Tíminn - 23.12.1989, Síða 17

Tíminn - 23.12.1989, Síða 17
Laugardagur 23. desember 1989 Tíminn 29 ___Til viÓskiptamanna_ banka og sparisjóóa Lokun 2. janúar og eindagar w m Ki Vegna áramótavinnu verða afgreiðslur banka og sparisjóða lokaðar þriðjudaginn 2. janúar 1990. Leiðbeiningar um eindaga víxla um jól og áramót liggjaframmi í afgreiðslum. Reykjavík, 12. desember 1989. Samvinnunefnd bankaog sparisjóóa Laugardagur kl.20:15 S1.LEIKVIKA- 23, des. 1989. 111 X 2 Leikur 1 AstonVilla - Man. Utd. Leikur 2 C. Palace - Chelsea Leikur 3 Derby - Everton Leikur 4 Luton ‘ - Nott. For. Leikur 5 Man. City - Norwich Leikur 6 Q.P.R. - Coventry Leikur 7 Southampton - Arsenal Leikur 8 Tottenham - Millwall Leikur 9 Wimbledon - Charlton Leikur 10 ipswich - West Ham Leikur 11 Shelf. Utd. - Leeds Leikur 12 Swindon - Blackburn Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og -8< LUKKULÍNAN s. 991002 Þrefaldur pottur!!! 146 4. r ■ Mnr Jólaalmanak S.U.F. 1989 Geriö skil og leggið baráttunni liö. Allar trekari upplýsingar í síma 91-24480 eöa 91-21379 og á skrifstofunni, Nóatúni 21, Reykjavík. Velunnarar, látið ekki happ úr hendi sleppa. 1 .des. 1. vinningur nr. 5505. 11 .des. 21. vinningur nr. 546 2. vinningur nr. 579 22. vinningur nr. 1164 2. des. 3. vinningur nr. 4348 12.des. 23. vinningur nr. 5442 4. vinningur nr. 2638 24. vinningur nr. 3569 3. des. 5. vinningur nr. 2656 13.des. 25. vinningur nr. 5943 6. vinningur nr. 2536 26. vinningur nr. 4362 4. des. 7. vinningur nr. 4947 14,des. 27. vinningur nr. 1617 8. vinningur nr. 1740 28. vinningur nr. 3647 5. des. 9. vinningur nr. 1341 15.des. 29. vinningur nr. 648 10. vinningur nr. 4997 30. vinningur nr. 4822 6. des. 11. vinningur nr. 4635 16.des. 31. vinningur nr. 1136 12. vinningur nr. 5839 32. vinningur nr. 3488 7. des. 13. vinningur nr. 1937 17.des. 33. vinningur nr. 3806 14. vinningur nr. 3035 34. vinningur nr. 1981 8. des. 15. vinningur nr. 1996 18.des 35. vinningur nr. 5960 16. vinningur nr. 3860 36. vinningur nr. 1595 9. des. 17. vinningur nr. 1840 19.des. 37. vinningur nr. 568 18. vinningur nr. 4217 38. vinningur nr. 5842 10.des. 19. vinningur nr. 3935 20.des. 39. vinningur nr. 1107 20. vinningur nr. 5514 40. vinningur nr. 1353 Samband ungra framsóknarmanna. Jólahappdrætti Framsóknarflokksins Dregið veröur 23. desember n.k. Velunnarar flokksins eru hvattir til aö greiða heimsenda gíróseöla fyrir þann tíma. Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofu flokksins eöa í síma 91-24480. Framsóknarflokkurinn. 'llllllllllllllllllllllllllll SPEGILL lllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllll „Litlu jólin“ hjá Joyce Hyser og Dale MidkifT. Þau eru hér að sýna fallegar jólagjafir og þó einkum fallega jólapakka, glampandi gyllta Allt gyllt er í tísku! Gylltar jólagjafir, gylltir pakkar, gylltir - (en ekki endilega gull-) skartgripir o.s.frv. Glansandi silki og satín og brókaði-efni eru mest áberandi í samkvæmisfatnaði, sömuleiðis má sjá logagyllta inniskó, gylltan heimaklæðnað og sloppa með gullnum kraga og uppslögum. Og jólapakkarnir eru auðvitað meira og minna gylltir með gylltum bönd- um og slaufum. Hér sjást tvær sjónvarpsstjörnur sem gefa okkur innsýn inn í tískuna um hátíðirnar og fram á nýja árið. Stúlkan heitir Joyce Hyser, 33 ára, og hún er í Lagakrókum (L.A. Law). Þar leikur hún elskuna hans Jimmy Smits, - en Joyce segir, að eina „alvöruástin" sín sé Ramone, „golden retriever“-hundurinn hennar! Herrann heitir Dale Midkiff, 30 ára. Hann lék í nýrri hryllingsmynd „Pet Sematary“, sem þótti góð og nýlega var hann í NBC-framhalds- þáttunum „Lífvörður" (Body Guard). Hann býr einn í pipar- sveinsíbúð sinni í Los Angeles. Joyce er hér í gylltum samkvæmis- jakka utanyfir svörtum flegnum kjól Á gamlárskvöld ætla þau að vera í hátíðaskapi. Hún er í brókaði-jakka og hann í smóking með gullofinn linda um mittið. Þau drekka gullið kampavín og gullnar pappírsræmur eru út um allt!

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.