Tíminn - 22.01.1991, Side 11
Þríöjudagur 22. janúar 1991
l iminn 11
DAGBOK
Félag eldri borgara
Opið hús í dag, þriðjudag, í Risinu,
Hverfisgötu 105. Fijáls spilamennska frá
kl. 14.
Leikhópurinn Snúður og Snælda hittist
kl. 17.
Snyrtivörukynning verður á morgun,
miðvikudag, kl. 14, í Risinu, Hverfisgötu
105. Kynningin er ætluð bæði fyrir konur
og karla
VETRARHJÓLBARÐAR
Nýir
fóiksbílahjólbarðar
HANKOOK frá Kóreu
Gæðahjólbarðar á mjög
lágu verði frá kr. 3.180,-
Örugg og hröð þjónusta
BARÐINN hf.
Skútuvogi 2, Reykjavík
Símar: 91-30501 og 91-84844
RÚV 1 2EE
Þriðjudagur 22. janúar
MORGUNUTVARP KL 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnlr
Bæn, séra Frank M. Halldórsson flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1
Soffia Karlsdótfr.
7.32 Daglegt mál
Möróur Amason flytur þáttinn. (Einnig útvarpaö
kl. 19.55)
7.45 Llstróf
Meðal efnis er myndlistargagnrýni Guðbergs
Bergssonar. Umsjón: Þorgeir Olafsson.
8.00 Fréttlr og Morgunauki
um viðskiptamál kl. 8.10.
8.15 Veöurfregnlr.
8.30 Fréttayfirlit.
8.32 Segfiu mér sögu .Tóbias og Tlnna'
eftir Magneu frá Kleifum. Vilborg Gunnarsdóltir
les (5).
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-1 Z00
9.00 Fréttlr.
9.03 LaufskállnnLétt tónlist með morgunkaff-
inu
og gestur litur inn. Umsjón: Már Magnússon.
9.45 Laufskálasagan.,Frú Bovary'
eftir Gustave Flaubert. Amhildur Jónsdóttir les
þýðingu Skúla Bjarkans (65).
10.00 Fréttlr.
10.03 Vifi lelk og störf
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigriður Amar-
dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Hall-
dóru Bjómsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veður-
fregnir kl. 10.10 og umljöllun dagsins.
11.00 Fréttlr.
11.03 Árdeglstónar
Konsert fyrir planó og hljómsveit eftir Jón Nor-
dal. Höfundur leikur með Sinfóniuhljómsveit (s-
lands; Bohdan Wodiczko stjómar. Sellókonserl
I e-moll ópus 85 eftir Edward Elgar. Jacqueline
du Pré leikur með Sinfónluhljómsveit Lundúna;
Sir John Barbirolli stjðmar. .Gosbrunnur" eftir
Maurice Ravel. Valdo Periemuter leikur á planó.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti).
11.53 Dagbókin
HÁDEGISUTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayflrllt á hádegl
12.01 Endurteklnn Morgunaukl.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veöurfregnlr.
12.48 Auölindln Sjávarútvegs- og viðskipta-
mál.
12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar.
13.05 f dagsins önn
Streita hjá heimavinnandi húsmæðrum Umsjón:
Sigriður Arnardóttir. (Einnig útvarpað I næturút-
varpi kl. 3.00).
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30 • 16.00
13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tón-
list.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: .Konungsfórn'
eftir Mary Renault Ingunn Asdísardóttr les eigin
þýðingu (2).
14.30 Miödegisténlist
Sónatina í A-dúr ópus 59 númer 1 eftir Friedrich
Kuhlau.Eyvind Möller leikur á píanó. Kammerm-
usik ópus 11 eftir Finn Höffding. Bodil Christen-
sensyngur, EtwinJacobsenleikuráóbóog Fri-
edrich Gurtler á pianó.
15.00 Fréttir.
15.03 Kfkt út um kýraugað
Aldamótahúsmæðraþáttur Umsjón: Viðar Egg-
ertsson. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl.
21.10).
SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00-18.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Völuskrfn
Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur.
16.15 Vefiurfregnlr.
16.20 Á förnum vegl
Austur á tjörðum með Haraldi Bjamasyni.
16.40 ,Ég man þá tfð“
Þorrablót Fólags eldri borgara vcrður
haldið næstkomandi föstudag, 25. janúar,
f Goðheimum, Sigtúni 3. Miðapantanir í
síma: 24822.
Erindi um lestur og
lestrarkennslu
Þriðjudaginn 22. janúar næstkomandi kl.
17.00 mun Kristín Aðalsteinsdóttir, um-
sjónarmaður sérkennslunáms, halda fyrir-
lestur í stofú B-201 í Kennaraháskóla ís-
lands við Stakkahlíð.
Kristín mun fjalla um skilning bama á
lcstri og tilgangi með lestri. Hún byggir
þar á athugun sem hún gerði fyrir
skömmu og ræðir mcðal annars hvort nið-
urstöður hcnnar gefi vísbendingar um
hcppilcgar aðferðir við lestrarkennslu.
Fyrirlesturinn er öllum opinn og eru for-
eldrar, kennarar og aðrir áhugamcnn um
lestur og lestrarkennslu sérstaklega vel-
komnir.
Listasafn íslands
Um þessar mundir stendur yfir f Lista-
safni íslands sýning á verkum í eigu
safnsins.
í sölum 1, 2 og 4 eru sýnd málverk eftir
íslcnska listamenn, m.a. Ásgrim Jónsson,
Gunnlaug Scheving, Jóhannes S. Kjarval,
Jón Engilbcrts, Þórarin B. Þorláksson,
Þorvald Skúlason og marga fleiri.
f sal 3 eru sýnd grafikverk cftir eftirfar-
andi listamcnn: Björgu Þorsteinsdóttur,
Eddu Jónsdóttur, Jón Reykdal, Jóhönnu
Bogadóttur, Jónínu Láru Einarsdóttur,
Ragnheiði Jónsdóttur, Sigrid Valtingojer,
Valgcrði Bergsdóttur, Valgcrði Hauks-
dóttur og Þórð Hall. Þar er cinnig sýndur
nýlcgur skúlptúr Kristins E. Hrafhssonar.
Listasafn íslands er opið alla daga, nema
mánudaga, kl. 12.00-18.00 og er aðgang-
ur ókeypis. Veitingastofa safnsins er opin
á sama tíma.
Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar.
17.00 Fréttlr.
17.03 Vita skaltu
Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdéttir afla fróðleiks um
allt sem nöfnum tjálr að nefna.
17.30 Tónlist á síödegl
Concerto grosso ópus 10 numer 2 eftír Willem
de Fesch. Banokksveitin i Amsterdam leikur;
Ton Koopman s^ómar. Sónata i F-dúr ópus 18
númer 6 eftir Johann Christian Bach. Ilja Humik
og Pavel Stephan leika flórhent á píanó. Konsert
rondó I Es-dúr eftir Wolfgang Amadeus Moz-
art.lb Lansky-Otto leikur á hom og Wilhelm Lan-
sky-Otto á pianó.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttlr
18.03 Hér og nú
18.18 Afi utan
(Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnlr.
18.45 Veöurlregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.35 Kviksjá
19.55 Daglegt mál
Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Áma-
son flytur.
TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 • 22.00
20.00 I tónlelkasal
Hljóðritun frá tónleikum á tónlistarhátíðinni I Lug-
ano 24. maí 1990. Teresa Berganza syngur með
Itölsku útvarpshljómsveitinni I Sviss; Marc
Andrae stjómar. Dansar úr .Vilhjátmi Tell' og
.Mærin frá Orieans' eftir Gioacchino Rossini.
.Stúlkan frá Aries', svita nr. 2 eftir Georges Biz-
et. Sjö spænsk alþýðulög eftir Manuel de Falla.
21.10 Stundarkorn f dúr og moll
Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarp-
að á laugardagskvöld kl. 00.10).
KVÖLDÚTVARP KL 22.00 • 01.00
22.00 Fréttlr.
22.07 A6 utan (Endurtekinn frá 18.18)
22.15 Vefiurlregnlr.
22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Lelkrit vlkunnar: .Bankaránið mikla'
eftir Hans Jonstoij Þýðandi: Böðvar Guðmunds-
son. Leikstjóri: Jakob S. Jónsson. Leikendur:
Bessi Bjamason, Sigriður Hagalín, Ámi
Tryggvason, Gunnar Eyjólfsson, Þórunn Magn-
ea Magúsdóttir, Baldvin Halldórsson, Sigrún
Bjömsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Ragnhildur
Steingrimsdóttir og Sigrún Stefánsdóttir.(Endur-
tekið úr miðdegisútvarpi frá fimmtudegi).
23.20 DJassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason.
24.00 Fréttlr.
00.10 Mlfinæturtónar
(Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi).
01.00 Vefiurfregnlr.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum B morguns.
Lísbet Sveinsdóttir í Nýhðfn
Lísbet Sveinsdóttir opnar sýningu í List-
asafhumNýhöfh, Hafharstræti 18, laugar-
daginn 19. janúar 1991 kl. 14- 16.
Sögu-Fréttir
ÖtL StÖRF Eru MliCtLVÆG
7.03 Morgunútvarplö - Vaknað til lítsins
Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja
daginn með hlustendum. Upplýsingar um um-
ferð kl. 7.30 og litið f blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttlr
Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Nlu fjögur Úrvals dægurtónlist i allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R.
Einarsson, Margrét Hrafnsdóttir, Jóhanna Harð-
ardóttir. Textagetraun Rásar2, klukkan 10.30.
12.00 Fréttayfirlit og vefiur.
12.20 Hádeglsfréttir
12.45 Nlu fjögur Úrvals dægurtónlist.
Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Ein-
arsson, Jóhanna Harðardóttir og Eva Ásrún Al-
bertsdóttir. Hver myrti Sir Jeffrey Smith? Saka-
málagetraun Rásar 2 milli 14.00 og 15.00.
16.03 Dagskrá
Starfsmenn dægumtálaútvarpsins og fréttaritar-
ar heima og eriendis rekja stór og smá mál
dagsins.
8.03 Þjófiarsálln
Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-68 60 90
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Gullskifan:
.Sladest' með Slade frá 1973
20.00 Lausa ráslnútvarp framhaldsskólanna.
Biórýni og farið yfir það sem er að gerast i kvik-
myndaheiminum. Umsjón: Hlynur Hallsson og
Oddný Eir Ævarsdóttir.
21.00 A tónleikum mefi B.B. King
Lrfandi rokk. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtu-
dags kl. 01.00 og laugardagskvöld kl. 19.32)
22.07 Landifi og mifiln
Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur
öl sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01
næstu nótt).
00.10 íháttinn
01.00 Nætunitvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00,19.00,22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingarlaust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00, 12.20,14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30.
NÆTURÚTVARPID
01.00 Mefi grátt f vöngum
Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá
laugardegi.
02.00 Fréttir - Með grátt i vöngum
Þáttur Gests Einars heldur áfram.
03.00 í dagsins önn
Streita hjá heimavinnandi húsmæðrum. Umsjón:
Sigriður Amardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deg-
inum áður á Rás 1).
03.30 Glefsur
Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins.
04.00 Næturlög
04.30 Veöurfregnlr. - Næturiögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Landifi og mlðin
Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu
áður).
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00.
|iúv]EE3Ma
Þriöjudagur 22. janúar
11.50 HM I alpagreinum skffialþrótta
Bein útsending frá keppni i svigi karla í Hintergl-
emm I Austurrikl. (Evróvision - Austumska sjón-
varpið)
13.00 Hlé
17.50 Einu sinni var.. (16) (llétait unefois. )
Franskur teiknimyndaflokkur með Fróða og fé-
lögum þar sem saga mannkyns er rakin. Þýð-
andi Ólöf Pétursdöttir. Leikraddir Halldór Bjöms-
son og Þórdis Amljótsdóttir.
18.15 íþróttaspeglll
Þáttur um bama- og unglingaíþróttir. Umsjón
Bryndís Hólm.
18.50 Táknmálsfréttlr
18.55 FJölskyldulff (33) (Families)
Ástralskur framhaldsmyndafiokkur. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
19.20 Braufistrlt (3) (Bread)
Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pét-
ursdóttir.
19.50 Jóki björn Bandarisk teiknimynd.
20.00 Fréttir og vefiur
20.35 Tónstofan
Tónstofan hefur nú göngu sína á nýjan leik.
Gestur þáttarins er Einar Jóhannesson klarin-
ettuleikari. Umsjón Sigrún Bjömsdóttir. Dag-
skrárgerð Kristin Björg Þorsteinsdóttir.
21.00 Island I Evrópu (8) Hvað er framundan
I þættinum verða rrfjuð upp atriði úr fyrri þáttun-
um sjö auk þess sem formenn stærstu stjóm-
málaflokkanna reifa málin I beinni útsendingu.
Umsjón Ingimar Ingimarsson. Stjóm útsending-
ar Birna Ósk Bjömsdóttir.
23.00 Ellefufréttir
23.10 Mannvfg (3) (Shoot to Kill)
Breskur sakamálamyndaflokkur sem gerist á
Norður-lriandi og er byggður á sannsögulegum
atburðum. Leikstjóri Peter Kosminsky. Aðalhlut-
verk Jack Shepherd og David Calder. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
00.10 Dagskrárlok
Sögufréttir
Út er komið 1. hefti 1. árgangs Sögu-
frétta, sem gefið er út af Hótel Sögu í
samvinnu við starfsmannafélag hótels-
ins.
f blaðinu eru greinar eftir starfsmenn
hótelsins og fjalla þær um starfsemi hót-
elsins, félagslíf starfsfólks og ýmislegt
annað sem við vonum að lesendum finn-
ist áhugavert.
Ætlunin er að gefa blaðið út 3-4 sinnum
á ári.
Þroskahjálp gefur út
almanak og plaggat
Þessi eigulega mynd, „lmmigrant“, ol-
íumálverk eftir Erró, prýðir nýútkomið
plaggat frá Landssamtökunum Þroska-
hjálp sem og forsíðu Happdrættisalman-
aks samtakanna. Hægt er að eignast ann-
að hvort eða hvort tveggja með því að
hringja til skrifstofu samtakanna, sími
679390. Síðan verður pöntunin send á
það heimilisfang sem upp er gefið.
Plaggatið er 60x90 cm að stærð og kost-
ar 1000 kr. Almanakið kostar 900 kr.
Þriðjudagur 22. janúar
16:45 Nágrannar (Neighbours)
Ástralskur framhaldsþáttur.
17:30 Maja býlluga
Skemmtileg teiknimynd um býfluguna Maju.
17:55Fimm félagar (FamousFive)
Skemmtilegur myndaflokkur fyrir alla krakka.
18:20 Á dagskrá
Endurtekinn þáttur frá í gærkVöldió þar sem Elín
Sveinsdóttir kynnir daglsrá komandi viku i máli
og myndum. Stöð 2 1991.
18:35 ÉAaltónar Hugljúfur tónlistarþáttur.
19:1919:19
Fréttir, veöur ásamt fréttatengdum innslögum.
Stöð 2 1991.
20:15 Neyöarlfnan (Rescue 911)
Alltaf spennandi.
21:05 Sjónaukinn
Skemmtilegur þáttur um llfið og tilvenina í um-
sjón Helgu Guðrúnar Johnson. Stöð 2 1991.
21:35 Hunter
Hunter og McCall fást við erfið sakamál.
22:25 Hundaheppnl (Stay Lucky)
Breskur spennumyndaflokkur með gamansömu
ívafi.
23:15 Égvillifa (I Want To Live)
Sannsöguieg mynd um Betty Graham en hún
var ákærð fyrir morð og tekin af líft i gasklefum
San Quentin fangelsisins árið 1953. Aðalhlut-
verk: Lindsay Wagner, Harry Dean Stanton og
Marlin Balsam. Leiksljóri: David Lowell Rich.
1983. Bönnuð bömum.
00:50 Dagtkrárlok
Tónstofan hefur göngu sína á
ný í Sjónvarpinu á þriðjudags-
kvöld kl. 20.35. Gestur þáttar-
ins í þetta sinn er Einar Jó-
hannesson klarinettuleikari en
umsjón annast Sigrún Björns-
dóttir dagskrárgerðarmaður.
3
Hunter er á dagskrá Stöðvar 2
á þriðjudagskvöld kl. 21.35.
Þar fást Hunter og McCall við
erfið sakamál.
Frá Sögusjóöi stúdenta
í Kaupmannahöfn
í febrúarmánuði verður veittur Srlegur styrk-
ur úr Sögusjóði stúdenta í Kaupmannahöfn.
Upphæð styrksins er að þessu sinni 7.000
danskar krónur. Sjóðurinn veitir styrki til:
a) Verkefna er tengjast sögu íslenskra náms-
manna i Kaupmannahöfn.
b) Verkefna er að einhverju leyti tengjast
sögu Islendinga í Kaupmannahöfn.
c) í sérstökum tilfellum til annarra verkefna
er tengjast dvöl íslendinga í Danmörku.
Umsóknir um styrkinn skulu hafa borist
stjóm sjóðsins fyrir 20. febrúar 1991. Utan-
áskriftin er: Sögusjóður stúdenta, Öster-
voldgade 12, 1350 Köbenhavn K.
Myndband um öryggi
á vinnustaö
Myndbær hf. hefúr lokið við að gera stutt
myndband sem ætlað er þríþætt hlutverk:
— Að minna á helstu ákvæði sem gilda um
öryggi og slysavamir á vinnustöðum í landi.
— Áð minna á hve margs konar frumkvæði
er hægt að sýna á vinnustað til að auka ör-
yggi starfsmanna.
— Að skapa umræðugrundvöll um öryggis-
mál á vinnustað.
Myndbandið er ellefu mínútur að lengd.
Það er einkum ætlað til notkunar á vinnu-
stöðum og ætti að henta vel til að örva um-
ræðu um öryggismál á túndi starfsmanna.
j 2 JSYB
í:í:
■B %
6198
Lárétt
1) Snúningur 6) Vökvuð 7) Fæði 9)
Strax 10) Ræður við 11) Komast 12)
1001 13) Blær 15) Skordýrið
Lóðrétt
1) Land 2) Ónotuð 3) Klettur 4)
Hreyfing 5) Snjall 8) Eggvopn 9)
Tók 13) Kvað 14) 51
Ráðning á gátu nr. 6197
Lárétt
1) Útiverk 6) Lit 7) Tá 9) SA 10) ÖI-
æðinu 11) L1 12) Úf 13) Ána 15)
Renglur
Lóðrétt
1) Úrtölur 2) IL 3) Virðing 4) Et 5)
Klaufar 8) Áli 9) Snú 13) Án 14) A1
Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má
hringja í þessi simanúmen
Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam-
arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavik sími 82400, Seltjarnar-
nes sími 621180, Kópávogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar i sima 41575, Akureyri
23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn-
arfjörður 53445.
Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til-
kynnist i slma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá
kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er
svaraö allan sðlarhringinn. Tekið er þar við til-
kynningum á veitukerfum borgarinnar og i
öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
21. janúar 1991 kl. 09.15
Kaup
Bandaríkjadollar......55,060
Sterlingspund........106,797
Kanadadollar..........47,578
Dönsk króna...........9,5005
Norsk króna...........9,3600
Sænsk króna...........9,7928
Finnskt mark.........15,1785
Franskur franki......10,7492
Belgiskur franki......1,7750
Svissneskur franki...43,5946
Hollenskt gyllini....32,4273
Þýskt mark...........36,5495
(tölsk llra..........0,04858
Austurrískur sch......5,1916
Portúg. escudo........0,4093
Spánskur peseti.......0,5811
Japanskt yen.........0,41461
(rskt pund............97,437
Sérst. dráttarr......78,5073
ECU-Evrópum..........75,4460
Sala
55,220
107,107
47,717
9,5281
9,3872
9,8213
15,2226
10,7804
1,7801
43,7213
32,5216
36,6557
0,04872
5,2067
0,4105
0,5828
0,41581
97,720
78,7354
75,6652