Tíminn - 14.09.1990, Síða 4
4 Tíminn
Föstudagur 14. september 1990
UTLOND
Samningur um að auka samvinnu undirritaður:
Rússar og Þjóðverjar
Rússar og Þjóðverjar staðfestu í gær samkomulag sem mun
styrkja samvinnu þjóðanna enn frekar. Þetta er nánasta sam-
band sem Sovétmenn hafa nokkum tíma haft við vestræna þjóð.
Samningur þessi kemur í kjölfar samn-
ingsins sem bandamenn og Þjóðveijar
undirrituðu á miðvikudaginn varðandi
sameiningu Þýskalands. Hann kveður á
um að hvomgt ríkið ráðist á hitt, haldnir
skulu árlegir leiðtogafimdir og viðræður
um þau vandamál, sem upp kunna að
koma í samskiptum þjóðanna, og enn-
ffemur um aukinn ferðamannastraum
og viðskipti þeirra á milli.
Utanríkisráðherrar ríkjanna staðfestu
samninginn, en Mikhail Gorbatsjov
mun skrifa undir hann ásamt Helmut
Kohl í sinni fyrstu heimsókn til samein-
aðs Þýskalands á næsta ári.
Með þessu samkomulagi hafa þjóðim-
ar, sem vom svamir óvinir í seinni
heimsstyijöldinni og á meðan á kalda
stríðinu stóð, ákveðið að láta fyrri eijur
gleymdar.
Genscher, utanríkisráðherra Vestur-
Þýskalands, sagði samninginn munu
leiða þjóðimar inn í 21. öldina með
gagnkvæmri ábyrgð, trausti og sam-
vinnu.
Samningurinn gengur lengra en nokk-
ur annar samningur sem Sovétmenn
hafa gert við vestrænt ríki. Hann lætur í
ljós gagnkvæman friðarvilja og báðir
aðilar lofa að draga úr vopnabúnaði sín-
um.
Leiðtogar ríkjanna munu hittast a.m.k.
einu sinni á ári og er samband þjóðanna
þá orðið svipað og samband Vestur-
Þjóðveija við sína nánustu bandamenn í
V-Evrópu. Hann kveður á um gagn-
kvæm viðskipti og fjárfestingar og mjög
aukna samvinnu hvað varðar allt frá vís-
indalegum rannsóknum til umhverfis-
mála. Annar samningur, sem enn er á
umræðustigi, mun skilgreina nánar fjár-
hagslega hlið samvinnunnar.
Ráðamenn í Bonn höfðu hafl í hyggju
að samningurinn yrði fyrst undirritaður
við heimsókn Gorbatsjovs á næsta ári,
en ákváðu að staðfesta samninginn nú til
að tryggja betur stuðning Sovétmanna
við sameiningu Þýskalands.
Gorbatsjov þrætti fyrir það í sjónvarpi
að hann tortryggði þjóðina sem mynd-
aði Þriðja ríld Hitlers og réðst inn í Sov-
étrildn 1941. Hann sagði Þjóðveija nú
líta á rússneska hermenn í Þýskalandi
sem fúlltrúa vinveitts ríkis. Austur-Þjóð-
veijar eru greinilega ekki sömu skoðun-
ar því þeir em nú famir að skjóta á og
grýta hermennina sem þeir áður óttuð-
ust.
I samningnum bjóðast Þjóðveijar til að
varðveita þær stríðsminjar sem Sovét-
menn létu byggja í A- Þýskalandi eftir
1945. Eftir hrun Berlínarmúrsins em
þessar minjar nú útataðar í andsovésk-
um áróðri.
Sovéski bjöminn verður vinalegri meö hveijum deginum.
hönd í hönd
Sýrland sendir her
til Saúdí-Arabíu
Bush hefur orðið við áskomn íraka
um að senda myndband til írans með
skilaboðum til írösku þjóðarinnar.
Upptakan var gerð á miðvikudag,
fáeinum klukkustundum eftir að
Bush kom fram í bandarísku sjón-
varpi og undirbjó þjóð sína undir
langa og erfiða baráttu við Persaflóa.
1 ávarpinu varaðist Bush að vera
með persónulegar ávirðingar á Sadd-
am Hussein, en lagði áherslu á þær
þjáningar sem tugþúsundir flótta-
manna á landamærum Jórdaníu mega
þola. Talsmaður Hvíta hússins vildi
ekki fara nánar út í efni ávarpsins, en
sagði það persónulegt og fúllt sam-
úðar í garð Iraka vegna þeirra erfið-
leika sem viðskiptabannið heftir haft
og muni hafa í för með sér.
Bush hvatti Iraka til að senda ávarp-
ið út innan fimm daga, eftir það verð-
ur því dreift um allan heim. Avarpinu
fylgir bæði skrifaður og talaður texti
á arabísku.
Sýrlendingar hafa samþykkt að
senda vopnaðan her til Saúdí-Arabíu
Bandaríkjamönnum til fúlltingis.
Stjóm Saúdí-Arabíu bað yfirvöld í
Damaskus um að senda sér vopnaðar
hersveitir, allt að 10.000 hermenn og
300 skriðdreka. Um 4.000 sýrlenskir
hermenn hafa þegar verið sendir á
Jórdanir kveðast eiga von á meira en
600.000 flóttamönnum til viðbótar frá
Irak og Kúvæt. Þar er um að ræða
300.000 Egypta og 310.000 Asíubúa.
Indveijar byija að koma til Jórdaníu nk.
sunnudag og verður 2000 þeirra hleypt
inn í landið á dag. Þessar upplýsingar
gefúr Salmad Hammad en hann er for-
maður stjómskipaðrar nefndar sem
fjallarum mál flóttamanna.
Yfir 360.000 farandverkamenn og
fjölskyldur þeirra hafa flúið til Jórd-
vettvang við Persaflóa, 3.000 þeirra
eru í Saúdí-Arabíu en 1.000 í Sam-
einuðu arabísku fúrstadæmunum.
Stuðningur Sýrlendinga, sem em
þjóðemissinnaðir arabar, er afar mik-
ilvægur þeim arabaríkjum sem þegar
hafa lýst yfir stuðningi sínum við
heri Vesturveldanna.
aníu frá því írakar réðust á Kúvæt.
Jórdanir hafa beðið íraka að tak-
marka flóttamannastrauminn við
14.000 manns á dag, sem skiptist
jafnt á milli Egypta og Asíubúa. Þeir
búast þó ekki við að sú beiðni beri
mikinn árangur. Stærstu og lélegustu
flóttamannabúðunum var lokað í
gær. Ibúar þar vom ýmist fluttir til
Amman eða í tvennar aðrar búðir
sem em í umsjá Rauða krossins og
Rauða hálfmánans í Jórdaníu.
Utanríkisráðherra BNA var væntan-
legur til Damaskus í gær til viðræðna
við Hafez al-Assad, forseta Sýrlands.
Spánn:
Vill ekki út
í styrjöld
Gerð hefúr verið skoðanakönn-
un á Spáni um viðhorf þarlendra
til þátttöku í Persaflóadeilunni og
leiddi hún í Ijós að meirihluti
Spánveija vill ekki fara í strið.
32% aðspurðra kváðust eindreg-
ið mótfallnir öllum afskiptum af
Persaflóadeilunni, 22% fannst að
Spánveijar ættu að veita siðferði-
legan stuðning en ekki að taka
þátt í átökum ef til þeirra kæmi.
Nær helmingur var því andvígur
að Spánveijar skyldu senda þijú
herskip til Mið-Austurlanda.
Bush Bandaríkjaforseti hyggst ávarpa írösku þjóðina í sjónvarpi.
Bush kemur f ram
í írösku sjónvarpi
Æ fleiri flýia
LUNDUNIR — Yfir 400 Vest-
uriandabúar, aðallega konur og
böm, komu flugleiðis til Lund-
úna frá Bagdað í gær. Matar-
skortur er nú farinn að sverfa aö
í frak og íraskar hersveitir eiga í
útistöðum við andspymumenn í
Kúvæt sem studdir eru af
Bandaríkjamönnum.
WASHINGTON — Bandaríska
þingið samþykkti einróma að
Japanir skyldu borga kostnað
við bandarískar hersveitir í
landinu f skaðabætur fýrír að
þeir hafi látið undir höfuð leggj-
ast að styrkja hemaðaraðgerðir
> Saúdí-Arabtu.
WASHINGTON — Bandaríski
herínn hefur tilkynnt að hann
muni nú í fýrsta sinn kalla inn
um 500 túlka, sjúkraliða og aðra
sérfræðinga sem komnir em á
eftiriaun, til að styrkja hemaðar-
aðgerðimar á Persaflóa.
LIMA — Kínverjar munu leita
eftir friösamlegri lausn á Persa-
flóadeilunnf en fordæmir innrás
fraka i Kúvæt, að sögn utanrík-
isráðherra Kína.
WASHINGTON — Bush hefur
skorað á þíngið að fínna leíð til
að Bandaríkjamenn verði ekki
eins háðir innfluttrí olíu og
styrkja innlenda olíuframleið-
endur með skattaívilnunum.
JÓHANNESARBORG — Bænir
Nelsons Mandeia um að óeirð-
um í borginni ljúki hafa engan
hljómgmnn fengið. Enn ein of-
beldisaldan braust út ( gær og
er tala fallinna nú orðin yfir 700.
WASHINGTON — Bandaríska
þingið hefúr tilkynnt að það
muni halda áfram að styöja
andkommúnísk öfl í Kambódiu
uns frjálsar kosningar hafi faríð
fram.
MOSKVA — Sovéskir vfsinda-
menn sem rannsakað hafa eyð-
ingu ósonlagsins yfir Síberíu,
segja að engin aukníng virðist
hafa orðið á hennl. Þetta er í
samræmi við niðurstöður kann-
ana kanadiskra vfsindamanna.
OAKLAND — Sá sem drekkur
meira en ijóra kaffibolla á dag
eykur líkumar á því að fá hjarta-
áfall, að sögn bandarískra vís-
indamanna.