Tíminn - 23.12.1989, Qupperneq 18
30 Tíminn
Laugardagur 23. desember 1989
llllllílíllll ÚTVARP/SJÓNVARP
ÚTVARP
Sunnudagur
24. desember
Aðfangadagur jóla
8.00 Fr6tUr.
8.09 Morgunandakt Séra Guöni Þór Ólafs-
sorr prófastur á Melstaö flytur ritningarorö og
bæn.
8.19 Vaðurfregnir. Dagskrá.
8.30 A sunnudagsmorgni með Óla Þ. Guð-
bjartssyni kirkjumálaráöherra. Bemharður
Guömundsson ræöir viö hann um guðspjall
dagsins, Jóhannes 3, 22-36.
0.00 Fréttir.
0.03 Jólaalmanak Útvarpsins. „Frú Pigat-
opp og jólapósturinn" eftir Bjöm Rönningen í
þýðingu Guöna Kolbeinssonar. Margrót Olafs-
dóttir lýkur tlutningi sínum (24). Umsjón: Gunn-
vör Braga.
0.19 Magnificat i D-dúr eftir Johann Se-
bastian Bach. Elly Ameling, Hanneke van
Borks, Helen Watts, Werner Krenn og Tom
Krause syngja meö Háskólakórnum í Vín og
Kammersveitinni I i Stuttgart; Karl Múnchinger
stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.03 Adagskrá. Litið ytir dagskrá sunnudags-
ins í Útvarpinu.
10.10 Veðurfregnir.
10.291 fjarlægð. Jónas Jónasson hittir aö máli
Islendinga sem hafa búiö lengi á Norðurtöndum,
aö þessu sinni Tryggva Ólafsson i Kaupmanna-
höln. (Einnig útvarpaö á þhöjudag kl. f 5.03).
11.00 Bráðum koma blessuð jólin. Hugað
aö jólunum og boðskap þeirra meö börnum á
aldrinum 4-9 ára.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfráttir.
12.49 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist.
13.00 Hádegisstund i Útvarpshúsinu.
Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgest-
um.
14.00 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti.
19.00 Úr hátíðardagskrá Útvarpsins um
jól og áramót T rausti Þór Sverrisson kynnir.
19.49 „0068161“, smásaga eftir Evu Se-
eberg. Guðrún Guömundsdóttir þýddi. Guöný
Ragnarsdóttir les.
19.00 Fróttir.
19.09 Dagskrá.
19.19 Veðurfregnir.
19.20 Bamaútvarpið - Dýrajól. Leiklesin
saga með söngvum eftir Jónas Jónasson og
songtextum Péturs Eggerz. (Endurtekiö (rá
1985).
17.00 Jólaklukkur kalla. Hamrahliöarkórinn
syngur jólalög, Þorgeröur Ingóllsdóttir stjórnar.
Hörður Áskelsson leikur á orgel.
17.40 Hló.
18.00 AftansðngurfDómkirkjunniiReykj-
avik. Prestur: Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson.
Organisti: Marteinn H. Friðriksson. Dómkórinn
syngur.
10.00 Jólatónleikar Útvarpsins. Elisabet F.
Eiríksdóttir syngur,
20.00 Jólavaka Útvarpsins. Jólasöngvar og
kveðjur frá ýmsum löndum. Friöarjól (Hefst
laust fyrir kl. 21.00) Pétur Sigurgeirsson biskup
flytur friðarávarp kirkjunnar og jólaljós kveikt.
„Maria, meyjan skæra" Ljóö og laust mál Irá
fyrri öldum. Jón M. Samsonarson tók saman.
22.19 Veðurfregnir.
22.20 Jóla|iátturinn úr óratoríunni „Mess-
ías“ eftir Georg Friedrich Hándel. Maur-
een Brathwaite, Anna M. Kaldalóns, Sigríöur
Elia Magnúsdóttir, Jón Þorsteinsson, lan Partr-
idge og Peter Coleman-Wright syngia meö
Pólýfónkómum og Sinfónluhljómsveit Islands;
Ingólfur Guðbrandsson stjórnar.
23.30 Miðnæturmessa í Hallgrímskirkju.
Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson, Organ-
isti: Höröur Áskeisson. Mótettukór Hallgrims-
kirkju syngur.
00.30 Musica Antiqua. Sónata fyrir blokk-
llautu og fylgirödd I C-dúr op. 1 eftir Georg
Friedrich Hándel.
barrokkþverflautu og Snorri Örn Snorrason á
gltar.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. —
8.03 „Hann Tumi fer á fætur... “ Magnús
Einarsson bregður jólalögum á tóninn.
ll.OOÚrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á
Rás 2.
12.20 Hádegisfróttir. ...
12.49 TónlisL Auglýsingar.
13.00 Sðgur af Irægum jólalógum. Skúli
Helgason segir frá og kynnir.
-14.00 Jólakassinn. Jón Gröndal og Adoll H.
Petersen draga upp úr spilakassanum nokkrar
jólagjafir meö hjálp hlustenda.
18.09 Bráðum koma blessuð jólin. Magnús
Þór Jónsson og Guðrún Gunnarsdóttir leika
islensk jólalðg og glugga í þjóðsögur tengdar
jóiahaldi.
17.29 Básúnukór Tónlistarskólans i
Reykjavik leikur jólalðg. Stjómandi:
Oddur Bjðmsson.
17.99 Hló.
18.00 Aftansðngur i Dómkirkjunni f Reykj-
avik. Prestur: Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson.
Organisti: Marteinn H. Friðriksson. Dómkórinn
syngur.
18.00 Kom bliða tið. Islenskir einsöngvarar og
kórar syngja jólalög.
18.30 Heims um ból. Ríkharður örn Pálsson
fjallar um jólatónlist frá ýmsum stöðum og
ýmsum tímum.
20.30 Útvarp unga fólksins. Ungt fólk og
tónlistargyðjan. Umsjón: Sigrún S'guröardóttir.
22.00 f kyrrðjólanna.Umsjón: Egill Helgason.
24.00 Jólanæturtónar. Næturútvarp á báöum
rásum til morguns.
Fróttir kl. 8.00, 8.00. 10.00,12.20 og
18.00.
NJETURÚTVARP
01.00 Jólanæturtónar
Veðurfregnir kl. 4.30 og 9.49
SJONVARP
Sunnudagur
24. desember
Aðfangadagur
13.00 Fróttir og veður
Bamaefni:
13.15 Töfraglugginn. Endurtekinn þáttur frá
sl. miövikudegi.
14.05 Lubbl og Lína. (Crvstal Tips and Alister)
Stutt teiknimynd án tals sem fjallar um litla telpu
og hundinn hennar.
14.10 Jóiasvainninn. Jólasveinninn kemur til
Finnlands og á góða stund með bömunum þar.
Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
14.45 Lubbi og Lína.
14.50 Blátá (Blue Toes the Christmans Elf)
Saga um bláálfinn og mörgæsina, vin hans.
Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. Þýðandi
Veturliði Guðnason.
15.15 Lubbi og Lína.
15.20 Fjóluhafid og hviti svanurinn. Mynd
um konungsríkið sem hvarf en kærleikurinn lifði
allt af. Sögumaður Harald G. Haraldsson.
Þýðandi Kristín Mántylá. (Nordvision - Finnska
sjónvarpið)
15.30 Lubbi og Lína.
15.35 Jólaævintýrí Bensa. (Benjis own
Christmas Story) Þýðandi ólafur B. Guðnason.
16.00 Gótóttu skómir (Tolv dansanda prins-
essor) Myndin byggir á ævintýri úr sögusafni
Grimmsbræðra. Hvað gera prinsessurnar tólf
að nóttu til? Sögumaður Edda Þórarinsdóttir.
Þýðandi Kristín Mántylá.
15.15 Pappírs-Pósi. Sjónvarpsmynd eftir Ara
Kristinsson byggð á sögu eftir Herdísi Egilsdótt-
ur. Maggi er nýfluttur í hverfi þar sem hann
þekkir engan. Honum leiðist á daginn og tekur
það til bragðs að teikna strák sem hann nefnir
Pappírs-Pésa. En Pési lifnar við og saman
lenda þeir Maggi í ýmsum ævintýrum. (Endur-
sýning frá 1. jan 1989)
16.45 Hló.
21.20 Með gleðiraust og helgum hljóm.
Maríuvísur og gömul jólavers í flutningi Hamra-
hlíðarkórsins og leikaranna Kristjáns Franklíns
Magnúss og Ragnheiðar Steindórsdóttur.
Stjórnandi kórsins Þorgerður Ingólfsdóttir. Um-
sjón Sveinn Einarsson. Dagskrárgerð Kristín
Björg Þorsteinsdóttir. Upptaka fór fram í Sel-
tjarnarneskirkju.
22.00 Aftansóngur jóla. Biskupinn yfir fslandi
herra, Ólafur Skúlason predikar í Bústaðakirkju.
Kór kirkjunnar og barnakór syngja.
23.00 Jólatónlelkar með Jessye Norman.
Hin heimsfræga bandaríska söngkona syngur
átónleikum í Ely dómkirkjunni í Cambridgeshire
ásamt amerískum drengjakór, Sinfóníuhljóm-
sveitinni í Bournemouth og kirkjukórum. Textun:
Hinrik Bjarnason o.fl. Áður á dagskrá á aðfanga-
dag 1987.
23.55 Nóttin var sú ágæt ein. Helgi Skúlason
les kvæðið og Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur
ásamt kór öldutúnsskóla. Fyrst á dagskrá á
aðfangadag 1986.
00.10 Dagskráriok.
Sunnudagur
24. desember
Aðfangadagur
09.00 Dotta og jólasveinninn. Dot and
Santa. Bráðskemmtileg teiknimynd um Dottu
litlu og jólasveininn. Leikraddir: Sólveig Páls-
dóttir, Randver Þorláksson og fleiri.
10.15 Jólasveinasaga. The Story of Santa
Claus. Þetta er lokaþáttur þessarar Ijúfu jóla-
sveinasögu sem Stöð 2 hefur sýnt á hverjum
degi frá 1. desember. Sögulokin koma ykkur
áreiðanlega skemmtilega á óvart. Leikraddir:
Róbert Arnfinnsson, Júlíus Brjánsson og Saga
Jónsdóttir.
11.00 Ævintýraleikhúsið. Faerie Tale The-
atre. Mjallhvít og dvergamir sjó. Snow
White and the Seven Dwarfs. Þetta gullfallega
ævintýri ætti ekkert barn að láta fram hjá sér
fara. Aðalhlutverk: Elisabeth McGovern, Van-
essa Redgrave, Vincent Price og Rex Smith.
Leikstjóri: Peter Medak.
11.55 Síðasti einhymingurinn. The Last Un-
icorn. Einhyrningurinn fallegi hefur týnt systkin-
um sínum. Hann ákveður að leggja af stað út í
óvissuna og leita þeirra. Leikraddir: Alan Arkin,
Jeff Bridges, Mia Farrow, Tammy Grimes,
Robert Klein, Christopher Lee og Angela Lans-
bury. Leikstjórn: Arthur Rankin og Jules Bass.
Framleiðandi: Martin Strager.
13.30 Fróttir frá fróttastofu Stóðvar 2.
13.45 Músin sem elskaði að ferðast. Die
Zugmaus. Músastrákurinn Stefán ákvað einn
daginn að drífa sig í ferðalag með lest. Á þessu
ferðalagi kynnist hann öðrum músastrák og
saman lenda þeir í skemmtilegum ævintýrum.
14.10 Skraddarinn frá Gloucester. The Ta-
ilor of Gloucester. Þetta er skemmtileg ævintýra-
mynd og fjallar um skraddarann sem er svo
stoltur í dag. Ðorgarstjórínn er að fara að gifta
sig og hefur falið honum það stórkostlega
verkefni að sauma á hann föt fyrir brúðkaupið.
Aðalhlutverk: lan Holm, Thora Hird og Benjamin
Luxon ásamt ungum dönsurum og söngvurum.
Leikstjóri: John Michael Phillips. 1989.
14.55 Jólaljós. Christmas With Flicka. I þessum
Ijúfa þætti verður í tali og tónum skyggnst inn í
líf bandarísku söngkonunnar Fredericu von
Stadt oft nefnd Flicka og barna hennar á
jóladag. Flutt verða falleg jólalög og tónlist eftir
Hándel og Bach.
15.50 Jólagæsin. Die Geschichte vom Wei-
hnachtsbraten. Bráðskemmtileg þýsk teikni-
mynd sem fjallar um roskin hjón sem fá að gjöf
gæs í jólamatinn. Gæsina þurfa þau að ala vel
svo hún verði feit og fín um jólin. En margt fer
öðruvísi en ætlað var. Fylgist þið með hvað
verður um jólagæsina góðu.
16.00 Stikilsberjastelpunuir. The Adventur-
es of Con Sawyer an Huckelmary Fin. Þær eru
vinkonur, önnur er munaöarlaus en hin býr meö
móöur sinn. Þær búa í litlu þorpi viö ána
Mississipi. Spennandi ævintýramynd (yrir alla.
Aöalhlutverk: Drew Barry more, Brandy Ward
og James Naughton. Leikstjóri: Joan Dading.
Framleiðandi: Dominick J. Nuzzi.
18.49 Þrír fiskar. Three Fishkateers. Skemmti-
legt ævintýri um þrjá fiska sem dreymir um að
drýgja hetjudáðir.
17.10 Dagskrárlok.
Jólatónleikar Útvarpsins
hefjast kl. 19.00 á aðfangadags-
kvöld, að loknum aftansöng í Dóm-
kirkjunni. Átónleikunum leikurSig-
urður Snorrason einleik í Klarin-
ettukvintett Mozarts og Elísabet F.
Eiriksdóttir syngur við orgelundir-
leik Jóns Stefánssonar.
UTVARP
Mánudagur
25. desember
Jóladagur
8.00 Klukknahringing. Litla lúðrasveitin
leikur jólalðg.
8.19 Veðurfregnir.
8.20 Morgunstjaman. „Gloria tibi" eftir Jón
Ásgeirsson. Hljómeyki syngur.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.29 Jólin mín. Sigrún Björnsdóttir ræðir viö
Guðmundu Elíasdóttur söngkonu. (Einnig út-
varpað á miðvikudagskvöld kl. 21.00)
11.00 Messa í Arbæjarfcirkju. Prestur: Séra
Guðmundur Þorsteinsson.
12.10 LHið yfir dagskrá jóladags.
12.20 Hádegistróttir.
12.49 Veðurfregnir.
12.48 ,Helg eru jól“ Jólalög i útsetningu Árna
Björnssonar. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur;
Páll P. Pálssdn stjórnar.
13.00 Jólafundur fjölskyldunnar. Jólasam-
koma i Útvarpshúsinu sem allar deildir þess
standa að. Meðal efnis:
14.30 „Eitt sinn lifðí óg guðanna sæld“
Dagskrá um þýska skáldiö Friedrich Hölderiin.
Kristján Ámason tók saman. Lesari: Hákon
Leifsson. Helgi Hálfdanarson tlytur óprentaðar
Ijóöaþýðingar sínar.
19.20 Þættir úr Hnotubrjótnum eftir Pjotr
Tsjækovskí. Sinfóniuhljómsveit Islands teik-
ur; Petri Sakari stjómar. Sögumaöur Benedikt
Árnason.
19.18 Veðurfregnir.
16.20 Tilbrigði fyrir orgel eftir Sigurð
Þórðarson um íslenska sálmalagið
„Greinir Jesú um græna tróð“ Haukur
Guðlaugsson leikur á orgel Krístskirkju
í Landakoti.
16.30 Dagskrárstjóri í klukkustund. Biskup
Islands, herra Ólafur Skúlason.
17.30 Klarinettukonsert i A-dúr K622 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. Einar Jó- .
hannesson leikur með Sinfóníuhljómsveit
Islands; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar.
18.00 „Rfukveikur“, smásaga eftir
Guðmund Friðjónsson. Þorsteinn ö. Steph-
ensen les. (Úr segulbandasafni Útvarpsins).
18.29 Sónatanr. 31. i Asniúrop. HOeftir
Ludwig van Beethoven. Gísli Magnússon
leikur á pianó.'
18.49 Veðurlregnir. Dagskrá kvóldsins.
18.00 Kvóldfróttir.
18.20 „Nóttin helga“, jólaóratoria eftir Hilding
Rosenberg við Ijóö Hjalmars Gullbergs. Sigur-
bjöm Einarsson les þýðingu sína á Ijóðaflokkn-
um á undan.
20.00 islenskir einleikarar. Sónata a cinque
nr. 1 eftir Giuseppe Torelli. Lárus Sveinsson
leikur á trompet með Sintóníuhljómsveit
íslands; Páll P. Pálsson stjórnar.
20.20 Útvarp unga fólksins. Sagt verður frá
framandi jólahaldi, rætt við íþróttamann og
tónlistarmann sem hlustendur hafa valið og vilja
heyra í. Einnig verða leikin jólalög. Umsjón:
Sigríður Amardóttir.
21.00 „Á jólunum er gleði og gaman“.
Umsjón: Amdís Þorvaldsdóttir. (Frá Egilsstöð-
um) (Einnig útvarpað kl. 15.03 miðvikudag).
22.00 Fróttir. Orð kvðldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Kammersveit Reykjavíkur og ís-
lenska hljómsveitin. Fantasía eftir Ralph
Vaughan-Williams um stef eftir Thomas Tallis.
Islenska hljómsveitin leikur; Guðmundur Emils-
son stjómar. „Concerto lirico" eftir Jón Nordal.
Kammersveit Reykjavíkur leikur; Páll P. Páls-
son stjórnar.
23.00 Jólaguðspjöllin. Illugi Jökulsson sér
um þáttinn.
24.00 Fróttir.
00.10 Jólastund í dúr og moll með Knúti R.
Magnússyni.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
S 2
9.00 Gul jól. Jóladagsmorgunn í augumbarns.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
11.00 Með sænskum lúsíum. Jakob S. Jóns-
son segir frá sænskum jólum og leikur sænsk
jólalög.
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 Jólablanda. Sverris Páls Erlendssonar.
(Frá Akureyri)
14.00 Jólabókin. Starfsmenn Dægurmálaút-
varps blaða í jólabókunum og ræða við höfunda
þeirra.
17.001 jólaboðinu með Áslaugu Dóru Eyjólfs-
dóttur sem leikur jólalög.
18.00 Kvðldfróttir.
18.20 Sjómannajól. Gyöa Dröfn Tryggvadóttir
ræöir við unga og aldna sjómenn um jólin heima
og heiman. Fyrri þáttur.
20.20 Útvarp unga fólksins. Sagt verður frá
framandi jólahaldi, leikin jólalög og lesin jóla-
saga. Umsjón: Sigríður Arnardóttir.
22.07 Hvitar nótur. Jóladjass ( umsjón Péturs
Grétarssonar. (Úrvali útvarpað aðfaranótt laug-
ardags aö loknum fréttum kl. 5.00).
00.10 I háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 10.00,12.20, 16.00,18.00,
22.00 og 24.00.
NJETURÚTVARPtÐ
01.00 Heims um ból. Ríkharöur Örn Pálsson
leikur jólalög frá ýmsum tímum og ýmsum
stööum. (Endurtekinn þáttur frá aöfangadags-
kvöldi)
02.00 Fróttir.
02.05 Jólatónlist.
03.00 Sjómannajól. Gyöa Dröfn Tryggvadóttir
ræöir við unga og aldna sjómenn um jólin heima
og heiman. Fyrri þáttur. (Endurtekinn frá liðnu
köldi).
04.00 Fróttir.
04.09 Jólatónlist.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Jólatónlist.
09.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam*
gðngum.
09.01 Jólatónlist.
06.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam-
góngum.
06.01 Afram islensk jól. Islenskir tónlistar-
menn flytja jólalög.
SJONVARP
Mánudagur
25. desember
jóladagur
09.30 Friðartónleikar frá Berlín. Bein út-
sending. Tónleikarnir verða í Schauspielhaus
í Austur-Berlín og sjónvarpað beint um víða
veröld. Leonard Bernstein stjórnar hljómsveit
og kór sem skipuð verður tónlistarmönnum frá
báðum þýsku ríkjunum og beim þjóðum er
hernámu Berlín í stríðslok. Á dagskrá verður
níunda sinfónía Beethovens. Sinfóníuhljóm-
sveit útvarpsins í Bæjaralandi leikur, en við
hana bætast hljóðfæraleikarar úr Fílharmóníu
New York borgar, Sinfóníuhljómsveit Lundúna,
Parísarhljómsveitinni, Borgarhljómsveitin í
Dresden og Sinfóníuhljómsveit Leningradborg-
ar Söngfólk er úr kór útvarpsins í Bæjaralandi
og kórum í Dresden, alls 125 manns. Einsöngv-
arar: June Anderson, sópran, Waltraud Maier,
alt, Klaus König, tenór, og Jan Hendrik Rooter-
ing, bassi. (Þessi dagskráríiður er með fyrirvara
um að tenging við gervihnött verði möguleg.)
10.50 Hló.
13.30 HamleL Uppfærsla breska sjónvarpsins
(BBC) á leikriti Shakespeares, einu frægasta
verki heimsbókmenntanna. Leikstjóri Rodney
Bennett. Aðalhlutverk: Hamlet - Derek Jacobi,
Geirþrúður - Claire Bloom, Póloníus - Eric
Porter, Kládíus - Patrick Stewart, Vofa föður
Hamlets - Patrick Allen, Ófelía - Lalla Ward,
Hóras - Robert Swann, Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
17.05 Blóð og blek. Heimildamynd Sjónvarps-
ins um Gunnar Gunnarsson skáld, gerð í tilefni
af því að á þessu ári eru 100 ár liðin frá fæðingu
skáldsins. Handrit og umsjón Matthías Viðar
Sæmundsson. Dagskrárgerð Jón Egill Berg-
þórsson. Áður sýnd 17. júní 1989.
18.00 Jólastundin okkar. Þar kennir margra
grasa. Krakkarnir dansa í kringum jólatréð og
það verður einnig dansað í kringum hann Laufa.
Sórstakur jólabragur verður yfir brúðunum
hennar Helgu. Umsjón Helga Steffensen.
18.55 Hnotubrjóturinn. Einn hinn vinsælasti
allra sígildra balletta, gerður eftir ævintýri E.T.A.
Hoffmann. Tónlist eftir Tsjajkovskí. Stjórnandi
Heinz Liesendahl. Tónlistarstjórn Franz Allers.
Kóreógrafía Kurt Jacob. Dansararm.a.: Melissa
Hayden, Patricia McBride, Helga Heinrich,
Margot Werner, Edward Villella og Nils Kehlet.
Þýöandi Óskar Ingimarsson.
19.55 Táknmálsfiróttir.
20.00 Fróttir og veður.
20.20 Anna. 1. þáttur af sex. Þýskur mynda-
flokkur gerður af þýska, austurríska, svissneska
og spænska sjónvarpinu. Leikstjóri Frank
Strecker. Höfundur Justus Pfaue. Aðalhlutverk
Silvia Seidel, Patrick Bach, Joao Ramos, Eber-
hard Feik og llse Neubauer. Sagan af ungu
stúlkunni önnu, sem dreymir um að verða
ballettdansmær, en slasast alvarlega í bílslysi
og verður að berjast við nær óyfirstíganlega
innri og ytri erfiðleika á leið sinni til heilbrigðis
og frama. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
21.15 Þoriákur helgi. Þorlákur biskup Þór-
hallsson ereini Islendingurinn, sem opinberlega
hefur verið gerður að dýrlingi. í þessum heim-
ildaþætti er sagt frá lífi hans og áhrifum. Umsjón
Ólafur H. Torfason.
22.10 Síðasti keisarinn. (The Last Emperor)
Hin margverðlaunaða stórmynd frá árinu 1987,
gerð af ítölskum, breskum og kínverskum
kvikmyndagerðarmönnum. Höfundur og leik-
stjóri Bemardo Bertolucci. Aðalhlutverk John
Lone, Joan CHew, Victor Wong, Peter OToole,
Jing Ruocheng og Dennis Dun. Rakin er saga
síðasta keisara Kína, Pú Jí. Hann var tekinn frá
heimili sínu aðeins þriggja ára og gerður að
keisara. Fylgst er með sórstæðri ævi hans, eins
og hún kom breskum kennara hans fyrir sjónir.
Myndin hlaut 9 óskarsverðlaun, auk fjölda
annarra viðurkenninga. Þýðandi Páll Heiðar
Jónsson.
00.50 Dagskráriok.
• ] 9]
Mánudagur
18. desember
Jóladagur
12.30 1001 Kanínunótt. Bugs Bunny’s 3rd
Movie: 1001 Rabbit Tale. Allir krakkar þekkja
Kalla kanínu. Að þessu sinni ætla Kalli og vinur
hans ða keppa um það hvor geti selt fleiri
bækur. í söluferð þessari lenda þeir félagar í
miklum ævintýrum. Warner 1982.
Ópera mánaðarins. Don Giovanni. Jóla-
ópera Stöðvar 2 að þessu sinni er ein af
þekktustu óperum Mozarts, Don Giovanni. Kór
og hljómsveit frönsku óperunnar undir stjóm
Lorin Maazel sjá um flutning hennar. Flytjendur.
Ruggero Raimondi, John Macurdy, Edda
Moser, Kiri Te Kanawa, Kenneth Riegel, Jose
van Dam, Teresa Berganza og Malcolm King
ásamt hljómsveit og kór óperunnar í París.
Stjórnandi: Lorin Maazel. Framleiðandi: Robert
Nador. 1979.
16.45 Kraftaveridð í 34. strœti. Miracle on
34th Street. Yndisleg jólamynd sem öll fjölskyld-
an horfir á saman. Hórna segir frá því þegar
jólasveinninn ákvað að sanna það, fyrir litlum
dreng, að hann væri raunverulega jólasveinn.
Aöalhlutverk: Maureen O’Hara, John Payne,
Edmund Gwenn, Gene Lockhart, Natalie Wood,
Porter Hall og William Frawley. Leikstjóri: Ge-
orge Seaton. 1947. Aukasýning 29. jan.
18.20 Mahabharata. í árdaga. Hin mikla
saga mannkyns eða Mahabharata eins og það
heitir á sanskrít er stærsta bókmenntaverk sem
til er í heiminum. Þessi sagnabálkur er heimur
spennandi og heillandi ævintýra fyrir alla fjöl-
skylduna. Fyrsti þáttur af sex. Annar þáttur er á
dagskrá kl. 17.25 á morgun. Leikstjóri: Peter
Brook. Leikmyndir og búningar: Chloe Ob-
lensky.
19.19 Hátíðarfróttir frá frótttastofu Stóðv-
ar 2.
19.45 Jóiadansleikur. Bæirnir bítast. Þessi
þáttur er sérstaklega helgaður jólunum.
Umsjón: Ómar Ragnarsson. Dagskrárgerð: Elín
Þóra Friðfinnsdóttir og Sigurður Snæberg
Jónsson. Stöð 2 1989.
20.45 Áfangar. Skálholt. Umsjón: Björn G.
Bjömsson. Stöð 2 1989.
21.00 Aldarminning. Þórbergur Þórðar-
son. Hann var án efa einn sérkennilegasti og
áhrifamesti rithöfundur þessarar aldar. Umsjón:
Jón Óttar Ragnarsson. Dagskrárgerð. Elín Þóra
Friðfinnsdóttir. Stöð 2.1989.
21.40 Gandhi. Margföld óskarsverðlaunamynd
sem fjallar um líf og starf þjóðarleiðtogans
Mahatma Gandhi. Aðalhlutverk: Ben Kingsley,
Candice Bergen, Edward Fox, John Mills, John
Gielgud, Trevor Howard og Martin Sheen.
Framleiðandi og leikstjóri: Richard Attenbor-
ough 1982.
Þórbergur Þórðarson, aldar-
minning, verður á dagskrá
Stöðvar 2 að kvöldi jóladags kl.
21.00. í þessum þætti verður fjall-
að um „framlag baráttuskáldsins
með barnshjartað til íslenskra bók-
mennta fyrr og nú,“ segir í kynn-
ingu stöðvarinnar. Umsjón hefur
Jón Óttar Ragnarsson.
00.40 F|ör ó framabraut. The Secret of My
Success. Míchael J. Fox leikur hér ungan
framagosa sem kemur til New Vork til að slá I
gegn í viðskiptaheiminum. Aðalhlutverk: Micha-
el J. Fox, Helen Salter, Richard Jordan, Margar-
et Whitton og Christopher Murney. Leikstjóri:
Herbert Ross. 1987. Lokasýning.
02.30 Dagskrórtok.
UTVARP
Þriðjudagur
26. desember
Annar í jólum
8.00 Fróttir.
8.09 Morgunandakt Séra Guðni Þór Ólafs-
son prófastur á Melstað flytur ritningarorð og
bæn.
8.19 Veðurfregnir.
8.20 Ave Maria, jólatónlist frá endur-
reisnartið. Tvær jólamótettur, eftir Thomas
Luis de Victoria, til dýrðar heilagri Guðsmóður.
Tallis hópurinn syngur. Jólaóratoría eftir Marc
Antoine Charpentier. „Les Arts Florissant" hóp-
urinn flytur; William Christie stjómar.
8.00 Fróttir.
8.03 Utli bamatíminn: „Ævintýri ó jóla-
nótt“ ettir Olgu Guðtúnu Ámadóttur.
Einn sólarhringur í landi við enda Vetrarbrautar-
innar. Guðmundur Ólafsson og Salka Guð-
mundsdóttir flytja (1). Umsjón: Sigrún Siguröar-
dóttir. (Einnig útvarpað um kvöldið klukkan
20.00)
8.20 „Af himnum ofan boðskap ber“
Þýskar jólamótettur og kantötur ettir Schútz,
Kuhnau og Zachow. „Af himnum ofan boðskap
ber", kantataeftir Wilhelm Zachow. Einsöngvar-
ar og drengjakór syngja með kammersveit;
Gottfried Walters stjómar. „Ég hel augu mln til
fjallanna". Mótetta um 121. Davíössálm eftir
Heinrich Schutz. Krosskórinn i Dresden syngur
með félögum úr Rikishljómsveitinni i Dresden;
Rudolf Mauersberger stjómar. „Sjá morgun-
stjaman blikar blíð", katata eftir Johann Ku-
hnau. Einsöngvarar og Norður-þýski kammer-
kórinn syngja með kammersveit; Gottfried Walt-
ers stjórnar.
10.00 Fróttir. Auglýsingar. Dagskrá
10.10 Veðurfregnir.
10.29 HI|Amskálakvintettinn leikur.
11.00 Messa i Neskirkju. Prestur: Séra Frank
M. Halldórsson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfráttir.
12.49 Veðurfragnir. Auglýsingar. Tónlist.
13.00 i dagsskímunni Ijósið logar. Umsjén:
Hanna G. Sigurðardéttir.
14.00 Dómkirkjan i Hróarekeldu. Umsjón:
Gunnar Stefánsson.
14.90 Þœttir úr sigildum tónverkum ettir
Hándel, Bach, Mozart, Bruch, Beetho-
ven og Haydn. Meðal flytjenda eru „St.
Martin-in-the-Fields“ hljómsveitin og Neville
Marriner, Vladimir Ashkenazy, Itzhak Perlman,
Lynn Harrell, Maurice André og „I Musici"
kammersveitin.
16.00 Fráttir.
16.03 A dagskrá.
16.19 Veðurfregnir.
19.20 Bamaútvarpið. Jólasögur frá börnum á
Borgarfirði eystri og jólakötturinn segir farir
sfnarekki slóttar. Umsjón: Krístjana Bergsdóttir.
17.00 „Fðgur jól fœrðu i mitt hús“. Ingólfur
Guðbrandsson velur og kynnir tónlist að sínu
skapi.
18.00 Rimsirams. Guðmundur Andrí Thorsson
rabbar viö hlustendur.
18.20 TónlisL Auglýsingar.
18.49 Veðuriregnir. Auglýsingar.
18.00 Kvóidiróttir.
18.30 Auglýsingar.
18.22 Kvikajá. Þáttur um menningu og listir
líðandi stundar.
20.00 Utli bamatíminn: „Ævintýrí á jóla-
nóttu eftir Olgu Guörúnu Ámadóttur.
Einn sólarhringur í landi við enda Vetrarbrautar-
innar. Guðmundur Ólafsson og Salka Guð-
mundsdóttir flytja (1). Umsjón: Sigrún Sigurðar-
dóttir. (Endurtekinn frá morgni)
20.15 Jólaóratórían eftir Johann Sebasti-
an Bach. Fyrsta og önnur kantata. Ensku
barrokk-einleikaramir, Monteverdi kórinn og
einsöngvarar flytja; John Elliot Gardiner
stjórnar. Knútur R. Magnússon les guðspjöllin
og íslenskar þýðingar Þorsteins Valdemarsson-
ar á Ijóðunum.
21.15 Jólagestastofa. Finnbogi Hermanns-
son tekur á móti gestum á Isafirði.
22.00 Fróttir. Orð kvóldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 „Bréfberi á jólanótt" Grátbrosleg frá-
sögn eftir Benjamín Sigvaldason. Flytjendur:
Viðar Eggertsson, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir
og Halldór Bjömsson.
22.50 Óratórian HSkópunin“ eftir Joseph
Haydn. Flytjendur: Sinfóníuhljómsveit Islands,
Kór Langholtskirkju og einsöngvaramir Soile
Isokoski sópran, Guðbjöm Guðbjörnsson tenór
og Viðar Gunnarsson bassi. Stjórnandi: Petri
Sakari. Kynnir: Jón Múli Ámason. (Hljóðritað á
tónleikum í Háskólabfói 7. þ.m.)
01.00 Veöurfregnir.
01.10 Nffiturútvarp á báðum rásum til
morguns.