Tíminn - 14.09.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.09.1990, Blaðsíða 1
Hefur boðað frjálslyndi o anr i sjotiu ar íiriiirn ^¦¦¦i FÖSTUDAGUR14. SEPTEMBER1990 -177. TBL 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 110,- Alag á símakerfi Húsnæðisstofnunar mælt í kjölfar kvartana um að erfitt sé að ná sambandi og í Ijós kemur að aðeins er möguleiki á að svara hluta þeirra sem hringja: Af 7.000 hringingum á dag er 800 sinnt Undanfarnar vikur hefur mikið verið kvartað undan því að erfitt sé að ná símasambandi við Húsnæðisstofnun, einkum húsbréfadeildina. í framhaldi af þessum kvörtunum var ákveðið að mæla álagið á símakerfið með sér- stökum mæli og í Ijós kom að á degi hverjum var hríngt á milli 5000 og 7000 sinnum í stofnunina. Starfs- menn náðu að sinna um 6-800 þess- ara símhringinga. Þetta mikla álag er fýrst og fremst til komið vegna langs biðtíma í húsbréfakerfinu; fýrst í allt að 2 mánuði eftir mati á greiðslugetu og síðan í 4-6 vikur eftir endanlegri afgreiðslu kaupsamnings. Að sögn Sigurðar Guðmundssonar, forstjóra Húsnæðisstofnunar, eru hér á ferð- inni vaxtaverkir hins nýja húsbréfa- kerfis og hann vonast til að biðtími verði orðinn þolanlegur strax um mánaðarmót. • Blaðsíða 5 Réttir eru nú byrjaðar víða um land og mun réttað næstu vikur á ýmsum stöðum. Hruna- réttir voru (gær og er þessi mynd tekin þar. Timamynd: sigurður Bogi sævarsson • Sjá opnu Merkjanleg fjolgun a ymsum ormum og snikjudyrum i iðrum manna hér á landi síðasta áratuglnn: MEÐ AÐSKOTADYR FRA UTL0NDUMIMAGAN Samkvæmt nýlegri samantekt á sníkjudýrum í mönn- hafa grelnst 29 tegundlr smitandl snýkjudýra f Idrum um kemur fram að fjölgun hefur orðið á greindum til- manna hér á landi og þar af eru a.m.k. átta landlægar fellum á undanförnum árum. Þessi fjölgun er m.a. rak- á íslandi. in til tíóari utanferöa íslendinga á suðlægar sióðlr. Alls • Blaðsíða 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.