Tíminn - 26.04.1990, Blaðsíða 9

Tíminn - 26.04.1990, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 26. apríl 1990 Tíminn 9 Ingibjörg Eldon Logadóttir frá Hafnarfirði hefur hlotið fyrstu verðlaun fyrir tillögu að merki og slagorði fyrir Klúbb 17, samtök ungra ökumanna. Klúbbur 17 efndi nýlega til sanrkeppni um gerð merkis og slagorða til að nota í starfi sínu. Sérstök dóm- nefnd hefur afhent viðurkcnning- ar fyrir þrjár bestu hugmyndirnar að hennar mati. Magnús Kristins- son hlaut önnur verðlaun og þriðju verðlaun féllu í hlut Freys Þórðarsonar, Reykjavík. Ingibjörg Eldon stendur hér við hlið verðlaunatillögu sinnar. Ertu hættulegur IUMFERÐINNI ° án þess að vita það? Morg lyf hafa svipuö ahrif og áfengi Kynntu þér vel lyfió æm þu notar Gjanendra príns, yngrí bróðir kon- ungs, er yfirmaður lögreglu og hers og beitir valdi sínu óspart af hófsamri gát. Núverandi utanrík- isráðherra, sem áður bar ábyrgð á út- deilingu vatns í landinu og var þá kallaður „hr. 30%“, hæddi íbúa landsins í útvarpinu með eftirfarandi boðskap: „Enginn sér ykkur, enginn tekur eftir ykkur. Heimurinn einblín- ir á Evrópu.“ Svo kann að vera, en þetta var ekki heppileg yfirlýsing. Þegar rafmagnið fór af í allri Katmandu kl. 8 að kvöldi daginn eftir, 2. apríl, þyrptust a.m.k. 300.000 borgarbúa út á göt- umar. Lögreglan skaut í allar áttir í myrkrinu, sem ekkert lýsti upp nema brennandi lögreglustöðvar. Vikuna þar á eftir féll um hálfur þriðji tugur manna i árekstrum við lögregluna. Þegar kominn var föstudagur og alls- herjarverkfall skollið á í landinu, lét kóngur aðeins undan síga og rak einn helsta harðlínumanninn úr stjóminni. Erfitt starf í háskólanum — stúdentar og kennarar horfnir Prófessor í ríkisrétti við Katmandu- háskóla segist sjá fyrir endann á ævi- starfi sínu. „Helsti aðstoðarmaður minn var skotinn 19. febrúar, sá næsti sömuleiðis 30. mars, og því sem næst allir stúdentamir eru, að því er stjómin tilkynnir mér, fluttir á óþekktan stað. Hvað á ég þá að kenna?" Tveim tímum eftir þessa yf- irlýsingu vom prófessorinn og kona hans líka „sótt“. Ovíst er hversu lengi Birendra get- ur hangið á völdunum en hann hefúr nú fengið viðumefnið „höfðingi gúmmíkúla". „Til þessa var kóngur- inn heilög persóna. Nú sjá þegnar hans að hann lætur allt viðgangast," segir talsmaður stjórnarandstöðunn- ar sem skyndilega hefur gengið fram fyrir skjöldu. ll® Aðalfundur Samvinnubankans Aöalfundar Samvinnubanka íslands h.f., veröur haldinn aö Hótel Sögu, Súlnasal, föstudaginn 27. apríl 1990 kl. 13.30. Dagskrá: 1. Skýrsla bankaráös um starfsemi bankans fyrir sl. starfsár. 2. Lagöir fram endurskoöaöir reikningar bankans fyrir sl. reikningsár. 3. Lögö fram tillaga um kvittun til bankastjóra og bankaráðs fyrir reikningsskil. 4. Önnur mál sem tilkynnt hafa verið bankaráöi meö löglegum fyrirvara, sbr. 69. gr. hlutafélagalaga. 5. Kosning bankaráös. 6. Kosning endurskoöenda. 7. Ákvöröun um þóknun til bankaráös og endurskoöenda. 8. Ákvöröun um greiöslu arös. 9. Önnur mál. Gert er ráö fyrir aö lögö veröi fram tillaga um sameiningu Samvinnubanka íslands hf. viö Landsbanka íslands, samanber 4. dagskrárliö hér aö framan. Veröi tillagan samþykkt falla dagsskrárliöir 5 - 8 sjálfkrafa niöur. Aögöngumiöar og atkvæöaseölar til fundarins veröa afhentir á fundarstaö. Bankaráð Samvinnubanka íslands hf Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: Árhus: Alla þriðjudaga Svendborg: Annan hvern þriðjudag Kaupmannahöfn: Alla miövikudaga Varberg: Alla fimmtudaga Moss: Alla laugardaga Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriðjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Helsinki: Hvassafell........27/4 Hvassafell........25/5 Gloucester/Boston: Alla þriðjudaga New York: Alla föstudaga Portsmouth/Norfolk: Alla sunnudaga Lestunarhafnir innanlands: Reykjavík: Alla miðvikudaga Vestmannaeyjar: Alla föstudaga Húsavík: Alla sunnudaga Akureyri: Alla mánudaga ísafjörður: Alla þriðjudaga SK1RADÉILD r^SAMBANBS/NS Sambandshúsinu, Kirkjusandi 105, Reykjavík, sími 698300 - x a Á a. á a á a , !AKN IRAUSfRA f UENINr .A

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.