Tíminn - 14.09.1990, Síða 15
Föstudagur 14. september 1990
Tíminn 15
ÍÞRÓTTIR
Sigur Færeyinga á Austurríkismönnum dregur dilk á eftir sér:
Hickersberger rekinn!
Austumska knattspymusambandið undirbýr nú brottrekstur
landsliðsþjálfarans Josefs Hickersberger, í kjölfar ósigurs Aust-
umkismanna fyrir Færeyingum í ríðlakeppni Evrópumótsins í
fyrrakvöld.
Hickersberger var niðurbrotinn
maður eftir leikinn og sagði að ósig-
urinn hefði rýrt traust almennings á
honum og því sem hann væri að gera
og það væri 99 prósent öruggt að
Austurríki kæmist ekki í úrslit Evr-
ópumótsins í Svíþjóð 1992. Sem
kunnugt er léku Austurríkismenn í
úrslitakeppni HM í sumar, eftir að
hafa sigrað íslendinga í riðlakeppn-
inni.
„Ég held að það verði mjög erfitt
fyrir mig að halda áfram sem þjálfari
liðsins undir þessum kringumstæð-
um,“ sagði Hickersberger á blaða-
mannafúndi eftir leikinn í fyrrakvöld.
Hann sagði að á laugardaginn mundi
koma í ljós hvert framhaldið yrði,
eftir að hann hefði fúndað með Bep-
po Mauhart, forseta austum'ska
knattspymusambandsins. Heimildar-
menn Reuter-fréttastofúnnar innan
sambandsins sögðu nær öruggt að
Hickersberger yrði látinn hætta með
liðið, en óvíst væri hver tæki við af
honum.
Austumskir fjölmiðlar sögðu í gær
að ósigurinn fyrir áhugamönnunum
ffá Færeyjum væri mesta niðurlæg-
ing sem Austurríkismenn hefðu orðið
fyrir i íþróttum. Eitt útbreiddasta
dagblað Austurríkis, Kurier, lýsti
ósigrinum sem „gjaldþroti“ og Kron-
en Zeitung sagði að Austurríki hefði
orðið að athlægi í knattspymuheim-
inum. íþróttafréttamaður blaðsins,
Michael Kuhn, sagði að ekki væri
einungis við Hickersberger að sakast,
heldur ættu leikmenn eins og „millj-
ónamæringamir og stjömumar“ Ger-
hard Rodax og Toni Polster að sjá
sóma sinn og hætta. „Kæruleysi
þeirra hefúr gert knattspymunni í
Austurríki ómælt ógagn um ókomin
ár,“ sagði Kuhn í Kronen Zeitung.
Hickersberger er einn af yngstu
landsliðsþjálfúrum sem um getur,
eða 42 ára gamall. Hann tók við aust-
urríska liðinu í desember 1987 og
ffamlengdi samning sinn eftir HM í
sumar til ársloka 1993. Hann sagði
eftir leikinn, að hann væri ekki að
íhuga uppsögn, en honum mundi
reynast erfitt að halda áffam. „Samn-
ingar em gerðir á pappír og þá má
rífa,“ sagði Hickersberger.
Austurríkismenn vöktu athygli fyrr
á árinu, er þeir gerðu jafntefli við
heimsmeistara Argentínumanna og
sigmðu Evrópumeistara Hollendinga
í æfmgaleikjum fyrir HM. Þrátt fyrir
þennan árangur féllu þeir úr keppni í
fyrstu umferð HM. Eftir HM hefúr
ástandið versnað. I síðasta mánuði
töpuðuþeir 1-3 fyrir Svisslendingum
í vináttuleik á heimavelli. Mælirinn
var svo endanlega fylltur á miðviku-
dagskvöldið í leiknum gegn Færey-
ingum.
Hickersberger sagði að vamaðarorð
sín til leikmanna fyrir leikinn á mið-
vikudagskvöld, að leggja sig ffam af
öllu hjarta, hefðu mætt daufúm eyr-
um. „Leikmennimir vom hræddir við
að meiðast og gáfú eftir í öllum ná-
vígum. Þeir náðu ekki að komast
framhjá vamarmönnunum sem léku
af mikilli ákefð,“ sagði Hickersberg-
er og bætti við. „Ég vil ekki Ieita að
neinum afsökunum. Við heyrðum
nógu margar slíkar eftir heimsmeist-
arakeppnina og afsakanir leysa engan
vanda.“ BL
Margir
Úrslrt í 36. leikviku getrauna um síð-
ustu heigi voru ekki óvænt Skipting
getraunamerkjanna var 7-2-3 sem
er ein sú algengasta í getraunum.
Þrefaldi potturinn skiptist því á
marga staði, því 24 aðilar voru með
tólfrétta
Alls vom 1.598.152 kr. f heildarvinn-
ing um síðustu helgi, þar af vom
1.263.192 f fyrsta vinning. Fyrir hvetja
röð með 12 réttum greiðast 52.633 kr. í
vinning. Annar vinningur nam 334.960
kr. sem skiptist á 424 staði. Hver og einn
Körfuknattleikur:
Lee kemur ekki
- Santon farinn frá Grindavík
Bandaríkjamaðurinn Thomas Lee
kemur ekki til liðs við úrvalsdeild-
ariið ÍR, eins og ráð var fyrír gert
Knattspyrna:
58 leikmenn
í leikbanni
Alls verða 58 leikmenn í leikbanni í
fyrstu leikjum Evrópumótanna í
knattspymu sem hefst í næstu
viku. Þar af verða þrír leikmenn
spænsku meistaranna Real Madr-
id í leikbanni, er liðið mætir danska
liðinu Óðinsvé á miðvikudag.
Það em þeir Manuel Sanchis, Fem-
ando Ruiz og Júgóslavinn Predrag
Spasic sem verða í leikbanni, vegna
brota í síðustu Evrópukeppni. Alls
verða 20 leikmenn í banni í keppni
meistaraliða, 5 í keppni bikarhafa og
33 í UEFA-keppninni.
ítölsku meistaramir Napólí verða án
Ciro Ferrara og Alessandro Renica
gegn Ujpesti Dozsa ffá Ungverja-
landi, en fyrri Ieikur liðanna fer fram í
Napólí. BL
Gott veganesti
fyrir Taylor
Graham Taylor stjómaði enska
landsliðinu til sigurs í sínum fyrsta
leik með liðið gegn Ungveijum í
fyrrakvöld. Fyrirrennarar hans,
þeir Ron Greenwood og Bobby
Robson, vom ekki eins lánsamir i
sínum fyrsta leik.
Leikaðferð Taylors hefúr fallið í
góðan jarðveg, en þeir Paul Gasco-
igne og David Platt hafa mjög fijálst
hlutverk. BL
Lee fór úr axlaríið á æfingu í
Bandaríkjunum um síðustu helgi
og verður frá keppni í þijá mán-
uði.
Ekki er enn ljóst hvort erlendur leik-
maður verður fenginn til ÍR i stað
Lee, en það mun skýrast á næstu dög-
um.
Gus Santon frá Puerto Rico, sem
leika átti með Grindvíkingum í vetur,
er farinn frá Grindavík. Hann mun
ekki hafa staðið undir þeim vænting-
um sem til hans voru gerðar. Grind-
víkingar ætla að fá annan mann í
hans stað.
BL
Knattspyrna:
Möguleikar
Færeyinga
10.000-1
Möguleikar Færeyinga á að verða
Evrópumeistarar í knattspymu
vom skráðir 10.000-1 í breskum
veðbönkum í gær. Færeyingar
hafa veríð mjög í fréttum eftir sig-
urinn á Austumki í fynrakvöld, en
úrslitin í leiknum em almennt talin
ein ólíklegustu úrslit knattspymu-
sögunnar.
Heimsmeistarar V-Þjóðveija eru
taldir líldegastir til að verða Evrópu-
meistarar, líkumar eru 3-1. Næstir
koma Hollendingar og Italir með 5-1.
Möguleikar Englendinga eru taldir
11-21 bresku veðbönkunum. Úrslita-
keppni Evrópumótsins fer fram í Sví-
þjóð 1992.
BL
Páll Kolbeinsson í
Páll Kolbeinsson, körfu-
knattleiksmaður úr KR,
hefur verið valinn í Norð-
urlandaúrvaiið sem mæta
mun finnska landsiiðinu i
sýningarleik i Helsinki á
taugardaginn.
íslendingum var boðið að
senda einn leikmann í
Norðurlandaúrvaiið og
varð Páll fyrir valinu, þar
sem hann var kosinn leik-
maður íslandsmótsins á
síðasta keppnistímabili.
Norðurlandaúrvalið skipa
fjórir Svíar, þrír Norð-
menn, tveir Danir og einn
íslendingur.
Páll Kolbeinsson leikur með Noiðurlandaúrvalinu í Finnlandi á
morgun. Timamynd Pjetur.
IIIVI
Islenskar getraunir:
voru um hituna
Körfuknattleikur:
fékk í sinn hlut 790 kr. Þriðji vinningur
færðist yfir á 11 rétta þar sem vinnings-
upphæðin var undir 200 kr. eða 81 kr.
Hópleikurinn fór af stað um síðustu
helgi og var þátttaka góð. Enn er hægt
að skrá sig í hópleikinn á skrifstoíú Get-
rauna.
Ríkissjónvarpið hefúr hafið sýningar á
völdum köflum úr enskum leikjum í
íþróttaþáttum sinum í laugardögum.
Beinar útsendingar hefjast laugardaginn
3. október og standa síðan óslitið fram á
vor.
Tíminn og Alþýðublaðið voru með 9
rétta í fjölmiðlaleiknum um síðustu
helgi. DV og Stöð 2 vom með 8 rétta,
Morgunblaðið, Þjóðviljinn, Dagur,
RUV og Bylgjan vom með 7 rétta og
Lukkulína rak lestina með 6 rétta.
Seðillinn um næstu helgi, í 37. leik-
viku, ætti ekki að vera eins léttur og sá
síðasti. Einn leikur er þó talinn ömggur
samkvæmt spá fjölmiðlanna, en það er
fyrsti leikurinn á seðlinum. Arsenal á að
sigra Chelsea öragglega.
BL
MERKIÐ
VIÐ 12 LEIKI
8. sept.1990
Viltu gera
uppkastað
þinnispá?
1. Arsenal-Chelsea d rnmm
2. Coventry-Wimbledon □ 11 ii x im
3. C.Palace-Notth.For. □ mmm
4. Derby-Aston Villa □ msm
5. Leeds-Tottenham □ 000
6. Manch. City-Norwich □ mmm
7. Q.P.R.-Luton b mmm
8. Southampton-Sheff.Utd. ommm
9. Sunderland-Everton □ mmm
10. Millwall-lpswichl ee mmm
11. Swindon-Middlesbro ED 000
12. West Ham-Wolves E0 000
13. Ekki í gangi að sinni EB 000
IfjölmiðlaspáI
h o I TfMINN Z z 5 > 8 2 | DAGUR | RÍKISÚTVARPK) 1 BYLGJAN z < - 1 II 1 ALÞÝÐUBLAÐfÐ SA MTA LS 1
1 X I 2 1
11 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
2 1 1 1 1 X X 1 1 1 8 2 0
3 2 2 2 2 2 X 1 2 X 2 2 6
4 1 2 X 2 2 2 X 2 1 3 2 5
5 2 2 X X 1 2 2 X 1 2 3 5
6 1 1 1 1 2 1 1 X 1 7 1 2
7 X 1 1 1 1 1 1 > 1 1 8 2 0
8 1 1 2 1 1 X 1 2 1 7 1 2
9 X X 2 2 2 2 X > 2 X 0 5 5
10 1 1 1 1 1 2 1 X 1 7 1 2
11 2 1 1 1 1 2 1 > 1 1 7 1 2
12 X 1 1 X 1 X 1 X 1 6 4 0
13
STAÐAN í 1. DEILD
Liverpool .4 4 0 0 9-312
Crystal Palace .4 3 1 0 7-210
Manchester Utd .5 3 1 1 7-310
Tottenham .4 2 2 0 6-1 8
Arsenal .4 2 2 0 6-2 8
Leeds .4 2 1 1 6-3 7
Manchester City .4 2 1 1 5-5 7
Luton ..5 2 1 2 5-5 7
Chelsea .4 2 0 2 6-6 6
Nottingham Forest. .4 1 2 1 6-6 5
Coventry .4 1 1 2 6-7 4
Sunderland .4 1 1 2 6-7 4
Aston Villa .4 1 1 2 5-6 4
Southampton .4 1 1 2 4-6 4
Q.P.R .4 1 1 2 3-5 4
Wimbledon .4 1 1 2 3-6 4
Norwich .4 1 0 3 3-9 3
Sheffield United .4 0 2 2 3-6 2
Derby .4 0 2 2 3-7 2
Everton .4 0 1 3 4-8 1
STAÐAN í 2. DEILD
Oldham .4 4 0 0 9-3 12
Sheff. Wednesday... .330 0 8-1 9
Millwall .330 0 8-3 9
West Ham .4 2 2 0 4-2 8
Bristol City .3 2 1 0 6-3 7
Swindon .4 2 1 1 4-3 7
Notts County .320 1 5-3 6
Newcastle .3 2 0 1 4-2 6
Port Vale .4 2 0 2 9-9 6
Ipswich .4 2 0 2 4-5 6
Middlesbrough .3 12 0 2-1 5
Wolverhampton .4 12 1 6-6 5
West Bromwich .311 1 5-5 4
Bristol Rovers .311 1 5-5 4
Brighton .3 11 1 3-3 4
Oxford .3 10 2 7-8 3
Plymouth .4 0 3 1 3-5 3
Blackbum .4 1 0 3 5-8 3
Bamsley .3 10 2 3-6 3
Leicester .4 1 0 3 4-8 3
Portsmouth .4 0 2 2 5-9 2
Watford .4 0 1 3 2-5 1
Hull .4 0 1 3 4-10 1
Chariton .3 0 0 3 2-5 0