Tíminn - 04.01.1991, Blaðsíða 15
Föstudagur 4. janúar 1991
Tíminn 15
íþróttir!
KÖrfuknattleikur:
w m •
komnir til
Hauka
Úrvalsdeiidarlið ÍR og Hauka,
sem létti Bandaríkjamennina
sem léku með þeim fyrir áramót
fara til síns heima, hafa fengió
nýja bandaríska lcikmenn til
Íiðs við sig. í báðum tilfelium er
um blökkumenn að ræða, þó
mjög ólíka.
Haukar tefla nú fram Damon
Vance, sem er 25 ára gamall
miðherjii 205 sm á hæð og
steridega byggður. Á háskólaár-
um sínum lék hann með skól-
um í Kalifomíu og St. Louis, en
f fyrra lék hann í Finnlandi.
Vancc er mjog sterkur sóknar-
leikmaður, en samkvæmt heim-
ildum Tímans er vamarleikur-
TilliðsvÍð ÍR-lÍðÍð erkominn
Frank Booker, 25 ára gamall
bakvörður, 185 sm á hæð, sem
lék með Bowling Green-há-
skóla. Eftir síðasta ár sitt í há-
skóla var hann valinn af New
Jersey Nets í NBA-delldÍnni en
komst ekki á samning hjá lið-
inu. Sama gerðist árið eftir, en
at. í haust sem leið lék hann
nokkra sýningarleiki með Cie-
veland Cavaliers, en eins og áð-
ur varð hann af samningi við
liðið á síðustu stundu.
Frank er góður alhliða körfu-
knattleiksmaöur, hefur yfir
rniklum hraða að ráða og er
hittinn. Hann mun styrkja ÍR-
liðið gífurlega í fallbaráttunni
sem framundan er.
Hjá Haukum stendur baráttan
um sæti í úrslitakeppninni, en
þar á liðið í höggi við íslands-
meistara KR. Keppni í úrvals-
deildinni hcfst á nýjan leið á
sunnudaginn kemur. BL
Handknattleikur - Landsliðið:
Landsliðið tekur þátt í
móti á Spáni í næstu viku
íslenska landsliðið í handknattleik
hefur í mörgu að snúast þessa
dagana. Eftir erfiða leiki upp á
næstum því hvera dag að undan-
Körfuknattleikur - Bikarkeppnin:
Njarðvík gegn
Tindastóli
- KR leikur gegn Haukum og ÍR gegn Snæfelli
f gær var dregið í 16 liða úrslitum í einnig mikil barátta milli KR og
bikarkeppni KKÍ. Þrír stórleikir
fara fram í umferðinni, topplið
Njarðvíkinga og Tindastóls mætast
í Njarðvík, íslandsmeistarar KR
taka á móti Haukum og botnlið ÍR
og Snæfells mætast í Seljaskóla.
Eftirtalin lið drógust saman í 16
liða úrslitunum, aðeins einn leikur
verður milli liðanna og fer hann
fram á bilinu 22.-25. janúar.
ÍS a-Valur
Þór-UÍA
ÍR-Snæfell
Breiðablik-Þrymur
Njarðvík a-Tindastóll
KR-Haukar
Grindavík-Njarðvík b
Keflavík-Víkverji
Það verður væntanlega hart barist í
Njarðvík þegar Tindastólsmenn
halda þangað. Liðin eru efst hvort í
sínum riðli úrvalsdeildarinnar, en
leik liðanna í Njarðvík í deildinni
lauk með sigri Njarðvíkinga. Þá er
Hauka annars vegar og ÍR og Snæ-
fells hins vegar. Bikarleikir liðanna
ættu ekki að verða til þess að
minnka spennuna.
Valsmenn gætu lent í basli gegn ÍS
a, en ættu samt að sigra. Þórsarar
gætu einnig mætt mótspyrnu frá
liði UÍA, sem hefur meðal annars
ívar Webster innanborðs. Leikur
Breiðabliks og Þryms er stórt spurn-
ingarmerki, en Grindvíkingar ættu
að eiga léttan leik framundan gegn
Njarðvík b, sem og Keflvíkingar
gegn Víkverja.
I kvennaflokki drógust ÍS a og
Keflavík saman fimmta árið í röð.
Kvennaleikirnir fara fram sömu
daga og karlaleikirnir. Eftirtalin lið
drógust saman:
Haukar-ÍS b
Grindavík-KR
ÍS a-ÍBK
Snæfell-ÍR
BL
fömu, býr liðið sig nú af kappi
undtr alþjóðlegt mót á Spáni. Nót-
ið fer fram í borginni Alcobendas
og hefst á miðvikudag. Auk ís-
lands og A- og B-liðs Spánar taka
Júgóslavía og Sviss þátt í mótinu.
Á miðvikudag mætir íslenska liðið
Júgóslövum. Daginn eftir eru mót-
herjarnir B-lið Spánar og á föstu-
dag verður leikið gegn Svisslend-
ingum. A-lið Spánar verður við að
eiga á laugardag, en á sunnudag
lýkur mótinu, þá á íslenska liðið frí.
Tveimur Ieikjum á mótinu verður
sjónvarpað beint á 2. rás spænska
sjónvarpsins, leik fslendinga og
Spánverja og leik Spánverja gegn
Júgóslövum.
íslenski landsliðshópurinn sem fer
til Spánar er þannig skipaður:
Markverðir
Guðmundur Hrafnkelsson FH
Hrafn Margeirsson Víkingi
Bergsveinn Bergsveinsson FH
Aðrir leikmenn
Jakob Sigurðsson fyrirliði Val
Valdimar Grímsson Val
Konráð Olavsson KR
Bjarki Sigurðsson Víkingi
Birgir Sigurðsson Víkingi
Geir Sveinsson Granollers
Stefán Kristjánsson FH
Kristján Arason Teka
Gunnar Gunnarsson Ystad
Sigurður Bjarnason Stjörnunni
Patrekur Jóhannesson Stjörnunni
Júlíus Jónasson Asnieres
Einar G. Sigurðsson Selfossi
BL
Islenskar getraunir:
Potturinn gekk út
— sjö aðilar skiptu með sér 3,4 milljónum
Fjórfaldi getraunapotturinn sl.
laugardag gekk út Sjö aðilar voru
með 12 rétta og fær hver þeirra í
sinn hlut 487.137 kr. Þá voru 114
með 11 rétta, hver þeirra fær í sinn
hlut 7.134 kr, og 1.167 vom með
10 rétta. Þeirra vinningur er 696 kr.
111,1X2,111, XXX.
Tvær af tólfunum sjö voru keyptar af
PC-tippurum á skrifstofu Getrauna á
Laugardal. Ein var frá eftirtöldum
stöðum: Happahúsinu í Kringlunni,
Sölutuminum Hólmaseli 2, Turnin-
um Bámstíg 1 í Vestmannaeyjum,
Framheimilinu í Safamýri og Sölu-
tuminum Garðarsbraut 66 á Húsa-
vík. Tippari á Grenivík var óheppinn,
því hann var búinn að kaupa seðil
sem var með 12 réttum. Hann var þó
ekki sáttur við seðilinn og lét eyða
honum út úr kerfinu aftur.
Fylkir var efst í félagaáheitunum
um síðustu helgi, seldi tæplega 70
þúsunda raðir. í næstu sætum voru í
þessari röð: Fram, IBK, KR, Valur,
KA, UBK, ÍA, Þór Ak. og Stjaman.
Nýr hópleikur Vorleikur ‘91 hefst
laugardaginn 12. janúar og stendur í
15 vikur. Þá hefst einnig ný fiöl-
miðlakeppni á sama tíma.
Leikir helgarinnar eru úr 3. umferð
ensku bikarkeppninnar. Einn leikj-
anna verður sýndur í beinni útsend-
ingu í Ríkissjónvarpinu kl. 15.00.
Sölukerfi Getrauna lokar kl. 14.55.
BL
Júlíus Jónasson leikur með íslenska landsliðinu á Spáni, en hann er um
þessar mundir okkar sterkasta skytta. Tfmamynd; Pjetur
MERKIÐ
VIÐ 12 LEIKI
5. jan. 1991
Viltu gera
uppkastað
þinnispá?
FJOLMIÐLASPA
1. Arsenal-Sunderland □ [TIEIT]
2. Aston Villa-Wimbledon 0 000
3. Blackburn-Liverpool b 11 n x im
4. Charlton-Everton 0 000
5. Chelsea-Oxford 0000
6. Hull City-Notts County □ EB0]
7. Middlesbro-Plymouth □ 11 n x im
8. Millwall-Leicester City □ I 1 II X II 2 I
9. Newcastle-Derby County O QDHtl]
10. Norwich City-Bristol City ŒJ I 1 II X II 2 I
11. Sheff.United-Luton Town ED D jSLj]
12. Southampton-lpswich Town EE [T][x][2]
Allir leikirnir eru í 3. umf. bikark. EE CEIZDLI]
8AMTAL8
1 I X I 2
1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
2 X 1 2 1 X 1 2 1 X 1 5 3 2
3 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 0
4 2 2 2 2 2 X 2 X 2 2 0 2 8
5 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
6 1 1 X 1 X 1 2 X 2 X 4 4 2
7 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0
8 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
9 1 2 2 1 X X X X 1 1 4 4 2
10 1 1 1 1 1 X 1 1 1 1 9 1 0
11 1 1 2 1 2 1 1 X 2 1 6 1 3
12 1 1 X 1 1 1 1 X X 1 7 3 0
13
STAÐAN11. DEILD
Liverpool...2015 3 2 41-16 48
Arsenal ....21 14 7 0 41-10 47
Leeds.......21 11 6 4 36-21 39
Crystal Pal. ...21 11 6 3 30-20 39
Man. United ..20 10 6 5 32-23 35
Tottenham...21 9 6 6 34-27 33
Man.City....20 7 8 5 30-28 29
Chelsea.....21 8 5 8 34-39 29
Wimbledon ...21 7 7 7 31-31 28
Norwich ....20 8 210 24-33 26
Everton.....21 6 6 9 24-25 24
Nott. Forest ...19 6 6 7 27-29 24
Aston Villa ....20 5 8 7 20-20 23
Luton.......21 6 510 22-32 23
Southampton 21 6 411 29-37 22
Coventry....21 5 6 10 21-25 21
Sundertand ...21 4 6 11 24-32 18
Derby.......20 4 6 10 18-35 18
QPR.........21 4 5 12 26-3917
Sheffield Utd. .20 3 4 1313-3613
STAÐAN í 2. DEILD
West Ham ....2515 9 1 36-13 54
Oldham ....2414 7 348-25 49
Sheffield Wed... ....241210 2 48-27 46
NottsCounty ... ....2412 6 6 36-28 42
Middlesboro ....24 12 4 8 37-2240
Millwall ....24 9 8 7 35-29 35
Bamsley ....24 9 9 6 34-24 36
Wolves ....24 811 5 37-28 35
Bristol City 23 10 4 9 37-35 34
Bristol Rov. 23 8 7 8 29-27 31
Brighton 22 9 4 9 32-41 31
Port Vale 24 9 510 32-35 32
Ipswich ....24 611 7 32-3829
Swindon ....25 6 11 8 32-36 29
WBA ....24 6 9 9 29-32 27
Newcastle ....23 6 9 8 24-27 27
Chariton ....24 6 810 31-36 26
Blackbum ....25 7 513 26-35 26
Leicester ....23 7 511 32-48 26
Plymouth ....25 51010 29-40 25
Portsmouth ....25 6 712 31-41 25
Oxford ....23 5 9 9 37-45 24
Watford ....25 5 911 22-31 24
Hull ....25 5 713 40-63 22