Tíminn - 08.09.1990, Qupperneq 4

Tíminn - 08.09.1990, Qupperneq 4
4Tmriinrtr Laugardagur 8. september 1990 Börn sem skapendur og njótendur listar Átaki til eflingar barnamenn- ingu ýtt úr vör: Nefnd sem skipuð var af menntamálaráðherra til eflingar bamamenningu er með ýmislegt á prjónunum sem ætlað er að efla sköpun bama og auðvelda þeim aðgang að þeirra list Þetta átak er gert undir yfirskríftinni „Bömin skapa heiminn" og í kvöld á að ná til sem flestra bama, jafrít innan skólakerf- isins sem utan. Þórunn Sigurðardóttir, formaður barnamenningarnefndarinnar, sagði að það sem þeim gengi til með þessu átaki væri að koma af stað umræðu um mikilvægi þess að böm fái að taka þátt í sköpun og vera í snertingu við listir. Þór- unn sagði að þáð væm hinir full- orðnu sem stjómuðu aðgangi bama að listum að verulegu leyti og því þarf þetta átak að ná fyrst til fullorðinna, þá bæði til for- eldra bamanna og uppeldisstétt- anna sem og til listamannafma. Þómnn sagði að þau ætluðu að reyna að koma á sambandi milli uppeldisstéttanna og listamann- anna. Þessar stéttir búi yfir mik- illi reynslu sem þær geti mjðlað hvor til annarrar. Listamenn verði líka að sjá það sem hluta af sinni köllun að skapa list íyrir böm. Ymis verkefiii em að fara í gang tengd átakinu. A morgun sunnu- dag verður málþing í Háskólabíói um listþörf og sköpunarþörf bama. Listamenn og skólafólk munu flytja erindi, böm ffá Mar- bakka syngja, sýnt verður ffá starfi í listasmiðjum og ffumsýnd mynd Námsgagnastofhunar um skapandi uppeldi sem heitir „Hér komum við“. Að lokum verða pallborðsumræður, en kynnir og stjómandi umræðna verður Sig- urður Hallmarsson, fyrrv. skóla- stjóri og ffæðslustjóri. Málþingið hefst klukkan 10 og er öllum op- ið. Dagur læsis sem haldinn verður laugardag er tengdur þessu átaki jafnffamt því að vera liður í Ári læsis. Markmiðið með deginum er að vekja athygli fólks á mikil- vægi þess að vera læs. Víða verð- ur bmgðið á leik á Degi læsis. Maraþonlestur verður í Iðnó þar sem leikarar Þjóðleikhússins lesa upp úr ýmsum bókmenntaverk- um. Lesið verður í allan dag og hefst lesturinn klukkan 10 um morguninn og stendur til hálfell- efu. Fyrir hádegi em tvö atriði ætluð yngstu bömunum og þau endurtekin eftir hádegið. Síðan hefst unglingadagskrá og verður ljóðalestur og loks verður lesið úr íslenskum bókmenntum þessarar aldar. I vetur er fleira á döfinni til að efla bamamenninguna. Gerð verður tilraun í samvinnu við Bandalag íslenskra listamanna sem miðar að því að auka sam- band á milli skóla og uppeldis- stofhana annars vegar og lista- manna hins vegar. Skrifstofa BÍL tekur að sér að hafa milligöngu um útvegun listamanna sem síð- an vinna með kennurum og nem- endum að listsköpun eða fá að- stöðu í skólanum til þess að vinna að ákveðnum verkefhum. í menntamálaráðuneytinu var opnuð sýning í byijun september á verkum bama í Varmalands- skóla árin 1975-1990. Langflest verkin unnu bömin hjá Vígþóri Jörundssyni, skólastjóra og myndmenntarkennara, og er það hann sem kom með sýninguna til Reykjavíkur. Verkefhin em mjög fjölbreytileg, myndimar em unn- ar með mismunandi tækni, smíðamunir, teikningar og högg- myndir. Alls em verkin hátt á annað hundrað talsins. Næstu tvær helgar verða nám- skeið i Gerðubergi sem em hald- in í ffamhaldi af námskeiði sl. vor fyrir leiðbeinendur í listasmiðjum bama, en þá komust færri að en vildu. Skráning fer ffam í Gerðu- bergi. Auk Þórunnar Sigurðardóttur em í nefnd til eflingar bama- menningu þau Anna Jeppesen, sem er varaformaður nefhdarinn- ar, Karólína Eiríksdóttir, sem er fúlltrúi Bandalags íslenskra lista- manna, Guðlaug Teitsdóttir er fulltrúi Kennarasambands Is- lands, Ólína Geirsdóttir er fulltrúi Fóstmfélags Islands og Sigríður Sigurðardóttir, sem er fúlltrúi Ríkisútvarpsins i nefhdinni. Einnig starfaði með nefhdinni Ema Ámadóttir úr verkefhiis- Frá blaðamannafundi þar sem átakið Bömin skapa heiminn var kynnt Frá vinstrí em Svavar Gestsson menntamálaráðherra, Sigurður Hallmarsson, fýrrv. fræðslustjóri, Tryggvi Þórhalls- son, rítarí nefndar um Bama- menningu, og Þómnn Sigurðar- dóttir, formaður sömu nefndar. Tímamynd: Ámi Bjama Eitt af verkunum sem em á sýn- ingu í menntamálaráðuneytinu á verkum bama úr Varmalands- skóla. Þetta verk er eftir 15 ára gamla stúlku, Silju Björgu Jó- hannsdóttur, og því fylgir Ijóð sem heitir Verkið ykkar. „Nasistamerk- ið/Rautt eins og sól/blóð fómar- lambanna/rennur í litla læki. Hvít lóðrétt og lárétt/völund heims/hnútur milli manna/partar af manni. Fegurð, Ijótleiki/allt á einum stað/fýrír augun þín/verði þér að góðu. Tímamynd: Ami Bjamá Saudi-Arabía — Bandaríkin og Saudí- Arabía staöfestu ígær að ekki yrðí um að ræða nokkurt samkomulag við Saddam Hus- sein varðandi innrásina I Kúvæt. Útlæg stjórn Kúvæt kvaðst taka þátt f fyrirheitum Saudi-Araba um að taka þátt í kostnaði BNA viö hinn gífuriega herstyrk sem hann hefur sent á vettvang til bjargar landinu. Amman — Engar fregnir fást frá Jórdanlu um árangur friðar- viðræöna þeirra sem Hussein konungur tók þátt f i írak en Jórdanir hafa staðfest stuðning sinn við viðskiptabannið. Róm — Nefnd utanríkisráð- herra Evrópubandalagsins hefur ákveöið að verja míiljörðum doll- ara f aöstoð við riki þau sem verst hafa oröið úti f Persaflóa- deilunni. En gerðu þó Ijóst að olfuauðug arabaríki yrðu að bera meginþunga kostnaðarins. Dubai — Meira en 700 ör- magna Indverjar og bresk Ijöl- skylda, sem ferðaðist sem laumufarþegar, voru fyrstu flóttamennirnir sem komust frá Kúvæt með skipi. Fólkið kom til Dubai í gær. Bagdad —■ (röskflugvé! lagði af stað frá Bagdad í gær áleiðis til Amman í Jórdaníu. Með henni fóru rúmlega 160 Bandarfkja- menn, aðallega konurog böm. Washington — George Bush mun fara til Helsinki á ráðstefnu sem á að vera táknræn fyrir styrk stórveldanna og vonast er til að auki þrýsting á Saddam Hussein. Einnig er ætlunin að sýna Bandarfkjamönnum fram á að þeir standa ekki einir í and- stöðunni við (raka. Moskva — Gorbatsjov sovét- leiðtogi er talinn líkiegur til að nota Persafióafundinn með Ge- orge Bush nú um helgina til að NýjaDelí- Indveijar, sem eru reiöir vegna banns SÞ viö að þeir sendi löndum sfnum f Kú- væt lyf og mat, hafa krafist þess aö gripið verði til alþjóðlegra að- gerða til lausnar deilunni. London — Um 250 Bretar, kon- ur og börn, komu þreyttir en ánægðir til London frá Amman í gær, eftir að hafa veriö kyrrsettir f Kúvæt í rúman mánuð.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.