Tíminn - 14.09.1990, Page 5

Tíminn - 14.09.1990, Page 5
Föstudagur 14. september 1990 Tíminn 5 Stefnt að því að fölk geti fengið greiðslumat fyrir húsbréfaviðskipti í bankanum sínum: Allt að 7.000 hringmgar á Húsnæðisstofnun á dag „Maður rak upp stór augu að sjá þessar tölur. En þær gefa iíka smá hugmynd um það álag sem verið hefur á stofnunínni og starfsmönnum hennar síðustu mánuðí“, sagði Sigurður Geirsson forstöðumaöur húsbréfadeildar Húsnæðisstofnunar. Vegna mik- illa kvartana út af erfiðleíkum á ná sfmasambandi við Húsnæðis- stofnun lét hún mæla álagið. (Ijós kom að tilraunir til að ná sam- bandi við númer stofnunarinnar voru frá 5.000 og upp i 7.000 dag hvem, þ.e. um 15 á hverja mfnútu tíagsins að meðaltali. Þar af tókst starfsmönnum (um 50) að afgreiða 600 til 800 simtöl á dag. Horð gagnrýni hefiir komið fram ennþá verra máL Skýtur þarna m.a. á húsbréfadeild að undaniornu, m.a. ærið skðkku við þegar rifjað er upp frá fasteignasölum, þar sem kvartað að við kvmningu á húsbréfum á sín- er undan mjðg löngum biðtíma. um tíma var því haldið fram að fólk Fyrst þurli fólk að bíða allt að tvo þyrltí ekki nema 2-3 vikur til að mánuði eför greiðslumatí frá stofit- ganga frá ibúðarkaupum. uninnL Eftir undirskrifi kaupsamn- „Það þvi miður satt og rétt að tölu- ings (meö íyrirvara um samþykki verðar biðraðir hafa myndast hjá stofnunarinnar)taldsvoviðannar4- okkur. Menn hafa talað um allt að 6 vikna biðtími eftír formlegri af- 2ja mánaða biðtíma. Híð rétta er að greiðslu kaupsamnings — sem er biðtiini eftír afgreiðslu á kauptilboð- um heiur farið mest upp í 6 vikur, mun standast“, sagði Sigurður. þess að um þúsund umsóknir um nema að eitthvað hafi verið athuga- Hann sagði jafnframt í undirbún- greiðslumat streymdu til stofuunar- vert við kauptílboðið. Hins vegar ingi víðræður við bankana um að innar á 2-3 vikum, einniitt í byrjun höfum við oft á tíðum ekki fengið þeir yfirtaki greiðslumatiö. Þær við- sumarleyfistíraa hjá starfsfólldnu. kauptilboð hingaö tíl vinnslu fyrr en ræður hefjist væntanlega eftír mvstu Umsóknir um greiðslumat séu nú vikuogjafnvcluppíhálfummánuði mánað:unót. Veröisúbreytíiigá, getí alls orðnar um 3.400 talsins. Þessar eftíraðþauhafaveriðundirrituðhjá menn í framtíðinni snúiö sér beint til umsóknirhafisíðanaöhlutatilverið fasteignasölum. Þær vikur má sinna viðskiptabanka og fengið að skila sér inn aftur í fonni kauptik ajn,k. ekki skrifa á okkar reikning", grelðslumat þar. Starfsllð húsbréfa- boða, sérstaklega í júli og ágúst, þ.e. sagði Sigurður. „Við hiifum í raun deildar hefði þá niiklu betri tima til þegar sumarlcyfi stóðu sem hæst verið að ganga í gegnum vaxtarverk- að einbeita sér að afgreiðslu kauptík Þess vegna hafi þessar biðraðir ina í húsbréfakerfinu. Við höfúm boðanna. myndasL Fjölda kaupsamninga verið að móta okkur að kerfinu og En fór eitthvað úrskeiðis úr þvi að sagði Sigurður nú nálgast þúsundið, það að okkar háttum. Því miöur biðtími eftir greiðslumatí og síðan afi og að stærstum siðustu tvo mánuð- munu einhverjir hafia lent í vand- greiðslu kauptílboða hefur orðið svo ina. ræðum vegna þessa langa biðtíma, langur sem raun er á siðustu mán- ,Auk aðgerða til að bæta skipulag- en það fer nú væntanlega að taka uði? ið hefúr starisfóikið verið að snúa tíl enda. Við stefnum að því að biðtími Þar segir Sigurður um samverk- bakaeftirsumarleyfiogcrum viöcr- eftír afgreiðslu á kauptilboði verði andi ástæður að ræða. Húsbréfa- um nú endaniega að Idippa á þann komínn niður í 10 daga lýrir lok kerfið var opnað öllum almenningi í hala sem myndaðist í vor og sumar“, þessa mánaðar, sem væntankga miöjan inai s.l. vor, sem leitt hafi tíl sagði Sigurður Geirsson. -HEI Stefán var ráðinn þjóðleikhússtjóri Svavar Gestsson menntamálaráð- herra hefúr ráðið Stefán Baldursson leikstjóra í stöðu þjóðleikhússtjóra til fjögurra ára. Stefán tekur til starfa um næstu áramót og mun starfa með Gísla Alfreðssyni núverandi þjóð- leikhússtjóra fram til 1. september 1991, en þá tekur hann við starfinu að fúllu. Þjóðleikhúsráð mælti einróma með því að Stefán yrði ráðinn í stöðuna og fór menntamálaráðherra eftir vilja ráðsins. Tíminn náði tali af Stefáni í gær, en hann er nú staddur í Ósló í Noregi, þar sem hann er að setja upp leikritið Sölku Völku eflir Halldór Laxness. Stefán sagðist vera ánægður með að fá tækifæri til að vinna að leiklist i Þjóðleikhúsinu. „Ég hef tröllatrú á því að eftir endurbyggingu Þjóðleik- hússins verði hægt að reka þetta hús með þeirri reisn sem það á skilið.“ Það hefúr löngum staðið nokkur gustur um embætti þjóðleikhússtjóra. Stefán var spurður hvemig honum Stefán Baldursson nýráðinn þjóð- leikhússtjóri. litist á þá hlið starfsins. „Ég held að það sé ágæt að það standi dálítill gustur um þetta hús. Vonandi verða þó straumamir, sem leika um það, aðeins jákvæðari en þeir hafa verið upp á síðkastið." -EÓ Foldaskoli lagaður Bráðabirgðalausn fannst á ófúll- við Foldaskóla á fúndi þar í gær. nægjandi frágangi á tengibyggingu Byggingin var tekin f notkun í skóla- Tímanum hefúr borist eftirfar- andi athugasemd frá utanrikis- ráðuueytinu: „Vegna fréttar í Tímanum 13. september síöastliðinn undir fyrir- sögninni „Heræíingar truíla kart- öfhibændur“ og i fyrstu málsgrein: „Enn trufla Ðugæfingar ornistu- flugsveitanna F-15 Idguflug á ís- Iandi“ viH Róbert Trausti Ámason taka frani: F-Í5 orrustuílugsveit varnariiðsins á Keflavíkuriliigvelli hefúr lokið ársfjórðungslegum æf- ingum sínum og er þvf ekki orsaka- vaídur tafa á leiguflugi miiii landa eins og ætla má aflestri fréttarinn- ar. Hinsvegar fer nú fram heræfing Atíandshafsbandnlagsins „Teamsv- ork 90“ á austanverðu Norður-Atl- antshafi (6.-23. september 1990) og kunna þær æfingar hafa \ aldið of- angreindum töfum. Stjóm flugum- ferðar milli ístands og Noregs er eins og ykkur er kunnugt í höndum Fhigumferðarstjómar íslands og því vamariiðinu óviðl;omandi“. byrjun en Vinnueftirlitið stoppaði síðan frekari notkun nema frágangur byggingarinnar yrði bættur. Vinnueftirlitið var mætt á fúndinn ásamt Heilbrigðiseftirlitinu, þá var formaður Fræðsluráðs þar og ráða- menn Foldaskóla. Á fundinum kom fram að unnið verður að bráðabirgða- lausninni svo hægt verði að nota bygginguna í vetur. Að sögn eftirlitsmanns Vinnueftir- litsins Gylfa Más Guðjónssonar kom fram að ljúka á þessum bráðabirgða- aðgerðum í byijun næstu viku. Tengibyggingunni verður síðan lok- að meðan lagfæringar á því allra versta fer ffam. Höggnir verða agnú- ar, jám og vírar af veggjum sem og þeir verða pússaðir. Gólf og veggir verða rykbundin, þá verða handriði lagfærð og hurðir settar í. Gylft sagði að þetta væri engin endanleg lausn á málinu en menn hefðu sæst á að gera þetta svona með tiliiti til þess að skólastarf væri byijað og ekki væri ætlunin að raska því mikið. Þrátt fyr- ir þessar ffamkvæmdir í Foldaskóla næstu daga þarf ekki að gefa ffí í skólanum. khg. Samkvæmt túlkun Aftenposten á skýrslu matsfyrirtækis ættu aðeins tjárglæframenn að fjárfesta í íslenskum ríkisskuldabréfum: RIKISSKULDABREF ERU VEL METIN TIL FJÁRFESTINGA Musteri peningamála á íslandi, Seðlabankinn. íslenskir fjármálamenn segja það alranga túlkun á niðurstöðum bandaríska matsfyrirtækisins Moo- dy’s, að í íslenskum ríkisskulda- bréfúm á erlendum markaði skyldu aðeins fjárglæffamenn fjárfesta. Þeir benda á meðfylgjandi útskýr- ingar i skýrslu Moody’s, á ein- kunnagjöfúm fyrirtækisins, fyrir þann flokk er íslandi var skipað í. Flokkurinn er A2 og tekur til lengri tíma fjárfestinga. Varðandi A-flokka segir: „Ein- kunn í A-flokki bendir til ýmissa fysilegra fjárfestingartækifæra og þær skuldbindingar ber að telja yfir meðallagi góðar. Aðstæður er tryggja höfuðstól og vexti eru tald- ir nægjanlegar en þó getur verið að einnig megi finna ákveðna þætti er teljast viðkvæmir gagnvart nei- kvæðum áhrifavöldum." Moody’s er annað tveggja ráð- gjafafyrirtækja i Bandaríkjunum, er hafa tekið að sér að meta ábyggi- leika ýmissa ríkja, hvað varðar íjárfestingar. Hitt fyrirtækið heitir Standard & Poor’s en fyrir tveimur árum síðan skipaði það íslandi einnig í A-flokk í sínu mati. I umsögn Moody’s um ísland seg- ir að matið byggist á fjölda þátta efhahagslífsins. I fyrsta lagi er þess getið að gjaldeyristekjur íslendinga byggist að helmingi til á útflutningi físks og fiskafúrða. Af þvi stafi nokkur hætta hvað varðar hugsan- legan, snöggan og/eða mikinn sam- drátt í fiskveiðum. Þá er bent á að neikvæður viðskiptajöfhuður hafi orðið þess valdandi að landið hefur safnað þungum bagga erlendra skulda. Um leið er tekið ffam að þetta teljist þó ekki óyfirstíganlegt vandamál. Síðan er tekið til þess að þrátt fyr- ir smæð landsins og fámenni teljist laun hér á landi mjög há. Þar að auki búi íslendingar við stöðug- leika í stjómmálum. Síðast en ekki síst er nefnt að ísland aðlagist fljótt breyttum aðstæðum eins og nýyfir- staðnar breytingar í fjármálaheim- inum beri vitni. En þar er m.a. átt við þær breytingar að vextir vora gefnir fijálsir fyrir nokkrum árum og að nýlega voru reglur varðandi gjaldeyrisviðskipti við útlönd rýmkaðar til muna. í umfjöllun norska blaðsins Af- tenposten hefúr því verið haldið ffam að fjárfestingar í íslenskum ríkisskuldabréfum á erlendum markaði væru aðeins fyrir bíræfna fjárglæffamenn. Þar er vitnað í mat Moody’s og einkunnagjöfma. Staðreyndir málsins eru þær að ís- land er neðarlega í flokki þeirra iðnríkja er skipa A-flokk. í hærri sætum eru lönd er fá gefið „Aa“ eða jafnvel „Aaa“. Þar fyrir neðan eru afhu á móti gefhar einkunnir í flokkum B og C og hliðstæður Qöldi mismunandi einkunna innan hvors flokks. Tíminn hafði samband við nokkra framámenn í íslenska fjármála- heiminum og spurði m.a. Ingimund Friðriksson, forstöðumann Al- þjóðadeildar Seðlabanka íslands, hvemig á því stæði að ísland væri neðar á lista en öll hin Norðurlönd- in og fleiri iðnriki veraldar bæði innan Evrópu og víðar. „Megin- ástæða þess að við lendum neðar- lega i flokki iðnríkja eru erlendar skuldir íslands. Ef við miðum t.a.m. við Norðurlönd, skulda Finnar mjög lítið, Svíar hafa ekki tekið erlend lán í nokkur ár og Nor- egur býr að olíuauðnum. Það er hins vegar ítrekað tekið ffam í skýrslu fyrirtækisins að þeir telja okkur geta ráðið við lánabyrðina. Önnur veigamikil ástæða er aðild að Evrópubandalaginu. En í áliti matsfyrirtækjanna er tekið tillit til þess að aðildarríki EB geta fyrir- varalítið fengið mikil lán ffá bandaiaginu ef í harðbakkann slær í efnahagslífinu. Þannig er þessu til dæmis varið með bæði Spán og ír- land. En eins og segir í útskýringu varð- andi einkunnina A, eru lönd í þeim flokki talin örugg og góð til fjár- festinga, þannig að allt tal um fjár- glæffamenn er út í hött“, sagði Ingimundur. jkb

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.