Tíminn - 21.09.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.09.1990, Blaðsíða 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarlr í sjötíu ár M íimiiii FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1990 -182. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 90,- Mikiö illviðri og fannfergi á afréttum og fresta varð eftirleitum í gærkvöldi: Gangnamenn í mikl- um erfiðleikum á Kili Leitarmenn úr Ámessýslu lentu í umtalsverðum hrakn- ingum á Kjalvegi í gær. Iðu- laus stórhríð var mestan hluta dags í gær svp að ekki sá út úr augum. Árnesing- arnir héldu hópinn, þegar síðast fréttist seint í gær- kvöldi, og voru allir heilir á húfi og á leið til byggða, en ferðin sóttist seint vegna ófærðar og skafrennings. Tíminn ræddi við Loft Þor- steinsson, bónda í Haukholt- um í Hrunamannahreppi, í gærkvöldi og sagðist hann ekki muna annan eins veðra- ham á þessum árstíma. Hann vonaðist til að leitar- mennimir næðu til byggða í nótt Annars væri hætta á að þeir frysu inni með farartæki sín og árnar hindruðu för þeirra. • Blaðsíðaö Þa6 Var œdi kuldalegt utw að iitast í gær. Sfórviðil geisaöi vfða utn land og vegfarendur voru í hrakn- ingum af þess völdum. Það er ærið langur vegur milli hins íslenska haustkulda gærdagsins og miðjarðarsól- arinnarog pálmatrésins sem málaðeraftan áfólksflutnlngabíl Valgarðs úr Hafnarfirði. Tímamynd:Pjatur. | Fyrirspurn frá Þorsteini Pálssyni leiðir í Ijós: 1 ¦ Kn^'^i-'^Tl 1 m\ Ll l! LHjÍi ^ [iXtj tUTm fslll* [í 1 ^nTj • Blaðsíða5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.