Tíminn - 16.05.1990, Blaðsíða 6

Tíminn - 16.05.1990, Blaðsíða 6
6 Tíminn Miðvikudagur 16. maí 1990 Tímirm MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Utgefandi: Framsóknarflokkurinn og Framsóknarfélögin ( Reykjavík Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason Ritstjórar: Indriði G. Þorsteinsson ábm. Ingvar Gíslason Aðstoðarritstjóri: Oddur Ólafsson Fréttastjórar: Birgir Guðmundsson Eggert Skúlason Auglýsingastjóri: Steingrímur Gíslason Skrifstoftir: Lyngháls 9, 110 Reykjavík. Sími: 686300. Auglýsingasími: 680001. Kvöldsímar Áskrift og dreifing 686300, ritstjórn, fréttastjórar 686306, íþróttir 686332, tæknideild 686387. Setning og umbrot: Tæknideild Tlmans. Prentun: Oddi h.f. Mánaðaráskrift kr. 1000,-, verð í lausasölu kr. 90,- og kr. 110,- um helgar. Grunnverð auglýsinga kr. 660,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Valdabákn eins flokks Fram hafa komið sjö framboðslistar til borgar- stjómarkosninga í Reykjavík sem út af fyrir sig er vel í lagt. Þar íyrir er engin ástæða til að trúa áróðri íhaldsins um „sundmngu minnihlutaflokkanna“, sem á að vera réttlæting þess að Sjálfstæðisflokkur- inn hafi alræði í stjóm borgarinnar kjörtímabil eftir kjörtímabil. Minnihlutaflokkamir verða eigi að síður að gera ráð fyrir að „glundroðakenningin“ geti haft áhrif, þótt hún sé áróðursbragð og standist ekki reynsl- una. Sannleikurinn er sá að minnihlutaflokkamir hafa átt ágætt samstarf um borgarmálefni á liðnu kjörtímabili og þurfa að láta það koma fram í kosn- ingabaráttunni. Þótt hver framboðslisti hljóti að heyja sína eigin baráttu, verður eigi að síður að gera reykvískum kjósendum ljóst að núverandi minnihlutaflokkar eru tilbúnir til að vinna saman sem meirihlutaafl. Ihaldsandstæðingar verða sameiginlega að sýna fram á að „glundroðakenningin" er áróður sjálf- stæðismanna gegn þeim öllum jafnt. Ihaldsandstæðingar þurfa með skýrum rökum að sýna borgarbúum fram á að í reykvískri pólitík er við að etja rótgróið valdabákn eins flokks, sem óhjákvæmilega hefúr haft í för með sér þá pólitísku sérdrægni sem slíku fylgir. Andstæðingar Sjálf- stæðisflokksins verða að hafa þann þrótt í sér að ráðast gegn einflokkskerfinu sem íhaldið reynir af öllum mætti að festa í sessi í borgarmálefnum Reykjavíkur. Það er ekkert eðlilegt við það að sami stjómmálaflokkur haldi völdum uppihaldslítið ára- tug eftir áratug án þess að menn fáist til að átta sig á þeim hættum sem því fylgja. Kostir lýðræðis- skipulagsins verða að engu þegar ein valdablokk verður allsráðandi til langs tíma. Það býður heim ofstjóm, einræði og spillingu. Allt þetta hefur gerst í borgarmálum Reykjavíkur. Ofstjómin og einræðið fer ekki framhjá neinum sem fylgist með þeim málum. Spillingin skýtur þar auðvitað upp kollinum, þótt e.t.v. sé hún látin dan- kast í okkar litla samfélagi kunningsskapar og frændsemi. Spilling í stjómmálalífí er auk þess nægilega afsleppt hugtak til þess að menn festa ekki alltaf á því hendur, og það er ein ástæða til þess að spilling í valdakerfúm, þar sem hver hlífír öðmm, nær að þrífast þar til báknunum er velt og þau verða skorin upp á staðnum. Þetta þarf að ger- ast í Reykjavík. íhaldsandstæðingar eiga að tala af dirfsku um þetta og í alvörutóni eins og Sigurður Ingólfsson í grein í Tímanum í gær. Þeir eiga að gera Reykvíkingum ljóst að auðstétt borgarinnar hefúr komið sér upp alræði í stjómkerfí borgarinn- ar. Borgarstjórar og borgarstjóraefni á vegum slíks al- ræðiskerfís þurfa ekki á öðmm verðleikum að halda en að kunna að þjóna þeim hermrn sem gera þá út. Ihaldsborgarstjóri er og verður þjónn íhaldsaflanna. Samvinnuhreyilngln f iandinu hefur um tíma átt í erfiðieikum eins og velflest sfærri fyrirtæki. Sá er munurinn að margir aðilar hafa náð sér á strik að nýju eftir tímabil þeirrar mikiu kröfu að Játa tjármagasgróðann stjórna viðgangi samféiagsins. Þau fyrir- tæki, sem öðrum þræði voru rek- in á félagslegum grundveili, en þar er einkum Sambandinu og kaupfélögunum til að dreifa, lentu iila út úr ofurvaldi fjár- magnsgróðans, enda er hér um að ræða þjónustufyrirtæki, sem spunna alla byggð í landinu, þar sem félagslegar þarflr eru iátnar sitja i fyrirrúmi. Skuldir hafa reynst þrálátar og ijármagns- kostnaður hefur átt þátt í að auka þser í þeim mæli, að ekki hefur gengið nógu hratt að ná þeim nið- ur. Fyrir utan einstök kaupfélög á Sambandið sjáift í sífeildum erf- iðieikum vegna fjármagnskostn- aðar og skuldasöfnunar af iians völdum. Skuldirnartil hliöar? Um siðustu helgi kom stjórn Sambaodsins saman og sam- þykkti að skoðað yrði hvort heppilegt væri að gera hinar ýmsu deildir Sambandsins að hiutafélöguro. Með því móti tclur stjórnin, sem virðlst sammála um þessá lausn, að hægt veröi að víkja frá skuldavanda Sambands- ins, án þess þó að menn virðísf gera $ér grein ryrir þvi hvað ura skuldirnar eigi að verða. Rök- semdin er $ú að verði deildirnar gerðar aó hiutafélðgum komi fjársterkir aðiiar og gerist hlut- hafar og styrki með þeim hætti reksfur einstakra deilda. Hægt cr að láta liggja á milli hluta skyn- semi slíkrar áætlunar, enda ekki ljóst enn hvernig þeir aðilar, sem Sambandið skuldar fé, taka hug- myndinni um siíka breyfingu. Sýnilegt cr að hún er hugsuð á þann veg, að heíldarskuldir Sam- bandsins veröi ekki látnar íþyngja deildunum um of, myndi þá einskonar eignarhaldsfélagi ætiað að sltja uppi raeð bróður- partinn afþeim. Hugmynd gengur aftur Tæplega er þetta mál svona ein- falt. Lík hugmynd kom upp þegar hvað mestur gustur var á þeim mönnum sem höfðu ráðið nýjan forsfjóra að Sambandinu, áttu sinn þátt í skuldasöfnuninni, og vildu freista þess að iosa sig við forsfjórann eiglnlega strax eftir ráðningu hans. Stærstí munurlnn nú er að ötl Sanibandsstjórnin virðist sammála um að þessi gamia ieið verði athuguð að nýju. I tengsium við það er eðliiegt að spurt sé: Ilverjir cru teknir við stjóm Sambandsins? Þótt místæk stjúrnvöid hafl aflt i einu gert hlutafélagaformið æskilegra en áðar var, skyldi enguro detta í hug að sú ráðstöfun standi endilcga til frambúðar. Samtímis hefur að- staða fjöld asamtaka j fóiksins i iandinu verið skert. í stað sam- vinnu eiga að koma almennings- hlutaféiög i anda Eykons. Eim- skipafélag ísiands var á sinuin tiraa einskonar almenningshlufa- félag. Það er nú að mesfu komið í eigu Qölskyltloanna fimmtán ásamf öðrum fyrirtækjum. Þcssi fjöiskyldnahópur, sem nefndur hefur verið kolkrabbinn, bíður þess nú að ná tangarhaldi á ríkis- biinkunum eftir að búið er að fareyta þeim í hiutaféiög. 'I'als- mann þeirrar breytingar er jafn- vcl að finna í þcirrt ríkisstjórn sem nú situr og hefur verið keuud við vinstriinennsku, Á sama tíma býr Sambandið við aðstæður, sem gcra þvi mjög erfitt fyrir og cru að hluta stjórnarfarslegs eðiis. Geðið dignar Fyrir utan að vera verslunar- hreyfmg, sem á rætur sínar aftur í siðustu öid, er samvinnuhreyfing- in féiagsmábihreyflng með itök um allt iand, Off hefur verið þröngt fyrir dyruin hjá sam- vinnuhreyfingunni, einkum á fyrri árum hennar. Menn innan hennar hafa á öllum tímum haft lækifæri ti! að geíasí upp og mynda td. hlutfélög um ein- hverja parta hreyfingarinnar, en þeir voru nógu félagslega þrosk- aðb- til að snúast gegn mðfgangs- bárunni og iétu sér ekld detta i hug neins konar parfasöiu. En tímarnir breytast og geðið dijgnar. Undir stjórn Guðjóns B. Olafs- sonar, forstjóra, hafa skuldir Sambandsins dregist samau. Þær munu haida áfram að niinnka, fakisf að selja eignir og draga úr kostnaök En > el gef ur farið svo að á það fái aldrei aó reyna. Verðí hlutaféiagafo rmið ofan á er Ijóst að hvert einstakt hlufafélag þarf að taka á sig skuidahyrði, sem verður ekkcrt auðveldari viður- eignar bútuð niður eftir félögum. Sambandið er félagsleg hefld og eigi íyrir því að liggja að ieysast upp i hlotafélög verður róðurinn ólíkf erfiðari. Að auki mun fólki koma minna við hvernig einstökú hlutafélagi gengur en sarovínnu- hreyfmgunni sem slikri. Þá er þess ógetið, að Samvinnuhreyf- ingin hefur alla tíð verið til mót- vægis við hægri öflin í landinu. Hverfi Sambandið sem heild af sjónarsviðinu eru fáir lcikir cflir til að mæfa auknura áhrifum kol- krabbans, sem bíður nú færis á rtkisbönkuuum tveimur, Garri Gefiö lífsanda loft Tvískinnungur voldugra þjóða varðandi náttúruvemd veldur því að sífellt sígur á ógæfuhliðina þótt margt sé gert til að spoma við mengun. En það er of lítið og of seint og ríkar þjóðir og fátækar bera því jafhan við að þær hafi ekki efni á að koma sér upp vömum sem duga. Iðnveldum eins og Bandaríkjunum er útlátalaust að banna hvalveiðar annarra þjóða með hótunum um viðskiptabönn og dekurböm alls- nægtaþjóðfélaganna stytta sér stundir við að kippa tilvemgmnd- velli undan því fólki sem byggir norðurhjara með þvingunaraðgerð- um og atvinnuhættir sem stundaðir hafa verið um þúsundir ára em for- dæmdir sem ógnun við lífríki hinna útvöldu í tempraða beltinu. Á sama tima menga hinir best stæðu loft, vatn og jörð með brennslu og efhasamböndum sem ógnar öllu lífi í þúsundfalt hrika- legri mæli en veiðimenn norður- slóða munu nokkm sinni gera við þá hefðbundnu iðju að draga sér björg í bú. Eiturbyrlarar Það vom orð í tíma töluð þegar Steingrímur Hermannsson, forsæt- isráðherra, benti Bandaríkjamönn- umn og Bretum á hve slælega þeir standa að mengunarmálum miðað við margar aðrar þjóðir og að þeir yrðu að taka sig stórlega á í þeim efnum. Ásakanimar lagði Stein- grímur fram á umhverfisráðstefn- unni í Bergen og varð fátt um svör. Sem endranær lagði forsætisráð- herra mikla áherslu á að hætt yrði að losa eiturefni og annan úrgang í sjó. Þar em Bretar ekki bamanna bestir, enn skella þeir skollaeymm við þeim sjálfsögðu kröfúm strand- ríkja í norðanverðri Evrópu að hætta við að losa kjamorkuúrgang í hafið. Bandaríkjamenn em stórtæk- ir í að menga loft og haf og taka stórfyrirtækin og ráðamenn ekki sönsum þrátt fyrir mótmæli og áskoranir heima fyrir og erlendis frá. Mengun í kommúnistaríkjum er kapítuli út af fyrir sig og þar þarf að gera slikt stórátak til að hreinsa til að líkja má við hreinsunina miklu sem á sér stað í hugmyndafræði sósíalismans og enginn sér fyrir enn hvemig fara muni. Ffiækt andans Nokkur lönd á meginlandi Evrópu hafa sett sér að draga úr mengun og hafa þegar náð einhverjum árangri í þá átt en hugarfarsbreyting hefúr þegar átt sér stað. En eins og Steingrímur sagði í ræðu sinni í Bergen telja Bretar og Bandaríkjemenn sig ekki hafa efni á þeim mengunarvömum sem að notum koma. Það er auðvitað fáránlegt að svona auðug riki beri fyrir sig fátækt þeg- ar um lífsnauðsyniegar mengunar- vamir er að ræða og að þau sjái ekki sóma sinn í að hætta að ögra líffíki jarðar, lofts og vatns leiðir hugann að því hvers konar öfl það em eig- inlega sem halda um hina raunvem- legu valdatauma. I engilsaxneska menningarheimin- um er mikið talað um frelsi, ffam- tak og samkeppni. Einkahyggjufólk leitar fyrirmynda í þessum ríkjum. Frelsið og ffamtakið leiðir iðulega til offíkis fyrirtækja og auðmagns og samkeppnin þvingar oft til óhæfúverka. Það er ffelsi fyrirtækjanna og lin- kind við þau sem valda því að ekki er sett ströng löggjöf um mengunar- vamir og svo öfugmælakennt sem það kann að virðast hafa fyrirtæki ffelsi til að kæfa allt það sem lífs- anda dregur i skítnum sem myndast við ffamleiðslu og orkumyndun sem auka eiga lífsgæðin. Það er fjármagnsskortur sem veld- ur því að ekki er hægt að koma virkum mengunarvömum við í Bandaríkjunum og fyrrverandi og bráðum fyrrverandi örsnauðum kommúnistaríkjum. Auðvlfáð er það fyrirsláttur að það sé of kostnaðarsamt fyrir Breta og Bandaríkjamenn að gefa lífsanda hreint lofl þegar fram á næstu öld kemur eða að drepa verði allt líf í sjónum af spamaðarástæðum og þeirri áráttu að ekki megi skerða frelsi fyrirtækja til að eitra um- hverfið. En eins og Steingrímur sagði, lif- um við enn í voninni á meðan um- hverfissjónarmiðin em enn að vinna á. OÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.