Tíminn - 16.01.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 16.01.1990, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 16. janúar 1990 Tíminn 13 Alexander Stefánsson alþingismaður Vesturlandskjördæmi Hellissandur Þriðjudaginn 16. janúar kl. 17 í Röst. Óiafsvík Þriðjudaginn 16. janúar kl. 21 í Framsóknarhúsinu. Stykkishólmur Miðvikudaginn 17. janúar kl. 20.30 í Lionshúsinu. Borgarnes Fimmtudaginn 18. janúar kl. 20.30 í Framsóknarhúsinu. Allir velkomnir. Framsóknarflokkurinn á Vesturlandi. Reykvíkingar Guðmundur G. Þórarinsson, alþ.m. verður með viðtalstíma miðvikudaginn 17. janúar n.k. kl. 17.19. Allir velkomnir Guömundur G. Þórarinsson Árnesingar Guðni Ágústsson Jón Helgason Unnur Stefánsdóttir Árlegur stjórnmálafundur og viðtalstími verða á eftirtöldum stöðum: Aratungu fimmtudaginn 18. janúar kl. 14.00. Laugarvatni [ barnaskólanum 18. janúar kl. 21.00. Viðtalstími LFK Drífa Sigfúsdóttir, bæjarfulltrúi í Keflavík, verður til viðtals á skrifstofu Framsóknarflokksins, Nóa- túni 21, fimmtudaginn 18. jan. kl. 16-18. Sími 91-24480. Stjórn LFK Drífa Sigfúsdóttir Þorrablót Þorrablót Framsóknarfélags Hveragerðis verður haldið í Verka- lýðssalnum, Austurmörk 2, föstudaginn 19. janúar. Húsið opnað kl. 19.00. Miðaverð kr. 1500.- Upplýsingar og miðapantanir hjá eftirtöldum aðilum: Gísli Garðarsson s: 34707. Sturla Þórðarson s: 34636. Garðar Hannesson s: 34223/34395. Nánar auglýst síðar. Stjórnin Kópavogur - Þorrablót Hið landsfræga þorrablót framsóknarfélaganna í Kópavogi verður haldið í Félagsheimili Kópavogs laugardaginn 20. janúar og hefst kl. 20.00. Matinn frá Sveinbirni í Veislustöðinni þekkja allir og Lúdósextett og Stefán sjá um fjörið fram undir morgun. Miðapantanir: Einar í síma 43420 og 41590, Guðrún í síma 641512 og hjá formönnum félaganna. Tryggið ykkur miða tímanlega á þessa glæsilegu skemmtun. Nefndin. Selfoss og nágrenni Spiluð verður félagsvist að Eyrarvegi 15, Selfossi þriðjudagskvöldin 16., 23. og 30. janúar, kl. 20.30. Kvöldverðlaun, 1. og 2. verðlaun fyrir öll þrjú kvöldin. Allir velkomnir Framsóknarfélag Selfoss Framsóknarfólk Norðurlandi vestra Skrifstofur Framsóknarflokksins og Einherja, Suðurgötu 3 á Sauðár- króki, verða fyrst um sinn opnar mánudaga kl. 13-17 og þriöjudaga og miðvikudaga kl. 9-12, sími 36757. Hver vill slík tískuföt ? Á sýningum tískukónganna í París í haust mátti sjá fallegan klœðnað og vönduð föt, — en þar voru líka afkáralegir búningar inn- an um og saman við. Hér kemur annar klceðnaður eftir Lacroix. „Engu líkara en hönnuðurinn hafi safnað saman drasli úr geymslunni á háaloftinu. Öllu œgir saman: köflóttur, Ijótur hattur, röndótt vesti og pils með frönsku munstri!" sagðl hinn hneykslaði blaðamaður. Þetta er þó dýrasti tísku- búnlngurinn af þeim sem hér sjást, því að verðið er 2000 dollarar (ca 124.000 kr.)l Hér má sjá tískubúninga sem ekki féllu í kramið hjá blaöamanni nokkrum við tískublað. Hann tók saman nokkrar niyndir, af fötum sem honum fannst fáránleg, og pils með ▼ spurði hvort þarna vœri verið að gera grín að fólki með því að kalla þetta tískuföt. Hér sjáum við þessi sýnishorn: Brún og gul buxnadragt frá franska tískuhönnuð- Inum Chrlstian Lacroix sem kostar 1200 dollara. „Þetta er algjör fjölleikahúsbúningur. Dömuna vantar ekkert nema stultur til að ganga á þá er þetta sirkussýnlng en ekki tískusýning," var um- sögn blaðamannslns „Þessi er í melra lagi kindarleg," sagðl saml blaðamað- ur, en sýn- ingarstúlk- an er í vesti, sem búið ertil úr ullar- gam-hesp- um! Það er elnnig franskur hönnuður sem á heiðurinn af þessu dressi, en hann heitir Jean- Charles De Ca- ielbajac „Maður gœtl haldið að múmía hefði rislð upp úr gröf slnni,“ sagðl hann um þennan tískuklœðnað eftir japanska hönnuðlnn Issey Mlyake. Þessi kostulegi búnlngur er sagður kosta um 1500 doll-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.