Tíminn - 21.09.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.09.1990, Blaðsíða 15
FöátUdagúr 2í.'ééptémbferÍ990 Tíml’rin 15 ÍÞRÓTTIR Sigurgeir Svavarsson á fleygiferð upp Esjuna á sunnudaginn. Esjuþolgangan: Sigurgeir fyrstur upp á Esjutind Esjuþolgangan var haldin sl. sunnudag og tóku 134 manns á aldrinum 5-55 ára þátt í henni. Veður var frekar svalt en milt og það var snjóföl efst í Esjunni. Gengið var sem leið lá frá Mó- gilsá og upp að fremstu vörðu á Þverfellshomi. Það voru Flugbjörgunarsveitin i Reykjavík og Radíóbúðin hf. sem stóðu fyrir göngunni í tilefni af 40 ára afmæli beggja aðila. Venjulegur göngutími fyrir mann sem gengur rösklega og án þess að stoppa á leiðinni er u.þ.b. ídukku- stund, en sá fyrsti upp á tindinn í Esjuþolgöngunni var Sigurgeir Svavarsson frá Ólafsfirði á aðeins 28,51 mín. og hlaut hann Apple Macintosh SE-tölvu að launum. Annar var Jóhann Ingibergsson úr Garðabæ á 29,23 mín. og hann fékk Nordmende myndbandstæki fyrir. Reykvíkingurinn Halldór Matthías- son var á 30,07 mín. og hans verð- laun voru Goldstar ferðatæki. Sérstaklega ber að nefna að fyrsta konan upp á Esjuna var Lilja Þor- leifsdóttir á 51,40 mín. og Orri Gíslason, 10 ára, spretti úr spori á aðeins 42,45 mín. og var fyrstur bama á tindinn. Það var hins vegar hin 5 ára gamla Helga Sjöfn Jó- hannesdóttir sem átti hug og hjarta allra, hún var yngsti keppandinn og fór alla leið upp á Esjuna á aðeins 73,20 mín. Að keppni lokinni fengu þátttak- endur SS-pylsur og Seltzer- gos og þá var eitt happanúmer dregið úr hópi keppenda. Upp kom nr. 168 sem var númer Gunnhildar Ástu Guðmundsdóttur og vann hún sér inn Nordmende hljómtækjasam- stæðu. Auk þess fá allir þátttakendur við- urkenningarskjal, sem hægt er að sækja í Radíóbúðina, Skipholti 19. Röð ffemstu manna í Esjuþolgöng- unni 1990 var þessi: 1. Sigurgeir Svavarsson 28,51 mín. 2. Jóhann Ingibergsson 29,23 mín. 3. Halldór Matthíasson 30,07 mín. 4. Orri Pétursson 32,00 min. 5. Toby Tancer 32,59 mín. 6. Ólafur Gunnarsson 34,05 mín. 7. Ágúst Þorsteinsson 34,27 mín. 8. Ingimar Guðmundss. 34,45 mín. 9. Rögnvaldur Ingþórss. 34,55 mín. 10. -14. Finnur Stefánsson 35,15 mín. Gísli Ásgeirsson Guðni Kristinsson Jón Magnús Jónsson Már Guðmundsson 15. Baldur Hermannss. 36,16 mín. BL Knattspyma - Landsliðið: SIGURÐUR INN I STAÐ Þ0RVALDAR Landslíðin vaiin fyrir leikina gegn Tékkum Guðni Bergsson Tottenham Ragnar Margeirsson KR Arnár Guöjónsen Anderlecht Rúnar Kristinsson KR Kristján Jónsson Fram Anton BjSrn Markússon Fram kemur inn i 21 árs landsiiðiö, en það sldpa landsliðin í knattspymu fyrir leikina gegn Tékkum i næstu vlku. U-21 árs landsliðiö leikur i Mich- alovce á þriðjudag, en sá lelkur er liðnr í uudaukcppni ÓL. A-Iiöiö leikur á ntiövikudag í Kosice í und- ankeppni Evrópumótsins. Eina breytingin á A-liðinu frá leiknum gegn Frökkum er sú að Sigurður Jónsson kemur í stað Þor- vaidar örlygssonar. Liðið er þannig skipað: Bjanti Sigurðsson Val Birkir Kristinsson Fram Alli Eðvaldsson KR Pétur Pétursson KR Sævar Jónsson Val ÞorgrímurÞráinsson Val AnthonyKarlGregory Val Ólafúr Þórðarson Brann PéturOrmsIev Fram Sigurður Grétarsson Grasshoppers Siguröur Jónsson Arsenal Ólafur Pétursson Þormóður Egösson Jóhann Lapas Helgi Björgvinsson Kristján Halklórsson Stcinar Adólfsson Haraldur Ingólfsson ÍBK KR KR KR Vikingi ÍR Val ÍA Ingólfur Ingólfsson Stjörnunni Valdimar Kristófersson Stjíirnunui Valgeir Baktursson Stjðrnunni Steinar Guögeirsson Fram Gunnar Pétursson Fylki Guunlaugur Einarsson Grindavik Ríkharður Daðason Fram Anton Björn Markússon Fi Handknattleikur: Valur vann FH Þrír leikir föru fram í 1. deild karia í handknattleik í fýrrakvöld. Á Hlíðarenda sigruðu Valsmenn is- landsmeistara FH 25-24. Vals- menn gerðu sigurmarkið á loka- sekúndu leiksins, en þeir höfðu haft yfirhöndina allan leikinn. í leikhléi var staðan 13-10. Víkingar unnu ÍR-inga, 24-27, í Seljaskóla, en í leikhlé var staðan 12- 7. Víkingar náðu 9 marka forystu i síðari hálfleik, en ÍR-ingar náðu að minnka muninn. Stjömumenn unnu 27-20 sigur á Gróttu í Garðabæ. í leikhléi var stað- an 12-8 og um miðjan siðari hálfleik hafði Stjaman náð 11 marka forystu. Grótta minnkaði muninn í 7 mörk áð- ur en yfir lauk. BL MERKIÐ VIÐ12LEIKI 8. sept.1990 Viltu gera uppkastað þinni spá? 1. Aston Villa-Q.P.R. □ EHDL3 2. Chelsea-Man. City □ ITEtl] 3. Everton-Liverpool B 000 4. Luton-Coventry □ [SSC2] 5. Manch. Utd.-Southampton B 00E 6. Norwich-Derby b 11 ii x ir~2~i 7. Nott.For.-Arsenal □ mrxim 8. Tottenham-C.Palace □ 1 ii xim 9. Wimbledon-Sunderland B 000 10. Leicester-Sheff.Wed. EE 000 11. Middlesbro-Oldham ED 000 12. Newcastle-West.Ham. EB 000 13. Ekki í gangi að sinni ee mmm J Q ■■ 0 z z 1 T= L Z z 3 5 8 2 I DAGUR 9P 1 1 RÍKISÚTVARPtt) f) z < 3 >- m II CM 8 <75 1 LUKKULiNAN fca**. 1 a 2 Q 3 m Q < >1 SA í| LS 1 1 | X | 2 | 11 1 1 1 X 1 1 1 1 1 9 1 0 2 X 1 2 1 1 1 1 1 2 1 7 1 2 3 2 2 2 2 2 X 2 1 2 2 1 1 8 4 1 2 X 2 X 2 X 1 X 1 3 5 5 5 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 6 1 1 1 X 1 1 1 1 X 1 8 2 0 7 2 2 2 2 2 2 2 X 2 X 0 2 8 8 X 1 1 1 1 1 1 1 X 1 8 2 0 9 X 1 1 1 1 1 1 X 1 2 7 2 1 10 2 X 2 1 2 X 2 1 1 1 4 2 4 11 X 1 X 1 2 1 X 1 X 1 5 4 1 12 2 1 X 1 1 1 1 X 1 1 7 2 1 13 STAÐAN W 1, DEILD Liverpool 5 5 0 0 13-3 15 Arsenal .5 3 2 0 10-3 11 Tottenham .5 3 2 0 8-1 11 Crystal Palace .5 3 2 0 9-4 11 Manchester Utd.. 6 3 1 2 7-7 10 Manchester City.. 5 3 1 1 7-6 10 Q.P.R 5 2 1 2 9-6 7 Aston Villa 5 2 1 2 7-6 7 Leeds 5 2 1 2 6-5 7 Southampton 5 2 1 2 6-6 7 Luton ..6 2 1 3 6-11 7 Nottingh. Forest.. 5 1 3 1 8-8 6 Chelsea 5 2 0 3 7-10 6 Sunderland .5 1 2 2 8-9 5 Coventry .5 1 2 2 6-7 5 Wimbledon .5 1 2 2 3-6 5 Norwich .5 1 0 4 4-11 3 Everton .5 0 2 3 6-10 2 Sheffield United.. .5 0 2 3 3-8 2 Derby .5 0 2 3 3-9 2 STAÐAN í 2. DEILD Oldham .5 5 0 0 12-3 15 Sheff. Wednesday .4 4 0 0 10-1 12 West Ham .6 3 3 0 8-4 12 Millwall .5 3 2 0 12-7 10 Brighton ..5 3 1 1 9-7 10 Notts County .4 3 0 1 74 9 Newcastle .4 3 0 1 5-2 9 Middlesbrough .4 2 2 0 5-2 8 West Bromwich.... .4 2 1 1 7-5 7 Bristol City .4 2 1 1 7-5 7 Swindon .5 2 1 2 5-6 7 Ipswich .6 2 1 3 6-9 7 Wolverhampton.... .5 1 3 1 7-7 6 Plymouth .5 1 3 1 5-5 6 Port Vale .5 2 0 3 9-10 6 Bamsley .4 2 0 2 5-7 6 Bristol Rovers .4 1 2 1 6-6 5 Oxford ..4 1 0 3 7-11 3 Blackbum .5 1 0 4 6-10 3 Hull .6 0 3 3 8-14 3 Leicester .5 1 0 4 4-10 3 Portsmouth .6 0 2 4 8-14 2 Watford .5 0 1 4 2-7 1 Charlton .4 0 0 4 4-8 0 Islenskar getraunir: Tvöfaldur pottur en erfiðir leikir - í getraunum um helgina Potturinn verður tvöfaldur í ís- lenskum getraunum um helgina í 38. leikviku, þar sem enginn var með 12 rétta sl. laugardag. Upp- hæðin sem flyst yfir í á fýrsta vinning á morgun er 374.916 kr. Þeir sem fengu 11 rétta um síðustu helgi, alls 16 aðilar, fengu í sinn hlut 11.711 kr. Þá voru 197 með 10 rétta og hver þeirra fær 951 kr. í vinning. Búast má við mikilli aukningu í sölu getraunaseðla nú um helgina, en reynslan hefur sýnt að þegar keppnistímabili innan lands lýkur þá eykst salan. Eftir 2 vikur af Haustleiknum hafa FÁLKAR og BOND tekið foryst- una, en þessir hópar hafa löngum verið framarlega á merinni. Þeir hafa nú 23 stig. Næstir koma hóp- amir MAGIC- TIPP, ERNIR, TROMPÁSINN og FÁKUR. Enn er hægt að skrá sig í hópleikinn. Tíminn fór illa út úr fjölmiðla- spánni um síðustu helgi eftir góðan árangur í 36. leikviku, aðeins 3 rétt- ir og langlélegasti árangur vikunn- ar. RÚV var með 9 rétta, Morgun- blaðið og DV með 7, Þjóðviljinn, Bylgjan og Stöð 2 með 6 rétta og Dagur, Alþýðublaðið og Lukkulína með 5 rétta. Staðan er nú þessi: RÚV 30, DV 28, Bylgjan 27, Morg- unblaðið, Dagur, Stöð 2 og Álþýðu- blaðið með 24, Tíminn og Þjóðvilj- inn með 23 og Lukkulína með 21. Sölukerfið lokar kl. 13.55. JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU 235/75 R15 kr. 6.950,- 30/9,5 R15 kr. 6.950,- 31/10,5 R15 kr. 7.950,- 33/12,5 R15 kr. 9.950,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavfk Símar: 91-30501 og 84844 Annast dreifingu á matvörum og hvers konar kælivöru um land allt. Er með frystigeymslu fyrir lager. KÆLIBÍLL Sími 985-24597 Heima 91-24685 BÍLALEIGA með útibú allt í kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyrí 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.