Tíminn - 31.01.1991, Blaðsíða 14
14 Tíminn
Fimmtudagur 31. janúar 1991
ÚTVARP/SJÓNVARP
Umsjón óskar Páll Sveinsson.
(Endurtekinn þáttur frá sunnudegi).
9.03 Þetta Iff. Þetta IH.
Va'ngaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar i vikulok-
in.
12.20 Hádeglsfréttlr
12.40 Helgarútgáfan
HelgarúWarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og
vera med. Umsjón: Þorgeir Astvaldsson.
16.05 Söngur vllllandarlnnar
ÞórSur Ámason leikur íslensk dægurtóg frá fyrri
tid. (Einnig utvarpaS miSvikudag kl. 21.00)
17.00 Meö grátt f vöngum
Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn.
(Einnig útvarpaS í næturúharpi aSfaranótt miS-
vikudags kl. 01.00).
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Á tónlelkum
meS Echo and the Bunnymen Lrfandi rokk.
(Endurtekinn þáttur frá þriSjudagskvöldi).
20.30 Safnskffan: .Woodstock' frá 1969
21.00 Söngvakeppnl SJónvarpslns
I þættinum veröa kynnt seinni fimm lögin sem
keppa um aö veröa framlag Islendinga i
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöSva, en úr-
slitakeppnin veröur i San Remo á Italiu I mai I vor.
(Samsent meö Sjónvarpinu I stereo)
- Kvöldtónar
22.07 Gramm á fónlnn
Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpaö kl.
02.05 aöfaranótt föstudags) 00.10 Nóttin er ung
Umsjón: Glódis Gunnarsdóttir.
(Einnig útvarpaö aöfaranótt laugardags kl.
01.00).
02.00 Hæturútvarp
á báöum rásum til morguns.
Fréttlr
kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURUTVARPIÐ
02.00 Fréttlr.
02.05 Nýjasta nýtt
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi)
03.00 Næturtónar
05.00 Fréttlr
af veöri, færö og flugsamgöngum.
05.05 Tengja
Kris^án Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum
áttum. (Frá Akureyri) (EndurtekiS úrval frá sunnu-
degi á Rás 2).
06.00 Fréttlr
af veöri, færö og flugsamgöngum. (Veöurfregnir
kl. 6.45) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram aö
tengja.
Laugardagur 2. febrúar
09.00 HM í alpagreinum skiðaiþrótta
Bein útsending frá fyrri umferö í stórsvigi kvenna (
Saalbach í Austurríki. (Evróvision - Austurríska
sjónvarpiö)
10.30 Hlé
11.50 Bein útsending
frá seinni umferö í stórsvigi kvenna á HM í Saalb-
ach í Austum'ki.
14.00 Hlé
14.30 íþróttaþátturinn
14.30 Ur einu í annaö
14.55 Enska knattspyrnan:
Bein útsending frá leik Chelsea og Arsenal.
17.55 Úrslit dagsins
18.00 Alfreö önd (16) (Alfred J. Kwak)
Hollenskur teiknimyndaflokkur fyrir böm.
Leikraddir Magnús Ólafsson.
Þýöandi Ingi Kari Jóhannesson.
18.25 Kalli krft (9) (Chariie Chalk)
Myndaflokkur um trúöinn Kalla. Þýöandi Ásthildur
Sveinsdóttir. Leikraddir Sigrún Waage.
18.40 Svarta músin (9)
Franskur myndaflokkur fyrir böm.
Þýöandi Ólöf Pétursdóttir.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Poppkorn
Umsjón Bjöm Jr. Friöbjömsson.
19.30 Háskaslóöir (16) (DangerBay)
Kanadiskur myndaflokkur fyrir alla pskylduna.
Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
20.00 Fréttir og veöur
20.35 Lottó
20.40 <91 á Stööinnl
Æsifréttamenn Stöövarinnar halda áfram leit sinni
aö sannleikanum um samtiöina.
Stjóm upptöku Kristín Ema Amardóttir.
21.05 Söngvakeppni Sjónvarpsins
I þættinum veröa kynnt seinni fimm lögin sem
keppa um aö verða framlag Islendinga til söngva-
keppni sjónvarpsstööva Evrópu en úrslitakeppnin
veröur í San Remo á Italíu i maí i vor. Dagskrár-
gerö Bjöm Emilsson. Samsending í stereó á Rás
2.
21.35 Fyrirmyndarfaöir (18)
(The Cosby Show Bandariskur gamanmynda-
flokkur um fyrirmyndarfööurinn Cliff Huxtable og
flölskyldu hans. Þýöandi Guöni Kolbeinsson.
22.00 Gúmmí-Tarsan
Dönsk bíómynd frá 1982, byggð á sögu eftir Ole
Lund Kirkegaard. Myndin Ijallar um átta ára
dreng, sem gengur illa í skólanum, en meö hjálp
góös vinar tekst honum aö sigrast á erfiöleikun-
um. Leikstjóri Sören Kragh-Jakobsen.
Aöalhlutverk Alex Svanbjerg, Otto Brandenburg,
Peter Schröder og Susanne Heinrich.
Þýöandi Ólöf Pétursdóttir.
23.30 Enn á flótta Seinni hluti.
(The Great Escape II) Bandarísk sjónvarpsmynd
frá 1988. Myndin fjallar um eftirieik flóttatilraunar
nokkurra hermanna bandamanna úr fangabúöum
Þjóöverja í seinni heimsstyrjöldinni.
Leikstjórar Jud Taylor og Paul Wendkos.
Aöalhlutverk Christopher Reeve, Anthony Deni-
son, Judd Hirsch og Donald Pleasence.
Þýöandi Kristmann Eiösson.
01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Laugardagur 2. febrúar
09:00 Me6 Afa
Hann Afi er hress í dag og ætlar aö bralla ýmislegt
skemmtilegt ásamt Pása. Afi ætlar líka aö sýna
ykkur teiknimyndirnar Orkuævintýri, Nebbamir og
Sögustund meö Janusi.
Handrit: Öm Árnason Umsjón: Guörún ÞórÖar-
dóttir. Stöö 2 1991.
10:30 Biblíusögur
Skemmtileg og fræöandi teiknimynd fyrir böm á
öllum aldri.
10:55 Tánlngarnir f Hæóagerói
(Beveriy Hills Teens) Frískleg teiknimynd.
11:20 Herra Maggú (Mr. Magoo)
Skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna.
11:25 Telknimyndir
Frábærar teiknimyndir úr smiðju Wamer bræöra.
11:35 Henderson krakkamir (Henderson Kids)
Leikinn ástralskur framhaldsmyndaflokkur um
sjálfstæö systkini.
12:00 CNN: Bein útsending
12:25 Jógúrt og félagar
(Spaceballs the Movie)
Frábær gamanmynd þar sem gert er góölátlegt
grín aö geimmyndum. Þetta er mynd sem enginn
aödáandi góöra ærslaleikja ætti aö láta fram hjá
sér fara. Aöalhlutverk: John Candy, Mel Brooks
og Rick Moranis. Leikstjóri og framleiöandi: Mel
Brooks. 1987. Lokasýning.
14:00 Jesse
Sönn saga af hjúkmnarkonu nokkurri sem leggur
sig alla fram viö starf sitt. Hún þarf stundum aö
taka erfiöar ákvaröanir í fjarvem læknis og eftir
eina slíka er hún ákærö fyrir aö fara út fyrir verk-
svið sitt. Aöalhlutverk: Lee Remick, Scott Wilson
og Richard Marcus. Leikstjóri: Glenn Jordan.
Framleiöandi: Lawrence Turman. 1988.
Lokasýning.
15:35 Mennirnir mínir þrír
(Strange Interiude)
Framhaldsmynd í tveimur hlutum sem byggö er á
leikriti Eugene O’Neil. Myndin gerist í New Eng-
land áriö 1919 og segir frá stúlkunni Ninu sem
hefur oröiö fyrir andlegu áfalli vegna missis unn-
usta sins. Áöalhlutverk: Edward Petherbridge,
Jose Ferrer, Glenda Jackson og David Dukes.
Leikstjóri: Herbert Wise. Framleiöandi: Robert En-
ders. 1987. Síöari hluti er að viku liöinni.
17:00 Falcon Crest
Bandarískur framhaldsþáttur.
18:00 Popp og kók
Skemmtilegur og frisklegur tónlistarþáttur.
Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Siguröur Hlöö-
versson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson.
Framleiðendur: Saga Film og Stöö 2.
Stöö 2, Stjaman og Coca Cola 1991.
18:30 Þjóöarbókhlaóan
Það var áriö 1957 aö Alþingi ályktaöi aö sameina
bæri Landsbókasafn og Háskólabókasafn. Áriö
1978 var fyrsta skóflustungan tekin aö Þjóöarbók-
hlööunni og árið 1988 var ytri frágangi þessa húss
lokiö. Þrátt fyrir einlægan vilja, bæöi stjómmála-
manna og almennings, um farsælan framgang
hefur bygging þessa húss gengiö bæöi seint og
illa og þaö er bláköld staöreynd aö enn þann dag
i dag er fyrirhuguö starfsemi bókhlööunnar fjarri
settu marki. I þessum þætti veröur lauslega rakin
saga bókasafna á Islandi allt frá stofnun Stifts-
bókasafnsins 1818, bygging og stofnun Lands-
bókasafnsins, sem flutti í núverandi húsnæöi
1909, og Háskólabókasafnsins sem opnaöi fyrst
1940. Rakin veröur byggingarsaga ÞjóÖarbók-
hlöðunnar og kynnt sú starfsemi sem þar kemur til
meö aö vera, en þaö *er langt um liöiö síöan For-
seti Islands, Vigdís Finnbogadóttir, lagöi hornstein
aö þessari byggingu áriö 1981. Þátturinn var áöur
á dagskrá 20. nóvember 1990. Dagskrárgerð: Há-
kon Már Oddsson.
Kvikmyndataka: Jón Haukur Jensson. Þessi þátt-
ur er geröur I samvinnu Þjóöarbókhlööunefndar
og Stöövar 2. Stöö 2 1990.
19:19 19:19 Lifandi fréttaflutningur. Stöö 2 1991.
20:00 Morógáta (Murder She Wrote)
I kvöld fæst Jessica Fletcher viö síöustu morögát-
una aö en næstkomandi laugardagskvöld mætir
séra Dowling aftur á skjáinn.
20:50 Fyndnar fjölskyldumyndir
(America’s Funniest Home Videos)
Óborganlegur þáttur.
21:20 Tvídrangar (TwinPeaks)
Fulltrúi alríkislögreglunnar, Dale Cooper, er aö
komast á slóö moröingjans og þaö líöur ekki löngu
þar til það upplýsist hver myrti Lauru Palmer!
22:10 Löggan í Beverly Hills II
(Beveriy Hills Cop II) Murphy er hér i hlutverki Al-
ex Foley og fer á kostum ásamt Judge Reinhold
sem er í hlutverki nokkurs konar aöstoöarmanns
Alex Foley. Aöalhlutverk: Eddie Murphy, Judge
Reinhold, Brigitte Nielsen og John Ashton. Leik-
stjóri: Tony Scott. 1987.
Bönnuö bömum.
23:50 Blóóbaó (The Killer Elite)
Þetta er hörkuspennandi mynd er segir frá tveim-
ur atvinnumoröingjum, Mike Locken og George
Hansen, sem hafa þaö aö atvinnu að drepa fyrir
bandarísku leyniþjónustuna. Dag einn þegar þeir
em aö vinna aö ákveönu verkefni svikur Hansen
lit og skýtur Locken. Locken heldur lifi og heldur
áfram starfi. Siöar gripa öriögin þannig i taumana
að Locken er aö passa upp á austurlenskan
stjómmálamann, en Hansen hefur veriö ráðinn til
aö drepa hann og kemur þvi til uppgjörs milli
þessara fyrrverandi vina og samstarfsmanna. Aö-
alhlutverk: James Caan, Robert Duvall, Arthur Hill
og Bo Hopkins. Leikstjóri: Sam Peckinpah. Fram-
leiöandi: Martin Baum. 1975.
Stranglega bönnuö bömum.
01:50 Fæddur í Austurbænum
(Bom in East L.A.)
Bráöskemmtileg gamanmynd sem Qallar um
Mexikana sem búsettur er í Bandaríkjunum og
fyrir miskilning er hann sendur til Mexíkó.
Aöalhlutverk: Cheech Marin og Daniel Stern.
Leikstjóri: Cheech Marin. Framleiöandi: Peter
MacGregor- Scott. 1987. Lokasýning.
03:10 CNN: Bein útsending
K!3
áhrif hennar á stjómmál Miö-austurianda og Asíu.
Fjóröi þáttur. (Einnig útvarpaö annan mánudag kl.
22.30).
11.00 Messa
í Þjóökirkjunni í Hafnarfiröi á Biblíudaginn
Prestur séra Siguröur Pálsson.
12.10 Útvarpsdagbókin
og dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Frá Kaievala til Marimekko
Vitt og breytt um finnska menningu.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
14.00 Aóeins vextina
Þáttur um náttúruunnandann og rithöfundinn
Theodór Gunnlaugsson frá Bjarmalandi.
Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson.
Lesarar: Þráinn Karisson, Amór Benónýsson,
Þuríöur Baldursdóttir, Magna Guðmundsdóttir
og GuÖrún Þórarinsdóttir. (Frá Akureyri).
15.00 Sungiö og dansaö í 60 ár
Svavar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlist-
ar. (Einnig útvarpað mánudagskvöld kl. 21.00)
16.00 Fréttir.
16.15 Veóurfregnir.
17.00 Leikrit mánaóarins:
.Hvolpamir", byggt á samnefndri sögu
eftir Mario Vargas Llosa
Útvarpsleikgerö: Jósé Luis Gomez og höfundur.
Þýöandi: Beriind Gunnarsdóttir.
Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson.
Leikendur. Ingvar E. Sigurðsson, Baltasar Kor-
mákur, Hilmar Jónsson, Eriing Jóhannesson,
Halldór Bjömsson, Edda Amljótsdóttir, Steinunn
Ólina Þorsteinsdóttir, Kolbrún Ema Pétursdóttir,
Elva ósk Ólafsdóttir, Margrét Pétursdóttir, Val-
geröur Dan, Lísa Pálsdóttir, Kristján Franklín
Magnús, Sigurður Karisson,
Baldvin Halldórsson og Pétur Einarsson.
(Einnia útvarpað á laugardagskvöldiö kl. 22.30).
18.00 Iþjóöbraut Tónlist frá ýmsum löndum.
18.30 Tónlist.
Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.31 Spunl Listasmiöja bamanna.
Umsjón: Guöný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfs-
dóttir. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni).
20.30 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
21.10 Kfkt út um kýraugaö
- .Heilar og sælar, húsmæöur góöar* Umsjón:
ViÖar Eggertsson. Lesarar meö umsjónarmanni:
Anna Sigriöur Einarsdóttir og Ingrid Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá þriöjudegi).
22.00 Fréttir. Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir Dagskrá morgundagsins.
22.25 Á fjölunum - leikhústónlist
Elaine Paige, Tommy Körberg, Maurice Chevalier,
Louis Jordan, danshljómsveit Hamborgarutvarps-
ins og fleiri flytja lög úr Chess, Gigi og fleiri þekkt-
um söngleikjum.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar.
24.00 Fréttlr.
00.10 Mlðnæturtónar
(Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi föstudags).
01.00 Ve6urfregnir.
01.10 Næturútvarp
á báöum rásum til morguns.
8.10 Djasiþðttur Umsjón: Jón Múli Arnason.
(Endurtekinn frá þriðjudegi).
9.03 Sunnudagsmorgunn
meö Svavari Gests Sígild dægurtög, frböleiksmol-
ar, spumingaleikur og leitaö fanga i segulbanda-
safni Otvarpsins. (Einnig útvarpaö I Næturútvarpi
kl, 01.00 aöfaranótt þriðjudags).
11.00 Helgarútgáfan
Úrval vikunnar og uppgjör viö atburöi líöandi
stundar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir.
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram.
15.00 ístoppurinn
Umsjón: Óskar Páll Sveinsson.
16.05 Þættir úr rokksögu Islands
Umsjón: Gestur Guömundsson.
(Einnig útvarpað ímmtudagskvöld kl. 21.00)
17.00 Tengja
Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum
áttum. (Frá Akureyri)
(Úrvali útvarpaö i næturútvarpi aðfaranótt sunnu-
dags
kl.5.01)
19.00 Kvöldfréttir
19.31 íslenska úrvalsskifan: .Hljómar"
meö Hljómum frá 1967
20.00 Lausa rásin Útvarp framhaldsskólanna.
Innskot frá pmiölafræöinemum og sagt frá þvi
sem verður um aö vera I vikunni.
Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævars-
dóttir.
21.00 DJass
Umsjón: Vemharöur Linnet.
(Einnig útvarpaö aðfaranótt laugardags kl. 3.00)
22.07 Landió og miöin
Siguröur Pétur Haröarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01
næstu nótt).
00.10 i háttinn
01.00 Næturútvarp
á báöum rásum til morguns.
Fréttlr
kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00
og 24.00.
SUNNUDAGUR 3. febrúar
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt
Séra Sigurjón Einarsson prófastur á Kirkjubæjar-
klaustri flytur ritningarorö og bæn.
8.15 Veöurf regnir.
8.20 Kirkjutónlist
lög eftir Alessandro Scariatti,
Oriando di Lasso og Giovanni Palestrina.
Pólýfónkórinn syngur, Ingólfur Guöbrandsson
stjómar. .Misererre" eftir Gregorio Allegri.
Kór Westminster Abbey kirkjunar i Lundúnum
syngun Simon Preston stjómar. Tónlist við 114.
Davíösálm, .Þegar Israel fór út af Egyptalandi"
eftir Felix Mendelsson. Gulbenkian kórinn
og hljómsveitin i Lissabon flytja; Michel Corboz
stjómar.
9.00 Fréttir.
9.03 Spjallaö um guöspjöll
Þórunn Valdimarsdóttir sagnfræöingur ræöir um
guðspjall dagsins, Jóhannes 12,25-43,
viö Bemharð Guömundsson.
9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni
Konsert í C-dúr RV 425 eftir Antonio Vivaldi.
Pepe Romero leikur á gitar meö St. Martin-in-
the-fieds hljómsveitini; lona Brown stjómar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Heimur múslfma
Jón Ormur Halldórsson ræðir um Islamska trú og
NÆTURUTVARP
01.00 Nætursó - Herdís Hallvarösdóttir.
02.00 Fréttlr.
Nætursól - Herdísar Hallvarösdóttur heldur á-
fram._
04.03 f dagslns önn
- Islenskukennsla fyrir útlendinga
Umsjón; Bergljót Baldursdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1)
04.30 Veöurfregnir.
04.40 Næturtónar
05.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum.
05.05 Landiö og mlöin
- Sigurður Pétur Haröarson spjallar viö fólk til sjáv-
ar og sveita. (Endurtekið únral frá kvöldinu áöur).
06.00 Fréttlr af veðri, færö og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar
Sunnudagur 3. febrúar
09.00 HM í alpagreinum skíöaiþrótta
Bein útsending frá fyrri umferö í stórsvigi karia í
Saalbach í Austurríki. (Evróvision - Austurríska
sjónvarpiö)
11.00 Hlé
12.20 Bein útsending
frá Saalbach í Austurríki.
Stórsvig karia - seinni umferö.
4.00 Meistaragolf
JC Penney Classic-mótiö á Flórída.
Umsjón Jón Óskar Sólnes og Frimann Gunn-
laugsson.
15.00 Heimferóin
(Going Home? — The Royal Philharmonic Orc-
hestra in Moscow) Dagskrá um feröalag Vladimirs
Askenasís og konu hans til Sovétrikjanna í nóv-
ember 1989, en þangað höföu þau ekki komiö i 26
ár. Dagskráin er tvískipt. Annars vegar er um aö
ræöa heimildamynd um heimferö Askenasís, þar
sem rætt er viö hann sjálfan, fööur hans og píanó-
leikarann Andrej Gavrilov. Hins vegar fá sjón-
varpsáhorfendur aö hlýöa á Askenasí stjóma
Konunglegu filharmóníusveitinni í Lundúnum á
seinni tónleikunum sem haldnir voru í Moskvu. Á
efnisskránni eru verk eftir Mússorgskí, Walton,
Ravel og Tsjækovski og þess má geta aö Andrej
Gavrilov leikur einleik í píanókonsert númer 2 eft-
ir Rakhmanínov. Áöur en dagskráin hefst verður
brugöiö upp viötali sem Jón Ólafsson, fréttaritari
Sjónvarpsins, átti viö Askenasí áður en tónleik-
arnir hófust.
Þýöandi Ýrr Bertelsdóttir.
17.50 Sunnudagshugvekja
Flytjandi er Guörún Ásmundsdóttir leikari.
8.00 Stundin okkar (14)
Fjölbreytt efni fyrir yngstu áhorfenduma.
Umsjón Helga Steffensen.
Stjóm upptöku Kristin Pálsdóttir.
8.30 Jenný á Grænlandi
(Arktiskt áventyr - Jenny pá Grönland)
Myndin fjailar um sænska stúlku sem fær aö fara
í ferðalag til Grænlands og kynnist lífi fólksins þar.
Þýðandi Hallgrímur Helgason.
(Nordvision - Sænska sjónvarpiö)
19.00 Táknmálsfréttir
19.05 Heimshornasyrpa (2)Vonin
(Várldsmagasinet - Hoppet) Myndaflokkur um
mannlíf á ýmsum stööum á jörðinni. Þessi þáttur
fjallar um lifiö i Nikaragva eftir mikla jaröskjálfta
sem þar uröu. Þýöandi Steinar V. Ámason. (Nord-
vision - Sænska sjónvarpiö)
19.30 FagrLBIakkur (13)
(The New Adventures of Black Beauty)
Breskur myndaflokkur um ævintýri svarta folans.
Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
20.00 Fréttir, veöur og Kastljós
Á sunnudögum er Kastljósinu sérstaklega beint
aö málefnum landsbyggðarinnar.
20.50 Landspítalinn Fjóröi þáttur.
I myndinni er fjallaö um starfsemi Landspítalans
og stiklað á stóm i sögu hans.
Dagskrárgerö Valdimar Leifsson.
21.20 Ólriöur 09 örlög (17)
(War and Remembrance)
Bandarískur myndaflokkur, byggöur á sögu Her-
mans Wouks. Þar segir frá Pug Henry og fjöl-
skyldu hans á erfiöum tímum. Leikstjóri Dan Curt-
is. AÖalhlutverk Robert Mitchum, Jane Seymour,
John Gielgud, Polly Bergen, Bany Bostwick og
Ralph Bellamy. Þýöandi Jón 0. Edwald.
23.45 Listaalmanakiö
(Konstalmanacka)
(Nordvision - Sænska sjónvarpiö)
Þýöandi og þulur Þorsteinn Helgason.
23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STOÐ
Sunnudagur 3. febrúar
09:00 Morgunperlur
Skemmtileg teiknimyndasyrpa meö íslensku tali.
09:45 Sannir draugabanar
Skemmtileg teiknimynd um frækna draugabana.
10:10 Félagar (The New Archies)
Skemmtileg teiknimynd um krakkahóp sem alltaf
er aö lenda í einhverjum ævintýrum.
10:35 Tk’austi hrausti (Rahan)
Skemmtileg teiknimynd um hraustan strák.
11:00 Framtíöarstúlkan
Nýr leikinn framhaldsmyndaflokkur um framtíöar-
stúlkuna Alönu sem lendir í hinum ýmsu ævintýr-
um. Þriöji þáttur af tólf.
11:30 Mímisbrunnur (Tell Me Why)
Fræöandi myndaflokkur fyrir böm á öllum aldri.
12:00 CNN: Bein útsending
13:25 ítalskl boltlnn
Bein útsending frá Itölsku fyrstu deildinni í fótbolta
.Stöö 2 1991.
15:15 NBA karfan
Spennandi leikir í viku hverri.
16:30 Furöusögur 7 (Amazing Stories 7)
Fjórar smásögur sem allar eiga það sameiginlegt
aö teygja skemmtílega á imyndunaraflinu.
Aöalhlutverk: Robert Townsend og Charies Dum-
ing. Framleiöandi: Steven Spielberg. 1986.
Lokasýning.
18:00 60 mlnútur (60minutes)
Margverðlaunaöur fréttaþáttur um allt milli himins
og jaröar.
19:19 19:19 Fréttir, veöur og íþróttir
. Stöö 2 1991.
20:00 Bernskubrek (Wonder Years)
Þrælgóöur bandarískur framhaldsþáttur um strák
á unglingsárunum.
20:25 Lagakrókar (L.A. Law)
Framhaldsþáttur um lögfræðinga i Los Angeles.
21:15 Inn viö beinlö
Öðruvisi viðtalsþáttur. Að þessu sinni tekur Edda
á móti Þórarni Tyrfingssyni yfiriækni og fonnanni
S.Á.Á. Umsjón: Edda Andrésdóttir. Dagskrárgerö:
Ema Kettler. Stöö 2 1991.
22:15 Nú eöa aldrel (TouchandGo)
Michael Keaton er hér i hlutverki íshokkístjömu en
hann er nokkuö ánægöur meö líf sitt. Hann á góöa
íbúö, fallegan sportbil og dágóöa summu af pen-
ingum geymda á bankabók. Dag einn ráöast
nokkrir strákapjakkar á hann og reyna aö ræna
hann. Hann nær einum þeirra og fer meö hann t
síns heima, þar sem hann hittir fallega móöur
hans. Líf hans verðunekki þaö sama eftir þaö.
Aöalhlutverk: Michael Keaton, Maria Conchita Al-
onso og Ajay Naidu. Leikstjóri: Robert Mandel.
Framleiöandi: Harry Colombo. 1986.
23:55 Solöu rótt, prófessor Óliver
(Sleep Well Professor Oliver) Spennumynd um
prófessor nokkurn sem fer að rannsaka óupplýst
sakamál sem hann vill kenna djöfladýrkendum
um. Aöalhlutverk: Louis Gosset Jr. og Shari He-
adley. Leikstjóri: John Patterson. 1989. Strarig-
lega bönnuð bömum. Lokasýning.
01:25 CNN: Beln útsendlng
tátíu rrkki
shmsrlcyfiS
Itr? úl utM þufiir..
<ik ónSgsislu!
• nsnw«w«r
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
Traustir hlekkir
í sveiganiegri keðju
hringinn í kringum landið
Bitaleiga meö útibú
alit í krtngurn landiiT,
gera |)ér mugutegt aö lcigja bíl
á einuiu stað
og skila hunum á ðörum.
Nvjustu
MITSUBTSHI
bílarnir alllaf fil taks
Revkjavík: 9 1-686915
Akureyri: 96-21715
Borgarnes: 93-71618
ísafjoröur: 94-3574
Blonduós: 95-24350
Sauðárkrókur: 95-35828
Egilsstaðir: 97-11623
Vopnafjórður; 97-31145
Hofn i Hornaf.: 97-81303
ÓDÝRIR
HELGARPÁKKAR
Rafstöðvar
OG
dælur
FRÁ
SUBARU
BENSÍN EÐA DIESEL
Mjög gottverð
Rafst.: 600-5000 w
Dælur: 130-1800 l/mín
Ingvar
Helgason hf.
Sævarhöfða 2
Simi 91-674000
Láttu ekki
sumarleyfið
fara út um þufur..
með óaðgæslu!
UUMFERÐAR
RAÐ
r