Tíminn - 22.01.1991, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.01.1991, Blaðsíða 12
12 Tíminn KVIKMYNDA- OG LEIKHIJS Þriðjudagur 22. janúar 1991 ILAUGARAS = SlMI32075 Þriðjudagstilboð 300 kr. Sturluð lögga Þú hefur leyfi til að þegja ... að eilífu Hörkuspennandi ný mynd um Wo raðmorð- ingja, annar drepur löggur en hinn útrýmir nektardansmeyjum. Aðalhlutverk: Robert Davi (Die Hard) og Ro- beit Zadar (Tango og Cash) Sýnd I A-sal kl. 5,7,9og 11 Bönnuð innan 16 ára Laugarásbió fmmsýnir Skólabylgjan «■« • I >*» 1 'J ★★★★ Einstaktega skemmtileg. - New York Post Tveir þumlar upp. - Siskel og Ebert Unglingar em alvörufólk, með alvöru vanda- mál, sem tekiö er á með raunsaei. - Good Uoming America Chiistian Slater (Tucker, Name ofthe Rose) fer á kostum I þessari frábæm mynd um óframfærinn menntaskólastrák sem rekur ólöglega útvarpsstöð. SýndíB-sal kl.5,7,9og 11 Bönnuðinnan12ára Prakkarinn Egill Skallagrímsson, Al Capone, Steingrlmur og Davíð voru allir einu sinni 7 ára. Sennilega Jöfugasía jólamyndin I ir. Það gengur á ýmsu þegar ung hjón ættleiða 7 ára snáða. Þau vissu ekki að allir aðrir vildu losna við hann. Sýnd I C-sal kl. 5 og 7 Nú kemur leikstjórinn Philip Kaufman, sem leikstýrði .Unbearable Lightness of Being" með djarfa og raunsæja mynd um þekkta rit- höfunda og kynlifsævintýri þeirra. Myndin er um flókið ástarsamband rithöfundanna Henry Miller, Anais Nin og eiginkonu Henrys, June. Þetta er fyrsta myndin sem fær NC-17 í stað XIUSA. ***’/! (af fjórum) USA Today Sýnd I C-sal kl. 9 Bönnuðyngri en 16ára 10 ÍSLENSKA ÓPERAN JIMI , GAMLA BlÓ. INGÓLFSSTRÆTl Rigoletto eftir Giuseppe Verdi 12. sýning miðvikud. 23. jan. Uppselt 13. sýning föstud. 25. jan. Uppselt 14. sýning sunnud. 27. jan. Uppsefl. Mðasalan er opin frá kl. 14.00 til 18.00, sýningardaga til H. 20.00. Slmi 11475 og 621077. VISA EURO SAMKORT LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR Borgarteikhúsið eftir Oiaf Hat* Simonarson og Gunnar Þórtarson Föstudag 25. jan. Laugardag 26. jan. Uppselt Fimmtudag31.jan. Föstudag 1. febrúar Fimmtudag 7. febrúar Fáar sýningar eftir fló a 5imiwi eftir Georges Feydeau Fimmtudag 24. jan. Laugardag 2. febr. Miðvikudag 6. febr. Laugardag 9. febr. Á litia sviði: miAHM eftir Hrafnhildi Hagalln Guðmundsdóttur Þriöjudag 22. jan. Miðvikudag 23. jan. Fimmtudag24.jan. Laugardag 26. jan .Uppselt Þriðjudag29.jan. Miövikudag 30. jan. Föstudag Ifebr. Uppselt Sunnudag 3. febr. Miövikudag 6. febr. Sýningum lýkur 19. febrúar. Sigrún Ástrós eftir Willie Russoi Föstudag25.jan. Sunnudag 27. jan. Fimmtudag 31. jan. Laugardag 2. febr. Föstudag 8. febr. Allar sýningar heflast Id. 20 IFORSAL í upphafi var óskin Sýning á Ijósmyndum o.fl. úr sögu LR. Aðgangur ókeypis. Unnin af Leikfélagi Reykjavikur og Borgarskjalasafni Reykjavikur. Opin daglega frá kl. 14—17 íslenski dansfíokkurinn Draumur á Jónsmessunótt eför Gray Veredon Byggður á samnefndu leikriti eftir William Shakespeare. Tónlist eftir Felix Mendelssohn. Þýðing leiktexta Helgi Hálfdanarson. Leikmynd og búningar Bogdan Zmidzinski og Tadeuze Hemas. Frumsýning sunnudag 20. jan. kl. 20.00 Miðvikudag 23. jan. Sunnudag 27. jan. Miðvikudag 30. jan. Sunnudag 3. febr. Þriðjudag 5. febr. Ath. aðeins þessar sýningar. Miðasalan opin daglega frá kl. 14.00 til 20.00 nema mánudaga frá 13.00-17.00 Ath.: Mlðapantanlr I sima alla virka daga kl. 10-12. Sími 680680 MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR Greiðslukortaþjónusta. LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS ^ TOKYO Kringlunni 8-12 Sím, W'888 lUlidÓ SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Þriðjudagstilboð á öllum myndum nema Aleinn heima Frumsýnir stórgrínmyndina Aleinn heima ttHER THF RfC.UUtSTmi.ErT ÍW THFIS H6UMV ím roRWT ».F WtVOR DEíAIt .KEVIH HOMEtoAIDNe W Stórgrinmyndin ,Home Alone' er komin, en myndin hefur slegið hvert aðsóknamnetið á fætur öðru undanfarið í Bandaríkjunum og einnig viða um Evrópu núna um jólin. .Horne Alone’ er einhver æðislegasta grínmynd sem sést hefur i langan tíma. „Home Aione"—stórgrínmynd Bióhallarinnar 1991 Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stem, John Heard Framleiðandi: John Hughes Tónlist: JohnWilliams Leikstjóri: Chris Coiumbus Sýndkl. 5,7,9 og 11 Jólamyndin 1990 Þrír menn og lítil dama Jólamyndin Three Men and a Little Lady er hér komin, en hún er beint framhald af hinni geysivinsælu grinmynd Three Men and a Baby sem sló öll met fyrir tveimur árum. Það hefur aðeins tognað úr Mary litlu og þremenningamir sjá ekki sólina fyrir henni. Frábær jólamynd fyrir alla Qölskylduna Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Travis, Robin Weisman Leikstjóri: Emile Ardolino Sýndkl. 5,7,9 og 11 FRUMSÝNIR NÝJUSTU TEIKNIMYNDINA FRÁWALTDISNEY Litla hafmeyjan Litla hafmeyjan er vinsælasta teiknimyndin sem sýnd hefur verið i Bandaríkjunum. Myndin er byggð á sögu H. C. Andersen. Sýnd kl. 5 Framsýnir stórmyndina Óvinir, ástarsaga Aðalhlutverk: Anjelica Huston, Ron Sitver, Lena Olin, Alan King Leikstjóri: Paul Mazursky ***’/! SVMbl. Bönnuð bömum innan 12 ára Sýnd kl.7 Frumsýnum stórmyndina Góðirgæjar **** HK DV ***Ví SV Mbl. Bönnuð innan 16 ára Sýndkl.9.05 k|'jmferðar Uráð IUMFERÐAR PrAð BióHomw SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTl Þriðjudagstilboð á öllum myndum nema Ameríska flugfélagið Fmmsýnir grin-spennumyndina Ameríska flugfélagið “HANGONFORTHE RIDE OF YOUR LIFE!” - Jeffrey Lyons, SNEAK PREVIEWS MEL ROBERT GIBSON DOWNEY, JR. MAmm, Hinn skemmtilegi leikstjóri Roger Spottis- woode (Shoot to Kill, Turner & Hooch) er kom- inn hér með smellinn Air America, þar sem þeir félagar Mel Gibson og Robert Downey jr. eru i algjöru banastuði og hafa sjaldan verið betri. Stuðmyndin Air America með toppleikurum. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Robert Downey jr., Nancy T ravis, Ken Jenkins Tónlist: ChariesGross Framleiðandi: Daniel Melnick Leikstjóri: Roger Spottiswoode Sýnd kf. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir stórgrinmyndina Aleinn heima Stórgrínmyndin .Home Alone- er komin, en myndin hefur slegið hvert aðsóknarmetið á fæt- ur öðnt undanfariö i Bandarikjunum og einnig vlða um Evrópu núna um jólin. .Horne Alone" er einhver æðislegasta grínmynd sem sést hef- ur i langan tima. „Home Aione"—stórgrínmynd Bióhallarinnar 1991 Aðalhtutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesd, Daniel Stem, John Heard Framleiðandi: John Hughes Tónlist: JohnWilliams Leikstjóri: Chris Cdumbus Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Frumsýnir fyrri jólamynd 1990 Sagan endalausa 2 Jólamyndin Never Ending Story 2 er komin, en hún er framhald af hinni geysivinsælu jólamynd NeverEnding Story, sem sýnd var fyrir nokkrum árum. Myndin er full af tæknibrellum, fjöri og gríni, enda er valinn maður á öllum stöðum. NeverEndingStory2 er jólamynd pskyldunnar. Aöalhlutverk: Jonathan Brandis, Kenny Morrison Leikstjóri: George Miller Sýnd kl. 5, og 7 Frumsýnir toppgrinmyndina Tveir í stuði Þau Steve Martin, Rick Moranis og Joan Cus- ack eru án efa i hópi bestu leikara Bandaríkj- anna í dag. Þau eru öll hér mætt i þessari stór- kostlegu toppgrinmynd sem fengið hefur dúnd- urgóða aðsókn viðsvegar I heiminum I dag. Toppgrinmyndin My Blue Heaven fyrir alla. Aðalhlutverk: Steve Martin, Rick Moranis, Joan Cusack, Carol Kane Handrit: Nora Ephron (When Harry Met Sally) Framleiðandi: Joseph Caracciolo (Parenthood) Leikstjóri: Herbert Ross (Steel Magnolias) Sýndkl. 9og11 Litia hafmeyjan Litla hafmeyjan er vinsælasta teiknimyndin sem sýnd hefur verið i Bandaríkjunum. Myndin er byggð á sögu H. C. Andersen. Sýnd kl. 5 og 7 Jólamyndin 1990 Þrír menn og lítil dama Jólamyndin Three Men and a Little Lady er hér komin, en hún er beint framhald af hinni geysi- vinsælu grlnmynd Three Men and a Baby sem sló öll met fyrir tveimur árum. Það hefur aöeins tognað úr Mary litlu og þremenningamir sjá ekki sólina fyrir henni. Frábær jólamynd fyrir alla Qölskylduna Aðalhlutverk: Tom Sefleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Travis, Robin Weisman Leikstjóri: Emie Aidoflno Sýndkl. 5,7,9 og 11 PrettyWoman Sýndkl. 5,7.05 og 9.10 Þriðjudagstilboð Miðaverð kr. 300,- á allar sýningar nema Ryð og Aftökuheimild Jólamyndin 1990 RYÐ „RYÐ"—Magnaðasta jóiamyndin i ári Aðalhlutverk: Bessi Bjamason, Egill Ólafsson, Sigurður Sigurjónsson, Christine Carr og Stefán Jónsson Bönnuð innan 12 ára Sýndkl. 5,7,9og11 Allra siðustu sýningar i A-sal Spennumyndin Aftökuheimild Death Warrant er stórkostleg spennu- og has- armynd sem aldeilis gerði það gott þegar hún var frumsýnd i Bandaríkjunum I haust. Auk þess var hún ein af vinsælustu myndunum I Þýskalandi i desember siöastliðnum. Þaö er ein vinsælasta stjarnan i Hollywood i dag, Je- an-Claude Van Damme, sem fer hér á kostum sem hörkutólið og lögreglumaðurinn Luis Burke, og lendir heldur betur i kröppum leik. Aðalhlutverk: Jean-Claude Van Damme, Cynthia Gibb og Robert Guillaume Sýndkl. 5,7,9og11 Bönnuð innan 16 ára Fmmsýnir jólateiknimyndina 1990 Ástríkurog bardaginn mikli Teiknimyndin sem farið hefur sigurför um alla Evrópu á þessu ári er komin! Þetta er frábær teiknimynd fyrir alla flölskylduna og segir frá þeim félögum Ástríki, Steinriki og Sjóðriki og hinum ýmsu ævintýrum þeirra. Sýnd kl. 5 Jólafjölskyldumyndin 1990 Ævintýri HEIÐU halda áfram Hver man ekki eftir hinni frábæm sögu um Heiðu og Pétur, sögu sem allir kynntust á yngri ámm. Nú er komið framhald á ævin- týmm þeirra með Chariie Sheen (Men at Work) og Juliette Caton I aðalhlutverkum. Myndin segir frá þvi er Heiða fer til Italiu i skóla og hinum mestu hrakningum sem hún lendir I þegar fyrra heimsstríðið skellur á. Mynd þessi er framleidd af bræðmnum Joel og Michael Douglas (Gaukshreiðrið). .Courage Mountain'— tilvalin jólamynd fyrir alla fjölskylduna! Leikstj.: Christopher Leitch Sýnd kl. 5,7,9 og11 Skúrkar Hér er komin hreint frábær frönsk grin- spennumynd sem allsstaðar hefur fengið góðar viðtökur. Það er hinn frábæri leikari Philippe Noiret sem hér er i essinu slnu, en hann þekkja allir úr myndinni .Paradísarbíóið'. Hann, ásamt Thieny Lhermitte, leika hér tvær léttlyndar löggur sem taka á málunum á vafasaman hátt. .Les Ripoux" evrópsk kvikmyndagerð eins og hún gerist best! Handrit og leikstjóri: Claude Zidi Sýndkl. 7,9og11 Úr öskunni í eldinn MenatWork - grínmyndin, sem kemuröilum i gott skap! Aðalhlutverk: Chariie Sheen, Emilio Estevez og Leslie Hope. Handrit og leikstj.: Emilio Estevez Tónlist: Stewart Copdand Sýndkl. 5,7,9 og 11 Bili billinn getur rett staösettur VIBVÖRUNAR ÞRlHYRNINGUR skipt öllu máli UUMFEROAfl RAO ■a HÁSKÓLABÍÚ Ullil.liliMHtl SlMI 2 21 40 Þríðjudagstilboð 300 kr. á allar myndir nema Nikita Nikita Þriller frá Luc Besson sem gerði „Subway" og„TheBigBlue" Frábær spennumynd gerð af hinum magn- aða leikstjóra Luc Besson. Sjálfsmorð utan- garðsstúlku er sett á svið og hún siöan þjálf- uð upp i miskunnarlausan leigumorðingja. Mynd sem viða hefur fengið hæstu einkunn gagnrýnenda. Aðalhlutverk: Anne Parillaud, Jean- Hugues Anglade (Betty Blue), Tcheky Karyo Sýndkl. 5,7,9 og 11,15 Bönnuð innan 16 ára Jólamyndin 1990 Trylltást WIL.DAT HEART NlCOtAS CA6Í iAtiRA OíRN * »ti* *y 0AVID tYNCH Tryllt ást, frábær spennumynd leikstýrð af David Lynch (Tvidrangar) og framleidd af Propaganda Films (Siguijón Sighvatsson). Myndin hlaut gullpálmann i Cannes 1990, og hefur hlotið mjög góða dóma og stórgóða að- sókn hvarvetna sem hún hefur verið sýnd. Aöalhlutverk: Nicolas Cage, Laura Dem, Di- ane Ladd, Harry Dean Stanton, Willem Dafoe, Isabella Rossellini Frumsýning til styrktar Rauðakrosshúsinu kl. 16 Sýndkl.5„ 9,15 og 11,05 klenskir gagnrýnendur völdu myndina eina af 10 bestu árið 1990 Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára Frumsýnir EvrópiHólamyndina HinrikV Hér er á feröinni eit af meistaraverkum Shakespeare f útfærslu hins snjalla Kenneth Branagh, en hann leikstýrir og fer með eitt aðalhlutverkið Kenneth þessi Branagh hlaut einmitt útnefningu til Óskarsverðlauna fyrir þessa mynd 1990, bæði fyrir leikstjóm og sem leikari I aðalhlutverki. Óhætt er að segja að myndin sé sigurvegari evrópskra kvikmynda 1990. Aðalhlutverk. Derek Jacobi, Kenneth Branagh, Simon Shepherd, James Larkin. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5,05 og 10 fmmsýnir jólamyndina 1990 Skjaldbökumar Skjaldbökuæðið erbyrjað Þá er hún komin, stór-ævintýramyndin með skjaldbökunum mannlegu, villtu, trylltu, grænu og gáfuöu, sem allstaðar hafa slegið i gegn þar sem þær hafa verið sýndar. Mynd fyrir fólk á öllum aldri Leikstjóri Steve Banron Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 10 ára Glæpir og afbrot Umsagnirpmiðla: ***** .I hópi bestu mynda frá Ameriku' DenverPost .Glæpir og afbrot er ein af þeim góðu, sem við fáum of litið af Síar Tribune .Snilldarverk" Boston Gtobe **** Chicago Sun-Time **** Chicago Tribune .Glæpir og afbrot er snilldarleg blanda af hamileik og gamansemi... frábær mynd" The Atlanta Joumal Leikstjóri og handritshöfundur er Woody Al- len og að vanda er hann með frábært leikaralið með sér. Sýnd kl. 7.15 Fmmsýnir stærstu mynd ársins Draugar Metaðsóknarmyndin Draugar (Ghost) er komin. Patrick Swayze, Demi Moore og Whoopi Goldberg sem fara með aöalhlutverkin í þessari mynd gera þessa rúmlega tveggja tíma bióferð að ógleymanlegri stund. Hvort sem þú trúir eða trúir ekki Leikstjóri: JenyZucker Sýndkl.9. Bönnuð bömum innan 14 ára Paradísarbíóið Sýndkl.7,30 FáarsýningarefUr í 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.