Tíminn - 14.09.1990, Side 3

Tíminn - 14.09.1990, Side 3
Föstudagur 14. september1990 Tíminn 3 Þrettán sendu tilboð í Hafþór Þrettán aðilar gerðu sjávarút- vegsráðuneytinu tilboð í hið 16 ára gamla fiskiskip Hafþór RE 40 sem er í eigu Hafrannsóknastofn- unar, samkvæmt firétt frá ráðu- neytinu. Einn dró tilboð sitt til baka. Þau 12 tilboð sem eftir standa hljóða hæst upp á 240 milljónir kr. og síðan allt niður í tæpar 30 milljónir kr. (500.000 Bandaríkjadali). Ennþá meira munaði á þeim flárhæðum sem boðnar voru sem útborgun. Sjóla- stöðin bauð 131 m.kr. á borðið, sem var jafnframt heildartilboð hennar í skipið. En lægst var boð- in 15 m.kr. útborgun. í auglýsingu ráðuneytisins áskildi það sér rétt til að ganga að eða hafna hvaða tilboði sem er. Þar sem tilboð- in byggjast á mismunandi forsendum um ástand skipsins við afhendingu og fleira var rætt við alla tilboðs- gjafa. Ráðuneytið hefur ákveðið að hefja að hefja viðræður við tilboðs- gjafa um sölu skipsins eftir mati á raunvirði tilboða þeirra. Verður þeim gefmn ffestur til að leggja ffam full- nægjandi tryggingar fyrir útborgun og eftirstöðvum. Hafþór er 793 brl. að stærð og var byggður í Póllandi árið 1974. Ríkis- stjómin hefur ákveðið að leggja and- virði af sölu skipsins til endumýjunar á skipum Haffannsóknastofhunar. Eftirtaldir sendu tilboð i Hafþón Tab.tiái+I.: Útb: millj.kr. millj.kr. Ingólfur Vestmann Ingólfsson 240 80 Ljósavík hf. 233 40 Dögun hf. 212 48 Eldeyhf. 205 15 Ingimundur hf. og Gjögur hf. 200 50 Togaraútgerð (safjarðar hf. 200 50 Fiskiðjusamlag Húsav. hf. o.fl. 200 40 Særún hf. 196 60 Samherji hf. og Söltunarfél.Dalv. 180 60 Fiskiðjan hf. og Skagfirðingur hf. 180 40 Sjólastöðin hf. 131 131 Nidana h.f. Þúsundir USD 500 500 HREINT LAND Mikil áhersla hefúr veríð lögð á, bæði heima og eríendis, að bæta ímynd íslands í augum eriendra ferðamanna. Hins vegar virðast fáir hafa áhyggj- ur af bítflökum sem „prýða“ Keflavíkurveginn en um þann veg fér meginhluti þeirra ferðamanna sem heimsækja landið. Þessi flök grotna niður úti í hrauni og eru mikið lýti á landinu. Ferðamálafrömuðir sem og aðrír ættu því að líta sér nær þeaar þeir ætla að bæta ímynd Islands. Tfmamynd: Pjetur Ríkisendurskoðun álítur að Jón Gunnar Ottósson skuldi ríkissjóði 170 þúsund krónur: „Þetta er svikamylla" í skýrslu ríkisendurskoðunar um bókhald og ársreikninga Rann- sóknastöðvarínnar að Mógilsá kemst stofnunin að þeirri niður- stöðu að Jóni Gunnari Ottóssyni, fyrrverandi förstöðumanni stöðvarínnar, berí að greiða 170 þúsund krónur til baka í ríkis- sjóð sem hann hafi notað í heimildarieysi meðan hann var for- stöðumaður stöðvarínnar. Jón Gunnar hefur lýst því yfir að hann hafi ekki eytt umfram það sem Qáriög heimiluðu honum en við- brögð landbúnaðarráðuneytisins við þvf voru þau að það hefði ekki skipt máli hversu miklu heföi veríð eytt heldur í hvað pening- amir hefðu faríð. Þegar Jón var spurður um viðbrögð ráðuneytisins sagði hann að honum hefði alltaf þótt skrýtið að ráðuneytið skyldi biðja um bókhalds- úttekt en ekki stjómsýsluúttekt því hún þýði að ekki sé aðeins skoðað bókhaldið heldur einnig í hvað pen- ingamir hefðu farið. „Eg bað ríkis- Kvennalistinn: Fagnar áliti um- boðsmannsins í ályktun sem Kvennalistinn hefur sent frá sér kemur fram að Kvennalis- takonur telja mikilvægt að öll böm hafi í raun jafnan rétt til náms og að löggjafinn og túlkendur laganna hafi það ætið að leiðarljósi. Kvennalistakonur fagna þvi þeirri niðurstöðu umboðsmanns Alþingis að foreldrar skuli ekki bera kostnað af námsgögnum bama í skyldunámi. Nauðsynleg forsenda þess að skóla- yfirvöld á hveijum stað geti staðið vörð um jafnrétti til náms er að í boði sé fjölbreytilegt úrval námsbóka. Kvennalistakonur skora á mennta- málaráðherra að sjá til þess að Náms- gagnastofhun verði efld í hvivetna og þannig gert kleift að uppfylla þær skyldur sem á hana séu lagðar lögum samkvæmt, segir að síðustu i ályktun Kvennalistans. —SE endurskoðun sérstaklega um að gera stjómsýsluúttekt en þeir sögðust ekki hafa heimild til þess því ráðuneytið bæði um bókhaldsúttekt. Ef að menn hefðu farið að skoða i hvað pening- amir hefðu farið að þá hefði ég kom- ið mjög vel út.“ Jón Gunnar sagði að ráðuneytið beitti rikisendurskoðun fyrir sig með mjög sérkennilegum hætti. „Þeir biðja um mjög nákvæma bókhaldsút- tekt. Þeir fari niður á ríkisendurskoð- un og benda á ákveðin atriði sem þeir vilji að séu skoðuð mjög nákvæm- lega, eins og mig sjálfan, síma, hótel og fleira. Síðan em það þeir sem leggja línumar um það hvemig er tekið á þvi með þvi að það era þeir sem segja hvort það hafi verið heim- ild eða ekki heimild fyrir ákveðnum greiðslum og með þeim hætti panti þeir niðurstöðuna. Ég segi nú eins og er að mér finnst það nokkuö sér- kennilegt að þeir komust ekki nema í 168 þúsund á einu og hálfu ári með þessi vinnubrögð.“ „Þetta er svikamylla," sagði Jón Gunnar, „og þeir era að búa til ávirð- ingar. Það sem mér finnst ljótast 1 þessu máli er með hvaða hætti er ver- ið að ráðast gegn einstaklingi af kerf- inu, hvemig er verið að búa til ávirð- ingar. Þetta minnir mann á sögumar úr Gúlaginu og Austantjaldslöndun- um, enda sýna upphæðimar og ávirð- ingamar það að þetta er svolítið skrýtið. Það er blóðugast hvemig þessir menn koma fram við einstak- linga. Ég veit að svona hefur verið komið ffarn við aðra og það fólk hef- ur hreinlega horfið úr þjóðfélaginu og þess vegna finnst mér ómögulegt að þessir menn komist upp með þetta.“ Jón Gunnar sagði að í skýrslunni kæmu ffam mjög Ijótir hlutir gagn- vart Skógrækt ríkisins í sambandi við bókhald og það alvarlegasta væri að það hefur ekki verið stemmt af und- anfarin ár. „Því hlýtur það að vera næsta skref Ríkisendurskoðunar að fara mjög rækilega í bókhald Skóg- ræktar ríkisins í ffamhaldi af því sem kom upp þegar þeir vora að skoða bókhald rannsóknastöðvarinnar. Þar sem að rannsóknastöðvarbóhaldið tengdist aðalbókhaldi Skógræktar- innar þar enduðu skoðunarmennimir alltaf í einhveiju feni, sögðu þeir, þegar þeir fóra að fara inn í bókhald Skógræktar rikisins,“ sagði Jón Gunnar Ottósson. —SE Astoða flótta- fólk frá írak Rauði kross íslands hefur tvisv- ar orðið við beiðnum um fjár- framlög til nauðstaddra vegna ástandsins sem skapast hefur eftlr innrás íraka f Kúvæt 2.ág- úst síðastlíöinn. Samtals hefur Rauöi kross ís- lands gefið tíu þúsund sviss- neska franka. Helmingur fjár- ins fór tO Jórdaníu tii aðstoðar flóttafólki frá írak og Kúvæt. Hinn helmingurinn var seudur til Egyptalands tU hjálpar Eg- yptum sera neyddust til snúa heim fyrirvaralanst eftir ínn- rásina. khg. Atvinnuleysi á Stokkseyri — fólksekla á Eyrarbakka?: 20% án vinnu á Suðureyri Skráð atvinnuleysi breyttist lítið milli júlí og ágúst Fjöldi at- vinnuleysisdaga svarar til þess að tæplega 2.000 manns (1,5% mannafla á vinnumarkaði) hafi veríð án vinnu allan ág- ústmánuð, um 830 karíar og 1.150 konur. Breytingin var sú helst að atvinnulausum fækkaði nokkuð á Reykjavíkursvæð- inu en fjölgaði sums staðar utan þess. Hlutfall atvinnulausra er llkast til vekja nokkra athygli. Þvi á sama hvergi hærra en á Suðureyri. Af tima hefur Morgunblaðið eftir fisk- innan við 400 ibúum var 41 án verkanda á Eyrarbakka að hann vinnu allan ágústmánuð, eða sem svarar meira en 20% vinnuaflsins á staðnum. Höfuðástæðan er tíma- frek klössun togarans Elinar Þor- bjamardóttur, og þar af leiðandi langtimalokun hjá frystihúsinu Freyju. Togarinn er loks væntanlur úr kiössun nú um næstu helgi svo fólk á Suðureyri getur liklega farið að bretta upp ermamar áður en langt um líður. Tölur um aukið atvinnuleysi á Stokkseyri (21 allan ágústmánuð) hafi 15 útlendinga í vinnu (breska og pólska) vegna þess hve brösug- lega gangi að fá fólk til starfa, þrátt fyrir tilboð um rútuferðir. í einum helsta útgerðarbæ lands- ins, Vestmannaeyjum, fækkaði þeim 57 sem áttu við atvinnuleysi að striða i júlí afar lítið í ágústmán- uði. Samkvæmt heimildum Tímans mun þetta atvinnuleysi að nokkm leyti sprottið af þvi að sjómenn og ffystihúsafólk hafi skráð sig at- vinnulaust á meðan fiskvinnslu- stöðvamar lokuðu vegna sumar- leyfa siðast i júli og ffarn í ágúst- mánuð. Þeir sem þá gátu sýnt ffam á að þeir væm þegar búnir að taka sitt sumarleyfi ellegar þyrftu að taka það siðar gátu skráð sig at- vinnulausa. Aukið atvinnuleysi i fleiri sjávarplássum bæði sunnan lands og austan kynni að vera af svipuð- um ástæðum. Mikið atvinnuleysi á Akranesi (93 konur og 33 karlar í ágúst eða um 5% mannafla) er aftur á móti viðvarandi vandamál. Svipað er raunar uppi á teningn- um þar sem atvinnuleysi er hlut- fallslega mest í heilu kjördæmi, um 2,3% af mannafla á Norðurlandi eystra. Flestir hinna atvinnulausu em á Akureyri, 209 manns i ágúst, þar af heldur fleiri karlar en konur. -HEI

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.