Tíminn - 17.01.1991, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.01.1991, Blaðsíða 1
. . Timinn Skotríð hófst yfir Baghdad Undir miðnætti í gær bárust fregnir af því að loftvarnarbyssur í Bagdad hafi hafið skothríð á flugvélar sem gert hefðu loftárás á borgina. Það var CNN frétta- maður í Baghdad sem lýsti at- burðum í beinni útsendingu gegnum gerfihnött. „Hvítir bloss- ar eru út um allt, og hér skelfur og hrístist allt,“ sagði fréttamað- urinn. Þegar blaðið fór í prentun voru allar fregnir mjög óljósar og slitróttar en Ijóst þótti þó að hafið var stríð við Persaflóa. Lögregluvakt er við breska sendiráðið í Reykjavik, en miklar öryggisráðstafanir hafa verið vegna hótana um hryðjuverk um öll Vesturlönd. Timamynd: Ámi Bjarna AÐ FARA UT UR BÆNUM? Eitt af því sem vekur athygli í nýrri samantekt um ferðakostnað hjá borg- indum út fýrir borgarmörkin en það inni er hve lítið borgarfulltrúar virðast hefur hann ekki gert sl. þrjú ár sam- hafa að sækja út á landsbyggðina. kvæmt úttektinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.