari og kórstjóri við athafnirnar er Reynir Jónasson. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts og útfarar Sigrúnar Jóhannesdóttur Höfða, Grýtubakkahreppi. Guð gefi ykkur öllum gleðilega jólahátíð. Börn, tengdabörn, barnabörn, barnabarnabörn og barna- . barnabarnabörn. Seljakirkja. Aöfangadagur: Guðsþjón- usta í Seljahlíð kl. 16. Einsöngur Inga Bachmann. Aftansöngur kl. 18. Einsöng- ur Erna Guðmundsdóttir. Frá kl. 17.30 verða leikin jólalög í kirkjunni á fiðlu, violu ogorgel. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23:30. Einsöngur Viðar Gunnarsson. Frá kl. 23 leikur strengjakvartett jólalög í kirkjunni. Jóladagur: Hátiðarguðsþjón- usta kl. 14. Kórsöngur og helgileikur. Annar jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Einsöngur Ingveldur Yr Jónsdóttir. Skólakór Seljaskóla syngur jólalög undir stjórn Guðrúnar Magnúsdóttur. Sóknar- prestur. Seltjarnarneskirkja. Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18. Guðmundur Hafsteins- son leikur á trompet. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Elísabet F. Eiríks- dóttir syngur stólvers. Anna Júlíana Sveinsdóttir, Elísabet F. Eiríksdóttir og Sigrún Gestsdóttir syngja jólakonsert eft- ir Schutz. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Prestursr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Kirkja Óháða safnaðarins. Aðfangadag- ur: Miðnæturmessa á jólanótt. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 23. Jóladagur: Hátíð- armessa kl. 15. (Ath. breyttan messu- tíma). Barnaskemmtun í Kirkjubæ laug- ardag 30. dsesember kl. 15. Kvenfélagið. Sr. Þórsteinn Ragnarsson safnaðarprest- ur. Fríkirkjan í Keykjavík. í dag, á Þor- láksmessu, verður kirkjan opin kl. 17:00- 20:00. Tekið veröur á móti söfnunarbauk- um og framlögum til Hjálparstofnunar kirkjunnar. Leikið verður á orgel kirkj- unnar frá kl. 19:00. Aöfangadagur kl. 18:00. Aftansöngur. Sæbjörn Jónsson og Jón Sigurðsson leika á trompeta, Hjálmar Kjartansson syngur einsöng. Leikið verður á orgel kirkjunnar frá kl. 17:30. Jóladag kl. 14:00 - Hátíðarguðsþjón- usta. Einsöngur: Reynir Guðsteinsson. Annar í jólum kl. 11:00. Jólaguðsþjón- usta barnanna. Orgelleirari er Pavel Smid. Cecil Haraldsson Hafnarfjarðarkirkja. Aðfangadagur: Aftansöngur kl 18:00. Prestur er sr. Gunnþór Ingason. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Annar jóladagur: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14:00. Prestur sr. Gunnþór Inga- son. Kór Flensborgarskóla syngur undir stjórn Esterar Helgu Guðmundsdóttur. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Annar jóladagur: Skírnarguðsþjónusta kl. 14. Einar Eyj- ólfsson. Eyrarbakkakirkja. Messa á aðfangadags- kvöld kl. 23.30. Sóknarprestur. Stukkseyrarkirkja. Messa á aðfangadag kl. 18. Sóknarprestur. Gaulverjabæjarkirkja. Messa á jóladag kl. 14. Sóknarprestur. Breiöabólsstaðarprestakall, Húnavatns- prófastdæmi. Jóladagur: Hátíðarmcssa í Víðidalstungukirkju kl. 14:00. Hátíðar- messa í Breiðabólsstaðarkirkju kl. 16:00. Annan dag jóla: Hátíðarmessa í Vesturhópshólakirkju kl. 14:00. Hátíðarmessa í Tjarnarkirkju kl. 16:30. Sr. Kristján Björnsson Sænsk jólamessa. Sænsk jólamessa á vegum Islansk/Svenskamas Forening verður í fyrsta sinn haldin í Hallgríms- kirkju miðvikudaginn 27. desember Id. 20:30. Sænskir jólasálmar verða sungnir. Prestur sr. Karl Sigurbjörnsson. GLEÐILEG JÓL. Frá Kirkjugörðum Reykjavíkur Starfsmenn Kirkjugarða Reykjavíkur munu í ár eins og undanfarin ár aðstoða fólk, sem kemur til að huga að leiðum ástvina sinna fyrir jólin. Á Þorláksmessu og aðfangadag verða talstöðvabílar dreifðir um Fossvogsgarð og munu í samvinnu við skrifstofuna leiðbeina fólki eftir bestu getu. Skrifstof- an í Fossvogsgarði er opin til Id. 16:00 á Þorláksmessu og til kl. 15:00 á aðfanga- dag. I Gufunesgarði og Suðurgötugarði verða cinnig starfsmenn til aðstoðar. Athygli er vakin á því að strætisvagn 15A gengur á hálftíma fresti í Grafarvogs- hverfi og að kirkjugarðinum í Gufunesi. Vinsamlegast athugið að það auðveldar ntjög alla aðstoð ef gestir vita leiðisnúm- er, en þeim sem ekki vita það og eru ekki öruggir að rata, viljum við bcnda á að hafa samband sem fyrst við skrifstofu kirkjugarðanna í síma 18166og fáuppgef- ið númer þess leiðis er vitja skal og hafa það á takteinum þegar í garðinn er komið. Það auðveldar mjög alla af- greiðslu. Tekinn verður upp einstefnu akstur að og frá Fossvogskirkjugarði og mun lög- reglan gefa leiðbeiningar og stjórna umferð. Hjálparstofnun kirkjunnar mun verða með kertasölu í kirkjugörðunum báða dagana. Laugardagur 23. desember 1989 Akstur Strætis- vagna Kópavogs um jólin og áramót 1989-1990 ÞORLÁKSMESSA Laugardagur 23. des. Ekið sam- kvæmt áætlun . Ferðir á hálftíma fresti. Síðustuferðir frá skiptistöð kl. (KI.30 úr Lækjargötu kl. 00.41 fráHlemmi kl. 00.47 AÐFANGADAGUR Sunnudagur 24. des. Ekið sam- kvæmt sunnud.áætlun á 30 mín. fresti. Fyrstuferðir frá skiptistöð tilRvíkur kl. 10.00 úrLækjargötu kl. 10.13 fráHlemmi kl. 10.17 ívesturbæKóp. kl. 09.45 í austurbæ Kóp. kl. 09.45 Síðustu ferðir Frá skiptistöð til Rvíkur kl. 16.30 úrLækjargötu kl. 16.41 fráHlemmi kl. 16.47 í vesturbæ Kóp. kl. 16.55 í austurbæ Kóp. kl. 16.55 JÓLADAGUR Mánudagur 25. des. Akstur hefst kl. um 13.45 innan Kópavogs og kl. 14.00 milli Kópavogs-Reykjavíkur. Frá Lækjargötu kl. 14.13 Frá Hlemmi kl. 14.17 ANNARí JÓLUM Þriðjudagur 26. des. Ekið sam- kvæmt áætlun sunnud. frá kl. 9.45- 00.30. Ekið á 30 mín. fresti. Akstur Strætis- vagna Reykjavík- ur um jólin 1989 ÞORLÁKSMESSA Ekið er eftir tímaáætlun laugardaga. Til að tryggja að leiðaráætlun haldist verður vögnum fjölgað á leiðum. AÐFANGADAGUR OG GAMLÁRSDAGUR Ekið eins og á helgidögum til um kl. 17.00, en þá lýkur akstri strætis- vagna. JOLADAGUR 1989 OG NÝÁRSDAGUR 1990 Ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun helgidaga í leiðabók SVR að því undanskildu að allir vagnar hefja akstur um kl. 14.00. ANNARJÓLADAGUR Ekið eins og á sunnudegi. Upplýsingar í símum 12700 og 82642 Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands um jól og áramót 1989 Þorláksntessa - laugard. 23. des. kl. 10:00-13:00: Tannlæknastofa Sigurgísla Ingimarssonar, Garðatorgi 3, Garðabæ. Sími 656588. Aðfangadagur - Sunnud. 24. des. kl. 10:00-13:00: Tannlæknastofa Hannesar Ríkarðssonar, Ármúla 26. Sími 685865. Jóladagur - mánud. 25. des. kl. 10:00- 13:00: Tannlæknastofa Harðar Sævalds- sonar. Tjarnargötu 16. Sími 10086. Annar í júlum - þriðjud. 26. des. kl. 10:00-13:00: Tannlæknastofa Sigurgísla Ingimarssonar, Garðatogi 3, Garðabæ. Sími 656588. Miðvikud. 27., fimmtud. 28. og föstud. 29. f.h.: Tannlæknastofa Hannesar Rík- arðssonar, Ármúla 26. Sími 685865. Laugard. 30. des. kl. 10:00-13:00: Tannlæknastofa Jónasar B. Birgissonar, Laugarvegi 126. Sími 21210. Gamlársdagur, þriðjud. 31. des. kl. 10:00-13:00: Tannlæknastofa Sigurgísla Ingimarssonar, Garðatorgi 3, Garðabæ. Sími 656588. Nýársdagur, mánudagur 1. jan. kl. 10:00-13:00: Tannlæknastofan Barónsstíg 5, Friðrik Ólafsson. Sími 22969. Útivist á annan í jólum Mánud. 26. des. býöur Útivist upp á hressandi göngu í nágrenni Hafnarfjarð- ar: Ásfjall - Hvaleyrarvatn. Brottför kl. 13:00 frá Umferöarmiöstöö - bensínsölu. Einnig er hægt aö koma í rútuna á Kópavogshálsi og viö Sjóminjasafnið í Hafnarfiröi. Leiðrétting við GARRA í Tímanum í gær, föstud. 22. des. var talað um bókaútgáfu. Par stóö m.a.: í ár komu út yfir fjögur þúsund titlar, - en þar átti að standa: í ár komu út yfir fjögur hundruö titlar. Petta leiöréttist hér meö. Sundstaðir Reykjavíkur um hátíðarnar: 23. des. Þorláksmessa: Opið frá kl. 07:20- 17:30 (sölu hætt) 24. des. Aðfangadagur: Opið frá kl. 08:00-11:30 (sölu hætt) 25. des. Jóladagur - Lokað 26. des. Annar í jólum - Lokað 27.,28. og 29. des.: Opið frá kl. 07:00- 20:30 (sölu hætt) 30. des.: Opiðfrá 07:20-17:30 (söluhætt) 31. des. Gamlársdagur: Opið frá kl. 08:00-11:30 (sölu hætt) 1. jan. 1990 Nýársdagur: Lokað. Laug fyrir yngsta fólkið í Breiðholti 1 vetur verður gerð tilraun með að hafa inni kennslulaugina í Breiðholtslaug opna fyrir fólk með smábörn á sunnudögum. Laugin verður heitari en venja er með okkar sundlaugar, þannig að yngsta fólkið á að geta unað sér vel í lauginni og vanist sundlaugarferðum. Fyrir yngri kynslóðina hafa verið settar upp rennibrautir í Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug og í Sundhöll eru flotleik- föng til afnota. Jólasýning FÍM-félaga FÍM-salur. í sýningarsal FlM að Garðastræti 6 stendur yfir jólasýning FÍM-félaga. Á sýningunni eru bæði olíu- málverk, grafík og skúlptúrverk, og geta væntanlegir kaupendur tekið verkin með sér heim. Opið er kl. 14:00-18:00, nema á Þor- láksmessu, en þá er opið til kl. 23:00. Lokað verður milli jóla og nýárs. FYRSTU FERÐIR JÓLADAG 1989 OG NÝÁRSDAG 1990 OG SÍÐUSTU FERÐIR Á AÐFANGADAG OG GAIMLÁRSDAG Fyrstu Síöustu Fyrstu Síðustu Leiðferðir ferðir ferðir ferðir 2 Frá Öldugranda kl. 14.05 16.35 FráSkeiðarv. 13.44 17.14 3 FráSuðurströnd kl. 14.03 17.03 Frá Efstaleiti 14.10 16.40 4 Frá Holtavegi kl. 14.09 16.39 Frá Ægissíðu 14.02 17.02 5 FráSkeljanesi kl. 13.45 16.45 Frá Sunnutorgi 14.08 16.38 6 Frá Lækjartorgi kl. 13.45 16.45 Frá Óslandi 14.05 17.05 7 FráLækjartorgi kl. 13.55 16.55 FráÓslandi 14.09 17.09 8 FráHlemmi kl. 13.53 16.53 9 FráHlemmi kl. 14.00 17.00 10 FráHlemmi kl. 14.05 16.35 Frá Selási 13.54 16.54 11 FráHlemmi kl. 14.00 16.30 Frá Skógarseli 13.49 16.49 12 FráHlemmi kl. 14.05 16.35 FráSuðurhólum 13.56 16.56 13 FráLækjartorgi kl. 14.05 16.35 Frá Vesturbergi 13.55 16.55 14 Frá Lækjartorgi kl. 14.05 16.35 FráSkógarseli 13.55 16.55 15AFrá Lækjartorgi kl. 14.06 16.36 Frá Gagnvegi 13.58 16.58 17 Frá Lækjartorgi kl. 14.07 17.07 ÓKEYPIS VERÐUR 1 VAGNANA 23.-26. DESEMBER AÐ BÁÐUM DÖGUM MEÐTÖLDUM

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.