Tíminn - 21.09.1990, Page 1

Tíminn - 21.09.1990, Page 1
 ■ FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1990 - 182. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ f LAUSASÖLU KR. 90,- Mikið illviðri og fannfergi á afréttum og fresta varð eftirleitum í gærkvöldi: Gangnamenn í mikl- um erfiöleikum á Kili Leitarmenn úr Ámessýslu lentu í umtalsverðum hrakn- ingum á Kjalvegi í gær. Iðu- laus stórhríð var mestan hluta dags í gær svo að ekki sá út úr augum. Ámesing- amir héldu hópinn, þegar síöast fréttist seint í gær- kvöldi, og voru allir heilir á húfi og á leið til byggða, en ferðin sóttist seint vegna ófærðar og skafrennings. Tíminn ræddi við Loft Þor- steinsson, bónda í Haukholt- um í Hrunamannahreppi, í gærkvöldi og sagðist hann ekki muna annan eins veðra- ham á þessum árstíma. Hann vonaðist til að leitar- mennimir næðu til byggða í nótt Annars værí hætta á að þeir frysu inni með farartæki sín og ámar hindmðu för þeirra. • Blaðsíða 5 i um land og vegfarendur voru í hrakn- ingum af þess völdum. Það er ærið langur vegur milN hins íslenska haustkulda gærdagsins og miðjarðarsól- Tímamynd: Pjetur. Fyrirspurn frá Þorsteini Pálssyni leiðir í Ijós: Byggingasjóðir eru í andarslitrunum Blaðsíða 5

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.