Tíminn - 02.02.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 02.02.1991, Blaðsíða 11
Laugardagur 2. febrúar 1991 Tíminn 23 DAGBOK BREIÐHOLTSKIRKJA Tónleikar í Breióholtskirkju Á morgun, sunnudagskvöldiö 3. febrúar kl. 20.30, verða tónleikar i Breiðholtskirkju. Þar koma fram unglingar úr „Ten Sing“ söng- og leikhópnum, sem starfandi er í kirkjunni. Aðgangur er ókeypis, en tekið verður við samskotum til starfsins. Tónleikar þessir eru hluti af átaki í ung- lingastarfi sem nú stendur yfir á vegum KFUM & K, Æskulýðssambands kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum og Fræðslu- deildar þjóðkirkjunnar. „Ten Sing“ er alþjóðlegt heiti á söng- og leiklistarstarfi unglinga. Þetta starf hófst fyr- ir 20 ámm i Noregi og munu nú vera um 10.000 unglingar starfandi í „Ten Sing“ hóp- um þar í landi. Þá á „Ten Sing“ starfið einn- ig sífellt vaxandi vinsældum að fagna víða í Evrópu. Átta unglingar úr TEN SfNG NORGE em nú staddir hérlendis til að aðstoða við „Ten Sing“ starfið. Hópurinn hefúr meðal annars farið í skólaheimsóknir og fengið mjög góð- ar viðtökur. Tónleikamir í Breiðholtskirkju annað kvöld em endapunkturinn á „Ten Sing“ námskeiði sem haldið er í samvinnu við Norðmennina í Skálholti nú um helgina. Neskirkja Félagsstarf aldraðra í dag laugardag kl. 15. Spilað verður bingó. Laugardaginn 9. febrú- ar verður þorramatur. Kirkjuvörður skráir þátttakendur. Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, á morgun sunnudag. Kl. 14 fijáls spilamennska og tafl. Kl. 20 dansað. Opið hús á mánudag ffá kl. 13. Skáldakynning verður nk. þriðjudag kl. 15 í Risinu. Þorrablót verður nk. föstudag 8. febrúar í Risinu. Miðapantanir í síma 28812. Skaftfellingafélagió spilar félagsvist í Skaftfellingabúð, Lauga- vegi 178, á morgun, sunnudaginn 3. febrúar kl. 14. Leikbrúóusýning Bernds Ogrodnik í Geróubergi í dag, 2. febniar, kl. 15.30 sýnir Bemd Ogrodnik „Smásögur“ í Gerðubergi. Sýning þessi er einstök samsetning tónlistar, leik- brúða og þess óvænta. Sýningin er ætluð fúllorðnum og bömum eldri en 10 ára. Miðaverð er kr. 400,-. Bemd Ogrodnik er fæddur í Þýskalandi og stundaði nám við tónlistarskóla í Köln frá unga aldri. Hann hefúr verið búsettur hér á landi í rúmlega fjögur ár og hefúr m.a. unnið sjálfstætt við leikbrúðugerð, leikhljóð og ýmsar tæknibrellur í auglýsingum, sjónvarpi og kvikmyndum. Meðal verkefha hans er hönnun „Pappírs- Pésa“. Bemd Ogrodnik tók þátt í „Dögum leik- brúðunnar“ í Gerðubergi. Styrkleiki sýningarinnar liggur í samspili tónlistar, mjög fúllkominnar strengjabrúðu og þeim hæfileika sem Bemd hefúr til að tjá mannlegar tilfmningar með einungis þremur trékúlum. Feröaáætlun Feróafélagsins 1991 Ferðaáætlun Ferðafélags Islands fýrir árið 1991 erkomin út og i henni erað finna upp- lýsingar um ferðir Ferðafélags islands, Ferðafélags Fljótsdalshéraðs, Ferðafélags Akureyrar og Ferðafélags Skagfirðinga. Ferðafélagið skipuleggur rúmlega tvö hundrað ferðir á þessu ári, sem skiptast í dagsferðir, helgarferðir og sumarleyfisferðir. Mest er fjölbreytnin í dagsferðunum, enda eykst fjöldi þess fólks ár frá ári, sem vill rölta með félaginu á sunnudögum og getur þá valið um gönguferð á láglendi, fjöll eða i fjöra. Ástæða er til að vekja athygli á nokkr- um áhugaverðum dagsferðum, s.s. kynning- arferðum um Reykjavik að vetri en I þeim ferðum verða kynnt útivistarsvæði innan borgarmarka Reykjavíkur. Verferðir F.í. era fjórar þetta ár og farið verður með staðfróð- um leiðsögumönnum f fomar verstöðvar á suð- vesttnhominu og nefna ber einnig svo- kallaðar raðgöngur sem hafa vaxið að vin- sældum en þá er gengin all löng vegalengd í mörgum áföngum. f ár verða þessar göngur um gosbeltið frá Reykjanestá að Skjaldbreið og verður gengið í 12 ferðum, sú fyrsta verð- ur farin 14. apríl. Á fimmta þúsund manns tóku þátt í dagsferðum félagsins árið 1990. Úrval á skipulögðum helgarferðum hefúr aukist og slíkar ferðir alla mánuði ársins, þó flestar á sumrin. Fjölskylduferðir til Þórs- merkur og Landraannalauga era i júli og ág- úst. Skipulagðar ferðir um „Laugaveginn", þ.e. frá Landmannalaugum til Þórsmerkur, verða 18 í ár og auk þeirra verður um að velja tutt- ugu aðrar sumarleyfisferðir. Lengd sumar- leyfisferða er frá 4 dögum upp í 10 daga og era þetta ýmist öku- og gönguferðir eða gönguferðir með viðleguútbúnað. Vert er að vekja athygli á breyttu skipulagi á Homstrandaferðum F.f. í ár og eru þær fleiri en áður. Fyrsta sumarleyfisferðin hefst 21. júní og er það sólstöðuferð til Grímseyj- ar með nýju Hriseyjarfeijunni fiá Akureyri. Þeir sem vilja efla kynni við eigið land ættu að kynna sér gaumgæfllega ferðaáætlun Ferðafélagsins. Úrvalið er ótrúlegt. Þeim fjölgar sem ferðast með Ferðafélaginu og njóta leiðsagnar staðkunnugs fólks í ferðum þess. Árið 1990 vora famar 216 ferðir með tæplega sjö þúsund farþega. - Ferðafélag Is- lands Feróafélagsferðir um helgina Sunnudagsferðir3. febrúarkl. 13. A. Verferð 1: Brunnastaðir- Hólmabúðir. Farin verður fyrsta verferð af fjóram á árinu, en tilgangur verferðanna er að kynna gamlar verstöðvar og verleiðir. f sunnudagsferðinni verður gengið um Vatnsleysuströndina frá Branna- stöðum um Voga að Hólmabúðum. Þetta er skemmtileg og fróðleg strandganga. B. Gönguskíðaferð. Ef snjóalög leyfa er fyr- irhugað að fara í skiðagöngu kl. 13, en skiða- göngufólk bíður í óþreyju eftir að fá að spreyta sig. Nánar kynnt f helgarblöðum. BrottfÖr f ferðimar er frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. í verferðina er hægt að koma i rútuna á leiðinni, t.d. á Kópavogs- hálsi og við kirkjugarðinn í Hafnarfirði. Að venju er fritt fyrir böm 15 ára og yngri í fylgd með foreldram sinum. Ný ferðaáætlun Ferðafélagsins er afhent í ferðunum. Við minnum einnig á vætta- og þorrablótsferð að Eyjafjöllum og Mýrdal helgina 9.-10. febrú- ar. Allir velkomnir. Nánari upplýsingar á skrifstofúnni, Öldugötu 3, símar: 19533 og 11798. Símbréf: 11765. Ferðafélag íslands Málverkauppboó Gallerí Borgar Málverkauppboð Galleri Borgar, haldið í samvinnu við Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar h/f, fer fram í Súlnasal Hótel Sögu sunnudagskvöldið 3. febrúar og hefst kl. 20.30. Um 80 verk verða boðin upp, nær öll eftir þekkta listamenn. 6207. Lárétt 1) Kynjavatnadýrs 5) Tímamæla 7) Komast 9) Gler 11) Skel 13) 65 14) Drasl 16) 51 17) Heimsóknin 19) Ránfugl Lóðrétt 1) Skyldari 2) Húsdýri 3) Kurr 4) Dansleikur 6) Heimsk 8) Hvfldu 10) Herðar 12) Matardalla 15) Hrós 18) Baul Ráðning á gátu nr. 6206 Lárétt 1) Mastur 5) Árs 7) Ræ 9) Elja 11) Trú 13) Aum 14) Atla 16) K1 17) Flaka 19) Kattar Lóðrétt 1) Myrtar 2) Sá 3) TVé 4) Usla 6) Hamlar 8) Ært 10) Jukka 12) Úlfa 15) Alt 18) At Ef bilar rafmagn, hitavelta eða vatnsvelta má hringja í þessi símanúmen Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- arnesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík simi 82400, Seltjamar- nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i sima 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar stmi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Simi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist f sfma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 1. febrúar 1991 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......54,300 54,460 Steriingspund........106,971 107,286 Kanadadollar...........46,728 46,865 Dönsk króna............9,5431 9,5712 Norsk króna............9,3863 9,4140 Sænsk króna............9,8192 9,8481 Finnskt mark..........15,1570 15,2017 Franskurfranki........10,8054 10,8373 Belgiskur franki.......1,7853 1,7906 Svissneskurfranki.....43,1809 43,3082 Hollenskt gyllini.....32,5921 32,6881 Þýskt mark............36,7388 36,8471 Itölsk lira...........0,04884 0,04898 Austumskur sch.........5,2134 5,2287 Porfúg. escudo.........0,4156 0,4168 Spánskur peseti........0,5860 0,5878 Japansktyen...........0,41338 0,41460 (rskt pund.............97,726 98,014 Sérst. dráttarr.......78,1784 78,4088 ECU-Evrópum...........75,5992 75,8219 RUV ■náVÁnia Laugardagur 2. febrúar HELGARUTVARPID 6.45 Veöurfregnlr. Bæn, séra Frank M. Halldórsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Á laugardagsmorgni Morguntónlist. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veð- urfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum verð- ur haldið áfram að kynna morgunlögin. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spunl Listasmiðja bamanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdótír og Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál Endurtekin frá föstudegi. 10.40 Fágstl Ame Domnems leikur á klarinettu og Rune Gustavson á gítar nokkur lög eftir Bengt-Ame Wallin, Ulf Peder Olrog og Olle Adolphson, einnig leika þeir þjóðlag og þjóð- dans. .Kjánagreiði' eftir B. Carter. Ame Domnems, Georg Riedll, Gunnar Svenson og Pétur Östlund leika. 11.00 Vlkulok 12.00 Útvarpcdagbókln og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádeglafréttir 12.45 Veóurfregnlr. Auglýslngar. 13.00 Rimtframs Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Slnna Menníngarmál i vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan Staldrað við á kafflhúsi, tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 Tónmenntlr .Þrir tónsnillingar i Vlnartxjrg" Gytfi Þ. Gislason flytur, annar þáttur af þremur Ludwig van Beethoven. 16.00 Fréttir. 16.05 fslenikt mál Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpaö næsta mánudag kl. 19.50) 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Útvarpslelkhús bamanna, framhaldsleikriflð .Góða nótt herra Tom" eftir Michelle Magorian Annar þáttur af sex. Útvarpsleikgerð: Ittla Frodi. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson Leikstjóri Hlin Agnarsdóttir. Leikendur Anna Kristln Amgrims- dóttir, Rúrik Haraldsson, Hilmar Jónsson, Stefán Sturla Siguijónsson, Rósa Guðný Þórs- dóttir, Sigurveig Jónsdóttir, Ámi Pétur Guðjóns- son, Steinn Ármann Magnússon, Þorsteinn Hannes- son, Erting Jóhannesson og Jakob Þór Einars- son. 17.00 Leslamplnn Meðal efnis i þættinum er umpiun um glæpa- sögur eftir konur. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélflaórlr Slmon H. Ivarsson, Orthulf Prunner, Trió Guð- mundar Ingólfssonar og Léttsveit Rikisútvarps- ins leika. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.33 Ábætlr. 20.00 Kotra Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni lögreglu- mönnum, Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endurtekinn frá sunnudegi). 21.00 Saumastofugleól Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttlr. Oró kvöldslns. 22.15 Veóurfregnlr. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passfusálma Ingibjörg Haraldsdóttir les 6. sálm. 22.30 Úr söguskjóðunnl Umsjón: Amdís Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær gest I létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Jóhönnu G. Er- lingsson textahöfund. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom I dúrog moll Umsjón: Knutur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriðju- dagskvöld kl. 21.10) 01.00 Veóurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 Istoppurinn Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 9.03 Þetta Iff. Þetta Iff. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar i viku- lokin. 12.20 Hádegisfréttir 12.40 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Áshaldsson. 16.05 Söngur vllliandarinnar Þórður Ámason leikur islensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 21.00) 17.00 Meó grátt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt mið- vikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Á tónleikum með Echo and the Bunnymen Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi). 20.30 Safnskffan: .Woodstock" frá 1969 21.00 Söngvakeppnl Sjónvarpsins I þættinum verða kynnt seinni fimm lögin sem keppa um að verða framlag Islendinga I Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, en úrslitakeppnin verður i San Remo á Italíu I maí I vor. (Samsent með Sjónvarpinu I stereo) - Kvöldtónar 22.07 Gramm á fónlnn Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags) 00.10 Nóttin er ung Umsjón: Glódis Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00). 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARPID 02.00 Fréttir. 02.05 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá föstudagskvöldi) 03.00 Næturtónar 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Tengja Kristján Siguijónsson tengir saman lög úr ýms- um áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. RUV Laugardagur 2. febrúar 09.00 HM I alpagreinum skiðaíþrótta Bein útsending frá fym umferð I stórsvigi kvenna i Saalbach I Austurriki. (Evnóvision - Austumska sjónvarpið) 10.30 Hlé 11.50 Beln útsendlng frá seinni umferð i stórsvigi kvenna á HM i Sa- albach I Austurriki. 14.00 Hlé 14.30 íþróttaþátturlnn 14.30 Úr einu I annaö 14.55 Enska knattspyrnan: Bein utsending frá leik Chelsea og Arsenal. 17.55 Úrsllt dagslns 18.00 AHreð önd (16) (Atfred J. Kwak) Hollenskur teiknimyndaflokkur fyrir böm. Leikraddir Magnús Ólafsson. Þýðandi ingi Kart Jóhannesson. 18.25 Kalll krft (9) (Chariie Chalk) Myndaflokkur um trúðinn Kalla. Þýðandi Ásthild- ur Sveinsdóttir. Leikraddir Sigrún Waage. 18.40 Svarta músln (9) Franskur myndaflokkur fyrir böm. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.55 Táknmálsfréttlr 19.00 Poppkorn Umsjón Bjöm Jr. Friðbjömsson. 19.30 Háskaslóölr (16) (DangerBay) Kanadiskur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttlr og veður 20.35 Lottó 20.40 <91 á Stöölnnl Æsifréttamenn Stöðvarinnar halda áfram leit sinni að sannleikanum um samtíðina. Stjóm upptöku Kristín Ema Amardóttir. 21.05 Söngvakeppni SJónvarpslns I þættinum verða kynnt seinni fimm lögin sem keppa um að verða framlag Islendinga til söngvakeppni sjónvarpsstöðva Evröpu en úr- slitakeppnin verður i San Remo á Italiu i mal i vor. Dagskrárgerð Bjöm Emilsson. Samsending I stereó á Rás 2. 21.35 Fyrirmyndarfaólr (18) (The Cosby Show Bandariskur gamanmynda- flokkur um fyrirmyndarfööurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.00 Gúmmf-Tarsan Dönsk bíómynd frá 1982, byggð á sögu eftir Ole Lund Kirkegaard. Myndin fjaltar um átta ára dreng, sem gengur illa í skólanum, en með hjálp góðs vinar tekst honum að sigrast á erflðleikurv um. Leikstjóri Sören Kragh-Jakobsen. Aðalhlutverk Alex Svanbjerg, Otto Brandenburg, Peter Schröder og Susanne Heinrich. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.30 Enn á flótta Seinni hluti. (The Great Escape II) Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1988. Myndin fjallar um eftirieik flóttatilraunar nokkurra hermanna bandamanna úr fangabúö- um Þjóðverja I seinni heimsstyrjöldinni. Leiksí'örar Jud Taylor og Paul Wendkos. Aðalhlutverk Christopher Reeve, Anthony Deni- son, Judd Hirsch og Donald Pleasence. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 01.00 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok STOÐ Laugardagur 2. febrúar 09:00 Meö Afa Hann Afi er hress f dag og ættar að bralla ýmis- legt skemmtilegt ásamt Pása. Afl ætlar líka að sýna ykkur teiknimyndimar Orkuævintýri, Neb- bamir og Sögustund með Janusi. Handrit: Öm Ámason Umsjón: Guðrún Þórðar- dóttir. Stöð 21991. 10:30 Blblfusögur Skemmtileg og fræðandi teiknimynd fyrir böm á öllum aldri. 10:55 Tánlngarnir f Hæöageröl (Beverty Hills Teens) Friskleg teiknimynd. 11:20 Herra Maggú (Mr. Magoo) Skemmtileg teiknimynd fyrir alla flölskylduna. 11:25 Telknimyndlr Frábærar teiknimyndir úr smiðju Wamer bræðra. 11:35 Henderson krakkarnlr (Henderson Kids) Leikinn ástralskur framhalds- myndaflokkur um sjálfstæð systkini. 12:00 CNN: Bein útsendlng 12:25 Jógúrt og félagar (Spaceballs the Movie) Frábær gamanmynd þar sem gert er góðlátlegt grin að geimmyndum. Þetta er mynd sem eng- inn aödáandi góðra ærslaleikja ætti aö láta fram hjá sér fara. Aöalhlutverk: John Candy, Mel Brooks og Rick Moranis. Leikstjóri og framleið- andi: Mel Brooks. 1987. Lokasýning. 14:00 Jesse Sönn saga af hjúkrunarkonu nokkurri sem legg- ur sig alla fram við starf sitt. Hun þarf stundum að taka erfiðar ákvarðanir I fjarveru læknis og eftir eina slíka er hún ákærð fyrir að fara út fyrir verksvið sitt. Aðalhlutverk: Lee Remick, Scott Wilson og Richard Marcus. Leikstjóri: Glenn Jordan. Framleiðandi: Lawrence Turman. 1988. Lokasýning. 15:35 Mennlrnlr mfnlr þrfr (Strange Interiude) Framhaldsmynd í tveimur hlutum sem byggð er á leikriti Eugene O'Neil. Myndin gerist i New England árið 1919 og segir frá stúlkunni Ninu sem hefur orðið fyrir andlegu áfalli vegna missis unnusta sins. Aðalhlutverk: Edward Pether- bridge, Jose Ferrer, Glenda Jackson og David Dukes. Leikstjón: Herbert Wise. Framleiðandi: Robert Enders. 1987. Siðari hluti er að viku lið- inni. 17:00 Falcon Crest Bandariskur framhaldsþáttur. 18:00 Popp og kók Skemmtilegur og frisklegur tónlistarþáttur. Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Sigurður Hlöðversson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiöendur Saga Film og Stöð 2. Stöð 2, Stjaman og Coca Cola 1991. 18:30 ÞJóóarbókhlaöan Það var árið 1957 að Alþingi ályktaði að sam- eina bæri Landsbókasafn og Háskólabókasafn. Árið 1978 varfyrsta skóflustungan tekin að Þjóð- arbókhlöðunni og árið 1988 var ytri frágangi þessa húss lokið. Þrátt fyrir einlægan vilja, bæði stjómmálamanna og almennings, um farsælan framgang hefur bygglng þessa húss gengið bæði seint og illa og það er bláköld staðreynd að enn þann dag I dag erfyrirhuguð starfsemi bók- hloðunnar fjarri settu marki. I þessum þætti verð- ur lauslega rakin saga bókasafna á fslandi allt frá stofnun Stiftsbókasafnsins 1818, bygging og stofnun Landsbókasafnsins, sem flutti i núver- andi húsnæði 1909, og Háskólabókasafnsins sem opnaði fyrst 1940. Rakin verður byggingar- saga Þjóðarbókhlöðunnar og kynnt sú starfsemi sem þar kemur til með að vera, en það er langt um liðið síðan Forseti Islands, Vigdis Finnboga- dóttir, lagöi homstein að þessari byggingu árið 1981. Þátturinn var áður á dagskrá 20. nóvem- ber 1990. Dagskrárgerö: Hákon Már Oddsson. Kvikmyndataka: Jón Haukur Jensson. Þessi þáttur er gerður I samvinnu Þjóöarbókhlööu- nefndar og Stöðvar 2. Stöð 21990. 19:1919:19 Lrfandi fréttaflutningur. Stöð 21991. 20:00 Morðgita (Murder She Wrote) I kvöld fæst Jessica Fletcher við síðustu morð- gátuna að en næstkomandi laugardagskvöld mætir séra Dowling aftur á skjáinn. 20:50 Fyndnar fjölskyldumyndlr (America's Funniest Home Videos) Oborganlegur þáttur. 21:20 Tvfdrangar (TwinPeaks) Fulltrúi alrikislögreglunnar, Dale Cooper, er að komast á slóö morðingjans og það liöur ekki löngu þar til það upplýsist hver myrti Lauru Palmer! 22:10 Löggan f Beveriy Hllls II (Beveriy Hills Cop II) Murphy er hér i hlutverki Alex Foley og fer á kostum ásamt Judge Rein- hoid sem er i hlutverki nokkurs konar aðstoðar- manns Alex Foley. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhold, Brigitte Nielsen og John Ásh- ton. LeiksQórí: Tony Scott. 1987. Bönnuð bömum. 23:50 Blóðbaó (The Killer Elite) Þetta er hörkuspennandi mynd er segir frá tveimur atvinnumorðingjum, Mike Locken og George Hansen, sem hafa það að atvinnu að drepa fyrir bandarisku leyniþjónustuna. Dag einn þegar þeir eru að vinna að ákveðnu verk- efni svlkur Hansen lit og skýtur Locken. Locken heldur lífi og heldur áfram starfi. Siðar gripa ör- lögin þannig i taumana að Locken er að passa upp á austurtenskan stjómmálamann, en Han- sen hefur verið ráðinn til að drepa hann og kem- ur þvi til uppgjörs milli þessara fyrrverandi vina og samstarfsmanna. Aðalhlutverk: James Caan, Robert Duvall, Arthur Hill og Bo Hopkins. Leik- sfjóri: Sam Peckinpah. Framleiðandi: Martin Baum. 1975. Stranglega bönnuð börnum. 01:50 Fæddur f Austurbænum (Bom in East L.A.) Bráðskemmtileg gamanmynd sem frallar um Mexikana sem búsettur er I Bandarikjunum og fyrir miskilning er hann sendur til Mexikó. Aðalhlutverk: Cheech Marin og Daniel Stem. Leikstjóri: Cheech Marin. Framleiðandi: Peter MacGregor- Scott. 1987. Lokasýning. 03:10 CNN: Beln útsendlng

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.