Tíminn - 23.12.1989, Page 15

Tíminn - 23.12.1989, Page 15
 Laugardagur 23. desember 1989 Tíminn 27 Denni dæmalausi ,Kunnið þið „Heims um ból“?‘ 5941 Lárétt 1) Landið. 5) Eldur. 7) Flissaði. 9) Svefnrof. 11) Stafrófsröð. 12) 52 vikur. 13) Dreif. 15) Púka. 16) Bókstafur. 18) Hlaða. Lóðrétt 1) Líffæri fugls. 2) Hljóðfæri. 3) Dauðan mann. 4) Angan. 6) Masa. 8) Fugl. 10) lllæri. 14) Hold. 15) Huldumann. 17) Tónn. Ráðning á gátu no. 5940 Lárétt 1) Elding. 5) Rín. 7) Sló. 9) Nón. 11) Te. 12) Kú. 13) Ata. 15) Puð. 16) Ljá. 18) Stólar. Lóðrétt 1) Eistað. 2) Dró. 3) IÍ. 4) NNN. 6) Knúðir. 8) Let. 10) Óku. 14) Alt. 15) Pál. 17) Jó. „Egheld ég ganili heim" Eftir cinn -ei aki neinn Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má hringja i þessi simanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi ersími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavik sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í sima 41575, Akureyri 23206, Keflavik 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jöröur 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Selfjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnisl í sima 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, þar sem borgarbúar felja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. 22. desember 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarikjadollar......61,47000 61,63000 Sterlingspund.........99,15100 99,40900 Kanadadollar..........53,06900 53,20700 Dönsk króna........... 9,17810 9,20190 Norsk króna........... 9,25200 9,27600 Sænsk króna........... 9,84470 9,87030 Finnsktmark...........15,05700 15,09610 Franskur franki.......10,44920 10,47640 Belgískur franki...... 1,69670 1,70110 Svissneskur franki....39,50010 39,60290 Hollenskt gyllini.....31,59520 31,67740 Vestur-þýskt mark.....35,67610 35,76900 ítölsk líra........... 0,04780 0,04792 Austurrískur sch...... 5,06530 5,07850 Portúg. escudo........ 0,40610 0,40720 Spánskur peseti....... 0,55420 0,55560 Japanskt yen.......... 0,42799 0,42910 írskt pund............94,01800 94,2630 SDR...................80,39290 80,60220 ECU-Evrópumynt........72,34710 72,53540 Belgískur fr. Fin..... 1,69600 1,70040 Samt.gengis 001 -018 .476,45849 477,69842 ÚTVARP/SJÓNVARP iniiiiii Laugardagur 23. desember Þorláksmessa 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórir Step- hensen ftytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ,Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá, auglýsingar og veöur- fregnir sagðar kl. 8.15. Aö þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram aö kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Jélaalmanak Útvarpsins. „Frú Pigal- opp og jólapósturinn" eftir Björn Rönningen í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Olafs- dóttir flytur (23). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpaö um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Békahomið. Lesið úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjón: Sigrún Siguröardóttir. 9.40 Þingmál 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar spurningum hlustenda um dagkrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgeröur Benediktsdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00). 12.00 Auglýsingar. 12.10 Ádagskrá. Litió yfir dagskrá laugardags- ins I Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friörik Rafnsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlistarlífsins í umsjá starfsmanna tónlistardeildar og saman- tekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emils- sonar. 16.00 Fróttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.20 Jólakveðjur. Fyrst almennar kveðjur og óstaðbundnar, síðan kveðjur til fólks í sýslum og kaupstöðum landsins. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfróttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Jóiakveðjur. Framhald. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins. „Frú Pigal- opp og jólapósturinn“ eftir Bjöm Rönninaen í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Olafs- dóttir flytur (23). Umsjón: Gunnvör Braga. . (Endurtekið frá morgni). 20.15 Jólakveðiur. Framhald. Leikin jólalög milli lestra. 22.00 Fréttir. Orð kvóldsins. Dagskrá 16.05 Söngurvilliandarinnar. Einar Kárason leikur fslensk dægurlög frá fyrri tfö. 17.00 iþróttafréttir. rþróttafréttamenn segja frá þvi heista sem um er aö vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 I Þorfáksmessuónnum. Þorsteinn J. Vilhjálmsson sendir beint úr jólaösinni. 19.00 Kvóldfréttir. 19.31 Hangikjótið í pottinn. PéturGrétarsson spilar jólalög í jólaösinni. 22.07 Bitið aftan hsagra. Áslaug Dóra Eyjólfs- dótfir. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 02.00 Fréttir. 02.05 istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður). 03.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson. (Endurtekiö úrval frá fimmtudagskvöldi). 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðuriregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðrt, færð og flugsam- 22.15 Veðurfragnir. 22.20 Jólakveðjur. Framhald. Leikin jólalög milli lestra. 24.00 Fróttir. OO.IO Jólakv«ðjur. Framhald. Leikin jólalög milli lestra. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. S 2 8.05 Ánýjumdegi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvargsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útyarpað kl. 3.00 næstu nótt). 14.00 IþróttafrétUr. Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Jólin koma. Þorsteinn J. Vilhjálmsson í jólaösinni. 05.01 Áfram island. Dægurlög flutt af islensk- um tónlistarmönnum. 06.00 Fréttir af veðri, færð og fiugsam- góngum. 06.01 Af gðmlum listum. Lög af vinsældalist- um 1950-1989. (Veðurtregnir kl. 6.45). 07.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endur- tekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 08.05 Sóngurvilliandarinnar.EinarKárason kynnir Islensk dægurlög frá fyrri tfð. (Endurtek- inn þáttur frá laugardegi) SJONVARP Laugardagur 23. desember Þorláksmessa 16.00 fþróttaþátturinn. Meðal efnis verð- ur leikur Arsenal og Glasgow Rangers i meistarkeppni i knattspymu. 17.50 Tólf gjafir til jólasveinsins. (Tolv klappar át julgubben) 11. þáttur. Jólaþáttur fyrir böm. Lesari öm Guðmundsson. Þýðandi Kristín Mántylá. (Nordvision - Finnska sjón- varpið) Jólasveinasaga sú sem Stöö 2 hefur sýnt í desembermánuði er nú að lokum komin, því síðasti þátturinn verður á dagskrá á að- fangadagsmorgun. Sögulok ættu að koma þægilega á óvart. Fjóluhafið og hvíti svanurinn er mynd um konungsríkið sem hvarf en kærleikurinn lifði allt af. Skemmtileg ævintýramynd sem sýnd verður í Sjónvarpinu á að- fangadag klukkan 15.20. Jólagæsin nefnist þýsk teikni- mynd sem sýnd verður á Stöð 2 á aðfangadag kl. 15.50. Ftoskin hjón fá gæs að gjöf og eiga þau að hafa hana til matar á jólunum. En milli hjónanna og gæsarinnar myndast vinátta og varla eta menn vini sína - eða hvað? 17.55 Sógur frá Narníu. (Narnia) 1. þáttur af sex í fyrstu myndaröð af þrem um Narníu. Ný sjónvarpsgerð, sem hlotið hefur mikið lof, eftir sígildri barnasögu C. S. Lewis. Fjögur börn uppgötva furðulandið Narníu þar sem búa talandi dýr og vonda, hvíta nornin. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.25 Bangsi bestaskinn (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir öm Árnason. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslódir (Danger Bay) Kanadískur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó 20.55 Basl er bókaútgáfa (Executive Stress) Breskur gamanmyndaflokkur með góðkunningj- um sjónvarpsáhorfenda. Þýðandi Ýrr Bertels- dóttir. 21.05 Snati, komdu heim. (Snoopy Come Home) Bandarísk teiknimynd frá árinu 1972, um hina þekktu teiknimyndahetju, hundinn Snata og félaga hans úr „Peanuts" eða Smá- fólkinu eins og það heitir á íslensku. Þýðandi Reynir Harðarson. 22.30 Hrakfallabálkurinn. (The Best of Times) Bandarísk kvikmynd frá árinu 1986. Leikstjóri Roger Spottiswoode. Aðalhlutverk Robin Williams, Kurt Russel og Pamela Reed. Fótboltakempa hóar í gamla liðið úr mennta- skóla til síðbúins úrslitaleiks. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 00.10 Útvarpsfróttir í dagskrárlok •1 >1 Segal, Eileen Heckart og Michael Dunn. Leik- stjóri: Jack Smight. Framleiðandi: Sol C. Siegel. Paramount 1968. Sýningartími 195 mín. 16.05 Falcon Crest. 17.00 íþróttir á laugardegi Umsjón: Jón örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. Dagskrár- gerð: Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1989. 18.00 Leontyne Príce. Sópransöngkonan Le- ontyne Price syngur nokkur yndisleg jólalög. 19.19 19.19. Fréttir. Stöð 2 1989. 20.00 Hófrungavik. Dolphin Cove. Annar þátt- ur er á dagskrá kl. 11.15 á annan í jólum. Sjá nánar á bls. 9. Aðalhlutverk: Frank Conberse, Trey Ames. Virginia Hey og Emie Dingo. Framleiðendur: Dick Berg, Allan Marcil og John Masius. Laugardagur 23. desember 09.00 Meó Afa. Jæja krakkar, þá er Þorláks- messa runnin upp og aðfangadagur á morgun og þess vegna er Afi önnum kafinn við að leggja síðustu hönd á jólaundirbúninginn. Tuttugu myndir verða dregnar úr myndahappdrættinu í dag og verða verðlaunin óvæntur jólapakki fyrir þau börn sem myndin er af. Síðan ætlar Afi að segja ykkur hvernig jólin voru í gamla daga þegar hann var ungur og hvernig honum finnst þau í dag. Myndirnar sem sýndar verða eru: Ferðin til Disneylands, Jólasveinninn í Grímsey, Villi vespa, Jólasveinninn á Korfafjalli og Besta bókin. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttir. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. Stöð 2 1989. 10.30 Jólasveinasaga The Story of Santa Claus. Það er mikill hamagangur í öskjunni því krökkunum í Tontaskógi kemur eitthvað illa saman um þessar myndir. 10.50 Stjómuimisjn. Starmaus. Sniðug teikni- mynd um mús sem fer út í geiminn en þegar hún kemur til baka getur hún talað mannamál. 11.10 Ævintýri moldvörpunnar. Der Maulw- urf kommt in die Stadt. Moldvarpan er hissa þegar einn daginn er byrjað að byggja borg í kringum heimilið hennar en með hjálp vina hennar verður þetta hið skemmtilegasta ævin- týri. 11.40AH á Melmca. Alf Animated. Teikni- mynd. 12.05 Sokkabónd I stil. 12.30 Fréttaágríp vikunnar. Fréttum síðast- liðinnar viku gerð skil. Táknmálsþulurtúlkarfyrir heymarlausa. Stöð 2 1989. 12.45 Drottníng útlaganna. Maverick Queen. Kit er falleg kona og útlagi, sem hefur auðgast á því aö vinna með glæpaflokki Butch Cassidy. Maður nokkur sækist eftir inngöngu í flokkinn en er raunar lögreglumaöur sem hefur í hyggju að draga glæpaflokkinn fyrir dóm. Aðalhlutverk: Barbara Stanwick, Scott Brady og Barry Sulliv- an. Leikstjóri er Joseph Kane. Republic 1955. Sýningartími 90 mín. 14.20 Sl»m meðferð á dómu. No Way To Treat A Lady. Náungi sem er iðinn við að koma konum fyrir kattamef kórónar venjulega verkn- aðinn og hringir í lögregluforingjann sem ítrekað hefur reynt að hafa hendur í hári morðingjans. Aðalhlutverk: Rod Steiger, Lee Remick, George 20.55 Msx Dugan rsynir aftur. Max Dugan Retums. Eftir að faðir nokkur hefur vanrækt dóttur sína í fjölmörg ár afræður hann að bæta henni það upp. Aðalhlutverk: Marsha Mason, Jason Robards, Donald Sutherland og Matthew Broderick. Leikstjóri: Herbert Ross. 20th Cent- ury Fox 1983. Sýningartími 120 mín. Aukasýn- ing 2. febrúar. 22.30 Magnum P.l. 23.20 Carmen Jones. Óperan Carmen eftir Biezet var sýnd á Stöð 2 ekki alls fyrir löngu. Ýmsar kvikmyndaútgáfur hafa verið gerðar eftir óperunni, svo sem dansmyndin Carmen eftir Carlos Saura og sömuleiðis Carmen Jones. Hin síðarnefnda er frá árinu 1954 með Dorothy Dandrige í hlutverki hinnar ögrandi Carmen og Harry Belafonte í hlutverki ástmanns hennar. Söngraddir í myndinni eru ekki raddir leikaranna en Marilyn Home syngur Carmen. Aðalhlutverk: Dorothy Dandrige, Harry Belafonte, Pearl Bail- ey, Roy Glenn og Diahann Carroll. Leikstjóri: Otto Preminger. 20th Century Fox 1954. Auka- sýning 3. febrúar. 01.05 Hijómsveitarríddarar. Knights And Emeralds. Mikil samkeppni er á milli tveggja hljómsveita en þegar liðsmaður annarrar verður ástfanginn af stúlku í sveit mótherjanna vandast málið. Aðalhlutverk: Christopher Wild, Beverley Hill og Warren Mitchell. Leikstjóri: lan Emes. Coldcrest. Sýningartími 95 mín. 02.40 Dagskráriok. Afi veröur á sínum staö á Þorláks- messumorgni klukkan 9.00. Afi er aö sjálfsögðu aö leggja síðustu hönd á jólaundirbúninginn og í dag mun hann draga út tuttugu myndir úr myndhappdrættinu. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavík vikuna 22.-28. des. er í Háaleitis Apóteki og Vestur- bæjar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Borgarspítalinn vaktfrá kl. 08-17 alia virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00118.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn - . 'gæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í álfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspitaiinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeíld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítalí Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga ki. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla dagakl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.' Sunnuhlíð hjúkrunarheímili í Kópavogi Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraðs og heilsu gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn Sími 4000. Keflavik - síúkrahúsið: Heimsókn artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 13ý30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. ^ Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. • Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkviliðsími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.