Tíminn - 14.09.1990, Qupperneq 16

Tíminn - 14.09.1990, Qupperneq 16
AUGLÝSINGASÍMAR: 680001 — 686300 NTJTIMA FLUTNINGAR Hafnarfiusinu v Tryggvagotu. S 28822 SAMVINNUBANKINN 3YGGÐUM LANDSINS AKTU EKKI Ut í ÓVISSUNA. AKTUÁ Ingvar *’éifiasoit ÝÍP' S n,s7“ ?000 ■ bnei HOGG- DEYFAR Verslto hjá fagmönnum Hamarsfaöfða l - s. 67-6744 Tíniinn FÖSTUDAGUR14. SEPTEMBER1990 HBnHBSBBSBBi Fasteignaverð í Reykjavík hægt og sígandi niður á við síðan í fyrravor: Ibúðaverð lækkaði um á einu ári í Reykjavík Söluverð íbúða í Ijölbýlishúsum [ Reykjavík var að meðaltali 7,4% lægra að raungildi á fyrsta fjórðungi þessa árs heldur en á sama tímabili í fýrra, samkvæmt útreikningum Fasteignamats ríkisins. Um helmingur þessarar verðlækkunar kom fram á milli 4. ársflórðungs 1989 og 1. ársflórðungs á þessu árí. Lækkun á raunverði er þama miðuð við það hvað íbúðaverð hefur hækkað minna en lánskjaravísitalan á umræddu árí. En lækkunin værí yf- ir 10% ef reiknað værí út frá vísitölu byggingarkostnaðar. Hlutfall útborgunar hefur sömu- leiðis lækkað um nær 5% að meðal- tali niður í rúmlega 72% að meðal- tali í byijun ársins. Hlutfall útborg- mmmmmmmmmmmm unar var þeim mun lægra sem um minni íbúðir var að ræða, t.d. aðeins 65% í 2ja herbergja íbúðum, sem gæti bent til að margar þeirra séu með töluverðum áhvílandi lánum. Raunverð ibúða náði hámarki í júní í fyrra (eins og árið áður). Síðan hefur það nær stöðugt sigið niður á við ffá mámuði til mánaðar til mars á þessu ári, eða samtals um 11% á þessu níu mánaða tímabili. íbúðaverð á fyrsta fjórðungi þessa árs var að raungildi lægra en það hefur nokkru sinni ver- ið síðan á 3. ársfjórðungi 1987, eða í hálft þriðja ár. Tölur um verðþróun frá april á þessu ári og síðar liggja enn ekki fyrir. Meðal söluverð íbúða og verð á hvem fermetra var sem hér segir á fýrsta ársfjórðungi 1990: l-2ja herb. 4,1 m.kr. 70.700 kr. 3ja herb. 5,0 m.kr. 64.300 kr. 4ra herb. 6,2 m.kr. 62.100 kr. Stærri 7,0 m.kr. 56.500 kr. Verð á fermetra er að venju hæst í minnstu íbúðunum og lægst f þeim stærstu. Þessir verðútreikningar miðast við 360 seldar fjölbýlishúsa- íbúðir f Reykjavík á umræddu þriggja mánaða tímabili. Óvenjulega margar stórar íbúðir vora seldar á þessum tíma. - HEI Áhöfn Geysis kemur til Reykjavíkur eftir flugslys og langa dvöl á Vatnajökli í september 1950. Frá vinstrí tal- ið, Dagfinnur Stefánsson, Bolli Gunnarsson, Einar Runólfsson, Magnús Guðmundsson, flugstjóri, Ingigerður Karisdóttir og Guðmundur Sívertsen. 40 ár frá Geysisslysinu Frá Siguröi Boga Sævarssynl, frétta- ritara Tímans á Selfossi. I dag, 14 september, eru liðin Ekió á barn Um hádegisbilið í gær var ekið á 7 ára gamla stúiku á Suðurgötunni á móts við Há- skóla Islands. Barnið var flutt meðvitundarlaust á slysadeild en ekki er vitað nánar um meiðsli. Vinnuslys varð í Beykihlið i gærmorgun. Maður féll niður af geymslulofti og niður á bíl- skúrsgóif. Hann var fluttur á siysadeiid. Hann virtist ekki hafa slasast mikið en þó er það ekki vitað með vissu. —SE rétt 40 ár frá því að millilanda- flugvél Flugleiða, Geysir, týndist á Bárðarbungu á Vatnajökli. Slys þetta setti mjög mark sitt á þjóð- lífíð á þessum tíma en mikil óvissa ríkti á fjórða sólarhing frá því að vélin týndist þar til hún fannst. Flugvélin var að koma frá Lux- emborg þegar þetta gerðist og var með 6 manna áhöfn en enga far- þega. Leitin, sem að vélinni var gerð, var sú umfangsmesta sem framkvæmd hafði verið hér á landi, á þeim tíma og leituðu flug- vélar, skip og leitarflokkar að vél- inni úr lofti, á sjó og á landi. Hinn 18. september fann Vestfirðingur, flugbátur Loftleiða, Geysi á Vatnajökli þar sem heitir Bárðar- bunga. Aður höfðu heyrst neyðar- köll frá vélinni. Áhöfh Geysis var bjargað af hópi manna frá Akur- eyri sem fóru á jökulinn til að- stoðar. Þaðan var hópnum fylgt niður af jöklinum að bnin Dyngjujökuls, þar sem flugvélar biðu eftir hópnum og flugu með hann til Reykjavíkur. Áður hafði bandarísk Dakota flugvél lent á jöklinum i því skyni að bjarga áhöfn Geysis, en sú vél komst ekki á loft aftur. Ári síðar var síðan gerður út leiðangur á jökulinn til að bjarga Dakota flug- vélinni og var það hópur á vegum Loffleiða sem fór i þann leiðangur og gróf vélina úr fönninni. Birna Hjaltadóttir komin heim frá Kúvæt Bima Hjaltadóttir kom í gærkvöldi til (slands frá því stríðshrjáða landi Kúvæt Sjö íslendingar em eftir í Kúvæt Gísli Sigurðsson læknir, eiginmaður Bimu, Kristín Kjartansdóttir, Sameh Issa og böm þeirra fjögur. Sameh Issa er af palestínskum ættum en með íslenskt rikisfang. Eins og skýrt hefur verið frá í frétt- um, hafa stjómvöld í Irak ákveðið að leyfa konum og bömum frá Vest- urlöndum að yfírgefa Kúvæt og ír- ak. Fyrir um tíu dögum bámst þær fréttir af íslendingunum í Kúvæt að konur og böm í þeirra hópi hefðu ákveðið að vera áffam í landinu. Talið er að tvennt hafi fyrst og fremst ráðið þeirri ákvörðun. Ann- ars vegar að ferðalagið ffá Kúvæt er mjög erfitt og ekki hættulaust við þær aðstæður sem þar em og hins vegar er talið að konumar hafi átt erfitt með að yfirgefa eiginmenn sína í óvissunni. I gærdag hafi utanríkisráðuneytinu ekki borist vitneskja um hvaða leið Bima Hjaltadóttir hafði út úr Kúvæt, en stór hluti þeirra kvenna og bama sem vildu yfirgefa Kúvæt urðu að fara um Bagdað og þurftu þar af leiðandi að leggja á sig langt og erf- itt ferðalag með rútum yfir til írak. Víxlarnir ekki eins og þeir ættu að vera í ljós kom þegar bústjórar fóru nákvæmlega skráð I viðkomandi að kanna bókhald Vogalax, en bönkum. Ingi sagði að búið væri fyrirtækið var tekið til gjald- að greiða þessa víxla að fullu og þrotaskipta fyrr á árinu, að þar síðan haii þeir farið inn í bók- var ekki allt með felldu. Vixlar í hald félagsins í þessarl útgáfu bókhaldinu voru rifnir þannig eða formi sem þeir ættu þó hugs- að erfitt var að greina hverjir anlega ekki að vera i. Þeir væru hefðu upphaflega verið útgef- allavega í því formi að það sé tii- endur og ábyrgðarmenn á þeim. efni til að skoða það nánar. Ingi H. Sigurðsson, lögfræðing- Ingi sagði að þarna hefði veriö ur og annar af bústjórum þrota- gerð rannsókn sem gerð sé á ÖU- bús Vogalax, sagði að hann vissi um þrotabúum. AUt sé skoðað til ekki hvort þarna væri um ólög- að athuga hvort eitthvað er eins mætt eða refsivert athæfi að og það eigi ekki að vera, Rann- ræða. Við fyrstu sýn kæmi það í sóknirnar gangi út á það að ljós að þessir vixlar eða fylgi- kanna hvort einhverjar ráðstaf- skjöl væru ekki eíns og þeír ættu anir hafl verið gerðar síðustu að vera. Víxiarnir væru ekki í dagana eða vikurnar eða raán- því formi sem víxlar eiga að uðina því gjaldþrotaskiptalögin vera, því búið væri að rífa hluta gera ráð fyrir því að ýmsum ráð- af þeim, en samt sem áður ætti stöfunum sé hægt að rífta all- það ekki að koma að sök þvi það langt aftur i tímann og aUt miði liggi fyrir í bönkunum þar sem þetta að því að kröfuhöfum sé vixlarnir komu inn, hverjir á ekki mismunað. þeim hefðu verið og það væri aUt —SE

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.