Tíminn - 14.09.1990, Page 11

Tíminn - 14.09.1990, Page 11
Föstudagur 14. september 1990 Tíminn 11 Denni © dæmalausi Pabbi, þú gleymdir að skrúfa fyrir grasið. “ 6117. Lárétt 1) Kóngur. 6) Miði. 8) Rit. 9) Auð. 10) Unn. 11) 111. 12) Inn. 13) Hljóm. 15) Drepa. Lóðrétt 2) Fljót. 3) Fæddi. 4) Geni. 5) And- úð. 7) Óvirða. 14) Lindi. Ráðning á gátu no. 6116 Lárétt 1) Kjaft. 6) Óla. 8) Túr. 9) Sæl. 10) Nót. 11) Nám. 12) Ark. 13) Eir. 15) Ullin. Lóðrétt 2) Jámmél. 3) Al. 4) Fastari. 5) Stund. 7) Slaka. 14) II. Ef bilar rafmagn, h'rtaveita eða vatnsveita má hríngja f þessi símanúmer Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla- vfk 12039, Hafnaríjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um tielgar (sima 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Simi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist i slma 05. Bilanavakt hjá borgarstofhunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Gengissli p „ ; 13s. september 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.... 57,020 57,180 Stertingspund 106,231 106,529 48,913 49,050 9,4318 Dönsk króna 9,4054 9,3124 9,3386 9,8433 Sænsk króna 93158 Finnskt mark 15,3012 15,3442 Franskur franki 10,7165 10,7466 Belgískur franki 1,7451 1,7500 Svissneskur franki. 42,9691 43,0897 Hollensktgytlini 31,8464 31,9361 Vestur-þýskt mark. 35,8853 35,9860 0,04813 0,04826 5,1124 Austum'skur sch.... 5,0981 Portúg. escudo 0,4056 0,4067 Spánskur peseti.... 0,5710 0,5726 Japansktyen 0,41319 0,41435 96,281 96,551 79,1240 sdr' 78,9026 ECU-Evrópumynt.. 74,3341 74,5227 RUV Föstudagur 14. september 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Davið Baldursson fiytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 í morgunsárlð - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirfit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veð- urfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Lltli barnatfmlnn: J\ Saltkráku' eftir Astrid Lindgren Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (30). 9.20 Morgunlelkfiml - Trimm og teygjur með Halldóru Bjómsdóttur. 9.30 Innlit Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað nk. þriöjudags* kvöldkl. 21.00). 10.00 Fréttlr. 10.10 Veöurfregnlr. 10.30 Á ferð -1 Vonarskaröi og Nýjadal Þriðji þáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (- Einnig útvarpaö á miövikudagskvöld kl. 21.00) 11.00 Fréttlr. 11.03 Samhljómur Umsjðn: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá föstudagsins I Útvarpinu. 12.00 FréttayflHH. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnlr. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 f dagslns ðnn - Borgarholt og Öskjuhlíð Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Einnig út- varpað I næturútvarpi aðfaranótt mánudags kl. 4.03). 13.30 Mlðdeglssagan: Ukke' eftir Wole Soyinka Þorsteinn Helgason les þýð- ingu slna (10). 14.00 Fréttlr. 14.03 Ljúfiingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 3.00). 15.00 Fréttlr. 15.03 f fréttum var þetta helst Sjöundi þáttur. Umsjón: Guðjón Amgrlmsson og Omar Valdimarsson. (Endurt. frá sunnudegi) 16.00 Fréttlr. 16.03 Að utan Fréttaþáttur um eríend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbékln 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Barnaútvarplð - Létt grin og gaman Umsjón: Kristln Helgadóttir. 17.00 Fréttlr. 17.03 Ténllst á sfðdegl - Montsalvatge og Ravei Fimm blökkumanna- söngvar eftir Xavier Montsalvatge. Victoria de los Angeles syngur með hljómsveit Tónlistarhá- skólans I Paris; Rafael Frúbeck de Burgos sfjómar. Þrlr þættir úr .Miroirs' eftir Maurice Ra- vel. Walter Gíeseking leikur á pianó. Fyrsti hluti ballettsins. Dafnis og KJói' eftir Maurice Ravel. Sinfóníuhljómsveitin I Montreal leikun Charies Dutoit stjómar. 18.00 Fréttlr. 18.03 Sumaraftann 18.30 TónlisL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfréttlr 19.30 Auglýslngar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listlr llðandi stundar. 20.00 Hljimplðturabb Þorsteins Hannessonar. 20.40 í Múlaþlngi Guðmundur Steingrfmsson. 21.30 Sumarsagan: .Sendlferð', smásaga eftir Raymond Canrer Rúnar Helgi Vignisson þýðir og les. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins. 22.30 Danslög 23.00 Kvðldgestlr Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nœturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferðkl. 7.30 og litíð I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsynia Áslaug Dóra Eyjótfsdóttir. Uppáhaldslagið eftir tiufréttir og afmæliskveðjur ki. 10.30 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Molar og mannlífsskot (bland vlð góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30 12.00 Fréttayfirllt. 12.20 Hádeglsfréttlr - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brotúr degi Eva Ásrún Albertsdóttir. Róieg miödegisstund meö Evu, afslöppun I erii dagsins. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dags- ins,- Veiðihomið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 ÞJóðarsálin - Þjóðfundur I beinnl útsendingu, slmi 91 - 68 60 90 19.00 Kvðldfréttir 19.32 Söðlaðum Magnús R. Einarsson kynnir bandariska sveita- tónlist. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveifinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Einnig útvarpaö aðfaranótt þriðjudags kl. 01.00) 20.30 Gullskífan - .Rags to Rufus' með bandarísku sveitinnl Rufus 21.00 Á djasstónlelkum Kynnir Vemharður Linnet. (Einnig útvarpað næstunóttkl. 5.01). 2Z07 Nstursól - Herdis Hallvarðsdóttir. (Broti úr þættinum útvarpað aöfaranótt miðviku- dags kl. 01.00). 01.00 Nsturútvarp á báðum rásum 61 morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 6.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 1Z20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. NAETURÚTVARPID 01.00 Nóttin er ung Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 02.00 Fréttlr. 02.05 Gramm á fónlnn Endurtekiö brat úr þætfl Margrétar Blöndal frá laugardagskvöldi. 03.00 Áfram fsland 04.00 Fréttlr. 04.05 Nsturtónar Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttlr af veðrl, færð og flugsamgöngum. 05.01 Á djasstónlelkum Kynnir er Vemharður Linnet. (Endurtekinn þátt- ur frá liðnu kvöldi). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Nsturtónar 07.00 Áfram ísland Islenskir tónlistarmenn fly^a dæguriög. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svsðlsútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00 RUV STOÐ Fostudagur 14. september 17.50 FJörkálfar (21) (Alvin and the Chipmunks) Bandariskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Bjömsdótt- ir. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjömsdótflr. 18.20 Hraöboðar (4) (Streetwise) Bresk þáttaröð um ævintýri I lifi sendla sem fara á hjólum um götur Lundúna. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Poppkom Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.20 Leynlskjöl Piglets (5) (The Piglet Files) Breskir grinþættir þar sem breska leyni-þjónustan er dregin sundur og sam- an I háöi. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 19.50 Dlck Tracy - Teiknimynd Þýöandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Eddie Skoller (6) Skemmtidagskrá með þessum fræga háðfugli. Gestur hans I þessum þætfl er Victor Borge. Þýð- andi Þrándur Thoroddsen. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 21.40 Bergerac (2) Breskir sakamálaþættir. Aðalhlutverk John Netfles. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.30 Borgarastrfð (Laflno) Bandarisk blómynd frá árinu 1985. Myndin segir frá hemaðarráögjafa hjá kontraskæruliöum I Nfk- aragva en hann fær efasemdir um réttmæfl þeirra aðferða sem honum er æflað að beita I baráttunnl við sandínista. Leikstjóri Haskell Wexier. Aðal- hlutverk Robert Beltran, Annette Cordona og Tony Plana. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 00.10 Útvaipsfréttlr f dagskráriok Föstudagur 14. september 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur um góða granna. 17:30 Túnl og Tella Lifandi og Ijörug teiknimynd. 17:35 Skófólklö Teiknimynd. 17:40 Hetjur himingeimslns (She-Ra) Spennandi teiknimynd fýrir hressa krakka. 18:05 Henderson krakkarnir (Henderson Kids) Framhaldsmyndaflokkur fyrir böm og unglinga. 18:30 Bylmlngur Þáttur þar sem rokk I þyngri kanflnum fær að njóta sfn. 19:1919:19 Vandaður fréttaflutningur ásamt veðurfréttum. 20:10 Ksri Jón (Dear John) Gamanmyndaflokkur um hálf neyöariegar 61- raunir fráskilins manns til að fóta sig f llfinu. 20:35 Feröast um tfmann (Quantum Leap) Sam er hér f essinu sinu þvi hann gerist drauga- bani. Sjón er sögu rikari i þessum bráðskemmti- lega framhaldsþætfi sem er vægast sagt óvenju- legur I uppsetningu. Aðalhlutverk: Scott Bakula og Dean Stockwell. 21:25 Maður lifandi Lengir hláturinn ielkhúslifiö? Þetta er fyrsfl þátt- urinn af fimm sem Nýja bió hf. fram- leiðir fyrir Stöð 2. Það er Ámi Þórarinsson sem annast um- sjón þessara þátta og I þessum fyrsta þætfl ætl- ar hann að ræða vlð marga af okkur helstu gam- anleikurum, af eldri og yngri kynslóðinni, og fleirri um islenskt gamanleikhús. Einnig verða sýnd myndbrot frá eldri og nýrri gamanleiksýningum. Umsjón: Ámi Þórarinsson. Dagskrágerð: Hilmar Oddson. Framleiðandi: Nýja bfó hf. Stöð 21990. 21:55 Belnn f bakl (Walk Like a Man) Skemmtilegt tilbrigöi við ævlntýrið um frumskóg- ardrenginn. Ungur maður hefur alist upp meðal úlfa. Þegar honum er komiö aftur fll siðmenning- arinnar kemur f Ijós að hann er annar erfingi mik- illa auðæfa. Hinn erfinginn er eldri bröðir hans sem gerir sitt besta fll aö koma hundslegum lifla bróður fyrir kattamef. Aðalhlutverk: Howie Man- del, Christopher Lloyd og Cloris Leachman. Leik- stjóri: Melvin Frank. 1987. 23:20 í tlósasklptunum (Twilight Zone) Magnaðir þættir. 23:45 Glepahelmar (Glitz) Hörkuspennandi sakamálamynd gerð eftir sam- nefndri metsölubók Elmore Leonards. Sagan greinir frá lögreglumanni sem er að rannsaka morðið á vinstúlku sinni. Hann nýtur aðstoðar söngkonu sem leiðir hann eftir refilstigum undir- heimanna, þar sem mannsllf eru llfils viröi. Aðal- hluNerk: Jimmy Smits, Markie Post og John Die- hl. Leikstjóri: Sandor Stem. 1988. Bönnuð böm- um. 01:20 Bnstlr (Shattered Spirits) Raunsæ kvikmynd, sem vert er aö mæla með, en hún fjallar á átakanlegan hátt um þau vanda- mál sem koma upp hjá fjóiskyldu þegar annað foreldrið er áfengissjúklingur. Lerrgi vel vlrölst sem fjolskyldan hafi brynjað sig gegn ofdrykkju flölskyldu- föðurins en að lokum eiga meðlimir pskyldunnar sér enga undankomuleiö. Það veröur að takast á við vandamáliö eða sundra flölskyidunni. Aðalhlutverk: Martln Sheen, Me- linda Dillon, Matthew Laborteaux og Lukas Ha- as. Leikstjóri: Robert Greenwald. 1986. Bönnuö bömum. Lokasýnlng. 02:50 Dagskráriok Eddie Skoller sækir áhorfertdur Sjónvarpsins heim í síðasta skipti að sinni áföstudagskvöld kl. 20.30. Gestur hans í þetta sinn er sá frægi Victor Borge. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 14.-20. sept- ember er f LyQabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast ertt vörsluna ftá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar f sfma 18888. Hafnarflörður Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i sfmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunartima búða. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sfma 22445. Apótek Kcflavíkun Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til ki. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabæn Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Sdfjamames og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sei- tjamamesl er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaö á sunnudögum. Viþanabeiðnir, simaráðleggingarog timapantan- ir I sima 21230. Borgarsprtaiinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fýrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru- gefnar i simsvara 18888. Onæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafl með sér ónæmisskírteini. Seitjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er i síma 51100. Hafnarfjöröur Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöumesja. Sfmi: 14000. Sáiræn vandamál: Sálfræðistööin: Ráögjöf i sál- fræðilegum efnum. Sími 687075. Landspitaiinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadefldin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartimi fyrirfeðurkl. 19.30-20.30. Bamaspitali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öidrunariækningadeild Landspitaians Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Helmsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg- arapitalinn i Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafríarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartiml frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heltsuvemdaretöðln: Kl. 14 til ki. 19. - Fæðingarheimili Reykjavlkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KleppsspfUI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. Kópa- vogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgldögum. - Vífilsstaðaspitall: Heimsóknar- tlmi daglega kl. 15-16ogkl. 19.30-20. - StJós- epsspítali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavfkuriæknlshéraðs og heilsu- gæslustöövar Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Slmi 14000. Keflavfk-sjúkrahúsið: Heim- sóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofuslml frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heirn- sóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavfk: Seifjamames: Lögreglan slml 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sfmi 11100. Kópavogur Lögreglan slmi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavfk: Lögreglan slml 15500, slökkvllið og sjúkrablll slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar Lögreglan, slml 11666, slökkvilið simi 12222 og sjúkrahúsiö slmi 11955. Akureyrí: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrablfreið siml 22222. Isafjöcður: Lögreglan slmi 4222, slökkvilið slmi 3300, bmnasimi og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.