Tíminn - 20.10.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.10.1990, Blaðsíða 1
Jóhannes Nordal: Athugað um sérstakt sölufyrirtæki á orku: Verður sérstök oricu- sala til álversins? Hugmyndin um að stofna sérstakt skipta Landsvirkjunar. Á hinn bóg- lendra banka vegna málsins. Þetta orkusölufyrírtæki til að annast orku- inn er talið að lánsfé til virkjana- og margt fleira varðandi álmálið sölu til stóríðju á íslandi hefur um framkvæmda yrði dýraraef stofnað kemur fram í ítaríegu helgarviðtali nokkurt skeið veríð, og er enn, til yrði slíkt fýrirtæki, óháð Landsvirkj- Tímans, sem að þessu sinni er við gagngerðrar athugunar hjá stjóm- un og rekið án ábyrgðar hennar. Jóhannes Nordal, formann ráð- völdum. Ef af stofnun slíks fyrírtæk- Þessi mál eru sem fýrr segir til ítar- gjafanefndar iðnaðarráðuneytisins is yrði, þýddi það skýrarí línur milli legrar athugunar og leitað hefur í stóriðjumálum. orkusöiu til stóríðju og annarra við- veríð aðstoðar og ráðgjafar er- • Blaðsíða 8-9 Hafa læknar þörf á lækningu við Finni? ÚTFÖR Vals Amþórssonar, bankastjóra Landsbanka Islands, var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær. Séra Bragi Friðriksson jarðsöng og séra Pálmi Matt- híasson las úr guðspjöllum og flutti bæn. Mikið fjölmenni var við athöfnina. Reglubræður úr Frímúrarareglunni báru kistu hins látna úr kirkju. Timamynd: Pjetur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.