Tíminn - 16.06.1990, Blaðsíða 9

Tíminn - 16.06.1990, Blaðsíða 9
009i’ iiVi .'i' r.r.vS'iWiíí 1 Laugardagur16.júní 1990 SAMTIÐ OG FORTIÐ HELGIN 19 Hvaöan kom Gunnari atgeirinn? Peter Harbison: Pre-Christian Ire- land. From the Flrst Settlers to the Eariy Celts Thames and Hudson (1988) Á írlandi eru elstu minjar um menn frá 9. árþúsundi f.Kr., veiðimenn með taminn hund. Nýsteinöld hófst á írlandi nokkru fyrir 3.000 f. Kr., en þá telst nýsteinöld, er menn halda hús- dýr og rækta jörð. Reistu irskir ný- steinaldarmenn mikla stórgrýtis- varða og grafir, nokkra seint á 4. ár- þúsundi, flesta á 3. árþúsundi, en eina gerð grafa, blaðs-grafir, nær til loka 2. árþúsunds f.Kr. Unnendur Njálu munu hnjóta um þessa málsgrein: „Það samsafn kop- armuna, sem fannst í Frankfom (Birr) i Offaly-fylki, sýnir, að í notk- un vom ... atgeirar (halberds) úr kop- ar. Þeir eru (axar)blað, oftast með þremur hnúðnöglum til áfestingar tréskafti og hefur eitt (þeirra) fimdist ímynduð ímyndun- arveiki Hippolyte Wouters & Christiane de Ville de Gouyet: Mollere, ou l’Auteur Imaginaire? Editions Complexe, Bruxelles. Samdi Bacon leikrit Shakespeare? Sú spuming er gömul lumma. Ný af nálinni er önnur: Samdi Comeille leikrit Moliere? Prófessor við Há- skólann í Nizza, Vergnaud, hefur í 12 ár spurt sig þessa og leitað svars. Economist sagði svo ffá 26. maí 1990: „Moliere reit ekkert læsilegt fyrr en 1660, að komu hans bar til Rouen. í Rouen bjó samtíðarmaður hans, harmleikjahöfundur, Pierre Comeille, höfundur Le Cid. Eftir það varð Moliere mikill ffanskur rithöf- undur, þótt í ströngu stæði sem leik- ari og forstöðumaður leikhóps. Enn furðulegra er hitt, að í verkum hans em tilvitnanir í klassísk rit og laga- legt orðfæri, eins og vænta mátti af Comeille, leiknum lögfræðingi og menntamanni, en ekki af lítt skóla- gengnum manni.“ „Sakir þessa og ýmislegs annars hafa þrir fræðimenn getið þess til, að Comeille hafi í rauninni ritað leikrit Moliere... (Vergnaud) segir, að „hvergi finnist tveir rithöfundar hvor öðmm nátengdari, en Comeille og Moliere.” Bendir Vergnaud á, að at- vik í leikritum Moliere hljóti að eiga fyrirmynd í spænskum ritum eða lat- neskum gamanleikjum, sem verið hafi Moliere ókunnir, en vom sér- grein Comeille." „Tveir belgískir lögffæðingar og ri- trýnendur, Hippolyte Wouters og Christiane de Ville de Gouyet, hafa lagt þessar röksemdir og fleiri fyrir lesendur ... Hvað sem því líður, þarfhast Frakkland nýs Moliere." Svo mörg em þau orð. Rýnir ------------------S Gód rád eru til ai fm eftirþeim! Eftireinn -ei aki neinn áfast ... Sum atgeirsblöð era íbogin, önnur bein, en á flestum þeirra em velsteyptir teinar, nokkum veginn samsíða eggjum þeirra. Augljós merki eftir notkun sjást ekki á mörg- um atgeirum, — og vitað er um 150 þessara (blað)gerða, — svo að þeir virðast ekki hafa verið hafðir til akur- yrkju, svo sem til að róta upp jarð- vegi... Ef til vill vom atgeirar hafðir til margs konar nota, jafhvel í helgi- siðaskyni, eins og til benda sjö þeirra, sem fundust 1850 niður stungnir hálfu þriðja feti (0,8 m) und- ir mólagi í Hillswood í Galway-fylki. Frekari ábending um, að þeir hafi verið hafðir við helgiathaftiir ellegar verið merki, borið fyrir merkismanni, er atgeir, sem mannvera heldur á loft á klettamynd á Italíu, þótt hún geti líka bent til, að hann hafi verið hafð- ur að vopni. Ítalía, íberíu-skagi og Mið-Evrópa em öll svæði, sem Irland kann að hafa sótt... atgeirinn til. En þessi dularfulli gripur virðist samt sem áður hafa orðið vinsælastur á ír- landi og á írlandi hafa flestir þeirra varðveist." (Bls. 119-121) Rýnir Vitastofnun íslands og Hafnamálastofnun ríkisins hafa nú flutt í nýtt aðsetur og fengið nýtt símanúmer. Nýja heimilisfangið er: Vesturvör 2 - pósthólf 120 202 KÖPAV0GUR Sfmi: 60 00 00 - Telefax: 60 00 60 n Borgaðu rafmagnsreikninginn áður en þú ferð í fríið! Þáverður heimkoman ánægjulegri Það er ómetanlegt að komast í gott sumarfrí en það er líka notalegt að koma heim aftur — ef allt er í lagi. Áður en við förum göngum við tryggilega frá öllu. Við greiðum rafrnagnsreikninginn svo að heimilistækin geti sinnt skyldum sínum í fjarveru okkar og þjónað okkur strax við heimkomuna. ódýra orku, ef þeir aðeins greiða fyrir hana á eðlilegum tíma. Verði misbrestur þar á bætast við dráttarvextir — og þá er líka stutt í hvimleiða lokun. Rafmagnsreikningar eru sendir út á tveggja mánaða fresti. Gjalddagi þeirra er 5. dagur næsta mánaðar eftir útgáfudag (15. dagur næsta mánaðar hjá ellilífeyrisþegum). Ef reikningur hefur ekki verið greiddur á gjalddaga reiknast á hann dagvextir. Dreifikerfi Rafinagnsveitu Reykja- víkur er eitthvert hið öruggasta í heimi. Láttu rafmagnsreikninginn hafa Viðskiptavinirnir geta treyst á góða og forgang! RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR SUÐURLANDSBRAUT34 SÍMI686222

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.