Tíminn - 14.09.1990, Page 1

Tíminn - 14.09.1990, Page 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár FÖSTUDAGUR 14. SEPTEMBER1990 -177. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 110,- Álag á símakerfi Húsnæðisstofnunar mælt í kjölfar kvartana um að erfitt sé að ná sambandi og í Ijós kemur að aðeins er möguleiki á að svara hluta þeirra sem hringja: Af 7.000 hringingum á dag er 800 sinnt Undanfamar vikur hefur mikið veríð kvartað undan því að erfitt sé að ná símasambandi við Húsnæðisstofnun, einkum húsbréfadeildina. í framhaldi af þessum kvörtunum var ákveðið að mæla álagið á símakerfið með sér- stökum mæli og í Ijós kom að á degi hverjum var hríngt á milli 5000 og 7000 sinnum í stofnunina. Starfs- menn náðu að sinna um 6-800 þess- ara símhringinga. Þetta mikla álag er fýrst og fremst til komið vegna langs biðtíma í húsbréfakerfinu; fýrst í allt að 2 mánuði eftir mati á greiðslugetu og síðan í 4-6 vikur eftir endanlegri afgreiðslu kaupsamnings. Að sögn Sigurðar Guðmundssonar, forstjóra Húsnæðisstofnunar, eru hér á ferð- inni vaxtaverkir hins nýja húsbréfa- kerfis og hann vonast til að biðtími verði orðinn þolanlegur strax um mánaðarmót. • Blaðsíða 5 Réttir eru nú byrjaðar víða um land og mun réttað næstu vikur á ýmsum stöðum. Hruna- réttir voru í gær og er þessi mynd tekin þar. Timamynd: Sigurður Bogi Sævarsson • Sjá opnu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.